Morgunblaðið - 22.09.1992, Side 53
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. SEPTEMBER 1992
53
RY
Myndmenntaskóli
verkstæði gallerí
Innritun í síma 30840
Kennsla hefst 28. september
NYR LISTASKOLI
í REYKJAVÍK
er til húsa í Listhúsinu í Laugardal
Engiateigi 1 7 til 19
teiknun veggmyndagerd
málun umhverfislist
skúlptúr glerlist
grafík kvikmyndun
blönduð tækni tækninámskeið
skjálist fyrirlestrar
byggingalist og fleira
Kynningarsýning
á námskeiðum haustannar
er hafin. Hún er opin
mán. - lau. Kl. 10:00 - 17:00
og sun. Kl. 14:00 - 1 8:00.
Skólastjóri er Guðrún Tryggvadóttir
Skrifstofutsekni
• INNRITUN HAFIN •
Vafasamur
tilveruréttur
Frá Helgu Sigþórsdóttur:
MIÐVIKUDAGINN 16. september
sl. rita þær Edda Bjamadóttir og
Jórunn Sörensen í sameiningu grein
í Mbl. undir titlinum „Esjan og te-
skeiðin“. Þær skrifa: „Minnkurinn
og refurinn eru lifandi verur og eiga
sinn tilverurétt" og „Minnkarnir
sem börnin gerðu útaf við áttu sér
heimili þar sem verið var að ala önn
fyrir ungviði og koma því á legg.“
Vitað er að minnkur og refur er
meðal verstu óvina bænda. Á vorin
eru lömbin varnarlítil gagnvart
grimmum refum og flestir kannast
við samskipti hænsna og minnka.
Ef Edda og Jórunn væru vopnaðar
og mættu grimmu ljóni, myndu þær
frekar virða tilverurétt ljónsins og
láta það éta sig til að særa ekki
tilfinningar þess og eyðileggja
möguleika þess á að njóta samvista
við bömin sín, litlu ljónsungana?
HELGA SIGÞÓRSDÓTTIR
Seljugerði 8, Reykjavík.
VELVAKANDI
TASKA
STÓR svört ferðataska, merkt
Baldri, tapaðist 9. september.
Finnandi vinsamlegast hringi í
98-75013 eða 98-75029.
STÍGVÉL
BLÁ vaðstígvél númer 23 fund-
ust fyrir skömmu. Upplýsingar
í síma 17013.
FBLMA
ÁTEKIN filma tapaðist við foss-
inn í Hveragerði um miðjan júlí.
Svanhvít í síma 666041.
PENNI
SVARTUR Sheaffer-blekpenni
tapaðist við Bíóborgina.
Finnandi er vinsamlegast beðinn
að hringja í síma 666386.
SKÓR
UPPHÁIR Nike-herraskór, gráir
með rauðum röndum, númer
42,5, vom teknir í bókasafninu í
Gerðubergi 11. september sl.
Finnandi er vinsamlegast beðinn
að hringja í síma 76499. Fund-
arlaun.
GT
FJALLAHJÓL
BLÁTT og svart GT fjallahjól,
21 gíra, tapaðist úr porti við
Lönguhlíð í vikunni 10. til 16.
september. Finnandi er vinsam-
legast beðinn að hringja í síma
28783. Fundarlaun.
EYRNA-
LOKKUR
SNÚINN eyrnalokkur úr gulli
tapaðist þriðjudaginn 15. sept-
ember, ef til vill í Vonarstræti
eða við Vífílsstaðaveg. Finnandi
er vinsamlegast beðinn að
hringja í síma 812665.
ÓRAUNHÆF
UPPHÆÐ
frá Sigríði Ágústsdóttur:
ÞRIÐJUDAGINN 15. septem-
ber vitnar Víkveiji í viðtal við
konu sem segist hafa haldið út-
gjöldum vegna matarkaupa og
kaupa á hreinlætisvörum fyrir
sex manna fyölskyldu innan
40-44 þúsund króna á mánuði.
Ekki er um neina sundurliðun
að ræða. Ég hef sjálf verið með
stóra fjölskyldu og veit því að
þetta getur ekki verið rétt, það
kostar mikið meira að framfæra
sex manna fjölskyldu. Ég veit
ekki af hvaða hvötum Víkiverji
er að vitna í slíkar fullyrðingar
af svo mikilli hrifningu en það
hefur hann gert áður. En það
þýðir ekkert að ætla að blekkja
sjálfan sig og aðra. Verðlag hér
á Islandi er hærra en svo að
fyrrgreint dæmi sé raunhæft.
NÚMERA-
PLATA
NÚMERAPLATA með númer-
inu G 12799 tapaðist í Reykja-
vík um miðjan ágúst. Finnandi
er vinsamlegast beðinn að
hringja í síma 40418.
Pennavinir
Tvítugur Bandaríkjamaður með
margvísleg áhugamál:
John K. Wohlwend,
P.O. Box 6572,
Greenville,
SC 29606,
U.S.A.
Tékknesk tveggja barna húsmóð-
ir með margvísleg áhugamál:
Jana Crhova,
Pekarenska 2388,
438 01 Zatec,
Czechoslovakia.
Ung japönsk kona sem getur
ekki um aldur en kveðst hafa mik-
inn íslandsáhuga:
Makiko Takeshita,
2797-10 Gatashima,
Onoshima,
Okawa-City,
Fukuoka-ken,
831 Japan.
Ástralskur viðskiptafræðinemi,
22 ára, með áhuga á tónlist, tölv-
um, kvikmyndum, tungumálum
o.fl.:
,Doug Rutter,
2/49 Milroy Street,
Brighton 3187,
Australia.
Tvítug tékknesk stúlka með mik-
inn tónlistaráhuga:
Marcela Valickova,
Recka 15,
Decin 6,
4002,
Czechoslovakia.
Vinrangstöhjr 19. sept. 1992
"126^(307^ (15)
f VINNINGAR FJÖLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA
; 1. 5af5 1 6.859.916
0 pwsæÍ 4. 4af 5™ r 7 105.431
3. 4at5 172 7.401
í 4. 3af5 6.215 477
Heildarvinningsupphasö þessa viku:
11.835.460 kr.
JBLJX H ry
UPPLÝ$INGAR:S|MSVARI 91 -681511 lukkuUna991002
Við leggjum áherslu á vandað nám sem sniðið er að
kröfum vinnumarkaðarins og nýtist þér í atvinnuleit. *
Kenndar eru eftirtaldar námsgreinar:
§ Bókfærsla
§ Ritvinnsla
§ Verslunarreikningur
§ Tölvubókhald
§ Töflureiknir
§ Tollskýrslugerð
§ Gagnagrunnur
§ Windows og stýrikerfi
Athugið okkar hagstæðu greiðslukjör, kr. 5000 á
mánuði til tveggja ára eða 15% staðgreiðsluafsláttur.
Tölvuskóli íslands
sími 6714 66 • opið til kl. 22