Morgunblaðið - 08.11.1992, Síða 36
36
MORGUNBLAÐIÐ MINNIIMGAR SUNNUDAGUR 8. NÓVEMBER 1992
S',n
flf|<
igi VÍUOHOM
Engjateigur
Til leigu eða sölu
Til leigu til lengri eða skemmri tíma, eða til sölu, salur
sem er á einum besta stað á jarðhæð í Listahúsinu við
Engjateig í Reykjavík. Salurinn er 121 fm, bjartur og
fallegur, og tilvalinn fyrir sölumarkað eða ýmiskonar
verslunarrekstur.
Einnig eru til sölu í þessu glæsilega húsi tvær verslun-
ar- eða vinnustofur 50 og 56 fm á jarðhæð.
Ú
FJÁRFESTING
FASTEIGNASALA"
Borgartúni 31,105 Rvk., s. 624250
Lögfr.: Pétur Þór Sigurösson hdl.
SUÐURLANDSBRAUT - VEGMÚII
TILLEIGU
Þetta glæsilega hús er til leigu.
Húsnæðið leigist tilbúið undir tréverk með fullfrágeng-
inni glæsilegri sameign og lyftu. Lóð fullfrágengin.
Næg bílastæði. Til afh. nú þegar. Húsið er alls 2.249 m2.
á jarðhæð er 143 m2/o leigt.
á 1. hæð er 436 m2
á 2. hæð er 436 m2
á 3. hæð er 436 m2
á 4. hæð er 436 m2
á jarðhæð er 125 m2leigt.
á jarðhæð er 237 m2
Upplýsingar í síma 62 29 91 á daginn og á kvöldin
í símum 7 74 30 og 68 76 56.
Verslunarhúsnæði
Verslunarhúsnæði
Skrifstofuhúsnæði
Skrifstofuhúsnæði
Skrifstofuhúsnæði
Geymsluhúsnæði
Geymsluhúsnæði
son - Minning
Fæddur 4. mai 1931
Dáinn 31. október 1992
Bergur Sólmundsson, faðir okk-
ar, lést 31. október sl. á Landa-
koti, eftir snarpa viðureign við
skaparann.
Pabbi fæddist á Stöðvarfírði,
sjötti í röð níu systkina, sonur hjón-
anna Sólmundar Sigurðssonar og
Guðrúnar Auðunsdóttur. Sólmund-
ur dó ungur og var fjölskyldan leyst
upp. Var pabbi tekinn í fóstur 1936,
þá fjögurra ára gamall, ásamt eldri
systur sinni, Laufeyju, af hjónunum
Sigurði Jónssyni og Jóhönnu Þ. Sig-
Sýnishorn úr söluskrá:
★ Veitingahús í hjarta borgarinnar.
★ Sprautu- og réttingaverkstæði í Kópavogi.
★ Skyndibitastaður, mikil velta.
★ Matsölustaður f gamla bænum.
★ Matvöruverslun, sportvöruverslun, fataverslun.
★ Heildverslun í skófatnaði.
★ Jarðborunartæki.
★ Sjoppur á ýmsum stöðum.
★ O.fl, o.fl. o.fl.
Rosti hf. fyrirtækjasala,
Borgartúni 29, sfmi: 620099.
Brattahlíð 1 -9 Mosbæ
Sýning í dag milli kl. 13-15
• ...
UU
í einkasölu þessi fallegu raðhús á einni hæð ásamt
bílskúr, samtals 132 fm. Húsin eru nú þegar fokheld,
máluð að utan og afh. á ýmsum byggingarstigum. Frá-
bær staðsetning. Verð t.d. frá 7,9 tæpl. tilb. u. trév.
að innan en fullb. utan. Byggingaraðili verður á staðnum
með nánari upplýsingar.
Hafnarfjörður - fjölbýli
Við Háholt 7 eru til sölu aðeins þrjár 4ra herb. rúmg.
íbúðir í glæsilegu fjölbýli. Afhendist strax tilb. u. trév.
eða fullb. Hagst. verð. Byggingaraðili á staðnum. Sýn-
ing í dag milli kl. 13-15.
Söluaðili: Hraunhamar hf., fasteignasala, Reykjavíkur-
vegi 72, Hafnarfirði, sími 54511.
HÚSGAGNAVERSLUN
mQAQmmmc,
í DAQ F& ICL11-11
Síðumúla 20, sími 688799
urðardóttur, föðursystur hans, að
Ósi í Breiðdalsvík.
Laufey var aðeins skamma hríð
að Ósi en pabbi ólst þar upp ásamt
sjö bömum þeirra hjóna. Reyndist
uppeldisbróðir hans, Kristján Sig-
urðsson, honum hinn besti bróðir
og hefur Kristján gert það alla tíð
síðan.
Ós var fyrirmyndarbú. Var þar
stundaður hefðbundinn fjárbúskap-
ur. Einnig var róið til fískjar, dún-
tekja, veiddur fugl og selur. Ós var
mikil hlunnindajörð og var því aldr-
ei skortur á því oft mannmarga
heimili.
Pabbi var einstaklega hlýtt til
Sigurðar fóstra síns sem tók hann
að sér sem einn sona sinna. Yndi
Sigurðar var veiðiskapur og féll
hugur pabba fljótt að hinu frjálsa
lífí veiðimannsins. Pabbi fór ungur
til róðra og ákvað að ieggja sjó-
mennsku fyrir sig. Sjósókn pabba
byijaði á stuttum róðrum frá Ósi
og fljótlega eftir fermingu reri hann
á bát undir stjóm Svans, uppeldis-
bróður síns. Seinna varð hann for-
maður á bát er gerður var út frá
Hornafirði. Upp úr tvítugu fór pabbi
á togara en þaðan lágu leiðir hans
á farskip Sambandsins, þar sem
siglt var til hinna ýmsu hafnarborga
heimsins. Sjómennsku hætti pabbi
1960, en átti alltaf draum um að
eignast litla trillu.
Árið 1954 fæddust pabba og
unnustu hans, Kristínu Helgadótt-
ur, sonurinn Kristján. Kristín lést
af barnsföram og ólst Kristján upp
hjá ömmu sinni og móðursystur.
Kristján er giftur Nínu S. Jónsdótt-
ur og eiga þau fjögur böm.
Árið 1957 eignaðist pabbi soninn
Siguijón með Margréti Á. Halldórs-
dóttur. Margrét og pabbi áttu ekki
samleið og því kynntust þeir Sigur-
jón fyrst fyrir skömmu. Siguijón
er fráskilinn og á eitt bam.
Á sfldaráranum kynntist hann
Jónu Kjartansdóttur sem þá var
kokkur á sfldarbát. Þau giftust árið
1958 og byijuðu búskap í Reykja-
vík ásamt Hrafnhildi, dóttur Jónu.
Vora þau gift í tíu ár og eignuðust
tvo syni, Kjartan 1960 og Berg
Hermann 1966. Kjartan er kvæntur
Lene Fejro og eiga þau eitt bam.
Bergur býr með unnustu sinni,
Önnu Maríu Gregersen og eiga þau
eitt bam.
Eftir að pabbi kom í land vann
hann föður Jónu, Kjartani heitnum
í Axminster, við teppalagnir og
sölumennsku. Eftir að þau Jóna
VMSI mót-
mælir
hækkunum
EFTIRFARANDI ályktun var
samþykkt á fundi framkvæmda-
stjómar VMSÍ mánudaginn 2.
nóvember 1992:
„Fundur framkvæmdastjómar
Verkamannasambands íslands,
haldinn 2. nóvember 1992, mót-
mælir harðlega öllum kostnaðar-
hækkunum, svo sem hækkun farm-
gjalds, hækkun á gjaldskrá Pósts
og síma og öðram slíkum sem bitna
á kaupmætti launa verkafólks. Það
er mjög furðulegt að á sama tíma
og talið er óhjákvæmilegt að grípa
til aðgerða til bjargar atvinnulífínu
skuli stórir aðilar á vinnumarkaði
eins og Eimskip og ríkið, telja tíma-
bært að auka á rekstrarkostnað
atvinnuvega og heimila. í ljósi þessa
verður að spyija um heilindi þeirra
sem standa að svona ákvörðunum
á sama tíma og atvinnutekjur
verkafólks hafa rýmað veralega og
kallað er eftir samstarfi við verka-
lýðshreyfínguna um aðgerðir til
bjargar atvinnulífínu.“
VZterkurog
kJ hagkvæmur
auglýsingamiðill!
fltojpmMaíiifo