Morgunblaðið - 22.09.1992, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. SEPTEMBER 1992
19
Breytingar á endurgreiðslu vsk.
Mun hækka bygging
arvísitölu um 2,5%
- segir framkvæmdastjóri Lands-
sambands iðnaðarmanna
sóknastofum), sem þar eru o.s.frv.
Þegar þetta gekk ekki eftir var
fyrst rætt milliliðalaust við starfs-
mann deildarinnar af hálfu ráðu-
neytisins. í framhaldi af þessu (júní-
lok) var formlega boðið til skoðunar
á aðstöðu í Skúlagötu 4 undir leið-
sögn kunnugra manna í þeim húsa-
kynnum. Það var fróðleg skoðunar-
ferð, þar sem öll neðsta hæðin var
skoðuð, en ekki kom út úr þessari
kynnisferð hvar hin fyrirhugaða
sambærilega aðstaða væri.
Boð komu sícjan þess efnis að
nú skyldi aðstaðan rýmd, og var
reynt að fá nokkurra daga frest til
að geta lokið mælingum, sem búið
var að lofa. Viðbrögð voru neikvæð
af hálfu ráðuneytisins, þótt ekki sé
meira sagt, og aðstaðan var rýmd.
Ný aðstaða?, gólfpláss í skrifstofu-
herbergjum starfsmanna, en þó
aðallega gluggalaus kjallarahita-
kompa niður við sjávarmál (á stór-'
straumsflóði), þar sem búnaði er
stúfað upp eins og í fískilest. Þegar
greinarhöfundur spurði um hvað
liði „sambærilegu aðstöðunni", var
spurt á móti, hvort ekki væri búið
að fínna tækjabúnaði nýjan stað
innan veggja Fiskifélagsins.
Starfsmenn deildarinnar reyndu
til þrautar að fá að halda aðstöð-
unni í húsakynnunum og settu fram
hugmyndir um að minnka hana um
helming. Aðstaða af þeirri stærð
hefði þýtt 150 þúsund króna minni
leigutekjur á ári fyrir Fiskifélagið
frá Fiskistofu. Allt kom fyrir ekki,
það var ekki til umræðu, burt með
þessa starfsemi.
Það olli nokkrum titringi, þegar
greinarhöfundur benti á það, á
fundi sem Fiskifélagsmenn áttu
með sjávarútvegsnefnd Alþingis í
maí sl., að til stæði að „henda“
starfsemi Tæknideildar út úr Fiski-
félaginu, eins og hann orðaði það.
Eftir fundinn var þetta leiðrétt
snarlega, það væri alls ekki verið
að koma starfsmönnum út úr húsi
og fullt samkomulag um aðstöðu
milli hlutaðeigandi aðila. Þessi
uppákoma hefur því sennilega verið
álitin frumhlaup (gaspur) hjá við-
komandi og nefndarmenn talið að
málið væri í góðum farvegi.
Það eru kaldar kveðjur, sem
deildin fær frá ráðuneytinu, ekki
síst í ljósi þess að starfsmenn hafa
lagt sig fram við að þjóna ráðuneyt-
inú. Verkefni hafa verið ærin á
stundum, og umfang þeirra meira
í tíð núverandi ráðuneytisstjóra, en
var áður.
Lokaorð
Það hefur oft verið bent á það
að hlutdeild íslendinga sé ekki
burðug í þróunaraðstoð, borið sam-
an við aðrar þjóðir. Sama má segja
um rannsóknir á fiskiskipasviði, að
þær hafa ekki mætt miklum skiln-
ingi af hálfu hins opinbera. Þannig
hefur sá skilningur verið útbreidd-
ur, að nægilegt sé að halda úti
öflugri rannsóknastarfsemi á sviði
haf- og fískirannsókna og vinnslu
sjávarfangs. Sá þáttur er snýr að
öflun sjávarfangsins (skip með
búnaði, veiðarfæri) er álitinn koma
af sjálfu sér, hlutir sem keyptir eru
í „búð“. Þetta er grundvallar mis-
skilningur.
Um notagildi þeirra mælinga og
rannsókna, sem TFF hefur gert um
borð í fískiskipum, þarf ekki að
fjölyrða. Nægir þar að nefna nýleg-
ar samanburðarrannsóknir á mis-
munandi skrúfugerðum, þar sem
mjög mikill ávinningur átti að fást
með nýju skrúfugerðinni, og var
auglýstur. Hann reyndist mun
minni. Ekki er vafí á því að þær
niðurstöður hafí leitt til þess að
útgerðarmenn hafi farið sér hægar
í fjárfestingu á slíkum búnaði.
Það hefur ekki farið framhjá
þeim, sem fylgst hafa með, að unn-
ið hefur verið markvisst að því að
leggja niður starfsemi Fiskifélags-
ins í áföngum, og er þar að sjálf-
sögðu átt við starfsemi, aðra en
félagsmálastarfsemi. Hvernig
koma má deildinni úr húsi, hafa
ráðuneytismenn velt fyrir sér í
nokkum tíma, það þorir geinarhöf-
undur að fullyrða. Að kippa fótun-
um undan þeirri starfsemi, sem
hefur verið hvað þýðingarmest, er
sterkur leikur í þeirri stöðu. Eftir-
leikurinn verður væntanlega auð-
veldur.
Höfundur er starfsmaður
Tæknideildar Fiskifélags íslands
og Fiskveiðasjóðs íslands.
SÚ skerðing sem fyrir dyrum
stendur að gera á endurgreiðslu
virðisaukaskatts vegna vinnu
við nýsmíði og viðgerðir íbúðar-
húsa leiðir til 2,5% hækkunar
byggingarvísitölu og verulegr-
ar hækkunar byggingakostnað-
ar, að sögn Þórleifs Jónssonar
framkvæmdastjóra Landssam-
bands iðnaðarmanna, auk 0,9%
afleiddrar hækkunar lánskjara-
vísitölu.
Samkvæmt boðuðum aðgerðum
ríkisstjórnarinnar verða húseig-
endum framvegis endurgreidd
60% af virðisaukaskatti vegna
vinnu iðnaðarmanna á byggingar-
stað en áður var sá skattur endur-
greiddur að fullu. Með þessu er
Macintosb
heimiliskerfi
• Heimilisbókhald
0 Fjármáloreikningur
• Dagbók
• Nafna- og símaskrá
• Blómaumsjá
0 Mataruppskriftir
0 Stundaskrá
0 Tónlist
0 Sjálfvirkur innkaupolisti
0 Hjálp á skjá
Einfalt í notkun - eiginleikar Macintosh
tölvunnar nýttir til hins ýtrasta
Aðeins kr. 3,900.-
Uppl. og pantanir alla daga vikunnar
í simum 652930 og 683624.________
gert ráð fyrir að spara 480 millj.
króna.
Þórleifur Jónsson segir þessar
ráðstafanir munu draga verulega
úr atvinnu við almenna byggingar-
starfsemi þar sem stórfelldur sam-
dráttur hafi verið fyrir. Sérstak-
lega sé ástæða til að óttast sam-
drátt í viðhaldi og viðgerðum húsa,
þeim sviðum iðnaðarins þar sem
vaxtarbrodd hafí helst verið að
finna.
Ný peysusending
v/Laugalæk, sími 33755
IlltlFMÉDII
IM
VÍTAMÍN,
STEINEFNI
««nt
FYRIRBÁS,
DitðC
IEGUIR
BIO-SELEN UMB.SIMI: 76610
TROOPGR A AFMÆLISVERDI
Brátt lýkur vel hej>pnu5u
afmælisári Isuzu á Islandi.
Allt þetta ár hafa Isuzu Trooper
jeppar verið á sérstöku afmæhstilboði.
M eru aðeins^oí®)
eftir a þessum
sérstöku kjörum.
200 \mm\A kr. aíiæliafeláítssr
A
Trooper '92 afmœlistilboð:
2.480.000 kr. stgr. *
0D fluk þess eigum við þrjá
sjálfskipta Trooper LS
bíla eftir.
N
jóttu góðs af afmælisárinu
- eignastu Trooper '92 á einstöku verði
*Ryðvörn og skráning innifalin í verði.
Mlésvdfý
STAÐLAÐUR BUNAÐUR:
Aflstýri - Samlœsingar - Rafdrifnar
rúðuvindur - Hœðarstillingar á bílstjórasœti - Rafhituð framsœti -
Þvottasprauta á aðalljósum - Þokuluktir - Spilgrind -
Utvarp / Kasettutœki - Hallamœlir - Hœðarmœlir -
Hitamœlir (iíti/inni) - Brettaútvíkkanir - Sœti fyrir sjö manns.
Isuzu -10 ár á íslandi.
HÖFÐABAKKA 9, 112 REYKJAVÍK, SÍMI 634000, 634050