Morgunblaðið - 08.11.1992, Síða 33

Morgunblaðið - 08.11.1992, Síða 33
MQRGUNBLAÐIÐ^SUNNUDAGyR 8. NÓVEMBER 1992 33 Prédikað í Pókot heitir nýleg bók um Kenýjumenn og starfsemi Kristnboðssambandsins meðal þeirra. KOSTNAÐUR VIÐ KRISTNI- BOÐ Á NÆSTA ÁRIRÚMAR 16 MILLJÓNIR KRÓNA Fyrr á þessu ári var heilsugæslustöð meðal Tsemai-manna í Suður-Eþíópíu tekin í notkun. nágrannaþjóðflokkunum sem hafa heyrt að fólk fær þarna lækningu við ýmsum sjúkdómum sem fólkið hefur staðið ráðþrota frammi fyrir alla tíð, segir Guðlaugur. -Hjúkr- unarfræðingamir fara líka um nágrennið og bólusetja og fylgjast með mæðrum og ungbömum. Þeir hafa komið sér upp sérstökum aðstoðarmönnum sem hafa lært að greina ákveðna sjúkdóma og hvetja þeir fólkið til að leita til stöðvarinnar. Þannig fær fólkið að reyna að hjálp okkar ber árang- ur og það er þakklátt fyrir að fá að njóta hennar. Guðlaugur Gunnarsson talar á samkomu í tilefni kristniboðsdags- ins í Breiðholtskirkju í Reykjavík kl. 17 á sunnudag og sérstakar samkomur verða einnig haldnar í Hafnarfirði, á Akranesi og Akur- eyri í tilefni dagsins. Þá fara starfsmenn SÍK og kristniboðamir sem eru heima í leyfi víða um land- ið, kynna starfíð í skólum og á fundum og samkomum. Eins og fyrr segir er starf SÍK að langmestu leyti borið uppi af frjálsum framlögum. Nýlega er kristniboðsalmanakið komið út í sjöunda sinn og er það selt til að afla starfínu tekna. Þá er komin út bók um sögu Kenýjumanna og starf SÍK meðal þeirra. Höfundur er Skúli Svavarsson kristniboði sem starfaði í Pókot í Vestur- Kenýju í fjölda ára. -Kristniboðsvinir era ekki háv- aðasamur eða áberandi hópur en þeir leggja glaðir sitt af mörkum til starfsins. Þetta er trúfastur hópur fólks sem hefur stutt kristniboðið í áraraðir. Við viljum að sem flestir fái tækifæri til að kynnast þessu starfí og leggja því lið enda er vöxtur í þessum ungu kirkjum Iandanna og greinilegt að starfið ber ávöxt. Þeir era líka æ fleiri sem leita til kristniboðsins eftir hjálp í andlegum sem líkam- legum efnum og þess vegna minni ég á orð Berrisha Hunde og vona að enn megi kristniboðsvinum íslandi fjölga svo að við getum eflt starfíð enn frekar, segir Skúli Svavarsson að lokum. vikur til jóla Svarti markadurinn opnar Sömu gæði - langtum lægra verð VERÐDÆMI: Nýjar buxur frá 1.500 kr. Nýjar gallabuxur frá 1.000 kr. Nýjar peysur frá 1.500 kr. Ný barnaföt frá 300 kr. Nýjar gjafavörur frá 100 kr. Ný línuýsa 320 kr. kílóið Sælgæti - heildsöluverð miM' Fyrsti jólasveinninn mætír með Leppalúða kl. 14.00 - og margt smálegt í poka fyrir barnið. Nýjung: Lambakjöt, kjúklingar og fiskur á heildsöluverði alla daga! Daglega fjölgar seljendum með úrvalsvörur á hreint ótrúlegu afsláttarverðí. Jólatorg JL-húsinu . N\.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.