Morgunblaðið - 08.11.1992, Blaðsíða 45
tmkmmm. fVTA <mMw*w
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8. NÓVEMBER 1992
14
45
Hvolsvöllur
Umhverfisverðlaun afhent
Hvolsvelli.
AFHENDING umhverfisverð-
launa í Hvolhreppi fór fram
nýverið. Að þessu sinni voru
veittar þtýár viðurkenningar
fyrir snyrtingu og fegrun um-
hverfis fyrirtæki, bændabýli
og einbýlishús.
Það fyrirtæki sem þótti skara
fram úr í umgengni að þessu sinni
var bensínstöð Olíufélagsins við
Austurveg og tók Ingi Guðjónsson
við viðurkenningu fyrir hönd Olíu-
félagsins. Hjónin Agnes Löve og
Benedikt Ámason fengu viður-
kenningu fyrir snyrtilegasta
bændabýlið en þau hafa verið iðin
við að snyrta og gróðursetja kring-
um bæinn sinn Tjaldhóla undan-
farin ár. Þau Katrín Ingólfsdóttir
og Kjartan Einarsson hlutu viður-
kenningu fyrir húsið sitt og garð-
inn en þau hafa lagt mikla vinnu
í að gera upp eitt elsta húsið á
Hvolsvelli og hafa einnig end-
umýjað garðinn og má segja að
af þessu sé hin mesta staðarprýði.
I hófi sem haldið var þegar við-
urkenningamar vora afhentar
kom fram að svo skemmtilega vill
til að-við Tjaldhóla og Amarhvol,
hús Katrínar og Kjartans, er elsti
trjágróður í hreppnum en dönsk
Morgunblaðið/Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir
Verðlaunahafarnir f.v.: Katrín Ingólfsdóttir, Kjartan Einarsson, Ingi
Guðjónsson, Benedikt Árnason og Agnes Lðve.
kona, Edel að nafni, bjó á báðum hús sín á fyrir hluta aldarinnar.
stöðum og gróðursetti kringum - S.Ó.K.
m QOLFÞVOTTAVEL
FRÁ HRÍS H.F.
A LAQU VERÐl -
LITIL OQ MLOrVLRlLLQ
Þaö var koininn
tfmi til I
Auöveld
f meöförum
Njjög
220 volta vél meö
2ja ára ábyrgö
Auöveld og lipur
í notkun.
Þægileg áfylling og tæming
Vinnslubreidd 43 cm.
Sogblaðka 60 cm.
Öflugir mótorar
fyrir bursta og sog
EmO ALLT ANNAÐ
TIL RÆSTINOA
m og
þurrkaú
Þú gengur þurrum
fótum á eftir þcssari
gólfþvottavél.
i og hún
skúrar fyrir þig
þurrkar hún
alla bleytu.
fóŒfcK
Skútuvogi 11 - 108 Reykjavík - sími: 670750 - fax: 38312
ValhúsgögM
Ármúla 8, símar 812275 og 685375.
Sérverslun
meó sóf asett
Nýkomin sófasett í óklæói fró U.S.A.
Leður sófasett og hornsófar í miklu úrvali.
KAUPSEL hf
SÍMI: 27770 & 27740
RAÐAUGf YSINGAR
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirtöldum fasteignum verður háð á þeim
sjalfum miðvikudaginn 11. nóvember 1992 sem hér segir:
Kl. 13.00, Austurbraut 14 á Höfn, þingl. eign Hugrúnar Kristjánsdótt-
ur og db. Heiöars Péturssonar, eftir kröfu Rakelar Sveinsdóttur.
Kl. 14.10, Silfurbraut 34 á Höfn, þingl. eign Helga Geirs Sigurgeirs-
sonar og Ásdísar Benediktsdóttur, eftir kröfu Gjaldheimtu Austur-
lands, Húsnæðisstofnunar ríkisins og Vátryggingafélag (slands.
Kl. 15.00, Kot í Nesjahreppi, þingl. eign Ragnars Eövarðssonar, eft-
ir kröfu Radíóbúðarinnar hf.
Kl. 15.50, Hæðargaröur 20 i Nesjahreppi, þingl. eign Húsasmiðjunn-
ar hf., en talin eign Guðjóns Hjartarsonar, eftir kröfum Húsasmiðjunn-
ar hf., Skúla J. Pálmasonar, hri., Lifeyrissjóðs Austurlands, Sjóvár-
Almennra hf. og Vátryggingafélags (slands.
Sýslumaðurinn.á Höfn.
Hveragerði
Þjóðmálafundur
' Sjálfstæðisfélagið
Ingólfur boðar til al-
menns stjórnmála-
fundar í sjálfstæðis-
húsinu, þriðjudag-
inn 10. nóvemberkl.
20.30 með alþingis-
mönnunum Birni
Bjarnasyni og Árna
Johnsen. Allir vel-
komnir.
Stiórnin.
! IFIMI5AU.UK
Fundur um utan-
ríkismál
Utanríkismálanefnd
Heimdallar stendur
fyrir fundi uiji:
„Framtíð Bandarikj-
anna í Ijósi breyting-
anna í Hvíta húsinu
og framtíðarhorfur i
alþjóðamálum í kjöl-
far þeirra."
Frummælandi verð-
ur Dr. William D.
Kay, Fulbright-lektor
Fundarstjóri: Hákon
Fundurinn hefst kl. 21
Allir velkomnir.
Heimdatlur.
i stjórnmálafræðum við HÍ. v.
Sveinsson, formaður U-nefndar Heimdallar.
.00, nk. þriðjudag, 10. nóv. í kjallara Valhallar.