Morgunblaðið - 08.11.1992, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 08.11.1992, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ ATVIIMIMA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 8. NÓVEMBER Í992 41 Fiskeldi Vanan eldismann vantartil að sjá um bleikju- eldisstöð á Suður-Grænlandi. Nánari upplýsingar veitir Benedikt í síma 96-52319 á daginn og 96-52332 á kvöldin. Gagnfræðaskólinn í Mosfellsbæ Okkur vantar myndmenntakennara vegna barneignarleyfis starfandi kennara. Allar nánari upplýsingar veita Ragnheiður Ríkharðsdóttir, skólatjóri, vs. 666186, og Hanna Bjartmars, aðstoðarskólastjóri, vs. 666186. Ritari Opinber stofnun í austurborginni óskar að ráða vanan starfskraft til skrifstofustarfa. Vinnutími frá kl. 10.00-14.00 virka daga. Laun samkvæmt samningum BSRB. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „L - 4980“ fyrir þriðjudagskvöld. Matreiðslumaður Vinsæll veitingastaður í Reykjavík óskar eftir að ráða ungan og áhugasaman matreiðslu- mann til starfa. Um er að ræða hlutastarf, helgarvinna. Skriflegar umsóknir, ásamt meðmælum, sendist til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 15. nóvember merktar: „Áhugi - 10449“. Sölustörf ViljUm ráða gott fólk til sölustarfa. Þarf að geta lagt til eigin bíl. Upplýsingar í síma 678940 milli kl. 14 og 16. EM0NDULL HEILDVERSLUN/INNFLUTNINGUR MÖINLYCKE TORK . DVERGSHÖFÐI 27, PÓSTHpLF 12273, 132 REYKJAVÍK, ÍSIAND. Prentari Óskum eftir að ráða reyndan prentara m.a. á tölvustýrða 4ra lita prentvél. Prentsmiðjan Edda hf., Smiðjuvegi 3, sími 45000. „Au pair“ - Mílanó Áhugasöm og barngóð „au pair“, ekki yngri en 20 ára, óskast á íslenskt heimili til að gæta þriggja barna á aldrinum 3ja-8 ára. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 14. nóvember merktar: „Reyklaus - 8235“. Starf á kaffistofu HAGKAUP óskar eftir að ráða starfsmann á kaffistofu starfsfólks í verslunum fyrirtækis- ins í Kringlunni. Um er að ræða hlutastarf og er vinnutími eftir hádegi. Upplýsingar um starfið veitir verslunarstjóri sérvöruverslunar HAGKAUPS í Kringlunni á staðnum (ekki í síma). HAGKAUP Glæsilegur undirfatnaður Okkur vantar hressar og samviskusamar kon- ur á aldrinum 20-35 ára. Starfið felst í að sjá um nærfatakynningar einhver kvöld í viku. Glæsileg nærföt - mjög góð sýningaraðstaða. Góð sölulaun fyrir góðar sölukonur. Skriflegar umsóknir sendist til auglýsinga- deilar Mbl. merktar: „H - 10113“ fyrir mið- vikudaginn 11. nóvember. Iðnaðarmenn þjónustufyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráða iðnaðarmenn í ýmis smá og stór verk- efni. Við leitum eftir: Pípulagningarmanni Trésmið Dúklagningarmanni Múrara Rafvirkja þeir sem áhuga hafa sendi nafn og heimilis- fang til auglýsingadeildar Mbl. merkt: „1-131“ Matsveinn/- matráðskona óskast Meðalstórt fyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða matsvein eða matráðskonu til starfa í mötuneyti sínu. Við leitum að starfskrafti með reynslu sem getur borið ábyrgð á rekstr- arkostnaði mötuneytisins. Gerð er krafa um reglusemi og snyrtimennsku. Umsóknir, með upplýsingum m.a. um starfs- reynslu, sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir* nk. föstudag 13. nóvember merktar: „Mötuneyti - 70". RADA UGL YSINGAR Húsnæði óskast Markaðsstjóri óskar að taka á leigu einbýli, raðhús eða sérhæð í lengri tíma (a.m.k. 2-3 ár) frá 1. febrúar að telja. Æskileg staðsetning: Hafnarfjörður, Kópa- vogur eða Garðabær. Fjölskyldan er snyrtileg, reyklaus og skilvís. Einungis góðar eignir á raunhæfu verði koma til greina. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „L - 8238“ fyrir 15. nóvember. LANDSPÍTALINN Húsnæði óskast Leitum að 3ja-4ra herbergja íbúð fyrir starfs- mann okkar í nágrenni Landspítalans. Upplýsingar sendist starfsmannahaldi Rík- isspítala, Þverholti 18, sem fyrst. Efnalaugar Þjónustufyrirtæki á stór-Reykjavíkursvæðinu óskar eftir að kaupa notaðar og vel með farnar vélar til efnalaugareksturs. Tilboð sendist til auglýsingadeildar Mbl. merkt: „E-10133" Bókhald - uppgjör Bókari, með sjálfstæðan rekstur og mikla reynslu, getur bætt við sig verkefnum. Sé um allt bókhald og uppgjör fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Ódýr og góð þjónusta. Upplýsingar í símum 681617 og 679616. Til leigu húsnæði íÁrmúla 38. Hentugt t.d. fyrir teikni- stofur, tölvuvinnslu og útgáfustarfsemi. Stærð 170 fm. Hagstæð leiga. Upplýsingar í síma 615945 og utan skrif- stofutíma í síma 643050. Almennar kaupleiguíbúðir Höfum til ráðstöfunar eftirtaldar almennar kaupleiguíbúðir, sem eru tilbúnar til innflutn- ings. Ásholt 38: 1 íb., 2 herb., 64 fm + sameign og bílskýli. Veghús 31: 1 íb., 3-4 herb. 100 fm + sameign og bílskýli. 2 íb., 3 herb. 95 fm + sameign og bílskýli. 1 íb., 2 herb. 70 fm + sameign og bílskýli. Klapparstígur 1A: 1 íb., 3 herb. 98' fm + sameign. 4 íb., 2 herb. 64 fm + sameign. Umsóknareyðublöð verða afhent á skrifstofu Húsnæðisnefndar Reykjavíkur, Suðurlands- braut 30, og verða veittar þar allar almennar upplýsingar. Umsóknarfrestur rennur út 15. nóv. fik. 4ra-5 herb. hæð í Kópavogi Til leigu 4ra-5 herbergja hæð í raðhúsi á rólegum stað í Kópavogi. Laus strax. Tilboð, er greini fjölskyldustærð og greiðslu- getu, sendist til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 14. nóvember merkt: „Útsýni - 10451". íbúð til leigu íEspigerði 4ra herbergja íbúð í Espigerði er til leigu frá 1. des. Góð íbúð á góðum stað með frá- bært útsýni. Áhugasamir sendi svar til auglýsingadeildar Mbl., merkt: „I - 2358“. A HÚSNÆÐISNEFND KÓPAVOGS FANNBORG 4 — 200 KÓPAVOGI SÍMl 91 - 45140 Umsóknir Húsnæðisnefnd Kópavogs óskar eftir um- sóknum um kaup á: Félagslegum eignaríbúðum Félagslegum kaupleiguíbúðum Almennum kaupleiguíbúðum Um er að ræða 2ja, 3ja, 4ra og 5 herbergja íbúðir í Kópavogi. íbúðirnar verða afhentar á árunum 1993 og 1994. Umsóknirnar gilda einnig fyrir eldri íbúðir, sem koma til endur- sölu á árinu 1993. Umsóknareyðublöð verða afhent og einnig allar almennar upplýsingar veittar á skrif- stofu húsnæðisnefndar Kópavogs, Fannborg 4, alla virka daga milli kl. 9-15 og verður móttaka umsóknanna á sama stað. Umsóknarfrestur er til 15. desember 1992. Athugið að allar eldri umsóknir falla úr gildi. Húsnæðisnefnd Kópavogs.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.