Morgunblaðið - 23.08.1992, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 23.08.1992, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ _mitrraa FOLK I FRETTUM SUNNUDAGUR 23. AGUST 1992 FLUGLEIDIR Traustur íslenskur ferðafélagí er verslunarborgin! Flug og hótel í 3 nœturfrá szanir. Tilboð fyrir hópa 15 manna og stærri. Það borgar sig að fara til Baltimore. Ein fallegasta horg Bandaríkjanna með fjölda stórverslana og sérhúða. Og um verðlagið er aðeins eitt að segja - fráhært. * Flugvallarskattar eru ekki innifaldir í verdi. ísland 1.250 kr., USA 990 kr. Hafðu samband við þína ferðaskrifstofu, söluskrifstofur okkar og umboðsmenn um allt land og í síma 690 300 (svarað alla 7 daga vikunnar). Guðrún heilsar forseta íslands, frú Vigdísi Finnbogadótt- ur, á afmælis- hátíðinni. FRIMERKI Aldraður Elvis NARÐVIK Fyrrum alheimsfegurðar- drottning á æskuslóðum /^Juðrún Bjarnadóttir fyrrver- '-*andi alheimsfegurðardrottn- ing sem hefur verið búsett erlend- is um þriggja áratuga skeið heim- sótti fæðingarbæ sinn, Njarðvík, um fyrir nokkru. Njarðvíkingar buðu Guðrúnu að vera við hátíðar- höld í tilefni af 50 ára endurreisn Njarðvíkurhrepps og afhenti hún forseta íslands, frú Vigdísi Finn- bogadóttur, sem kom til Njarðvík- ur í opinbera heimsókn, gjöf frá bæjarbúum. Guðrún er dóttir Bjarna Einars- sonar er átti sæti í fyrstu hrepps- nefndinni. Hún sagðist í samtali við Morgunblaðið koma öðru hveiju til Islands til að heimsækja foreldra sína sem nú væru búsett- ir í Reykjavík, en langt væri síðan hún hefði komið til Njarðvíkur. Guðrún sagðist lifa kyrrlátu lífi og væri hún búsett í Sviss og einnig ætti hún heimili í París. Með Guðrúnu var Morgunblaðið/Bjöm Blöndal Guðrún Bjarnadóttir ásamt foreldrum sínum, Bjarna Einarssyni fyrrverandi hreppsnefndarmanni og Sigrúnu Ingólfsdóttur, og syninum Sigmari fyrir framan kirlq'una í Innra hverfinu í Njarðvík. sonur hennar, Sigmar, sem er að ljúka herþjónustu í franska hernum. BB Bandaríkjamenn hafa mjög í heiðri minningu Elvis Pres- ley, mjaðmaskrykkjarans með hunangsröddina. Meðal annars var gefið út frímerki í tilefni þess að 15 ár eru liðin frá hvarfi rokk- kóngsins af landi lifenda. Margar tillögur bárust til póstyfirvalda, þeirra á meðal sú sem hér birtist. Hún sýnir hugmynd teiknarans um afdrif briljantínmakkans svart- gljáða við eðlileg ellimörk hársrót- arinnar. Ekki bárust neinar hugmyndir um útlit mjaðmanna frægu, né heldur hvort þar gætti kölkunar að ráði... Sköllóttur Elvis. TAEKWON - D0 Sjálfsvarnaríbrótt Kwon-do deild 1. Eykur sjálfstraust 2. Eykur sjálfsaga 3. Sjálfsvörn 4. Líkamlegursveigjanleiki 5. Fyrir bæði kynin 6. Sálfræðilegt jafnvægi Ný námskeið að hefjast í íþróttahúsi ÍR, Túngötu v/Landakot. Börn 8-12 ára: 24. ágúst ki. 18.00-19.00. Byrjendur: 24. ágúst kl. 19.00-20.00. Foreldrar athugið! Sérstök námskeið fyrir börn 8-12 ára. Þjálfari Michael Jergensen 4. dan. Upplýsingar í símum 38671, Michael, og 673758, Kolbeinn. Skráning á staðnum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.