Morgunblaðið - 08.11.1992, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ HUGVEKJA/VEÐUR SUNNUDAGUR 8. NÓVEMBER 1992
9
21. sd. e. þrenn.
Ertu trúgjarn?
eftir JÓNAS GÍSLASON vígslubiskup
í Kapernaum var konungsmaður nokkur, sem átti sjúkan son. Þegar hann frétti, að Jesús væri
kominn frá Júdeu, fór hann til hans og bað hann að koma niður eftir og lækna son sinn. En hann
var dauðvona. Þá sagði Jesús við hann: Þér trúið ekki, nema þér sjáið tákn og stórmerki! Kon-
ungsmaður bað hann: Herra, kom þú áður en barnið mitt andast! Jesús svaraði: Far þú, sonur
þinn lifir! Maðurinn trúði því orði, er Jesús mælti til hans, og fór af stað. (Jóh. 4:46-53.) Amen.
Ertu trúgjarn?
Trúin er ekki alltaf
mikils metin
og ekki þykir gott
að vera trúgjarn!
Menn vilja sannanir, '
áþreifanlegar sannanir,
í stað trúar.
En hvað er trú?
Kristin trú er traust,
er leitar til Krists
og á allt sitt
undir náð hans.
Trúin treystir Jesú!
Guðspjall dagsins
geymir fallega frásögu
af öruggri trú.
Konungsmaður
hafði áhyggjur
af sjúkum syni sínum.
Hann trúði,
að Jesús gæti hjálpað.
Er hann heyrði,
að Jesús væri kominn,
flýtti hann sér til hans.
Hann treysti orðum Jesú,
þegar hann mælti:
Sonur þinn lifir!
Og honum varð að trú sinni.
Eflaust hefur hann þó
búizt við öðrum móttökum.
Hann hafði beðið Jesúm:
Herra, kom þú
áður en barnið mitt andast!
Jesús sagði aðeins:
Far þú,
sonur þinn lifir!
En þessi orð
nægðu honum
og hann sneri heim aftur
í fullu trausti til Jesú.
Hann stóðst prófið!
Hann var vissulega
gjarn til trúar!
Reynsla vor
getur orðið hin sama,
ef vér leitum Krists
í trausti til hans!
Vera má,
að Jesús komi á óvart,
en hann bregzt engum,
er leitar hans í þörf.
Ef vér treystum honum,
án skilyrða,
þótt vér skiljum hann ekki,
eignumst vér sömu reynslu.
Gjörum aldrei lítið úr trúnni.
Hún ein finnur Guð.
Vísindi og mannleg þekking
geta aldrei leyst hana af hólmi.
Aðalatriðið er,
á hvern vér trúum!
Trúin ein finnur Guð!
Verum því trúgjörn
í réttri merkingu.
Verum gjörn
til trúar á Krist!
Biðjum:
Drottinn Guð! Skapa trú í hjörtum vorum! Gjör oss gjörn til trúar á þig. Kenn oss að treysta þér
án skilyrða. Heyr þá bæn fyrir Jesúm Krist. Amen.
VEÐURHORFUR í DAG, 8. NÓVEMBER
YFIRLIT í GÆR: Yfir landinu austanverðu er hæðarhryggur á leið aust-
ur en suður af Hvarfi er víðáttumikil 982 mb lægð sem mun hreyfast
norð-norðaustur og síðar norðvestur.
HORFUR í DAG: Allhvöss eða hvöss suðaustan átt með rigningu um
mest allt land í fyrramálið en snýst síðan í suðvestan kalda eða stinn-
ingskalda með skúrum suðvestanlands. Lægir einnig og styttir upp
norðanlands og austan er líður á daginn. Hiti á bilinu 8-14 stig í fyrstu
en fer kólnandi er líður á daginn, fyrst suðvestan til.
HORFUR Á MÁNUDAG: Norðvestan átt og dálítil él norðaustanlands
en breytileg átt og að mestu þurrt í öðrum landshlutum. Hiti nálægt
frostmarki.
HORFUR Á ÞRIÐJUDAG: Suðaustan eða austan átt, dálítil snjókoma
með suður- og austurströndinni, él norðanlands en þurrt vestantil.
HORFUR Á MIÐVIKUDAG: Norðanátt, éljagangur norðantil en léttskýj-
að syðra. Harðnandi frost.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6.00 í gær að ísl. tíma
Staður hiti veður Staður hiti veður
Akureyri 0 hálfskýjað Glasgow 8 skýjað
Reykjavík <•1 skýjað Hamborg 12 rigningog súld
Bergen 7 skúr á s. klst. London 10 mistur
Helsinki 4 súld Los Angeles 18 léttskýjað
Kaupmannahöfn 10 rigning Lúxemborg 5 þokumóða
Narssarssuaq 7 alskýjað Madtid 6 léttskýjað
Nuuk 3 slydda Malaga 13 léttskýjað
Osló 5 léttskýjað Mallorca 15 léttskýjað
Stokkhólmur 6 léttskýjað Montreal ■i-3 léttskýjað
Þórshöfn 5 skúr á s. klst. NewYork 6 skýjað
Algarve 13 heiðskírt Orlando 16 alskýjað
Amsterdam 10 súld París 9 súld
Barcelona 10 þokumóða Madeira 18 skýjað
Berlín 12 alskýjað Róm 11 þokumóða
Chicago 0 alskýjað Vín 4 léttskýjað
Feneyjar 9 þoka Washington 6 alskýjað
Frankfurt 6 súld á s. klst. Winnipeg -r9 snjókoma
Svarsími Veðurstofu íslands — veðurfregnir: 990600.
o ;0 ö i 'O. Sunnan, 4 vindstig. Vindörin sýnir vindstefnu og tjaðrirnar vindstyrk,
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað heil fjöður er 2 vindstig.
r r r * / * * * * • JL * 10° Hitastig
r r r r r * / r * r * * * * * V V V V Súld \
Ftigning Slydda Snjókoma Skúrir Slydduél Él = Þoka
Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík, dagana
6. til 12 nóvember, að báðum dögum meðtöldum, er í Lyfjabúðinni
Iðunni, Laugavegi 40A. Auk þess er Garðs Apótek, Sogavegi 108,
opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag.
Lœknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuvernd-
arstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga.
Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í 8.21230.
Neyðarsími lögreglunnar f Rvík: 11166/0112.
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16,
s. 620064.
Tannlæknavakt — neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari
681041.
Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heim-
ilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt
allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í
símsvara 18888.
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsu-
verndarstöð Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi
með sér ónæmisskírteini.
Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á mið-
vikud. kl. 17-18 í 8. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök
áhugafólks um alnæmisvandann styðja smitaða og sjúka og aöstand-
endur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að
kostnaðarlausu í Húö- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30,
á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngu-
deild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og
hjá heimilislæknum. Þagmælsku gætt.
Samtök áhugafólks um alnæmisvandann er með trúnaðarsima,
símaþjónustu um alnæmismál öll mánudagskvöld í síma 91-28586
frá kl. 20-23.
Samtökin '78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539 mánudags- og
fimmtudagskvöld kl. 20-23.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa
viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins
Skógarhlíð 8, s.621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Mosfells Apótek: Opiö virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka
daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14.
Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9-18.30,
föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis
sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100.
Keflavlk: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugar-
daga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöö,
símþjónusta 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum
og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300
eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekið opið virka daga til kl.
18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkra-
hússins 15.30-16 og 19-19.30.
Grasagarðurínn í Laugardal. Opinn alla daga. Á virkum dögum frá kl.
8-22 og um helgar frá kl. 10-22.
Skautasvelllð í Laugardal er opið mánudaga 12-17, þriöjud. 12-18,
miðvikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugar-
. daga 13-23 og sunnudaga 13-18. Uppl.simi: 685533.
Rauðakro88húsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhring-
inn, ætlaö börnum og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í
önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt
númer 99-6622.
Símaþjónuta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingasími
ætlaöur börnum og unglingum aö 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa
upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer:
99-6622.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, s. 812833.
Símsvari gefur uppl. um opnunartíma skrifstofunnar.
G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiöleika og gjaldþrot,
Vesturvör 27, Kópavogi. Opið 10—14 virka daga, s. 642984 (sím-
svari).
Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir
foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., mið-
vikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild
Landspitalans, s. 601770. Viðtalstimi hjá hjúkrunarfræðingi fyrir
aöstandendur þriðjudaga 9—10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoö
fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða oröið
fyrir nauðgun.
Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og
börn, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19.
ORATOR, fólag laganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoð á hverju
fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22.00 í síma 11012.
MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620.
Styrktarfólag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687, 128 Rvík.
Símsvari allan sólarhringinn. Sími 676020.
Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111.
Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud.
13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn slfjaspellum. Tólf spora fundir
fyrir þolendur sifjaspella miðvikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vestur-
götu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878.
SÁÁ Samtök áhugaíólks um áfengisvandamáliö, Síöumúla 3-5, s.
82399 kl. 9-17.
AL-ANON, aöstandendur alkohólista, Hafnahúsiö. Opiö þriðjud.—
föstud. kl. 13-16. S. 19282.
AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega.
FBA-samtökin. Fulloröin börn alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á
fimmtud. kl. 20. I Bústaðakirkju sunnud. kl. 11.
Unglingaheimili rfkisins, aðstoö við unglinga og foreldra þeirra, s.
689270 / 31700.
Vinalína Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er
ætluö fullorðnum, sem telja sig þurfa að tjá sig. Svaraö kl. 20-23.
Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin mán./föst. kl.
10-16, laugard. kl. 10-14.
Náttúrubörn, Landssamtök v/rétts kvenna og barna kringum barns-
burö, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18—20 miðvikudaga.
Barnamál. Áhugafólag um brjóstagjöf og þroska barna sími 680790
kl. 10-13.
Fróttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda á stuttbylgju: Daglega
til Evrópu: Hádegisfróttir kl. 12.15 á 15770 og 13835 kHz. Kvöld-
fróttir kl. 18.55 á 11402 og 13855 kHz. Daglega til Noröur-Amer-
íku: Hádegisfróttir kl. 14.10 á 15770 og 13855 kHz. Kvöldfréttir kl.
19.35 á 15770 og 13855 kHz. Kvöldfróttir kl. 23.00 á 15790 og
13855 kHz. (framhaldi af hádegisfróttum kl. 12.15 ó virkum dögum
er þættinum „Auðlindin“ útvarpað á'15770 kHz og 13835 kHz. Að
loknum hódegisfróttum kl. 12.15 og 14.10 ó laugardögum og sunnu-
dögum er sent yfirlit yfir fréttir liðinnar viku.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar
Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvenna-
deildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16.
Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eirfks-
götu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatimi
kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19
alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl.
14-20 og eftir samkomulagi. — Geðdeild Vrfilstaðadeild: Sunnudaga
kl. 15.30-17. Landakotsspftali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barna-
deild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. — Borg-
arspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30
og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild
og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás-
deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 — Laugardaga og sunnu-
daga kl. 14-19.30. — Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartími frjáls
alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16.00.
— Klepps8pftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl.
19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshæl-
ið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaðaspft-
ali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. — St. Jósefs-
spítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkr-
unarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomu-
lagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar:
Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suður-
nesja. S. 14000. Keflavik - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga
kl. 18.30—19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00—16.00 og
19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl.
15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr-
aðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00-8.00,
s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311,
kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt
686230.
Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn Islands: Aöallestrarsalur mánud.-föstud. kl. 9-19,
laugard. 9-12. Handritasalur: mánud.-fimmtud. 9-19, föstud. 9-17.
Útlánssalur (vogna heimlána) mánud.-föstud. 9-16.
Háskólabókasafn: AÖalbyggingu Háskóla (slands. Opið mánudaga
til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s.
27155. Borgarbókasafnið f Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaða-
safn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s.
36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud. — fimmtud.
kl. 9-21, föstud. kl. 9-19. Aðalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn
mánud. — laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. — föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s.
36270. Viökomustaðir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriöjud. kl. 14-15. Borgarbókasafníð í Geröubergi
fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sóiheima-
safn, miðvikud. kl. 11-12.
Þjóðminjasafnlð: Opið Sunnudaga, þriðjud., fimmtud. og laugard.
kl. 12-16.
Árbæjarsafn: Safnið er lokað. Hægt er að panta tima fyrir feröa-
hópa og skólanemendur. Uppl. í síma 814412.
Ásmundarsafn f Sigtúni: Opið alla daga 10—16.
Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.—föstud. kl. 13-19. Nonnahús
alia daga 14-16.30.
Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir:
14-19 alla daga.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl.
12-18.
Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavfkur við rafstöðina við Elliöaár.
Opið sunnud. 14-16.
Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti 74: Sýning á þjóðsagna-
og ævintýramyndum Ásgríms Jónssonar stendur til 29. nóvember.
Safnið er opið um helgar kl. 13.30-16. Lokað i desember og januar.
Nesstofusafn: Opið um helgar, þriöjud. og föstud. kl. 12-16.
Minjasafnið á Akureyri og Laxdalshús opiö alla daga kl. 11-17.
Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miövikudaga, kl.
13- 17. Opinn um helgar kl. 10-18.
Listasafn Einars Jónssonar: Opið 13.30-16.00 alla daga nema
mánudaga. Höggmyndagarðurinn opinn alla daga kl. 11-18.
Kjarvalsstaðir: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiösögn kl. 16 ó
sunnudögum.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi. Sýning á verkum í
eigu safnsins. Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Kaffistofan
opin á sama tíma.
Reykjavíkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18,
sunnud. 11-17.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga
milli kl. 14 og 16. S. 699964.
Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud.
þriðjud. fimmtud. og lauaard. 13.30-16.
Byggða- og listasafn Arnesinga Selfossi: Opiö fimmtudaga kl.
14- 17.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: (júli/ágúst opiö kl. 14-21 mán.-
fimmtud. og föstud. 14-17.
Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga/sunnudaga kl. 14-18
og eftir samkomulagi.
Sjómlnjasafn (slands, Hafnarflrði: Opiö alla daga nema mánud. kl.
14-18.
Bókasafn Keflavfkur: Opið mánud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri s. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir í Reykjavik: Laugardalslaug, Sundhöll, Vesturbæjarlaug
og Breiöholtslaug eru opnir sem hér segir: Mánud.—föstud. 7.00-
20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00-17.30.
Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard.
8.00-17 og sunnud. 8-17.
Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00.
Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnar-
fjarðar: Mánudaga — föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnu-
daga: 9-11.30.
Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga — fimmtudaga: 7-20.30. Föstu-
daga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30.
Varmáriaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — fimmtud. kl. 6.30-8
og 16—21.45, (mánud. og miðvikud. lokað 17.45—19.45). Föstudaga
kl. 6.30-8 og 16—18.45. Laugardaga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl.
10-15.30.
Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga — föstudaga 7-21, Laugar-
daga 8-17. Sunnudaga 9-16.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7-20.30. Laug-
ardaga og sunnudaga kl. 9-17.30. Siminn er 41299.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7-21, laugar-
daga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260.
Sundlaug SeKjamamess: Opin mánud. — föstud. kL 7.10-20.30. Laug-
ard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.