Morgunblaðið - 23.08.1992, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 23.08.1992, Blaðsíða 19
VIS / QISflH VIIAH • íslenskir fararstjórar með ómetanlegar upplýsingar taka á móti farþegum. • Fyrsta flokks hótel á ótrúlegu verði, veitingahús, skemmtistaðir og urmull verslana allt um kring. • Fjörugar skoðunarferðir um Dublin og nágrenni. • Gott verðlag og sérstök vildarkjör í verslunum fyrir farþega Samvinnuferða - Landsýnar. • Fjölbreytt menningarlíf. Við vekjum athygli á sérstakri þjónustu CASHBACK-fyrirtækisins sem endurgreiðir farþegum Samvinnuferða - Landsýnar söluskatt á flugvelli án minnstu fyrirhafnar - og oft getur verið um verulegar upphæðir að ræða! Verð frá aðeins 22.515 miðað við tvíbýii. Vika á Cala d'Or eða Santa Ponsa 21. - 28. september En við komum til móts við okkar fólk og bjóðum upp á aukaferð í sólina! Staðgreiðsla á mann miðað við 4 í íbúð kr. 30.590 miðað við 3 í íbúð kr. 35.340 miðað við 2 í íbúð kr. 40.375 Vikuferðin til Italiu heillaði landsmenn upp úrskónum og seldist hún upp á mettíma. Nú viljum við gefa fleira fólki kost á þessum ódýru ferðum í sól og sumar þarsem verslanir eru fullar af nýjasta haust- og vetrarfatnaði frá helstu tískuhúsum Mílanó og Parísar. petta er siðasta tœkifœr\b' Og kylfingarnir œttu að gleðjast Sérhönnuð golfferð með golffararstjóra - og langlundargeði golfkennarans eru engin takmörk sett. Ekki skemmir fyrir að boðið er upp á golfkennslu án endurgjalds! Þeir sem eru ekki helteknir af golfbakteríunni hafa líka úr nógu að velja í margvíslegum skoðunar- ferðum, verslunarferðum og skemmtunum af öllu tagi.10 daga ferð á hagstæðu verði: Frá kr.30.875 miðað við 4 í íbúð. Við bjóðum því aukaferð, 7 daga, til Rimini 20. - 26. sept. á ótrúlegu verði: 31.255 kr. miðað við 4 í íbúð. MÖGULEIKIA AÐ KANNA VINUPPSKERU ARSINS Luxuslíf í 3 löndum, 21. - 27. sept. Nokkur sæti eru enn laus í nautnaferðinatil Hollands, Belgíu og Þýskalands þar sem farið verður um einhver fegurstu héruð Evrópu. Sannkölluð sæluferð á hreint dæmalausu verði: Frá kr.32.015. Verð er miðað við staðgreiðslu. Við bætist flugvallarskattur og forfallagjöld. Samvinnuferúir-Lanilsj/ii Reykjavík: Austurstræti 12 • S. 91 -691010* Innanlandsferðir S. 91 -6910 70 • Símbréf 91 -277 96 / 691095 • Telex 2241 „ Hótel Sögu við Hagatorg • S. 91 - 62 22 77 • Simbréf 91 - 62 24 60 Akureyri: Skipagötu 14 • S. 96 - 27 200 • Símbréf 96 - 24087 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. AGUST 1992 \W?SW óttökurnar sem haustferðirnar okkar hafa fengið eru með þvílíkum eindæmum að við munum ekki annað eins! Nánast allar ferðir eru uppseldar og biðlistarnir lengjast stöðugt. Þess vegna höfum við staðið í ströngu síðustu daga við að skipuleggja aukaferðir fyrir þá sem ennþá hafa ekki náð að tryggja sér sæti í eitthvert af haustævintýrunum. Þess vegna bjóðum við auka helgarferðir frá föstudegi til þríðjudags - 20. október og 23. - 27. október

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.