Morgunblaðið - 13.10.1992, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 13.10.1992, Blaðsíða 36
Ljósmyndastofan Nærmynd HJÓNABAND. Gefin voru saman 12. september í Bústaðakirkju af sr. Pálma Matthíassyni Svala Arn- ardóttir og Eiríkur Leifsson. Heim- ili þeirra er í Frostafold 6. MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. OKTÓBER 1992 Ljósmyndarinn - Jóhannes Long HJÓNABAND. Gefín voru saman hinn 12. september Sigríður Hjart- ardóttir og Viðar Helgason af sr. Sigrúnu Óskarsdóttur í Laugames- kirkju. Þau em til heimilis í Hraunbæ 102f, Reykjavík. Ijósmyndarinn - Jóhannes Long HJÓNABAND. Gefin voru saman hinn 12. september Hafdís Stefáns- dóttir og Guðjón Árnason af sr. Einari Eyjólfssyni í Víðistaðakirkju. Þau eru til heimilis á Urðarstíg 6, Hafnarfirði. Ljósmyndarinn - Jóhannes Long HJÓNABAND. Gefin voru saman hinn 12. september Guðrún Rúnars- dóttir og Hafsteinn Sigurðsson af sr. Braga Friðrikssyni í Hafnar- Qarðarkirkju. Þau eru til heimilis á Oldutúni 12, Hafnarfirði. Ljósmyndarinn - Jóhannes Long HJÓNABAND. Gefin voru saman hinn 12. september Hólmfríður Sig- urðardóttir og Ragnar Stefánsson af sr. Jóni Þorsteinssyni í Háteigs- kirkju. Þau em til heimilis á Njarð- argötu 61, Reykjavík. WtÆKWÞAUGL YSINGAR _ A TVINNUAUGL ÝSINGAR „Au pair“ Samviskusöm, barngóð stúlka, ekki yngri en 18 ára, óskast á enskt/íslenskt heimili, rétt fyrir utan London, frá janúar 1993. Má ekki reykja. Upplýsingar í síma 31223. Bílstjórar Viljum ráða bílstjóra tímabundið á vörubíl og dráttarbíl. Aðeins vanir koma til greina. Upplýsingar í sfma 653140. Gunnar og Guðmundursf. Sölumaður - tölvur Við leitum að dugmiklum, háttvísum sölu- manni með tölvuþekkingu til starfa í verslun okkar við sölu á tölvum, hugbúnaði o.fl. Umsækjendur tali við Grím Laxdal á skrif- stofu Apple-umboðsins, Skipholti 21, (inngangur frá Nóatúni). Apple-umboðið Skipholti 21. Byggingarlóð - 2.200 fm hús Til sölu er byggingarlóð undir skrifstofuhús við eina af umferðarmestu götum landsins. Er gert ráð fyrir byggingu 2.200 fermetra skrifstofuhúss samkvæmt samþykktu skipu- lagi. Á þessari lóð er mjög grunnt niður á fast land. Allar nánari upplýsingar eru veittar milli kl. 9 og 16 á daginn í síma 812300. Framboðsfrestur Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjar at- kvæðagreiðslu í Verslunarmannafélagi Hafn- arfjarðar um fulltrúa á 37. þing Alþýðusam- bands (slands. Kjörnir verða 6 fulltrúar og 6 til vara. Listar, ásamt meðmælum V10 hluta fullgildra félagsmanna V.H., þurfa að hafa borist skrif- stofu Verslunarmannafélags Hafnarfjarðar, Lækjargötu 34d, fyrir kl. 12.00 á hádegi föstudaginn 16. október nk. Stjórnin. Matur og skóli Fyrirlestur á vegum Manneldisfélagsins Mali Hektoen frá Noregi heldur fyrirlestur í kvöld, þriðjudag, kl. 20.30 í Odda, húsnæði Háskóla íslands, stofu 201. Fyrirlesturinn nefnist: Matur og skóli - úrræði í matarmál- um skólafólks. Fyrirlesturinn verður haldinn á norsku. Fundurinn er öllum opinn. Útboð - utanhússviðgerðir Sjálfsbjörg, landssamband fatlaðra, óskar eftir tilboðum í utanhússklæðningu, glugga og viðgerðir á húsinu Hátún 12, Reykjavík. Um er að ræða 775 m2 af plötuklæðningu og endurnýjun á 80 gluggum. Útboðsgögn verða afhent á Teiknistofunni hf., Ármúla 6, Reykjavík, frá og með 14/10 gegn 2.000,- kr. gjaldi. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Sjálfsbjargar, Hátúni 12, mánudaginn 26/10 1992 kl. 16.00. IÐUNN Sölufólk Viljum ráða nokkra áhugasama og áreiðan- lega sölumenn, sem þurfa að geta starfað sjálfstætt. Um er að ræða nokkur krefjandi, en vel launuð störf. Við bjóðum upp á ýmist helgarvinnu, kvöldvinnu eða fullt starf. Áhugasamir hafi samband við skrifstofu okk- ar á millí 9.00 og 17.00 í síma 28787. HÚSNÆÐI í BOÐI 90 f m og 180 f m Til leigu er 90 fm skrifstofuhúsnæði í Skip- holti 50b og 180 fm skrifstofu- og lagerhús- næði í Bolholti 6. Upplýsingar í síma 812300 frá kl. 9-16. Verslunarhúsnæði til leigu Til leigu glæsilegt 127 fm verslunarhús- næði, nýstandsett. Laust strax. Upplýsingar í síma 688715 milli kl. 10.00 og 18.00 alla virka daga, á kvöldin 657418. Fyrirlestur Dr. Dianne L. Ferguson, dósent við Oregon háskóla í Bandaríkjunum, heldur fyrirlestur við Kennaraháskóla (slands miðvikudaginn 14. október kl. 15.15. Dianne Ferguson starf- ar sem gestaprófessor við Kennaraháskóla íslands í haust á vegum Fulbrightstofnunar- ínnar. Helti fyrirlestrarins er: Eigindlegar rann- sóknaaðferðir f skólastarfi (Qualitative Research in Education). Fyrirlesturinn verður fluttur í stofu B-301 og er öllum opinn. Rannsóknastofnun Kennaraháskóla íslands. mmtWKKm kennsla Enskunám Er ekki rétt að bæta við enskukunnáttuna? Skóllnn, English 2000, School of English, í Bournemouth, býður þig velkominn til náms. Upplýsingar gefur Páll G. Björnsson, sími 98-75888, heimasími 98-75889. ATVINNUHIJSNÆÐI Höfðabakki -1200 fm Tll leigu 1200 fm salur á 2. hæð. Innkeyrslu- dyr og vörulyfta. Lóð og bílastæði fullfrá- gengin. Upplýsingar í síma 676166. SHICI auglýsingar Eignist nýja vini af báðum kynjum, bæðl í Evrópu og um heim allan. Ókeypis upp- lýsingar og myndir. WWC, Box 4026, S-42404 Angered, Svfþjóð. I.O.O.F. Rb.1 =14210138-9.11, □ FJÖLNIR 6992101319 III 1 □ EDDA 5992101319 I 1 atkv, frl. □ HELGAFELL5992101319 VI AD Holtavegi Billy Graham - hvað? Fundur í kvöld kl, 20.30 í umajá Ragnhildar Ásgelrsdóttur og Andrésar Jónssonar. Allar konur velkomnar. Ffladelfía Bænavika Bænastund I kvökd kl. 20.30 og alla daga út þessa viku á sama tlma.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.