Morgunblaðið - 13.10.1992, Side 34

Morgunblaðið - 13.10.1992, Side 34
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. OKTÓBER 1992 lOTMO r. 'r-JVJW. 'ji'i i. Samkeppni var á milli spilavítanna 13 STARFSMENN tveggja spilavíta í Reykjavík, sem lögreglan réðst inná s 1. föstudagskvöld, voru fijálsir ferða sinna á sunnudag. Lög- reglan telur að málið sé það mikið upplýst að ekki hafi verið ástæða til að krefjast gæsluvarðhaldsúrskurðar yfír mönnunum. Morgunblaðið/Kristinn Frá stofnfundi lqördæmisráðs Alþýðubandalagsins í Reykjavík, sem haldinn var síðastliðinn sunnudag. Stofnað kjördæmisráð Al- þýðubandalagsins í Reykjavík STOFNFUNDUR kjördæmis- ráðs Alþýðubandalagsins í Reykjavík var haldinn á sunnu- daginn, en að kjördæmisráðinu standa Alþýðubandalagið í Reylqavík, Birting og Æsku- lýðsfylking Alþýðubandalags- ins í Reykjavík. Formaður kjördæmisráðsins var kjörinn Tónlistarfélagið Rússneskur píanóleikari heldur tónleika RÚSSNESKI píanóleikarinn Tatyana NiJkolaeva heldur tón- leika í íslensku óperunni þriðjudaginn 13. október á vegum Tónlistarfélagsins og hefjast þeir kl. 20.30. Á tónleikunum í dag leikur Tatyana Nikolaeva Ricercare úr Tónafóminni og Partitu nr. 2 í c-moll eftir J.S. Bach, Pathét- hique-sónötuna eftir Beethoven og sex af ofannefndum prelúdíum og fúgum eftir Shostakovich. (Fréttatilkynning) Árni Þór Sigurðsson, og í sam- tali við Morgunblaðið sagði hann að með stofnun þess hefðu alþýðubandalagsmenn ákveðið að standa saman í næstu borgarsljómarkosning- um. Árni sagði að ósamkomulag hefði ríkt milli alþýðubandalags- manna í Reykjavík frá því 1989, þ.e. milli Birtingar annars vegar og Alþýðubandalagsins í Reykja- vík hins vegar. Það ósamkomulag hefði náð hámarki við borgar- stjómarkosningamar 1990 þegar Birting gekk til liðs við Alþýðu- flokkinn og ýmsa aðra í Nýjum vettvangi, en síðan þá hefði verið unnið að því með hléum að ná samstöðu þessara aðila og finna flöt á sameiginlegum vettvangi. „Það má segja að með þessu skrefí hafí alþýðubandalagsmenn í Reykjavík ákveðið að standa saman í næstu borgarstjórnar- kosningum, en hins vegar er það alveg ljóst að við eigum eftir að móta sameiginlega stefnu í helstu málum. Fundurinn á sunnudaginn var aðeins stofnfundur kjördæmis- ráðsins, og það verður síðan verk- efni þess á næstu mánuðum að fara í gegnum málefnastarfíð og móta þá einhverjar áherslur fyrir borgarstjórnarkosningarnar vorið 1994. Ég lít svo á að félagar í Birtingu séu með aðild að þessu kjördæmisráði búnir að segja að þeir ætli að standa að framboði þá með öðrum alþýðubandalags- mönnum," sagði hann. Aðdragandi þessa máls er sá að Jón Laxdal vegna þrotabús Kaupfélags Svalbarðseyrar höfð- aði mál fyrir bæjarþingi Reykjavík- ur gegn Sambandi íslenskra sam- vinnufélaga og gerði þær dómkröf- ur að viðurkenndur yrði formlega og efnislega eignarréttur og eign- arhlutdeild þrotabús Kaupfélags Ómar Smári Ármannsson, að- stoðaryfírlögregluþjónn, sagði að full ástæða hefði þótt til að láta til skarar skríða í Súðarvogi og Ár- múla vegna gruns um ólöglega starfsemi sem þar færi fram. Hins vegar væri enn ekki talin ástæða fyrir lögregluna að hafa afskipti af spilaklúbbum sem starfræktir eru í borginni þar sem menn koma saman til að spila sér til ánægju. Ekki væri ólöglegt að spila upp á peninga en það bryti í bága við lög að hafa atvinnu og hagnað af slíkri starfsemi, eins og lögreglan telur hafa verið í spilavítunum í Súðar- vogi og Ármúla. Hann sagði að margir klúbbar væru starfandi í Reykjavík, en eðli starfsemi þeirra væri ólík. Spilavítið í Súðarvogi hafði verið starfandi á annað ár en spilavítið í Ármúla í nokkrar vikur. Lögreglan fylgdist með starfseminni í Súðar- vogi frá opnun staðarins. í upphafí var þar eingöngu samastaður fyrir menn sem spiluðu á spil. Síðar kom þangað rúllettuborð og menn gátu lagt undir peninga. Staðurinn átti að vera lokaður alla þessa viku því Svalbarðseyrar í Sambandi ís- lenskra samvinnufélaga. Dómur í málinu var kveðinn upp í febrúar síðastliðnum, og var SÍS sýknað af kröfum stefnanda sem áfrýjaði dómnum til Hæstaréttar. I kvörtun Jóns Oddssonar til Umboðsmanns Alþingis kemur m.a. fram að 15. september síðast- til stóð að gera á honum endurbæt- ur. Að sögn lögreglunnar var tölu- verð samkeppni á milli spilavítanna tveggja og stóð til að koma spilavít- inu í Súðarvogi í svipaðan gæða- flokk og spilavítið í Ármúla. Nokkr- ir starfsmenn í spilavítinu í Ármúla höfðu áður starfað í Súðarvogi, en hættu því samstarfí og settu upp nýjan stað í Ármúla. Þar var ætlun- in að hafa lokaðan einkaklúbb og aðeins klúbbfélögum var hleypt inn á staðinn í fyrstu, samkvæmt upp- lýsingum lögreglu. Síðan reyndist ekki grundvöllur fyrir slíku rekstr- arformi því háar fjárhæðir voru jafnan lagðar undir. Klúbburinn var því opnaður og gat hver sem er gengið þar inn. Fjórir óeinkennis- klæddir lögreglumenn voru inni á staðnum þegar innrásin var gerð. Lögreglan lagði hald á bókhald klúbbanna, spilaborð, allan búnað og rúmar þijár milljónir kr. auk skuldaviðurkenninga. Einn gestur í Ármúla hafði skrifað níu ávísanir þetta kvöld, hveija þeirra upp á 10 þúsund kr. Annar hafði lagt undir 130 þúsund kr. ávísun og tapað henni. liðinn hafí verið óskað eftir um- ræddum gögnum varðandi greinar- gerðir, úrskurði varðandi svo- nefndan stóreignaskatt lagðan á SÍS sbr. lög frá 1951 og 1957, en umrædd gögn þurfí Jón Laxdal að leggja fram í hæstaréttarmálinu. Fram kemur að skattstjórinn í Reykjavík hafi framsent erindi Jóns til borgarskjalavarðar, sem síðan hafí hafnað afhendingu gagnanna. Er bent á það í kvörtun- inni að um sé að ræða opinber gögn er varða opinbera úrskurði og ákvarðanir, og þau varði mikil- væga hagsmuni og séu nauðsynleg til lögskýringar. Kvartað til umboðsmanns Al- þingis vegna synjunar borgar- skjalavarðar á afhendingu gagna UMBOÐSMANNI Alþingis hefur borist kvörtun frá Jóni Oddssyni hæstaréttarlögmanni fyrir hönd Jóns Laxdal af því tilefni að borgar- slqalavörður hefur hafnað beiðni um afhendingu gagna varðandi greinargerðir, úrskurði og ákvarðanir varðandi svonefndan stór- eignaskatt lagðan á Samband íslenskra samvinnufélaga. í kvörtun- inni kemur fram að umrædd gögn þurfi Jón Laxdal vegna þrota- bús Kaupfélags Svalbarðseyrar að leggja fram í máli fyrir Hæsta- rétti gegn SÍS. Stefnuræða for sætisráðherra íslensku krónunnar. Til þess að treysta gengisfestu er nauðsynlegt að koma í veg fyrir óhóflegan halla á ríkisbúskapnum en hann mundi einnig gera að engu möguleikana á að styrkja stöðu atvinnulífsins með lækkun vaxta. Fjárlagagerðin er því meginverkefni ríkisstjómarinn- ar í efnahagsmálum. Vegna erfíðrar stöðu atvinnuveg- anna og í ljósi versnandi atvinnu- ástands er nauðsynlegt að bæta samkeppnisstöðu íslensks atvinnu- lífs gagnvart erlendum keppinaut- um. Ef varanlegur árangur á að nást í þeim efnum verður það ein- göngu gert á þann hátt að draga úr kostnaði hér á landi í saman- burði við önnur lönd. Það verður ekki gert með breytingu á gengi íslensku krónunnar. Hér þurfa allir að leggjast á eitt. Launþegar og vinnuveitendur þurfa að ná kjarasamningum sem tryggja áframhaldandi stöðugleika. Sveitarfélögin þurfa að leita allra leiða til hagræðingar til þess að unnt sé að draga úr skattlagningu á atvinnurekstur. Lækkun kostnað- arskatta á atvinnurekstur er nauð- synleg til þess að treysta stöðugt gengi til framtíðar en það verður að vinnast sameiginlega af ríki, sveitarfélögum, launþegum og vinnuveitendum. Að því er sveitar- félögin varðar er mikilvægasta verkefnið á þessu sviði sameining sveitarfélaga þannig að þau geti veitt íbúunum betri en jafnframt ódýrari þjónustu en nú er. Jafn- framt skapast þá möguleikar á því að sveitarfélögin taki ábyrgð á ýmsum þáttum opinberrar þjónustu sem betur er fyrir komið í höndum heimavalds en ríkisvalds. í því er fólginn miklu meiri ávinningur en sú eftirsjá sem sumum kann að finnast að hinni gömlu hreppaskip- an. Þrátt fyrir þetta kann að reyn- ast rétt að færa ekki verkefni til sveitarfélaganna allra í einu heldur gera tilraun á nokkrum stöðum á landinu. Sú tilraun mun efalítið ýta á eftir öðrum svæðum um að sam- einast í eina stjómsýslueiningu til að geta tekið við fleiri verkefnum. Til þess að auka enn á trúverðug- leika gengisstefnunnar er einnig þörf á ýmsum skipulagsbreytingum í gengis- og gjaldeyrismálum og á fjármagnsmarkaði. Þannig verður að auka áhrif markaðsaflanna á gengi íslensku krónunnar og koma á gjaldeyrismarkaði. Slíkt þýðir þó alls ekki fráhvarf frá núverandi stefnu um stöðugleika í gengismál- um. Hún verður áfram óbreytt eins og ítrekað hefur verið hér að fram- an. Skráning gengis á gjaldeyris- markaði gerir hins vegar meiri kröf- ur til efnahagsstjómarinnar en áður og stöðugt gengi á markaði fær ekki staðist til lengri tíma nema efnahagslegar forsendur séu fyrir hendi. Um leið verður gengisstefn- an mun trúverðugri en áður. Minni ríkisafskipti Á undanförnum áram hafa orðið áherslubreytingar á sviði hagstjóm- ar víða um lönd með það að markm- iði að stuðla að aukinni fjárfestingu og nýsköpun í atvinnulífinu og þar með auknum hagvexti. í fáum orð- um má lýsa þessari þróun þannig að stjórnvöld hafí smám saman dregið sig út úr því forystuhlutverki í efnahagslífinu sem þau hafa verið í allt frá kreppuárunum. Þess í stað hafa þau lagt meiri áherslu á að skapa atvinnulífínu eðlilegan starfs- grundvöll og búa þannig í haginn fyrir ný störf. Liður í þessari þróun er að draga úr afskiptum ríkisvalds- ins af atvinnustarfseminni, bæði með afnámi ríkisábyrgða, styrkja og ýmiss konar fyrirgreiðslu við atvinnulífíð og með sölu ríkisfyrir- tækja og eigna. Samhliða þessu hafa verið gerðar auknar kröfur til fyrirtækja um að standa á eigin fótum. í stað sértækra stuðningsað- gerða við einstakar atvinnugreinar hafa stjómvöld þannig í vaxandi mæli lagt áherslu á að skapa at- vinnulífínu í heild sem best og jöfn- ust starfsskilyrði. Þessi vinnubrögð verðum við einnig að temja okkur. Ríkisstjómin hefur beitt sér fyrir einkavæðingu á ríkisfyrirtækjum. Því starfí hefur miðað vel og verður haldið áfram af fullum krafti, en þess jafnframt gætt að ekki sé hrað- ar gengið en hin smái hlutafjár- markaður á íslandi þolir. Um leið verður horft, eins og frekast er kostur, til hagsmuna starfsmanna fyrirtækjanna. Okkur er tamt að tala um sér- stöðu íslensks efnahagslífs og að nokkra leyti er það rétt. Við verðum hins vegar að átta okkur á því að það gilda ekki allt önnur lögmál í efnahagsmálum og hagstjóm á ís- landi en í öðram löndum. Þetta á einnig við um þær mikilvægu undir- stöður hagvaxtar sem aðrar þjóðir leggja nú í auknum mæli áherslu á, rannsóknir og þróunarstarfsemi og ekki síst menntun. Við verðum að líta á menntakerfíð og spyija þeirrar spumingar hvemig það eigi að vera til þess að við náum best þeim markmiðum, einnig efnahags- legum markmiðum, sem við viljum setja okkur. Við íslendingar erum vanir því að búa að ríkulegum auð- lindum í sjó og á landi. Við þurfum að átta okkur á því og viðurkenna að maðurinn sjálfur er mikilvæg- asta auðlind framtíðarinnar og búa þannig um hnútana að þessi auðlind geti staðið undir batnandi lífskjör- um í framtíðinni. Ríkisstjórnin vill forðast skammtímalausnir Virðulegi forseti, góðir íslending- ar. Ríkisstjórnin mun í störfum sín- um byggja á þeim árangri sem náðst hefur þrátt fyrir mótdrægar ytri aðstæður. Stöðugleiki, lítil verðbólga, minnkandi viðskipta- halli, heilbrigðara skattumhverfi og vaxta- og gengisákvarðanir á mark- aði munu verða þýðingamiklir þætt- ir í þeirri grandvallarstefnu sem á er byggt. Heilbrigt atvinnulíf byggt á traustum grandvelli mun tryggja okkur áfram jafngóð lífskjör, og þær þjóðir búa við sem best standa. Þessi ríkisstjórn fylgir þeirri megin- stefnu sem dugað hefur þjóðum Vesturlanda best á undanförnum áram. Hún vill forðast skammtíma- lausnir, þótt vel kunni að láta í eyrum um stund, fullviss þess að varanlegur árangur getur aðeins byggst á varanlegum lausnum. Ég þakka þeim sem hlýddu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.