Morgunblaðið - 23.08.1992, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 23.08.1992, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐÍÖ DAGBOK kíM['uí)](6uR'23:.'ÍGÚST 1992 í DAG er sunnudagur 23. ágúst, 236. dagur ársins 1992. Árdegisflóð í Reykja- vík kl. 0.53 og síðdegisflóð kl. 13.51. Fjara kl. 1.36 og kl. 14.18. Sólarupprás íRvík kl. 5.43 og sólarlag kl. 21.15. Myrkur kl. 22.12. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.30 og tunglið í suðri kl. 8.58. (Almanak Háskóla slands). Varðveitið því þessa sátt- mála og breytið eftir þeim, til þess að yður lán- ist vel allt sem þér gjörið. (Mós. 29, 9.) 1 2 3 4 m s 6 7 8 9 u* 11 u^ 13 ^^■15 16 I 17 LÁRÉTT: - 1 glymja, 5 sérhljóð- ar, 6 stríðni, 9 blása, 10 forföður, 11 frumefni, 12 önnur, 13 elska, 15 greinir, 17 hagnaðinn. LÓÐRÉTT: - 1 gripinn, 2 nota, 3 athugi, 4 skynfœrinu, 7 öllu rýrð, 8 handsami, 12 karlfugl, 14 myrk- ur, 16 tveir eins. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 roskin, 5 ki, 6 slóð- ar, 9 mók, 10 LI, 11 in, 12 man, 13 kalij 15 áði, 17 arðinn. LÓÐRETT. - 1 rismikla, 2 skók, 3 kið, 4 nárinn, 7 lóna, 8 ala, 12 miði, 14 Iáð, 16 in. MINNINGARSPJÖLD MINNIN G ARKORT Fél. nýrnasjúkra. eru seld á þess- um stöðum: Árbæjarapóteki, Hraunbæ 102; Blómabúð Mickelsen, Lóuhólum; Stef- ánsblómi, Skipholti 50B; Garðsapóteki, Sogavegi 108; Holts Apóteki, Langholtsvegi 84; Kirkjuhúsinu Kirkjutorgi 4; Hafnarfjarðarapótek. Bókaverslun Andrésar Níels- sonar Akranesi; 7f|ára afmæli. í dag, 23. I U ágúst, er sjötugur Meinert J. Nilssen, hafnar- vörður í Ytri-Njarðvík. Kona hans er Gyða Eiríks- dóttir. Þau eru erlendis. fT /\ára afmæli. Í dag, 23. tJv/ þ.m., er fimmtugur Sigurbjörn Árnason, Merkjateigi 6, Mosfellsbæ. Eiginkona hans er Hjördís Sigurðardóttir. Þau eru er- lendis. pT/Vára afmæli. Á morg- OvF un, mánudaginn 24. ágúst, er fímmtugur Magnús Krisljánsson, Melagötu 11, Neskaupstað. Kona hans er Sigríður Guðbjartsdóttir. Á laugardaginn kemur, 29. þ.m., taka þau á móti gestum á heimili sínu eftir kl. 20. FRÉTTIR_____________ í DAG kveðja hundadagar. Þeir gengu í garð hinn 13. júlí og hafa því staðið yfir undanfarnar sex vikur. Hérlendis tengist hunda- daganafnið minningunni um Jörund hundadagakon- ung, sem tók völd hér 25. júní 1809, en var hrakinn frá völdum 22. ágúst á því sama ári. Á morgnn er af- mælisdagur sæsimasam- bandsins við útlönd. 24. ágúst árið 1906 var sæsíma- sambandið við umheiminn opnað. GIGTARFÉLAG íslands. Á vegum félagsins verður flutt- Hér eru góðir vinir á ferð: Inga Rós Valgeirsdótt- ir, Heiðdís Valgeirsdóttir, Helga Guðmundsdótt- ir og sveinninn ungi heitir Finnbogi og er bróð- ir Helgu. ur fyrirlestur um tæki sem tengjast sjúkra- og iðjuþjálf- un í Eden í Hveragerði kl. 21. Erindin flytja Anna Svein- björnsdóttir iðjuþjálfi og Sól- veig Hlöðversdóttir sjúkra- þjálfari. Þar stendur nú yfir málverkasýning Sólveigar Eggerz Pétursdóttur til styrktar tækjasjóðum Gigtar- félags íslands og Heilsustofn- unar NLFÍ þar í bænum. HALLGRÍMSSÓKN, starf aldraðra. Næstkomandi mið- vikudag, 26. þ.m., verður far- in skemmtiferð til Þingvalla, Gullfoss og Geysis og að Skál- holti. lagt verður af stað frá kirkjunni kl. 9.00-9.30, ekki 10 svo sem ráð var fyrir gert. Dómhildur í s. 39965 veitir nánari uppl. FÉLAG eldri borgara. í dag verður spiluð félagsvist í Ris- inu kl. 14 og þar dansað kl. 20. í hléi verður sýnd kín- versk leikfími. Á mánudag verður opið hús kl. 13-17, og á,þriðjudag, og þann dag er lögfræðingur félagsins til viðtals á skrifstofu félagsins, þar sem nánari upplýsingar eru veittar. VIÐEYJARGANGAN í dag hefst á Viðeyjastofuhlaði kl. 14.15. Gönguferðin tekur um hálfan annan tíma, en staðar- skoðun um 45 mín. Veitinga- salan í Viðeyjastofu er opin frá kl. 14-16.30. KIRKJUSTARF_______ L AN GHOLTSKIRK J A. Aft- ansöngur alla virka daga kl. 18.00. SELTJARNARNES- KIRKJA. Fundur í æskulýðs- félaginu í kvöld kl. 20.30. AKRANESKIRKJA. Messa kl. 11 sunnudag. Organistinn Jón Óláfur Sigurðsson kvaddur, en hann er á förum til framhaldsnáms í Svíþjóð. SKIPIN_____________ REYKJAVÍKURHÖFN. Á mánudag er Laxfoss væntan- legur að utan. Þá eru tveir þýskir togarar væntanlegir, koma til að taka hér veiðar- færi um borð. HAFNARFJARÐARHÖFN. í dag er togarinn Venus væntanlegur inn til löndunar. Þá er timburflutningaskip væntanlegt, St. Christoph heitir það. Éins er væntanlegt á mánudag skipið Reknes, sem hefur verið í flutningi til landsins á efni til gatnagerð- ar. MINNINGARSPJOLP MINNINGARKORT Fél. velunnara Borgarspítalans fást í upplýsingadeild í and- dyri spítalans. Einnig eru kortin afgreidd í síma 696600. Morgunblaðið/Frímann Ólafsson Vegfarendur á leið til Grindavíkur hafa veitt athygli listaverki í hrauninu sem nýlokið er við. Gamall vatnstankur sem hefur verið ónotaður síðan 1980 hefur verið skreyttur á nýstárlegan hátt. Vilborg Guðjónsdóttir, myndlistarmaður í Grindavík, á heiðurinn að verkinu sem hún segist kalla Landslag í landslaginu. Landslagið er brotið upp og gert abstrakt en leitast við að nota þá liti sem eru í landslaginu. Vilborg sagði að hugmyndin væri að höfða til gamla og nýja tímans. Vegfarendur sem leið eiga hjá ættu að stíga út úr farartækjum sínum og virða verkið fyrir sér til að fá heildstæða mynd af því, en það myndar hring sem byijar að austanverðu og til hægri og endar á þeirri hlið sem snýr að bænum. Sjón er sögu ríkari. / Kvöld-, n«tur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík, dagana 21. ágúst - 27. ágúst, aö báöum dögum meðtöldum, er í Laugarnes Apóteki, Kirkjuteigi 21. Auk þess er Árbæjar Apótek, Hraunbæ 102B, opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laeknavakt fyrir Reykjavik, Seltjamames og Kópavog i Heilsuverndarstöö Reykjavik- ur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i 8. 21230. Lögreglan i Reykjavík; Neyðarsimar 11166 og 000. Laeknavakt Þorfinmgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlaaknavakt - neyöarvakt um helgar og stórhátiöir. Simsvari 681041. Borgarspitalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans s. 696600). Sly*a- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. i simsvara 18888. Ónaemlsaógeróir fyrir (ulloróna gegn mænusótt fara fram i Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini. Alnæmi: Læknir eöa hjúkrunarfræöingur veitir upplýsingar á miövikud. kl. 17-18 i s. 91-622280. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styöja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra i s. 28586. Mótefnamæfingar vegna HIV smits fást að kostnaóarlausu i Húö- og kynsjúkdómadeild, Þvertiolti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands- pítalans ki. 8-15 virka daga, á heilsugæsiustöövum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtökin 78: Upplýsingar og ráögjöf i s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viötalstima á þriójudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhliö 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. MosfeHs Apótek: Opió virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garóabær; Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekiö. Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjar&arapótek: Opiö virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Noróur- baejar: Opiö mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, fösiudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, hetgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöö, simþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á iaugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekiö opiö virka daga til Id. 18.30. Laugardaga kl. 10-13. Sonnudagakl. 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins kl. 15.30-l6ogkL 19-19.30. Grasagaróurinn i Laugardal. Opinn ala daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um heigar frá Id. 10-22. Rauóakrosshúsió, Tjarnarg. 35. Neyóarathvarf opiö allan sólarhringinn, ætlað börn- um og unglingum aö 18 óra aldri sem ekki eiga i önnur hús að venda. Opiö flHan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. « Simaþjónusta Rauöakrosshússins. Ráögjafar- og upplýsingarsimi ætlaöur börnum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, Grænt númer 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opió kl. 13.30-16.30 þrióju- daga. S. 812833. Hs. 674109. G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiöleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa- vogi, opiö 10-14 virka daga, s. 642984, (simsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriöjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fikniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstimi hjá hjúkrun- arfræöingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aöstoð fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eöa orðiö fyrir nauögun. Stlgamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöö fyrir konur og börn, sem oröiö hafa fyrir kynferöislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. MS-félag íslands: Dagvist og skrífstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra bama. Pósth. 8687 128 Rvik. Símsvarí allan sólar- hringinn. S. 676020. Lifsvon - landssamtök tH verndar ófæddum bömum. S. 15111. Kvennaráógjöfin: Simi 21500. Opin þriöjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vmnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878. SÁA Samtök áhugafólks um ófengisvandamáliö, Siðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aöstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin). Þriöjud.- föstud. kl. 13-16. Laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökln, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fulloröin böm alkohóiista. Fundir Tjamargötu 20 á fimmtud. kl. 20. í Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili ríkisins, aöstoð viö unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalína Rauöa krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fuHorönum, sem telja sig þurfa aó tjá sig. Svaraó kl. 20-23. Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin mán./föst. kl. 8.30-18.00, laugard. kl. 8.30-14.00, sunnudag. 10-14. Náttúruböm, Landssamtök v/rétts kvenna og barna kríngum barnsburð, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18-20 miövikudaga. Fréttasendingar Rikisútvarpsins til útlanda ó stuttbyfgju: Daglega til Evrópu: Hádeg- isfréttir kl. 12.15 á 15770 og 13835 kHz. Kvöldfréttir kl. 18.55 á 11402 og 13855 kHz. Daglega til Noröur-Ameriku: Hádegisfréttir kl. 14.10 á 15770 og 13855 kHz. Kvöldfréttir kl. 19.35 á 15770 og 13855 kHz. Kvöldfréttir kl. 23.00 á 15790 og 13855 kHz. í framhaldi af hádegisfréttum kl. 12.15 á virkum dögum er þættinum .Auölind- in'úfyarpaóá 15770 kHz.Aóloknum hádegisfréttum kl. 12.15 og 14.10 á laugardög- um og sunnudögum er sent yfirlit yfir fréttir liðinnar viku. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspftallnn: alla daga kl. 15 tH 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heknsóknartimi fyrir feóur kl. 19.30-20.30. Fæöingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartimar Almennur kl. 15-16. Feöra- og systkinatimi kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi. Barnasprtali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geödeild Vifilstaöadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotaspftali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17^— Borgarspftallnn / Fossvogi: Mánudag a til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnar- búðlr: Alla daga kl. 14-17. - Hvftabandlð, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeiid: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Fæöingarheimili Reykjavikur: Alla daga kkl. 15.30-16.00. - Kiepps- spftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtaH og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vrfilsstaðaspitali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefs- sprtali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili j Kópa- vogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishér- aðs og heilsugæslustöóvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suöurnesja. S. 14000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30- 19.30. Um helgar og á hatiöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkra- húslö: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILAIS1AVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á vertukerfi vatns og hltaveltu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími é helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafvefta Hafnarfjaröar bilanavakt 652936 SÖFIM Landsbókasafn íslands: Aöallestrarsalur mánud.-föstud. kl. 9-19. Handritasalur: mánud.-föstud. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána) sömu daga 9-16. Bókagerðar- maöurinn og bókautgefandinn, Hafsteinn Guömundsson. Sumársýning opin 9-19 mánud,- föstud. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Héskóia íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. Reykjavikur Apóteki, Austurstræti.9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aöalsafni. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27165. Borgarbóka- safnið i Geróubergi 3-5, s. 79122. Bústaóasafn, Bústaóakirkju, s. 36270. Sólheima- tafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19. Aóalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriójud. - föstud. kl. 15-19. Bókabilar, s. 36270. Viókomustaöir viósvegar um borg- ina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriöjud. kl. 14-15. Borgarbókasafniö i Geröu- bergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miövikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-16. Sunnudaga kl. 14 er leiósögn um fastasýningar. Árbæjarsafn: Opiö alla daga kl. 10-18, rtema mánudaga. Árnagaróur: Handritasýning er i Árnagarði við Suðurgötu alla virka daga til 1. sept. kl. 14-16. Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið alla daga 10-16. Akureyrí: Amtsbókasafniö: Mánud.—föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyrh Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húslð. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn islands, Frikirkjuvegi. Opiö daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjaaafn Rafmagnsveltu Reykjavíkur við rafstöóina vió Ellióaár. Opiö sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti: Opiö daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. • Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Ustassfn Einars Jónssonar: Opió 13.30-16.00 alla daga nema námudaga. Högg- myndagarðurinn opinn alla daga kl. 11-18. Kjarvalsstaðin Opiö aila daga vikunnar kl. 11-18. Ustasafn Sigurjóns Óiafssonar: Opið mánudaga-fimmtudaga kl. 20-22. Um helgar 14-18. Sýning æskuverka. Reykjavíkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seólabanka/Þjóóminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnió, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriójud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggða- og listassfnið Seffossl:Opiö daglega 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: í júli/ógúst opiö kl. 14-21 mán.-fimmtud. og föstud. 14-17. Byggðasafn Hafnarfjaróar Opiö alla daga nema mánudaga kl. 14-18. S. 54700. Sjóminjasafn íslands, Hafnarfirði: Opið alla daga nema mánud. kl. 14-18. Bókasafn Keflavikur Opið mánud.-miövikud. kl. 15-22, þriöjud. og fimmtud. kl. 15-19 og föstud. kl. 15-20. Nesstofusafn: Opiö um helgar, þriöjud. og föstud. kl. 12-16. Minjasafniö á Akureyri og Laxdalshús opiö alla daga kl. 11-17. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir i Reykjavik: Laugardalslaug, Sundhöll, Vesturbæjariaug og BreiðhottsJaug eru opnir sem hér segir: Mónud.-föstud. 7.00-20.30, Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00-17.30. Garóabær Sundl. opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjöróur. Suöurbæjarlaug: Mánudaga — föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjaröar Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundiaug Hveragerðis: Mónudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- ar: 9-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opio mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16—21.45, (mánud. og miövikud. lokaö 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.3CF8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmióstöð Kefiavikur. Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunrm- daga 9-16. Sundtaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 8-16.30. Siminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga Id. 7-21. laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. Id. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.