Morgunblaðið - 11.11.1992, Side 43

Morgunblaðið - 11.11.1992, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR MIÐVÍKUDAGUR 11. NÓVEMBER 1992 4&»- KÖRFUKNATTLEIKUR / ÚRVALSDEILDIN Njarðvík mætir Haukum Njarðvík og Haukar eigast við i 16-liða úrslitum í bikar- keppni KKÍ, en dregið var á skrifstofu KKÍ í gær. Þessi lið léku einmitt til úrslita í bikar- keppninni í fyrra og þá sigr- aði Njarðvík í spennandi leik. Annars voru það eftirtalin lið sem drógust saman: UMFN - Haukar, KR - ÍA, UMFT - UMFG, ÍBK - ÍS, UBK - UMFG-b, Snæfell - Haukar-b, Valur - ÍR, UMFS - Þór. Leikirnir fara fram helgina 20. - 22. nóvember riæstkom- andi. ÚRSLIT KR - Haukar 65:78 Iþróttahúsið á Seltjamamesi, Úrvalsdeildin í körfuknattleik, þriðjudaginn 10. nóvember 1992. Gangur leiksins: 0:2, 6:6, 18:18, 28:29, 38:38, 42:50, 54:64, 63:67, 63:75, 65:78. Stig KR: Guðni Guðnason 17, Hermann Hauksson 14, Larry Houzer 13, Lárus Árna- son 5, Matthías Einarsson 5, Óskar Krist- jánsson 5, Sigurður Jónsson 4, Tómas Her- mannsson 2. Stig Hauka: John Rhodes 27, Sigfús Gizur- arson 16, Jón Amar Ingvarsson 14, Tryggvi Jónsson 13, Pétur Ingvarsson 6, Ingvar Sigurðsson 1, Sveinn Steinsson 1. Áhorfendur: 133 greiddu aðgangseyrir. Dómaran Kristinn Albertsson og Kristinn Óskarsson, gerðu fullmörg mistök. UMFT-UMFG 84:86 Sauðárkrókur, íslandsmótið í körfuknattleik — Úrvalsdeild, þriðjudaginn 10. nóvember 1992. Gangur leiksins: 11:13, 26:27, 33:33, 44:39 53:54, 60:66, 63:70, 72:75, 78:79, 82:82, 82:84, 84:84, 84:86. Stig ÚMFT: Haraldur Leifsson 24, Valur Ingimundarsön 21, Chris Moore 18, Pétur Vopni Sigurðsson 9, Björgvin Reynisson 6, Ingi Þór Rúnarsson 4, Hinrik Gunnarsson 2. Stig UMFG: Dan Krebs 23, Bergur Eð- valdsson 13, Guðmundur Bragason 13, Hjálmar Hallgrímsson 13, Helgi Guðfmns- son 11, Marel Guðlaugsson 10, Pálmar Sig- urðsson 3. Dómaran Víglundur Sverrisson og Jón Bender. Dæmdu vel. Áhorfendur: 550. UMFN - ÍBK 30:65 íþróttahúsið í Njarðvík, íslandsmótið i körfuknattleik — 1. deild kvenna, þriðjudag- inn 10. nóvember 1992. Gangur leiksins: 0:10, 9:22, 12:29, 15:29, 21:38, 25:49, 30:58, 30:65. Stig UMFN: Pálína Gunnarsdóttir 9, Lovfsa Guðmundsdóttir 8, Helga Friðriksdóttir 6, Auður Jónsdóttir 4, Hólmfríður Karlsdóttir 2, Ólöf Einarsdóttir 1. Stig ÍBK: Kristfn Blöndal 18, Anna María Sveinsdóttir 13, Sigrún Skarphéðinsdóttir 10, Hanna Kjartansdóttir 8, Guðlaug Sveinsdóttir 8, Elínborg Herbertsdóttir 6, Olga Færseth 2. Dómarar: Björgvin Rúnarsson og Pétur Hólmsteinsson. Áhorfendur: Um 50. ÍBK-stúlkur enn með fullt hús Keflavíkurstúlkumar áttu alls kostar við nágranna sína Njarðvíkinga í Ljónagryflunni í Njarðvík í gærkvöldi og sigruðu fremur auðveldlega. ís- landsmeistarar ÍBK hafa því enn ekki tapað leik og hafa nú unnið 8 leiki og eru þær einu sem ekki hafa tapað leik. Njarðvíkurstúlkumar sitja hins vegar á botninum og hafa tapað öllum leikjum sínum. Þrátt fyrir sig- urinn léku ÍBK-stúlkumar ekki sinn besta leik og sannaðist þar enn einu sinni að ekki má vanmeta andstæð- ingana hversu lélegir sem þeir kunna að vera. Björn Blöndal í kvöld Handknattleikur 1. deild'karla: Garðabær: Stjarnan-KA......kl. 20 Kaplakriki: FH-Selfoss.....kl. 20 Seljaskóli: ÍR-HK...........kl. 20 Vfkin: Víkingur-Haukar.....kl. 20 Akureyri: Þór-ÍBV........kl. 20.30 1. deild kvenna: Kaplakriki: FH-Valur........kl. 18 Selfoss: Selfoss - Víkingur.kl. 20 Strandgata: Haukar - Fylkir.kl. 20 Vestm’eyjar: ÍBV-Fram.......kl. 20 2. deild karla: Digranes: UBK-Ármann........kl. 20 Blak 1. deild kvenna: Hagaskóli: ÍS-Víkingur...kl. 19.45 1. deild karla: Hagaskóli: ÍS - Þróttur Rvk.kl. 21.00 Morgunblaðið/Kristinn Larry Houzer lék sinn fyrsta leik með KR í gærkvöldi og stóð sig ekki vel. Friðrik Rúnarsson þjálfari KR vildi lítið tjá sig um framtíð hans hjá félaginu, en sagði augljóst að þeir gætu ekki.unnið leik með úthaldslausum leikmanni. Á myndinni má sjá bræðuma Pétur og Jón Amar Ingvarssyni reyna að stöða Houzer, en KR-ingurinn Óskar Kristjánsson bíður átekta. Vinnum ekki leiki medút- haldsiausan leikmann - - sagði Friðrik Rúnarsson þjálfari KR eftirtapleik gegn Haukum „ÞETTA var mikill baráttuleikur, bæði liðin voru grimm en við vorum grimmari," sagði Ingvar Jónsson þjálfari Hauka, eftir sig- ur á KR, 65:78, á heimavelli þeirra á Seltjarnarnesi í Úrvals- deildinni í körfuknattleik í gær- kvöldi. „Það má segja að við höfum unnið þetta á betri þjálf- un. Við áttum augljóslega meira inni þegar á leið og unnum á því,“ sagði Ingvar. Leikurinn var fyrsti leikur Banda- ríkjamannsins Larry Houzer með KR, og spurningunni hvort að KSEB99BH hann væri sá maður Stefán sem ^R er að leita Eiríksson að, var ekki svarað í skrífar gærkvöldi, nema þá neitandi. Hann var augljóslega í lé- legu formi, 10-20 kg of þungur og var .orðinn máttlítill er á leið. f síð- ari hálfleik sat hann eftir bæði í vörn og sókn, sem gerði KR-liðinu ill mögulegt að halda í við Haukana. Friðrik Rúnarsson þjálfari KR var að vonum þungur á brún eftir leik- inn, og sagði það alveg augljóst að þeir gætu ekki unnið leik með út- haldslausan leikmann. „Þetta hrundi þegar hann [Houzer] hætti að hlaupa í vöm. Ég tók hann kannski of seint út af,“ sagði Friðrik. Aðspurður hvað það tæki langan tíma að koma hon- um í form þannig að hann þyldi heil- an leik sagði Friðrik að hann yrði strax skárri í næsta leik. „Honum gekk ekkert illa í byijun og var þá betri en Rhodes, en var orðinn mátt- laus fljótt,“ sagði Friðrik og vildi ekki tjá sig nánar um framtíð hans hjá félaginu. Leikurinn var annars hálf dapur, lítið var um tilþrif og bæði lið brokk- geng. Staðan í hálfleik var jöfn, 38:38, en í síðari hálfleik náðu Hauk- ar forystunni og héldu henni til loka. John Rhodes var bestur Hauka, gerði 27 stig, og Tryggvi Jónsson FRJALSIÞROTTIR var einnig góður. Hjá KR stóð Guðni Guðnason að vanda fyrir sínu, sýndi • frábær tilþrif í vöm og sókn, en aðr- ir vom fyrir neðan meðallag. Helgi hetja Grindvíkinga Helgi Guðfinnsson, unglinga- landsliðsmaðurinn efnilegi, var hetja Grindvíkinga í leiknum gegn Tindastóli í úrvalsdeildínni í körfu- knattleik á Sauðárkróki í gærkvöldi^ Hann gerði sigurkörfuna þegar fjór- ar sekúndur voru eftir og tryggði sigur Grindvíkinga, 84:86. Leikurinn var mjög jafn og spenn- andi lengst af. Heimamenn voru betri í fyrri hálfleik og höfðu fimm stiga forskot í hálfleik, 44:39. í upphafi síðari hálfleiks náðu Grindvíkingar sér vel á strik og gerðu þá sex þriggja stiga körfur og náðu mest 11 stiga forskoti um miðjan hálfleikinn. Heimamenn voru ekki á því að gef- ast upp og náðu að jafna leikinn þegar fimm mínútur voru til leikslefcíT og mínúta var eftir var staðan enn jöfn, 84:84. Gestimir náðu að halda boltanum í sókn þar til Helgi gerði sigurkörfuna eins og áður segir. Valur Ingimundarson reyndi sfðan körfuskot um leið og leiktíminn rann út en boltinn rataði ekki rétta leið. Haraldur Leifsson var besti leik- maður heimamanna, sem söknuðu greinilega Páls Kolbeinssonar sem enn er meiddur. Hjá Grindvíkingum vom Krebs og áðurnefndur Helgi bestir í annars jönfu liði. Valur Ingimundarson, þjálfari og leikmaður Tindastóls, sagðist ekki vera ánægður með gengi liðsins. „Það hefur gengið á ýmsu hjá okk- ur. Við höfum verið með menru f— meiðslum og eins hafa flestir leik- manna liðsins legið í flensu. Við höf- um ekki enn náð að sýna það sem í okkur býr. En úrslitin em ekki ósann- gjöm því leikurinn gat farið á hvom veginn sem var,“ sagði Valur. URSLIT Mótframboð fyrir- hugað gegn formanni MIKLAR iíkur eru á að tvö framboð verði til formanns Frjálsíþróttasambands ís- lands (FRÍ) á ársþinginu sem haldið verður dagana 21. og 22. nóvember. Núverandi for- maður, Magnús Jakobsson, gefur kost á sér til endurkjörs og hópur manna hyggst bjóða fram mann á móti honum. Magnús Einarsson formaður fijálsíþróttadeildar Ár- manns sagðist ekki geta borið á móti því að verið væri að leita að formannsefni. „Það er ákveðin óánægja meðal nokkurra félga með störf stjórnarinnar og menn eru að líta í kringum sig eftir nýjum formanni," sagði Magnús við Morgunblaðið í gær en bætti því við að á þessu stigi málsins væri lítið um þetta að segja. „Menn ætla samt ekki að gera breytingar breytinganna vegna. Ef það næst samstaða um mann sem talinn er geta sinnt starfinu betur en núverandi formaður, og hann er til í slaginn, þá verður mótframboð- á þinginu," sagði Magnús. Jónas Egilsson, formaður fijálsíþróttadeildar ÍR, tók í sama streng. „Ástæðumar fyrir óánægjunni eru jafn margar og einstaklingamir sem eru óánægð- ir. Ég viðurkenni að ég hef spurt menn hvort þeir séu tilbúnir að fara í stjóm FRÍ en svörin hafa verið mjög neikvæð, ekki sísts vegna takmarkaðs áhuga manna á að starfa með núverandi for- ystu,“ sagði Jónas. „Magnús [Jakobsson] sagðist ætla að hætta í stjóm og menn bundu vonir við að hann stæði við það, en hann hélt áfram. Ef það finnst frammbærilegur maður er víst að hann fengi góðan stuðn- ing,“ sagði Jónas. Eitt af því sem menn em óánægðir með hjá FRÍ er hversu mikið sambandið skuldar, en sam- kvæmt heimildum Morgunblaðs- ins nema skuldimar nú 6,5 millj- ónum króna og stjóminni hefur ekki tekist að grynnka á skuldun- um eins og til stóð. Körfuknattleikur 1. deild karla: ÍR-ÍS..........................66:52 NBA-deildin Chicago Bulls - Indiana Pacers.102:97 Knattspyrna England Enska deildarbikarkeppnin, 3. umferð: Watford - Leeds.................2:1 David Holdsworth, Jason Drysdale - Gary McAllister. ■Þetta var þriðja tap Leeds á sjö dögum og sjöundi leikur liðsins í röð án sigurs. Watford mætir Blackburn Rovers á útivelli í 4. umferð. Wimbledon — Everton.............0:1 - Peter Beardsley (56.). ■Everton mætir Chelsea á heimavelli í 4. umferð. Skotland Skoska úrvalsdeildin: Partíck — Hearts....................1:1 Spánn Sevilla — vináttuleikur: Sevilla - Lazio (Ítalíu)............1:1 Francisco Pineda - Paul Gascoigne. EM 21 árs landsliða Edessa, Grikklandi: Grikkland - Ungveijaland............2:1 Grikkland er efst með sex stig eftir þrjá leiki, en síðan kemur Rússland með fjögur stig eftir tvo leiki, Ungvcijaland þijú stig eftir þijá leiki, Luxemborg með eitt stig eftir tvo leiki og ísland með ekkert stig. eftir fjóra leiki.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.