Morgunblaðið - 13.10.1992, Qupperneq 36

Morgunblaðið - 13.10.1992, Qupperneq 36
Ljósmyndastofan Nærmynd HJÓNABAND. Gefin voru saman 12. september í Bústaðakirkju af sr. Pálma Matthíassyni Svala Arn- ardóttir og Eiríkur Leifsson. Heim- ili þeirra er í Frostafold 6. MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. OKTÓBER 1992 Ljósmyndarinn - Jóhannes Long HJÓNABAND. Gefín voru saman hinn 12. september Sigríður Hjart- ardóttir og Viðar Helgason af sr. Sigrúnu Óskarsdóttur í Laugames- kirkju. Þau em til heimilis í Hraunbæ 102f, Reykjavík. Ijósmyndarinn - Jóhannes Long HJÓNABAND. Gefin voru saman hinn 12. september Hafdís Stefáns- dóttir og Guðjón Árnason af sr. Einari Eyjólfssyni í Víðistaðakirkju. Þau eru til heimilis á Urðarstíg 6, Hafnarfirði. Ljósmyndarinn - Jóhannes Long HJÓNABAND. Gefin voru saman hinn 12. september Guðrún Rúnars- dóttir og Hafsteinn Sigurðsson af sr. Braga Friðrikssyni í Hafnar- Qarðarkirkju. Þau eru til heimilis á Oldutúni 12, Hafnarfirði. Ljósmyndarinn - Jóhannes Long HJÓNABAND. Gefin voru saman hinn 12. september Hólmfríður Sig- urðardóttir og Ragnar Stefánsson af sr. Jóni Þorsteinssyni í Háteigs- kirkju. Þau em til heimilis á Njarð- argötu 61, Reykjavík. WtÆKWÞAUGL YSINGAR _ A TVINNUAUGL ÝSINGAR „Au pair“ Samviskusöm, barngóð stúlka, ekki yngri en 18 ára, óskast á enskt/íslenskt heimili, rétt fyrir utan London, frá janúar 1993. Má ekki reykja. Upplýsingar í síma 31223. Bílstjórar Viljum ráða bílstjóra tímabundið á vörubíl og dráttarbíl. Aðeins vanir koma til greina. Upplýsingar í sfma 653140. Gunnar og Guðmundursf. Sölumaður - tölvur Við leitum að dugmiklum, háttvísum sölu- manni með tölvuþekkingu til starfa í verslun okkar við sölu á tölvum, hugbúnaði o.fl. Umsækjendur tali við Grím Laxdal á skrif- stofu Apple-umboðsins, Skipholti 21, (inngangur frá Nóatúni). Apple-umboðið Skipholti 21. Byggingarlóð - 2.200 fm hús Til sölu er byggingarlóð undir skrifstofuhús við eina af umferðarmestu götum landsins. Er gert ráð fyrir byggingu 2.200 fermetra skrifstofuhúss samkvæmt samþykktu skipu- lagi. Á þessari lóð er mjög grunnt niður á fast land. Allar nánari upplýsingar eru veittar milli kl. 9 og 16 á daginn í síma 812300. Framboðsfrestur Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjar at- kvæðagreiðslu í Verslunarmannafélagi Hafn- arfjarðar um fulltrúa á 37. þing Alþýðusam- bands (slands. Kjörnir verða 6 fulltrúar og 6 til vara. Listar, ásamt meðmælum V10 hluta fullgildra félagsmanna V.H., þurfa að hafa borist skrif- stofu Verslunarmannafélags Hafnarfjarðar, Lækjargötu 34d, fyrir kl. 12.00 á hádegi föstudaginn 16. október nk. Stjórnin. Matur og skóli Fyrirlestur á vegum Manneldisfélagsins Mali Hektoen frá Noregi heldur fyrirlestur í kvöld, þriðjudag, kl. 20.30 í Odda, húsnæði Háskóla íslands, stofu 201. Fyrirlesturinn nefnist: Matur og skóli - úrræði í matarmál- um skólafólks. Fyrirlesturinn verður haldinn á norsku. Fundurinn er öllum opinn. Útboð - utanhússviðgerðir Sjálfsbjörg, landssamband fatlaðra, óskar eftir tilboðum í utanhússklæðningu, glugga og viðgerðir á húsinu Hátún 12, Reykjavík. Um er að ræða 775 m2 af plötuklæðningu og endurnýjun á 80 gluggum. Útboðsgögn verða afhent á Teiknistofunni hf., Ármúla 6, Reykjavík, frá og með 14/10 gegn 2.000,- kr. gjaldi. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Sjálfsbjargar, Hátúni 12, mánudaginn 26/10 1992 kl. 16.00. IÐUNN Sölufólk Viljum ráða nokkra áhugasama og áreiðan- lega sölumenn, sem þurfa að geta starfað sjálfstætt. Um er að ræða nokkur krefjandi, en vel launuð störf. Við bjóðum upp á ýmist helgarvinnu, kvöldvinnu eða fullt starf. Áhugasamir hafi samband við skrifstofu okk- ar á millí 9.00 og 17.00 í síma 28787. HÚSNÆÐI í BOÐI 90 f m og 180 f m Til leigu er 90 fm skrifstofuhúsnæði í Skip- holti 50b og 180 fm skrifstofu- og lagerhús- næði í Bolholti 6. Upplýsingar í síma 812300 frá kl. 9-16. Verslunarhúsnæði til leigu Til leigu glæsilegt 127 fm verslunarhús- næði, nýstandsett. Laust strax. Upplýsingar í síma 688715 milli kl. 10.00 og 18.00 alla virka daga, á kvöldin 657418. Fyrirlestur Dr. Dianne L. Ferguson, dósent við Oregon háskóla í Bandaríkjunum, heldur fyrirlestur við Kennaraháskóla (slands miðvikudaginn 14. október kl. 15.15. Dianne Ferguson starf- ar sem gestaprófessor við Kennaraháskóla íslands í haust á vegum Fulbrightstofnunar- ínnar. Helti fyrirlestrarins er: Eigindlegar rann- sóknaaðferðir f skólastarfi (Qualitative Research in Education). Fyrirlesturinn verður fluttur í stofu B-301 og er öllum opinn. Rannsóknastofnun Kennaraháskóla íslands. mmtWKKm kennsla Enskunám Er ekki rétt að bæta við enskukunnáttuna? Skóllnn, English 2000, School of English, í Bournemouth, býður þig velkominn til náms. Upplýsingar gefur Páll G. Björnsson, sími 98-75888, heimasími 98-75889. ATVINNUHIJSNÆÐI Höfðabakki -1200 fm Tll leigu 1200 fm salur á 2. hæð. Innkeyrslu- dyr og vörulyfta. Lóð og bílastæði fullfrá- gengin. Upplýsingar í síma 676166. SHICI auglýsingar Eignist nýja vini af báðum kynjum, bæðl í Evrópu og um heim allan. Ókeypis upp- lýsingar og myndir. WWC, Box 4026, S-42404 Angered, Svfþjóð. I.O.O.F. Rb.1 =14210138-9.11, □ FJÖLNIR 6992101319 III 1 □ EDDA 5992101319 I 1 atkv, frl. □ HELGAFELL5992101319 VI AD Holtavegi Billy Graham - hvað? Fundur í kvöld kl, 20.30 í umajá Ragnhildar Ásgelrsdóttur og Andrésar Jónssonar. Allar konur velkomnar. Ffladelfía Bænavika Bænastund I kvökd kl. 20.30 og alla daga út þessa viku á sama tlma.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.