Morgunblaðið - 22.09.1992, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. SEPTEMBER 1992
21
menntaskólanum og æ síðan; kon-
sertferðir í Austurbæjarbíó og
Tónabíó, til að hlusta á meistara,
sem Ragnar í Smára dró eins og
segull til landsins fyrir Tónlistarfé-
lagið. Einnig ferðir í Gamla Bíó til
að hlusta á Fóstbræður, sem við
af sérstökum ástæðum vorum eink-
ar hrifnir af, og síðar í Háskólabíó
á uppvaxtarárum Sinfóníuhljóm-
sveitar íslands, auk minnisstæðra
hljómleika í Miinchen árið 1959 hjá
Fílharmóníuhljómsveit New York
borgar undir stjórn Leonards Bern-
steins, sem jafnframt var einleikari
í Mozart konsert.
Þótt sameiginlegar ferðir á
hljómleika legðust niður vegna fjar-
lægðar milli heimila var öðrum
þætti, skyldum, haldið áfram, hve-
nær sem tækifæri gafst og hvenær
sem mig bar að garði. Að syngja
saman í góðra vina hópi varð fastur
liður samstillts hóps úr MR ’56.
Ættjarðarlög, skólalög, Glúntarnir
og gamlir sjarmerandi slagarar
voru ávallt á söngskránni og Ottar
spilaði jafnan undir af mikilli snilld.
Reyndum líka við perlur íslenskrar
og erlendrar ljóðatónlistar; Emil
Thoroddsen, Sveihbjörn Svein-
björnsson, báðir frændur Óttars,
Arni Thorsteinsson, Sigfús Einars-
son, Guðmundur Magnússon og
Gylfi Þ. Gíslason, Sjöberg, Schubert
og Schumann voru meðal þeirra,
sem hittu í hjartastað. Fágað heim-
ili Óttars og Nínu varð að konsert-
sal. Fyrir það, vinsemd og hlýju,
er ég þeim báðum þakklátur. Ég
renni yfir nóturnar af Aprés un
r§eve eftir Gabriel Fauré, sem við
ætluðum að æfa vel. Nú verður það
að bíða. Fari vel, frændi og vinur,
í himnarann.
Jakob Þ. Möller
Cessy, Frakklandi.
Við Óttar kynntumst fyrst að
marki er leiðir okkar lágu saman í
Verkfræðideild Háskóla Islands fyr-
ir réttum 20 árum. Við höfðum að
vísu fylgzt hvor með öðrum á náms-
árunum eins og gengur, en við
munum hafa verið fyrstu íslenzku
byggingarverkfræðingarnir, sem
stunduðu kerfisbundið framhalds-
nám til doktorsprófs að loknu verk-
fræðiprófi. Við lentum því saman í
hópi margra ungra og vaskra
manna, sem höfðu fengið það hlut-
verk að byggja upp nútíma verk-
fræðinám við háskólann og efla
tæknivísindi og tæknirannsóknir
innan veggja hans. Hér var um
feikilega spennandi og krefjandi
verkefni að ræða, og það var ekki
ónýtt fyrir okkur og háskólann að
fá jafn hæfan og dugmikinn starfs-
mann og óttar til liðs þegar í upp-
hafi. Með okkur Óttari tókst mikill
og góður vinskapur og gott sam-
SJÁ BLS 40.
HÁR-MÓDEL
Okkur hjá SEBASTIAN umboðinu vantar módel, aldursmark
16+, vegna komu erlends fagmanns sem er félagi í „The
Sebastian Artistic Team".Við munum sýna hársnyrtifólki á
Norðurlandi það nýjasta fyrir komandi haust og vertur
Komið og látið skrá ykkur á eftirtöldum hársnyrtistofum fyrir
föstudaginn 25. september.
Medulla, Passion, Samson,
Strandgötu 37 Hafnarstræti 88 Sunnuhlíð 12
Sýningin verður sunnudaginn 27. september í Hamri (félags-
heimili Þórs) á Akureyri.
SEBASTIAN
/ ^*/t/V^
Cosmos (nýtt)
TILBOÐ
Vegna hagstæðra innkaupa bjóðum við
40.000,- kr. verðlækkun.
Áður kr. 159.897,- stgr. Nú kr. 119.897,- m/náttb.
og springdýnum.
Dæmi um lánakjör: Útb. kr. 32.659,- eftirst. á 30
mán. kr. 3.962,- á mán. eða Visa og Euro rað-
greiðslur.
Dæmi án útborgunar: skipt á 12 greiðslur, ca kr.
11.620,- á mán.
Grensásvegi 3 0 simi 681144
L .
I 1 '■ I I
HEIMILISIÐNAÐARSKÓLINN
Laufásvegi 2 - sími 17800
Námskeid sem
hefjast næsfu daga:
Körfugerð, fatasaumur, hekl,
leðursmíði, myndvefnaður
og útskurður.
Skráning fer fram á skrifstofu
skólans í síma 17800.
Skrifstofan er opin mánud.-fimmtud. frá 14-16.
Vinsamlegast hringið til að fá frekari upplýsingar.
Traust merki...
tiyggir gœði!
SALTKEX EINS
OG ÞAÐ GERIST BEST
Hæfilegá stórt, mátulega stökkt,
þasslega salt, einstaklega gott...
Með ostinum, salatinu og ídýfunni
Eöa bara eitt sér...
Auðvitað Bahlsett
þegar eitthvað stendur til!
Haustdagar í Kaupmannahöfn á aðeins 25.900 kr.
Hafðu samband við söluskrifstofu SAS
eða ferðaskrifstofuna þína.
ÆT/S4F
SAS á íslandi - valfrelsi i flugi! »
Laugavegi 172 Sími 62 22 11 *
O
o
Nú er Kaupmannahöfn í haustlitunum jafnt úti sem inni!
Upplifiö stemmningu borgarinnar þar sem fólk hefur það hugguiegt
í skemmtilegri helgarferð með SAS.
Fjölmargir gistimöguleikar.
Verð á gistingu á mann er frá 2.400 kr. nóttin
í 2ja manna herbergi.
Verð miöað viö allt aö 5 daga hðmarksdvöi (4 nætur) aö meötallnni aöfararnótt sunnudags.
Enn betrl kjör fyrlr hópa, 15 manns eöa flelrl.
Innlendur flugvallarskattur er 1.250 kr. og danskur flugvallarskattur 610 kr.