Morgunblaðið - 08.11.1992, Page 40

Morgunblaðið - 08.11.1992, Page 40
40 Í*. MORGUNBLAÐIÐ ATVINMA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 8. NÓVEMBER 1992 ÉftMÉÉÍÍÍÉÍÍÍÍÉMÍí má ‘TiLKTU J* V' IV UM €t mm ATVINillJÁ/ ir^l Y^IKir^Af? JPm m mr ■■^[|^W/r\L/vJ7L / O// N/vJ7/i/\ Frá Grunnskólanum í Hveragerði Vegna forfalla er laus kennarastaða við skól- ann frá áramótum. Upplýsingar gefa skólastjóri Guðjón Sigurðsson og yfirkennari Pálína Snorradóttir í síma 98-34195. Staðalæknis Við Heilsugæslustöðina á Akureyri er laus til umsóknar staða heilsugæslulæknis. Umsóknarfrestur er til 15. janúar nk. Staðan veitist frá 1. maí 1993 eða eftir sam- komulagi. Æskilegt er að umsækjendur hafi sérfræðiviðurkenningu í heimilislækningum. Upplýsingar gefur Magnús Ólafsson, yfir- læknir. Umsóknir sendist til framkvæmdastjóra. Stjórn Heilsugæslustöðvarinnar á Akureyri. Forstöðumaður fjármála Traust og vel þekkt þjónustufyritæki með starfsemi á íslandi og erlendis óskar eftir forstöðumanni á fjármálasviði. Leitað er að viðskiptafræðingi með sérþekkingu á fjár- málastjórnun. Framhaldsmenntun, stjórnun- arreynsla og staðgóð þekking á íslensku at- vinnulífi er nauðsynleg. Um er að ræða stjórnun á fjárreiðum fyrirtæk- isins, en í því felst m.a. umsjón með útlánum, útborgunum og erlendum viðskiptum. Umsóknir óskast lagðar inn á auglýsinga- deild Mþl. merktar: „Forstöðumaðurfjármála - 10115" fyrir 15. nóvember nk. Allar upplýsingar verða meðhöndlaðar sem trúnaðarmál. HEILSUGÆSLUSTÖÐIN Á AKUREYRI Lrfeyrissjóöur Verkfræöingafélags íslands Lögfræðingur Við leitum að dugmiklum og drífandi lögfræð- ingi til að annast innheimtustarf hjá Lífeyris- sjóði Verkfræðingafélags íslands. Starfið felst í innheimtu iðgjalda og skulda- bréfa, uppgjörsmálum við skuldara og öðrum tengdum málum. Viðkomandi þarf að hafa reynslu af inn- heimtu, góða almenna tölvuþekkingu, sam- skipta- og skipulagshæfileika. Nánari upplýsingar veitir Benjamín Axel Árnason, ráðningastjóri Ábendis. Farið verður með allar umsóknir og fyrir- spurnir sem trúnaðarmál. Vinsamlegast sækið um á eyðublöðum, sem liggja frammi á skrifstofu okkar á Laugavegi 178 2. hæð á horni Bolholts og Laugavegar. Sími 689099. HAnrjOF (X , RAONINCVYÍ Mótasmiður Iðnfyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða vanan (lærðan) mótasmið. Um er að ræða gips- og siliconmótagerð. Umsóknir, með upplýsingum um menntun og fyrri störf, leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merktar: „M - 132“ fyrir 13. nóvember. Umhverfisfræðsla Alviðrustofnun óskar að ráða umsjónarmann við umhverfisfræðslusetrið í Alviðru í Ölfushreppi. Helstu verkefni eru: 1. Skipulagning fræðslu og námskeiðahald. 2. Umsjón og eftirlit með mannvirkjum og eignum Alviðrustofnunar. Umsækjendur þurfa að hafa kennaramennt- un, hafa fasta búsetu í nágrenni Alviðru og geta hafið störf hinn 1. mars 1993. Laun miðast við launakjör grunnskólakennara. Umsóknarfrestur er til 1. desember 1992. Allar frekari upplýsingar eru gefnar hjá Land- vernd í símum 25242 og 625242 og hjá Böðvari Pálssyni í síma 98-22670 og 98-22690 á kvöldin. Heilsugæslustöð Kópavogs Hjúkrunarforstjóri - rekstrarstjóra Starf hjúkrunarforstjóra við Heilsugæslustöð Kópavogs er laust til umsóknar. Um er að ræða heila stöðu sem ráðið er í frá 1. janúar 1993. Einnig er laust til umsóknar starf rekstrar- stjóra, hálf staða sem ráðið er í frá 1. febrúar 1993. Umsóknarfrestur er til 1. desember nk. Upplýsingár um fyrrgreind störf veitir rekstrarstjóri, Birna Bjarnadóttir, virka daga milli kl 13.00 og 15.00, en umsóknum ber að skila til Ragnars Snorra Magnússonar, formanns stjórnar Heilsugæslustöðvarinnar, Fannborg 7-9, 200 Kópavogi. Sjúkrahús Kefla- víkurlæknishéraðs Fæðingadeild Ljósmæður óskast í 80-100% starf frá 15. febrúar 1993. Um er að ræða afleysingastöð- ur til 1 árs eða lengur. Fæðingadeildin er blönduð fæðinga- og kvensjúkdómadeild með 8 legurúmum. Deildin er notaleg og virk eining, sem býður upp á einstaklingshæfða umönnun. Fæðingar teljast 270-300 á ári. Komið og kynnið ykkur okkar möguleika á áhugaverðri þróun í fæðingahjálp. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri, Sigríður Jóhannsdóttir, eða deildarstjóri fæðingadeildar, Sólveig Þórðardóttir, í síma 92-14000. Öldrunardeild S.K. Víðihlíð, Grindavík Sjúkrahúsið í Keflavík óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðing til starfa á öldrunardeild sjúkrahússins, Víðihlíð í Grindavík. Hér er um að ræða nýja 14 rúma deild með prýðilegri starfsaðstöðu og góðum starfs- anda. Grindavík er notalegur og fallegur bær með Bláa lónið við bæjardyrnar. Aðstoð við útvegun húsnæðis. Upplýsingar gefur Sigríður Jóhannsdóttir, hjúkrunarforstjóri, í vinnusíma 92-14000 eða deildarstjóri öldrunardeildar, Edda Bára Sig- urbjörnsdóttir, í síma 92-67600. Reyklaus vinnustaður. Vélstjóri 1. vélstjóri óskast á 500 rúmlesta loðnuskip frá Vestmannaeyjum. Stærð á aðalvél 809 KVA. Upplýsingar í síma 98-11100. Bakari Þrítugur, áreiðanlegur og metnaðarfullur bakari óskar eftir atvinnu. Önnur störf koma einnig til greina. Upplýsingar í síma 670493 eða 692212. Samstarfsaðili - meðeigandi Við leitum að duglegum og traustum sam- starfsaðila við sölu og rekstur á áhugaverð- um tæknibúnaði, sem þegar hefur getið sér gott orð. Áhugasamir leggi inn nafn og upplýsingar, sem málið varðar, á auglýsingadeild Mbl. merktar: „R - 123“ fyrir 18. nóvember. „Au pair“/USA Bandarísk fjölskylda sem býr norður af Mil- waukee í Wisconsinfylki óskar eftir að ráða íslenska „au pair" til starfa í eitt ár-frá jan- úar 1993. Viðkomandi gefst tækifæri til að ferðast og stunda ýmis námskeið samhliða starfinu. Laun eru USD 100 á viku. Umsækjandi þarf að vera á aldrinum 18-25 ára, hafa bílpróf og búa yfir grunnþekkingu á ensku. Væntanlegir umsækjendur eru beðnir að leggja inn skriflegar umsóknir til auglýsinga- deildar Mbl. fyrir 13. nóvember nk. merktar: „Au pair - 100". Viðtöl fara fram 14.-15. nóv. við þá umsækjendur, sem til greina koma. HHD u Q Leikskólar Reykjavíkurborgar Fóstrur, þroskaþjálfar eða fólk með aðra uppeldismenntun óskast til starfa í eftirtalda leikskóla: Drafnarborg v/Drafnarstíg, sími 23727. Grandaborg v/Boðagranda, sími 621855. Nánari upplýsingar gefa viðkomandi leik- skólastjórar. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími27277. Starfsmaður Hagdeild Stórt, deildaskipt þjónustufyrirtæki í borg- inni óskar að ráða starfsmann til starfa í hagdeild. Starfið er laust sem fyrst. Leitað er að viðskiptafræðingi eða hag- fræðingi. Æskilegt er að viðkomandi hafi starfsreynslu á þessu sviði. Góð starfsaðstaða er fyrir hendi. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og starfsreynslu sendist skrifstofu okkar fyrir 17. nóv. nk. CtUDNT ÍÓNSSON RÁÐCJÖF & RÁÐNINCARÞJÓNUSTA TIARNARGÖTU M, ÍOI REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.