Morgunblaðið - 12.12.1992, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 12.12.1992, Blaðsíða 6
6 ., MQRfiÚNBjJAÐÍb,lÍA.UGÍ^ÍjAGLjjj ;I2.' t)íiSEMBER::Í992 ÚTVARP/SJÓNVARP SJÓINIVARPIÐ 14.20 ► Kastljós Endursýndur þáttur frá föstudegi. 14 55 íbDflTTID ►Enska knatt- IrllU I IIII spyrnan Bein út- sending frá leik Manchester United og Norwich á Old Trafford í úrvals- deild ensku knattspyrnunnar. 16.45 ►íþróttaþátturinn Bein útsending frá bikarkeppninni í handknattleik. 17.45 ►Jóladagatal Sjónvarpsins - Tveir á þáti Hvað er orðið af ísbirninum? Ætli hann rati til baka til séra Jóns? 17.50 ►Jólaföndur Nú fáum við að sjá hvemig búa má til jólasvein. 17.55 ►Ævintýri frá ýmsum löndum (We Ati Have Tales) Koi og kókoshnet- umar. Japanskt ævintýri. 18.20 ►Bangsi besta skinn Breskur teiknimyndaflokkur. 18.45 ►Táknmálsfréttir 18.50 ►Strandverðir (Baywatch) Banda- rískur myndaflokkur. Aðalhlutverk: David Hasselhof. 19.45 ►Jóladagatal Sjónvarpsins - Tveir á báti Tólfti þáttur endursýndur. 20.00 ►Fréttir og veður 20.35 ►Lottó 20.40 ►Fyrirmyndarfaðir (The Cosby Show) Bandarískur gamanmynda- flokkur um fyrirmyndarföðurinn Cliff Huxtable og fjölskyldu hans. 21.10 TnUI IQT ►Óten9dir - Magn- lURLIul ús og Jóhann í 20 ár Upptaka sem gerð var á Púlsinum í tilefni af 20 ára samstarfsafmæli tónlistarmannanna Magnúsar Þórs Sigmundssonar og Jóhanns Helga- sonar. Þeir leika ný lög og görhul á órafmögnuð hljóðfæri og rabba um heima og geima þess á milli. Dag- skrárgerð: Ólafur Rögnvaldsson.OO 2145kVÍKMTNDÍR Vicenza (Inspector Morse - Death of the Self) Ný, bresk sakamálamynd með Morse lögreglufulltrúa og Lewis aðstoðar- manni hans. Að þessu sinni em þeir sendir til Vicenza á Ítalíu að rann- saka dularfullt lát enskrar konu. Aðalhlutverk: John Thaw, Kevin Whately, Frances Barber, Michael Kitchen og Georges Corraface. Þýð- andi: Gunnar Þorsteinsson. 23.30 ►Þrenningin (Rita, Sue and Bob Too) Bresk bíómynd frá 1986. Tvær unglingsstúlkur gæta barna fyrir hjón nokkur og fyrr en varir hafa þær tekið húsbóndann á löpp. Leik- stjóri: Alan Clarke. Aðalhlutverk: Siobhan Finneran, Michetie Holmes og George Costigan. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. Kvikmyndaeftirlit ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 14 ára. 1.00 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok CO=víðóma=steríó STOÐ TVO 9.00 ►Með Afa Bamaefni. 10.30 ►Lisa í Undralandi Teiknimynd. 10.55 ►Súper Maríó bræður Teikni- myndaflokkur. 11.20^Nýjar barnabækur (2:4). 11.35 ►Ráðagóðir krakkar Leikinn spennumyndaflokkur. 12.00 ►Dýravinurinn Jack Hanna Jack heimsækir villt dýr í dýragörðum. 12.55 ►Nýdönsk á Englandi Endurtekinn þáttur. Fylgst er með hljómsveitinni við hljóðritun nýrrar breiðskífu. 13.25 IfUllfUVUniD ►Siötíu °9 níu Hllnnl IHUÍA af stöðinni Þessi kvikmynd var gerð hér á landi sumarið 1961. Guðlaugur Rósinkrans var aðalhvatamaður að gerð myndar- innar og samdi handritið eftir skáld- sögu Indriða G. Þorsteinssonar Aðal- hlutverk Gunnar Eyjólfsson, Krist- björg Kjeld og Róbert Arnfinnsson. Myndbandahandbókin gefur ★ ★ 'U. 15.00 ►Þrjúbíó Litli folinn og félagar Kvikmynd með íslensku tali um Litla Folann og félaga hans. 16.10 ►Genesis Endurtekinn heimildar- þáttur um hljómsveitina. 17.00 ►Leyndarmál (Secrets) Sápuópera eftir Judith Krantz. 17.40 ►Gerð myndarinnar Aleinn heima II (The Making of Home Alone II). 18.00 ►Popp og kók Tónlistarþáttur. Umsjón: Lárus Halldórsson. 18.55 ►Laugardagssyrpan Teiknimynda- syrpa fyrir alla aldurshópa. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.00 ►Falin myndavél (Candid Camera). 20.30 ►Imbakassinn Fyndrænn spéþáttur með grínrænu ívafi. Umsjón: Gys- bræður. Framleiðandi: Nýja Bíó hf. 21.05 ►Morðgáta (Murder She Wrote) Þegar Jessica Fletcher er annars vegar mega morðingjar vara sig. 22.05 ►Ungfrú heimur 1992 (Miss Worid 1992) Bein útsending frá Suður-Afr- íku. 0.05 VUIUftJVkiniD ►Uns sekt er RVlnnllHUIIl sönnuð (Pre- sumed Innocent) Myndin er byggð á metsölubók eftir Scott Turow. Aðal- hlutverk: Harrison Ford, Brian Dennehy, Raui Jutia, Bonnie Bedeiia, Paui Winfeld og Greta Scacchi. Leik- stjóri: Alan J. Pakula. 1990. Bönnuð börnum. Maltin gefur ★ ★ ★ Mynd- bandahandbókin gefur ★★★ 2.10þDagar þrumunnar (Days of Thunder) Tom Cruise er hér í hlut- verki bíladellunáunga sem lendir í árekstri í keppni og slasast mjög illa. Aðalhlutverk: Tom Cruise, Nicole Kidman, Robert Duvati og Randy Quaid. Leikstjóri: Tony Scott. 1990. Lokasýning. Maltin gefur ★ ★ Myndbandahandbókin gefur ★ ★ 'h 3.55 ►Dagskrárlok Amar Helgason á Næturvakt Danstónlist Arnar S. Iielgason sér um að halda fólki vakandi. RÁS 2 KL. 1.35 Rás 2 hefur ný- lega aukið þjónustu við þann hóp hlustenda sem gjaman bindur á sig dansskóna um helgar, því fostu- dags- og laugardagskvöld sér Arnar S. Helgason um Næturvakt Rásar 2. Amar tekur á móti tónlistarósk- um og leitast við að spila það sem beðið er um, en það segir hann eink- um vera nýjasta nýtt í dægurlaga- heiminum. Næturvakt Rásar 2, „Því nóttin er ung, þó að lífíð sé stutt...". Ótengdir - manna. Félagarnir Magnús og Jóhann í hópi tónlistar- Ólengdir - Magnús og Jóhann í 20 ár Félagarnir leika lög, rabba um lagsmíðar, samstarfid og fleira SJÓNVARPIÐ KL. 21.10 Tónlist- armennimir Magnús Þór Sig- mundsson og Jóhann Helgason hafa lengi skemmt landsmönnum, tveir saman, hvor í sínu lagi og með ótal hljómsveitum en um þessar mundir eru tuttugu ár liðin síðan þeir hófu að starfa saman. Af því tilefni sendu þeir nýverið frá sér nýja plötu og nú hefur verið gerður sjónvarps- þáttur með þeim félögum. Upptak- an var gerð á Púlsinum þar sem þeir sungu og léku ásamt aðstoðar- mönnum sínum nokkur splunkuný lög og til viðbótar eldri lög í nýjum útsetningum. Á milli laga rabba Magnús og Jóhann um heima og geima, lagasmíðar, samstarfíð og fleira. Dagskrárgerð annaðist Ólaf- ur Rögnvaldsson fyrir Mega fílm og kvikmyndafélagið Ax. Á jóla- torginu Hemmi var „langt frá sínu besta“ í seinasta þætti eins og sagt er á íþróttamáli. Þrír tónlistarmenn sem hafa nú áður mætt í þáttinn Á tali fluttu lög af jólaplötum sín- um. Svo brá fyrir léttklæddri frú sem á vinsæla ævisögu á jólabókamarkaðnum. í þenn- an skemmtiþátt er nauðsyn- legt að laða að nýja og ferska skemmtikrafta en ekki ætíð þá sem eru að gefa út sína árlegu jólaplötu. En ljúkum þáttarkomi á lokaspjalli um jólabókaþætti Ijósvakamiðl- anna. Spjall 3 íslenskir íjölmiðlar setja vafalítið heimsmet í umfjöíl- un um jólabækur. Þannig eru útvarpsstöðvamar fullar af jólabókaþáttum. Svo dæmi sé tekið þá er lesið á Rás 1 úr nýjum og nýútkomnum bók- um í Bókaþeli, Leslampinn er á sínum stað og líka er minnst á bækur í almennum menningar- og listaþáttum. Á Aðalstöðinni er þátturinn í bókahillunni og Hallgrímur Thorsteinsson fjallar um bækur í síðdegisþætti á mánudögum. Undirritaður hefur oft gaman af að hlýða á brot úr þessum þáttum en því miður gefst ekki færi á að hlusta á alla bókaþættina. Og ekki er pláss til að gera flóðinu skil. En ég hverf samt ekki frá þessum jólabóka- spjalli án þess að minnast á bókayfírreið Jóns Ársæls og Sigmundar Emis á Stöð 2. Þættir þeirra félaga eru á besta tíma, undir lok 19:19. Strákamir koma víða við og kíkja í allar tegundir bóka og ræða bæði við höfunda, út- gefendur og lesendur. Visst)- lega fara þeir oft hratt yfír sögu, en þeir mismuna lítt höfundum eða útgefendum og gefa ansi víða og hressi- lega mynd af jólabókamark- aðnum. Minna hinir fmmlegu kynningarþættir þeirra fé- laga á fréttaskýringar sem lýsa vel markaðstorginu. Ólafur M. Jóhannesson UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Söngvaþing. Bergþór Páls- son, Kór Víöistaðasóknar, Kartakórinn Fóstbræður, Kristinn Sigmundsson, Þrjú á paili, Jón Sigurbjörnsson, Kristinn Hallsson, Anna Júlína Sveinsdóttir, Magnús Jónsson, Silfurkórinn og fleiri syngja. 7.30 Veðurfregnír. Söngvaþing heldur áfram. 8.00 Fréttir. 8.07 Músik að morgni dags. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 9.00 Fréttir. 9.03 Frost og funi. Helgar- þáttur bama. Umsjón: Elisabet Brekk- an. (Einnig útvarpað kl. 19.35 é sunnu- dagskvöldi.) 10.00 Fréttir. 10.03 Þingmál. 10.25 Úr Jónsbók. Jón Örn Marinósson. (Endur- tekinn pistill frá í gær.) 10.30 Tónlist. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 f vikulokin. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laug- ardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.05 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Leslampinn. Umsjón: Friðrik Rafns- son. (Einnig útvarpað sunnudagskvöld kl. 21.06.) 15.00 Listakaffi. Umsjón: Kristinn J. Níels- son. (Einnig útvarpað miðvikudag kl. 21.00.) 16.00 Fréttir. 16.05 islenskt mál. Umsjón: Guðrún Kvaran. (Einnig útvarpað mánudag kl. 19.50.) 16.15 Söngsins unaðsmál. Lög við Ijóð Hermann Ragnar Stefánsson Rás 1 kl. 21.00. Steins Steinarr. Umsjón: Tómas Tómas- son. 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Tölvi tímavél. Leiklístarþáttur barn- anna. Umsjón: Kolbrún Erna Pétursdóttir og Jón Stefán Kristjánsson. 17.05 ismús. Eistneskur djass, fjórði þátt- ur Pauls Himma tónlistarstjóra eisf- neska ríkísútvarþsíns frá Tónmennta- dögum Ríkisútvarpsins sl. vetur. Kynn- ir: Una Margrét Jónsdóttir. (Einnig út- varpað miðvikudag kl. 15.03.) 18.00 „Óveðursnótt", smásaga eftir Lín- eyju Jóhannesdóttur. Margrét Ákadótt- ir les. 18.25 Tónlist. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Áður útvarpað þriðjudags- kvöld.) 20.20 Laufskálinn. Umsjón: Haraldur Bjarnason. (Frá Egilsstöðum.) (Áður útvarpað sl. miðvikudag.) 21.00 Saumastofugleði. Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar Stefáns- son. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.07 Smámyndir frá miðöldum ópus 33 og Furðusögur ópus 12 eftir Ferruccio Busoni Geoffrey Douglas Madge leikur á pianó. 22.27 Orð'kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.38 Einn maður; & mörg, mörg tungl. Eftir: Þorstein J. (Áður. útvarpað sl. mið- vikudag.) 23.05 Laugardagsflétta. Svanhildur Jak- obsdóttir fær gest í létt spjall með Ijúf- um tónum, að þessu sinni Guðna Þ. Guðmundsson, organista Bústaða- kirkju. (Aður í október sl.) 24.00 Fréttir. 0.10 Sveiflur. Létt lög í dagskrárlok. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rás- um til morguns. RÁS2FM 90,1/94,9 8.05 örn Petersen flytur norræna dægur- tónlist. 9.03 Þorsteinn J. Vilhjálmsson. 11.00 Helgarútgáfan. Lísa Pálsdóttir og Magnús R. Einarsson. 13.40 Þarfaþirtgið. Jóhanna Harðardóttir. 14.30 Ekkifrétta- auki. Haukur Hauksson. 17.00 GesturEin- ar Jónasson. 19.32 Rokktíðindi. Skúli Helgason. 20.30 Páskarnir eru búnir. Auð- ur Haralds og Valdís Óskarsdóttir. 21.10 Ótengdir — Magnús og Jóhann i 20 ár. Samsending með Sjónvarpinu. 21.40 Kvöldtónar. 22.10 Stungið af. 0.10 Vin- sældalisti Rásar 2. Andrea Jónsdóttir kynn- ir. 1.10 Næturvakt. Arnar S. Helgason. Næturútvarp til morguns. Fréttir kl. 7.00,8.00,9.00,10.00,12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnir. Næturvakt. 2.00 Frétt- ir. 2.05 Næturtónar. 5.00 Fréttir. 5.05 Naeturtónar. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. (Veðurfregnir kl. 7.30.) Næturtónar halda áfram. AÐALSTÖÐIN 90,9 / 103,2 9.00 Jón Atli Jónasson. 13.00 Radius. Steinn Ármann og Davíð Þór. 16.00 1 i 2. Getraunaþáttur. 19.00 Vítt og breitt um heim tónlistar. 22.00 Böðvar Bergsson og Gylfi Þór Þorsteinsson. 3.00 Utvarp Lúxemborg. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morguntónar. 9.00 Bjarni Dagur Jónsson. Hádegisfréttir kl. 12.00. 13.00 Þorsteinn Ásgeirsson og Ágúst Héðins- son.17.00 Síðdegisfréttir. 17.05 Ingibjörg Gréta Gísladóttir. 19:18. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Pálmi Guðmundsson. 23.00 Rokkþáttur. Hatþór Freyr Sigmundsson. 3.00 Nætur- vakt. BROSIÐ FM 96,7 9.00 Jón Gröndal. 13.00 Helga Sigrún Harðardóttir og Böðvar Jónsson. 16.00 Hlöðuloftið. Lára Yngvadóttir. 18.00 Jenny Bjarni Dagur Jónsson Bylgjan kl. 9.00 Johansen. 20.00 Sigurþór Þórarinsson 23.00 Næturvakt. FM 957 FM 96,7 9.00 Steinar Viktorsson. 13.00 ívar Guð- mundsson. Hálfleikstölur í leikjum dagsins kl. 15.45.18.00 Ameríski vinsældalistinn. 22.00 Á kvöldvaktinni. Sigvaldi Kaldalóns. 2.00 Halldór Backman og Steinar Viktors- son. 6.00 Ókynnt tónlist. HUOÐBYLGJAN FM 101,8 16.00 Þrainn Brjansson með jólagetraun á léttum laugardegi. Fréttir frá Stöð 2/Bylgjunni kl. 17 og 18.19.00 Dagskrár- lok. ÍSAFJÖRÐUR FM 97,9 9.00 Sigþór Sigurðsson. 12.15 Bjarni Dagur Jónsson. 16.00 Atli Geir Atlason. Grétar Miller Brosið kl. 13.00 18.00 Arnar Þór Þorfáksson 19.30 Fréttir Stöð 2/Bylgjan. 20.00 Skritið fólk. Þórður og Halldóra. 22.00 Partývakt. 24.00 Næt- urvakt. 3.55 Næturdagskrá Bylgjunnar. SÓLIN FM 100,6 10.00 Stefán Bjarni Þór. 13.00 Addi Bjama. 17.00 Maggi Magg. 19.00 Stefán Arngrímsson. 22.00 Vignir Ágústsson. 01.00 Helgarnæturvakt. STJARNAN fm 102,2 9.00 Morgunútvarp. 13.00 Ásgeir Páll. 13.05 Bandaríski vinsældalistinn. 15.00 Stjörnulistinn. 20 vinsælustu lögin. 17.15 Loftur Guðnason. 20.00 Ólafur Schram. 24.00 Krístmann Ágústsson. 3.00 Dag- skrárlok. Bænastund kl. 9.30, 13.30, 23.50. Fréttir kl. 12, 17,19.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.