Morgunblaðið - 23.08.1992, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 23.08.1992, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 23. AGUST 1992 SUNNUDAGUR 23. AGUST SJOIMVARP / MORGUNN 9.00 9.30 b 0 STOD-2 9.00 ► Kærleiksbirn- irnir. Teiknimynd. 9.20 ► Össi og Ylfa. Bangsakrílin lenda sífellt í nýjum ævintýrum. 10.00 10.30 11.00 11.30 12.00 12.30 13.00 13.30 9.45 ► Dvergurinn Davfð. Teiknimyndaflokkur. 10.10 ► Prins Valíant. Teiknimyndaflokkur. 10.35 ► Marfanna fyrsta. Unglingsstelpa og vinir hennar rata í mörg ævintýri áferðumsínum. 11.00 ► Lögregluhundurinn Kellý. Spennumyndafl. 11.25 ► Kalli kanína og félag- ar. Teiknimynd. 11.30 ► ídýra- leit (8:12). Þáttur um sjaldgæf dýr. 12.00 ► Eðaltónar. Tónlistarþáttur meðblandaðri tónlist. 12.30 ► Vegurinn heim (The Long Road Home). Ungur maður gerir hvað hann getur til að komast hjá herkvaðn- ingu. Aðall.: Denis Forest, Kelly Rowan og Barclay Hope. 13.55 ► Eins og fuglinn fljúgandr. Þáttur um flug og flugkennslu. Að þættinum stóðu Magnús Viðar Sigurðs- son, Guðmundur K. Birgisson og Thor Ólafsson. SJONVARP / SIÐDEGI «0» 4.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00 16.00 ► Bikarkeppnin í knattspyrnu. Sýntfrá úrslitaleik íkarla- flokki þar sem KA og Valur áttust við á Laugardalsvelli. 17.50 ► Sunnu- dagshugvekja. María Ágústsdóttir guð- fræðingurflytur. 18.00 ► Ævintýri úr konungsgarði (8:22). 18.30 ► Fyrsta ástin. Leikin mynd. 18.55 ►- Táknmáls- fréttir. 19.00 ► Bernskubrek Tomma og Jenna(10:13). Teiknimynda- flokkur. b ú, STOD2 14.35 ► Svona er lífið (That's Life). Gamansöm mynd um hjón á besta aldri sem standa frammi fyrir því að þrátt fyrir velgengni eru afmælisdag- arnir farnir að íþyngja þeim verulega. Til þess að vinna bug á þessu ákveður eiginmaðurinn að fara til spákonu og það er ekki laust við að heimilislífið taki stakkaskiptum! Aðalhlutverk: Julie Andrews, Jack Lemm- on og Robert Loggia. Leikstjóri Blake Edwards. 16.20 ► Hestaferð um hálendið. Endur- tekinn þáttur þar sem Sigurveig Jónsdóttir slóst í för með hesta- mönnum. 17.00 ► Listamannaskálinn — Steven Berkoff. Rætt við leikstjór- ann, rithöfundinn og leikarann Stev- en Berkoff. Hann telur að ekki eigi að sýna alla hluti heldur láta ímynd- unaraflinu eitthvað eftir. 18.00 ► Petrov-málið (PetrovAffair)(3:4). Sann- sögulegur myndaflokkur um eitt stærsta njósnamál sem upp hefur komið í sögu ástr- alskrastjórnvalda. 18.50 ► Áfang- ar. Kirkjan á Munkaþverá. 19.19 ► 19:19 Fréttirog veður. 17.00 ► Konur í íþrótt- um (FairPlay) (9 og 10:13). Iþróttafatnaður o.fl. 17.30 ► Háðfuglar (Comic Strip). Breskirháð- fuglar. 18.00 ► List 20. aldarinnar (20th CenturyArtofthe Metropolitan Museum). Kynnir er Philippe de Montebello, forstjori Metropolitan- safnsins. Hann skoðar árin 1900- 1940. 19.00 ► Dagskrárlok. SJONVARP / KVOLD 19.30 20.00 20.30 21.00 TF 19.30 ► Vistaskipti. Bandarískur gamanmynda- flokkur. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.35 ► Sjö borgir(2:7). Trier við Móselána í Þýskalandi. Um- sjón Sigmar B. Hauksson. 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 21.10 ► Gangur lífsins (LifeGoesOn) (18:22). Bandarískur myndaflokkur um hjón og þrjú börn þeirra sem styðja hvert annað í blíðu og stríðu. 22.00 ► Flóabit (Flea-Bites). Bresk sjónvarpsmynd um ellefu ára dreng sem á erfitt heima fyrirog leiðist í hnupl. Hann vingast við gamlan, pólskan innflytjanda og saman setja þeir upp flóasirkus. Leikstjóri: Alan Doosor. Aðalhlut- verk: Nigel Hawthorne, Anthony Hill, Tim Healy og Mich- ell Fairley. Þýðandi: Óskarlngimarsson. 23.35 ► Reykjavíkurmara- þon. Svipmyndirfrá Reykjavík- urmaraþoninu sem fram fórfyrr um daginn. 23.55 ► Útvarpsfréttir í dag- skráriok. b 0, STOÐ2 19.19 ► 19:19 Fréttir og veður. 20.00 ► Klassapíur(GoldenGirls)(11:26). Bandarískur gamanmyndaflokkur um fjórar eld- hressar konur á Flórída. 20.25 ► Root fer á flakk (Root into Europe) (1:6). Nýr breskur gamanmyndaflokkur um Ge- orge Cole í hlutverki Henry Root. 21.20 ► Arsenio Hall (6:15). Gestir eru Sylvest- erStallone, Estelle Getty, Julius Irving og Karen Abdul Jabbar. 22.05 ► Þjófur að nóttu Fyrri hluti. (Badger by Owl- Light). Sagan hefst í London þegar ung stúlka lætur lífið í sprengingu sem hryðjuverkamenn lýsa sig ábyrga fyrir. Faðir stúlkunnar ræður sér leigumorðingja. Seinni hluti er á dagskrá annaðkvöld. Sjá kynningu í dagskrárblaði. 23.50 ► Hundrað börn Lenu (Lena: My 100 Childr- en). Sannsögulega kvikmynd. Gerist undir lok seinni heims- styrjaldarinnar í Póllandi. 1.15 ► Dagskrárlok. UTVARP RAS1 FM 92,4/93,5 HELGARUTVARP 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Hjálmar Jónsson pró- fastur á Sauðárkróki flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist. Messa t D-dúr ópus 86 eftir Antonin Dvorak. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. - „Silungakvintettinn", kvintett í A-dúr D667 eftír Franz Schubert. Sviatoslav Richter leikur á píanó, Michail Kopelman á fiðlu, Dmitri Schebal- in á víólu, Valentin Berlinsky á selló og Georg Hörtnagel á kontrabassa. - Adagio i G-dúr fyrir englahorn, fiðlu. víólu og selló eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Gregor Zubícky, Treje Tönnesen, Lars Anders Tomter og Truís Otterbech Mörk leika. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Sjónvarpið Fyrsta ástin ■■■■■ Ný framhaldsmyndaflokkur í sex þáttum hefst í Sjónvarp- -| q 30 inu í dag og verður sýndur næstu sunnudaga. Daníel er -I- ö tólf ára og kemur með fjölskyldu sinni í sumarleyfi í Smá- löndunum í Svíþjóð. Þar bíður Anders vinur hans eftir - honum og saman ætla þeir að eiga skemmtilegt og viðburðaríkt sumar eins og vanalega. Ýmis- legt fer þó á ann- an veg en þeir höfðu ætlað. Dag einn þegar þeir eru að leika sér við bátsflak Anna, heyrarlausa stúlkan, og vinur hennar Daníel. Hluti myndaflokksins er leikinn á táknmáli. hitta þeir Önnu, heymarlausa stúlku, og með Daníel vakna tilfinning- ar sem hann hefur ekki fundið fyrir áður. Anders er ekki sáttur við þennan nýja keppinaut sinn um athygli Daníels og reynir að spilla fyrir vinskap þeirra með öllum mögulegum ráðum. Þetta er saga um fyrstu ástina og þá gleði og sálarflækjur sem fylgja því þegar ástin grípur unglingana. Sænska sjónvarpið framleiddi myndaflokk- inn en norrænu ríkissjónvarpsstöðvarnar standa að honum í samein- ingu. Höfundur og leikstjóri er Leif Magnusson en í helstu hlutverk- um eru Linus Áberg, Johan Lilja, Alexandra Royal og Nadia Saleh. Þær hafa verið heymarlausar frá fæðingu og er hluti myndaflokks- ins leikinn á táknmáli. Þess má geta að íslenska leikkonan Bergljót Árnadóttir fer með hlutverk í þáttunum. Þýðandi er Jóhanna Jóhanns- dóttir. 10.20 Út og suður. Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. (Einnig útvarpað föstudag kl. 20.30.) 11.00 Messa í Hóladómkirkju á Hólahátið. Prestur séra Bolli Gústavsson vigsiubiskup. (Hljóðritun frá 16. ágúst.) 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.Tónlist. 13.00 Þau stóðu í sviðsljósinu. Brot úr lífi og starfi Alfreðs Andréssonar. Umsjón: Viðar Eggertsson. Áður flutt í þáttaröðinni í fáum dráttum. 14.00 Sól Baha. Píslarsaga persneska spámanns- ins Bahaullah, opinberanda Bahai trúarinnar, en nú eru 100 ár frá láti hans. Umsjón: Sigurður Ásgeirsson. Leiklestur: Róbert Amfinnsson, Herdis Þorvaldsdóttir, Sigurður Skúlason, Jón Júlíusson og Steindór Hjörleifsson. 15.00 Á róli við Kaldalón í Isafjarðardjúpi. Þáttur ummúsík og mannvirki. Umsjón: Kristinn J. Níels- son og Sigríður Stephensen. (Einnig útvarpað laugardag kl. 23.00.) 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Út í náttúruna. Gengið um Laugardalsgarðinn í Reykjavík í fylgd forstöðumannsins Sigurðar Alberts Jónssonar. Umsjón: Steinunn Harðar- dóttir. (Einnig útvarpað á morgun kl. 11.03.) 17.10 Síðdegistónlist á sunnudegi. - Frá Ijóðatónleikum Gerðubergs 21. október 1991: Hljómar frá Mæri eftir Antonin Dvorák. Erna Guðmundsdóttir sópran og Sigriður Jóns- dóttir messósópran syngja Jónas Ingimundarson leikur með á píanó. - Frá tónleikum ESTA í Seltjarnarneskirkju 17.desember 1991: Svíta sankti Páls eftirGustav Holst. Strengjasveit ungra íslenskra tónlistar- nema flytur; Roland Vamos stjórnar. 18.00 Athafnir og álök á kreppuárunum. 2. erindi af 5. Umsjón: Hannes Hólmsteinn Giss- urarson. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Funi. Sumarþáttur barna. „Barna-ljósa, blíð" var Ijósmóðirin stundum kölluð. Kynnumst kon- unum sem hjálpa börnunum í heiminn. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Endurtekinn frá laugardags- morani.) Stöð 2 Root fer á flakk ■■■■I í breska gamanmyndaflokknum Root fer á flakk (Root O A 25 into Europe) segir frá fisksalanum Henry Root. Hann hef- — ur miklar áhyggjur af sameiningu Evrópu sem áætluð er í • lok þessa árs, sérstaklega hvað varðar afdrif breskrar menn- ingar í sam- keppninni við menningu meg- inlandsins. Hann skrifar forsætis- ráðherranum bréf, þar sem hann tilkynnir að hann sé búinn að taka sér titilinn Menningarsendi- herra Englands á meginlandi Evrópu, án sendiráðs. í bréfinu æskir hann þess að forsætisráðherrann opni honum þær dyr sem þarf og tilkynnir að kona hans muni verða honum til halds og trausts í ferð- inni, aðallega sem túlkur. Áður en yfir lýkur eru Root-hjónin búin að komast í margvísleg ævintýri, meðal annars heimsækir Henry ítölsku klámmyndaleikkonuna og fyrrum þingmanninn Ciccolinu. í fyrsta þættinum gerist það helst að hjónakornin fara yfir Ermasund- ið, til Frakklands, þar sem Henry lendir meðal annars í átkeppni við franskann vörubílstjóra og þau hjónin fara saman í kvöldverði hjá einum besta matreiðslumeistara Frakka, Claude Terrail. Root tekur óumbeðinn að sér titilinn Menningarsendiherra England.s 20.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.10 Brot úr lífi og starfi Ingibjargar Haraldsdóttur skálds og þýðanda Umsjón: Sigríöur Albertsdótt- ir. (Endurtekinn þáttur úr þáttaröðinni I fáum dráttum frá miðvlkudegi.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.20 Á fjölunum - leikhústónlist. Tónlist við leik- rit Maeterlincks „Palleas og Melisande" eftir Gabriel Fauré og Jean Sibelius. 23.10 Sumarspjall Ingibjargar Hallgrimsdóttur. (Frá Egilsstöðum.) (Einnig útvarpað á fimmtudag kl. 15.03.) 24.00 Fréttir. Rás 1 Brot úr lífi og starfi Atfreðs Andréssonar 13 í dag verður endurfluttur þáttur um Alfreð Artdrésson leik- 00 ara. Alfreð var vinsælastur gamanleikara á fjórða og ”• fímmta áratug þessarar aldar. Hann lék hjá Leikfélagi Reykjavíkur, Pjalakettinum, Bláu stjörnunni og Þjóðleikhúsinu. Al- freð þótti snillingur í túlkun umkomuleysingja sem voru leiksoppar annarra. í þættinum segja vinir og samstarfsmenn frá Andrési, auk þess sem fluttar verða perlur úr segulbandasafni Útvarpsins með leik og söng Alfreðs. Umsjón með þættinum hefur Viðar Eggertsson. F A X A F E N < i i d/niori geliir þíi cii^j^ori raöad sanum aö elgin lílli

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.