Morgunblaðið - 08.11.1992, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 08.11.1992, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8. NÓVEMBER 1992 1. október 1992 Verðbréfasjóðir Landsbréfa TRAUSTIR KOSTIR Á ÓVISSUTÍMUM LANDSBRÉF HF., dótturfyrirtæki Landsbanka íslands, hafa átta mismunandi veröbréfasjóði (vörsiu sinni, sem hver um sig er sniðinn aö mismunandi þörfum fjárfesta. Aliir veröbréfasjóöir Landsbréfa hf. eru án bindingar og fjárfestar geta aö jafnaöi innleyst hlutdeildarskírteini sín samdægurs. Reiöubréf bera engin innlausnargjöld eftir 40 daga og íslandsbréf er hægt að innleysa án innlausnargjalds á ákveðnum tímum. ISLANDSBREF - langtíma vaxtarbréf Sjálfskuldarábyrgö 1% 3%Hlufabréf Rlkl og sveltarfélög Traust fyrirtæki 21% Bankar og fjármálastofnanir FJORÐUNGSBREF - langtíma tekjubréf 3% Hlutabréf Veöskuldabréf 24% 2% Traust fyrirtæki Rfki og sveitarfélög 29% Bankar og fjármálastofnanir ÞINGBRÉF - langtíma vaxtarbréf 4% Hlutabréf 96% Abyrgö rfkissjóös REIÐUBREF - skammtíma vaxtarbréf Traust fyrirtæki 2% 6% Vböskuldabréf Bankar og fjármálastofnanlr ÍSLANDSBRÉF sameina kosti langtíma og skammtíma sparnaðar. Þau henta einstaklega vel þeim sem vilja spara reglulega. Ekkert gjald er greitt við innlausn (slandsbréfa fyrstu þrjá virku dagana í janúar til septem- ber ár hvert, þegar þrenn mánaðamót hafa iiðið frákaupum. Ef íslandsbréf eru innleyst á öðrum tímum greiðist 1,5% innlausnargjald. Síðastliðna 3 mánuði var raunávöxtun íslandsbréfa 7,4% á ársgrundvelli. FJÓRÐUNGSBRÉF eru langtíma bréf fyrir þá sem vilja hafa reglulegar tekjur af sparifó sínu. Ársfjórðungslega, þann 1. janúar, 1. apríl, 1. júlí og 1. október ár hvert, eru eigendum Fjórðungsbréfa greiddir vextir af eign sinni umfram hækkun lánskjara- vísitölu. Raungildi höfuðstóls helst þannig óbreytt. Innlausnargjald er 1%. Síðastliðna 3 mánuði var raunávöxtun Fjórðungsbréfa 8,0% á ársgrundvelli. ÞINGBRÉF eru ætluð þeim sem kjósa trausta fjárfestingu, með góðri ávöxtun, til lengri tíma, t.d. eins árs eða lengur. Innlausnargjald þingbréfa er 1%. Raunávöxtun þingbréfa síðastliðna 3 mánuði var 8,4% á árs- grundvelli. Eingöngu er fjárfest í verð- bréfum sem skráð eru á Verðbréfa- þingi íslands. REIÐUBRÉF eru fyrir þá sem þurfa að ávaxta fé sitt í stuttan tíma. Innlausnargjald Reiðubréfa fellur niður þegar 40 dagar eru liðnir frá kaupum. Raunávöxtun Reiðubréfa síðastliðna 3 mánuði var 6,4% á ársgrundvelli. ÓNDVEGISBREF - langtíma vaxtarbréf, eignarskattsfrjáls 100% Ábyrgö ríkissjóös LAUNABREF - langtíma tekjubréf, eignarskattsfrjáls 100% Ábyrgö ríkissjóös SYSLUBREF - langtíma vaxtarbréf Rfki og sveitarfélög 27% 4% Sjálfskuldar-''3 ábyrgö 21% Veöskuldabréf 0% Traust fyrirfæki HEIMSBRÉF tíma vaxtarbréf Bankar og fjármála- stofnanir É lendar bankainnstæöur Erlendir hlutabréfa- sjóöir 13% 48% Riki og sveitarfélög ÖNDVEGISBRÉF eru eignarskatts- frjáls og að baki þeim standa einvörð- ungu ríkistryggð bréf. Þau henta því einstaklega vel þeim sem vilja njóta góðs af skattfríðindum og því öryggi sem felst í að fjárfesta í ríkistryggðum bréfum. Eigendur Öndvegisbréfa geta að jafnaði fengiö bréfin greidd út sam- dægurs og þurfa ekki að fylgjast með gjalddögum né endurfjárfestingum. Innlausnargjald Öndvegisbréfa er 1%. Síðastliðna 3 mánuði var raunávöxtun Öndvegisbréfa 8,8% á ársgrundvelli. LAUNABRÉF sameina kosti Fjórð- ungsbréfa og Öndvegisbréfa. Þau eru eignarskattsfrjáls bréf og að baki þeim standa einvörðungu ríkistryggð bréf. Ársfjórðungslega, þann 1. janúar, 1. apríl, 1. júlí og 1. október ár hvert, eru eigendum Launabréfa greiddir vextir af eign sinni umfram hækkun lánskjaravísitölu. Þau henta þeim sem vilja njóta eignarskattsfrelsis og fá reglulegar tekjur af eign sinni. Innlausnargjald er 1%. Síðastliðna 3 mánuði var raunávöxtun Launabréfa 8,7% á ársgrundvelli. SÝSLUBRÉF henta einkum þeim sem öðlast hafa töluverða reynslu í verð- bréfaviðskiptum og vilja freista þess að ná hærri ávöxtun og binda fé sitt til lengri tíma. Sýslubréfadeild fjárfestir bæði í hlutabréfum og skuldabréfum og má því frekar búast við sveiflum á gengi þeirra en annarra verðbréfa- sjóðsbréfa Landsbréfa. Innlausnargjald bréfanna er 1%. Raunávöxtun Sýslubréfa síðastliðna 12 mánuði var3,4%. Að baki HEIMSBRÉFUM standa nær eingöngu erlend verðbréf þekktra og 37% Erlend hlutabréf Ábyrgö rikissjóös traustra fyrirtækja, bæði skuldabréf og hlutabréf. Meðal eigna eru t.d. hluta- bréf Pepsi Co. og Deutsche Bank og skuldabréf British Airways. Landsbréf njóta ráðlegginga verðbréfafyrirtækis hins heimsþekkta Barclays banka, BZW, við fjárfestingar Heimsbréfa. Innlausnargjald Heimsbréfa er 1% og þóknun við kaup er 2%. Raunávöxtun síðastliðna 12 mánuði var -1,2%. 29% Erlend skuldabréf Ábendingar sem Landsbréf gefa varöandi veröbréfavi&skipti. Verðbréf bera að jafnaði hærri vexti en önnur sparnaðar- form, sérstaklega þegar litið er til lengri tíma. Bréfin eru þó sjaldan alveg áhættulaus. Verðbréf geta t.d. tapast eða gengi þeirra lækkað. Almennar vaxtahækkanir, breytingar á skattalögum, gengi gjaldmiöla og versnandi efnahagshorfur geta stundum valdið verðlækkun á veröbréfamarkaðnum í heild og dregið tlmabundið úr ávöxtun verðbréfasjóða. Vel rekinn verðbréfasjóður gerir þessa fjárfestingu hins vegar öruggari, því aö eignum sjóösins er dreift á mörg ólík bréf. Ávöxtun I fortíð þarf ekki að gefa vlsbendingu um ávöxtun I framtlð. & LANPSBREF HF. Landsbankinn stendur með okkur Suðurlandsbraut 24, 108 Reykjavlk, sími 91-679200, fax 91-678598 Löggilt verðbréfafyrirtæki. Aöili að Verðbréfaþingi íslands. Öryggi f öndvegi. Landsbréf hafa lagt rlka áherslu á að fjárfesta f auðseljan- legum bréfum með traustum bakhjörlum. Eins og sjá má hér að ofan eru eignir sjóöanna að stærstum hluta traust og auðseljanleg verðbréf svo sem skuldabréf ríkissjóðs, sveitarfélaga, banka og annarra fjármálastofnana. Aðeins 20% eru veröbréf og skuldabréf einstaklinga og fyrirtækja. Vanskil 90 daga og eldri eru aðeins 1,1% af eignum sjóðanna. Sjóðirnir eiga engar fasteignir. Landsbréf munu fylgja sömu fjárfestingarstefnu áfram þar sem öryggi er sett í öndvegi. AUK/SlAk117d11-84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.