Morgunblaðið - 12.12.1992, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 12.12.1992, Blaðsíða 10
ÍG L DESEMBER 1392 Einkavæðing Þvotta- húss RSP undirbúin HEILBRIGÐISRÁÐHERRA hefur falið einkavæðingarnefnd ríkis- stjórnarinnar undirbúning að þvi að stofna hlutafélag um rekstur Þvottahúss Rikisspítalanna þann- ig að framkvæmd geti hafist fall- ist Alþingi á frumvarp ráðherra FASTEIGNAMIÐLUN. Síðumúla 33 SÍMAR: 679490/679499 Ármann H. Benediktss., sölustj., Geir Sigurðsson, lögg. fasteigna- og skipasali. Símatími í dag kl. 12-14 Einbýli Haukshólar — tvíb. Fallegt og stórt ca 300 fm hús neöan götu v. opið útivistarsvæöi. Þar af sér ca 76 fm íb. á 1. hæö. Einkasala. Gilsárstekkur — einb./tvíb. Vel hannaö ca 295 fm hús þar af sér ca 40 fm íb. Innb. ca 55 fm bílsk. Melgeröi — Kóp. Steinsteypt og klætt hús á tveimur hæöum ásamt vinnuskúr. Fjólugata — einb. Fallegt 235 fm timburhús ásamt risi. Vönduö eign og endurn. aö hluta. Raðhús — parhús Kambasel — raöhús Vorum að fá í einkasölu mjög vandað ca 250 fm raöhús á tveimur hæðum ásamt risi. Bílskúr. Áhv. ca 5,0 millj. Dalhús — raöhús Sérl. vandaö ca 190 fm raðhús. Vesturströnd — raöhús Nýkomiö í sölu sérl. skemmtil. 220 fm raðhús. Innb. bílsk. Miöborgin — nýtt Vorum að fá í sölu fallegt 129 fm rað- hús á tveimur hæöum. Verö 11,7 millj. Sérhæðir — hæðir Tómasarhagi — hæð Nýkomin ( einkasölu mjög góö 120 fm efri haeö. Verö 11,3 millj. Melabraut hæð Vorum að fá í söru fallega efri hæð Áhv. ca 5 millj. Verö 8,5 millj. Njörvasund — sérhæð Góö 122 fm neöri sérhæö. Áhv. ca 4,6 millj. Verö 10,1 millj. Þinghólsbraut — Kóp. Sérl. vönduð efri sérhæö. Bilskúr. Mikiö útsýni. Verð 11,3 millj. Gnoðarvogur — sérh. Vönduö 160 fm neðri sérh. ásamt góð- um bílskúr. Parket. 4ra—7 herb. Veghús — lúxusib. Nýkomin í einkasölu ca 180 fm sérl. vönduð ib. ásamt bílskúr. Ásgarður — 5 herb. Nýkomin i sölu falleg ca. 120 fm enda- íb. á 3. hæö (efstu). Verö 9,8 millj. Frostafold — 4ra Vorum aö fá í einkasölu ca 120 fm íb. í fjórbýli. Áhv. ca. 5 millj. byggsjóöur. Ugluhólar — 4ra Vorum aö fá í einkasölu glæsil. íb. á з. hæö. Góður bílsk. Við Réttarholtsskóla — 5 herb. Mjög góö ca 120 fm íb. á 1. hæö. Góð- ur bílsk. Ath. skipti mögul. á 2ja eða 3ja herb. ib. Hjarðarhagi — 5 herb. Hlýleg ca 110 fm ib. Verð 8,3 millj. Dunhagi — 4ra Rúmg. 108 fm íb. á 2. hæö. Áhv. byggsj. 2.250 þús. Verö 7,9-8,3 millj. Laufengi — 4ra Stórar og glæsllegar 4ra herb. fbúðlr. Afh. fullb. f júnf 1993. Ath. verð aðeins 8,7-9,1 mlllj. Góð grkjör. Vesturgata — 4ra Nýkomnar í sölu þrjár ca 100 fm (b. tilb. и. tróv. og máln. Sérinng. 2ja—3ja herb. Fjólugata — 2ja—3ja hb. Nýkomin í einkasölu mjög falleg ris- hæð. Parket. útsýni. V. 7,5 m. Ránargata — 3ja Góö ca 80 fm íb. á efri hæö ásamt aukaherb. í risi. Nýlendugata - 3ja Nýkomin í einkasölu góð 75 fm íb. í kj. Laus strax. Áhv. ca 3 millj. byggsjóður. Fyrir eldri borgara — 3ja Sérhannaöar íb. v. Snorrabraut. Stutt í alla þjón. Til afh. nú þegar fullb. Furugrund - 3ja Skemmtil. 3ja herb. íb. á 1. hæö í 2ja hæöa fjölbh. Áhv. 2,8 m. byggsj. Álfhólsvegur — 3ja Vorum aö fá í einkasölu fallega ca 67 fm íb. á jaröh. Sérinng. Áhv. ca 3,5 millj. Sæbólsbraut — 3ja Sérl. vönduö og glæsil. 86 fm íb. á 1. hæö í nýl. húsi. Áhv. ca 1,8 millj. byggsj. Álftamýri — 2ja Falleg íb. á 1. hæö. Útsýni. Áhv. byggsj. ca 500 þús. Atvinnuhúsnæði Suöurlandsbraut - nýtt Góö skrifsthæö þ.e. tvær 200 fm eining- ar ásamt risi. Uppl. á skrifst. um stofnun hlutafélagsins. I frum- varpinu segir að Þvottahús Ríkis- spítalanna hf. yfirtaki eignir og rekstur Þvottahússins hinn 1. jan- úar nk. Að sögn Skarphéðins Steinarsson- ar starfsmanns eir.kavæðingamefnd- ar hefur ekki verið tekin ákvörðun um hvort setja eigi bréfín á almenn- an hlutabréfamarkað eða hvort eigi að bjóða þeim ákveðnum markhóp- um. Ekki hafí heldur verið tekin ákvörðun um söluverðmæti bréfanna en flárlög gera ráð fyrir að ríkisspít- alamir afli sér 60 milljón króna sér- tekna á næsta ári með sölu á þessum hlutabréfum. Þessi upphæð samsvar- ar tæplega 25% af eignum þvotta- hússins. En gert er ráð fyrir þvi að ef hlutabréf eru seld í félaginu renni tekjur af sölunni beint til ríkisspítal- anna. í Morgunblaðinu hefur áður komið fram sú skoðun heilbrigðisráðherra að í þvottahúsinu sé til staðar tals- vert ónýtt afkastageta sem ætla megi að hægt sé að nýta við það að breyta því í hlutafélag. Hjá Þvotta- húsi ríkisspítalanna störfuðu 55 manns í október sl. en í frumvarpinu er gert ráð fyrir að fastráðnum starfsmönnum verði tryggð réttindi til sömu starfa hjá hinu nýja hlutafé- lagi. „Nú er einkavæðinganefndin að kynna sér málið og í framhaldi af því verður fenginn einkaaðili til að vinna að sölu hlutabréfanna." ARSALIR hf. Fasteignasala Borgartúni 33 -105 Reykjavík C 62 43 33 Björgvin Björgvinsson, lögg. fasteigna- og skipasali, Jón Halldórsson, sölumaður. Opið laugard. 10-14. SÝNISHORN ÚR SÖLUSKRÁ Hverafold 2ja herb. Rúmg. íb. ásamt stæði í bíl- skýli. Áhv. veðd. 2,8 millj. íb. er laus strax. Bólstaðarhlíð. Faileg 90 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð. Verð 6,9 millj. Safamýri. 4ra herb. íb. á 3. hæð til sölu. Skipti á ódýr- ari eign koma til greina. Skipti á stærri eign. m sölu giæsil. 3ja-4ra herb. endaíb. Vandaðar innr. Parket og flisar. Góð sam- eign. Bílskúr fylgir. Verð 9 millj. Eig. vilja gjarna skipti á stærri eign. Hrísrimi. Vandað nýtt 124 fm parhús ásamt 30 fm bílsk. Verð 9,3 millj. Áhv. húsbr. 6 millj. I vesturbæ Kóp. Vandað 190 fm parhús, 4-5 svefn- herb., stofa, arinstofa, stórt vinnuherb. á jarðh. Maka- skipti á 3ja-4ra herb. ib. koma til greina. Kópavogsbraut. 160 fm einb. ásamt 39 fm bílsk. 4 svefnherb. Sólstofa, arin- stofa. Ræktaður garður m. heitum potti. Glæsil. eign. á fráb. útsýnisstað. V. 15,8 m. Sumarbústaður. Faileg- ur 45 fm sumarbústaður í GrímsnesinU til sölu. Tilboð óskast. Óskum eftir öllum stærðum fasteigna á skrá. Skoðum og verð- metum samdægurs. 624333 itaæfM máD Umsjónarmaður Gísli Jónsson Svo hefur kennt mér sann- orður maður, að Óskar Hall- dórsson og Bjami Vilhjálmsson kvæðu vísu þá sem hér fer á eftir og er alltorskilin: Víst mun þerma brúkið breiða bama og kerma smiða fró, er í sperma gota greiða gránstóð vema úr höfuðskóg. Hér mun ráð fyrir því gert að böru- og kerrusmiðir þurrki sér innanhúss og greiði lýs úr höfði sér, en þessi einkennilega vísa mun þvi til komin, að höf- undar töldu reglur um eignar- fall fleirtölu nokkurra kven- kynsorða heldur einstreng- ingslegar, svo sem þær eru settar fram í sumum kennslu- bókum í íslenskri málfræði. Meginatriði vísunnar er greini- lega að sýna fram á að eignar- fall fleirtölu veikra kvenkyns- orða, þeirra sem enda á a (svo- kallaðra Ön-stofna) fái ekki na-endingu, ef stofninn endar á r-i. Nú tók umsjónarmaður sem oft fyrr að hnýsast í nokkrar kennslubækur í íslenskri mál- fræði til þess að gaumgæfa hvað lærðir menn segðu um þetta. Óhætt er að segja strax að fyrmefnd kvenkynsorð (Ön- stofnar) enda mörg hver á na í ef.flt. Þetta er ævagömul arfleifð og kemur einnig fram í beygingu sumra veikra karl- kyns- og hvorugkynsorða (An- stofna), sbr. þegar sagt er hjartna og nýrna og gömlu eignarföllin af orðum sem tákna menn: gumna og flotna. í málfræði Finns Jónssonar er gert ráð fyrir að ef.flt. endi á na. Hann segir aðeins: ,,„Vera“ er n-laust í ef.flt.“ Sjá nú vísuna. Halldór Briem segir: „í sum- um kvenkyns orðum fellur burt n, svo að eignarf. fleirt. verður eins og nefnif. eint., t.d. gyðja, 14ja, lína, kerra, skemma. Sum slík orð verða varla höfð í eignarf. eint., t.d. alda, bára.“ Um orðið kerra, sjá aftur vísuna. Jón Ólafsson fjallar ræki- lega um þetta: „I orðum, sem enda á -ja, en meginhluti þeirra á g eða k (-gja -kja) fellur j-ið burt í ef.flt., t.d. bylgja, bylgna; kirkja, kirkna. Endi megin- hluti slíkra orða með -ja-end- ingu) á annan málstaf en g eða k, þá fellur n-ið burt í ef.flt., svo sem lilja, smiðja; ef.flt. lilja, smiðja; hetja, ef.flt. hetja. Ef nefnifalls-end- ing í et. er -a og meginhluti orðsins endar á mm, n eða r, þá bætist ekkert n við í ef.flt.: Skemma, stjarna, vara, vera [sjá enn vísuna], hóra — verða eins í ef.flt., eins og í nf.et. Mörg orð hafa ekkert ef. í flt., t.d. alda og völva.“ Jakob Jóhannesson Smári: „Eins og saga beygjast t.d. gata, fluga, dúfa, klukka, míla, skeifa, súla, stelpa, telpa, vika, þúfa, mæðgur (aðeins til í flt.). Þar, sem stofninn endar á -gj eða -kj, er j sleppt á undan -na í ef.flt., t.d. bylgja - bylgna, slægja - slægna, ekkja - ekkna, fílqa - fíkna, kirkja - kirkna, rekkja - rekkna, tekja - tekna ... Eins og lilja beygj- ast t.d. álfa, auðna, bára, deila, fiðla, fjara, <gyðja, kanna, karfa, svala, vagga, þvara, börur [sjá enn vísuna] aðeins til í flt. vögur (flt.), völtrur (flt.).“ Bjöm Guðfínnsson var reglufastur. Hann segir: „Veik kvenkynsorð, sem emja á -a í nf.et., enda á -na í ef.flt., nema þau sem enda á -ja í nf.et. og hafa hvorki g eða k í stofni.“ Gegn þessari einstrengings- legu reglu hyggur umsjónar- maður að vísunni sé einkum beint. Halldór Halldórsson er varfæmari: „Mörg orð beygjast sem stúlka. Flest þeirra enda á -na 670. þáttur í eignarfalli fleirtölu. Þó enda allmörg orð af þessu tæi á -a í þessu falli, t.d. fiðla, fjara, karfa, svala... Eins og smiðja beygjast nokkur orð, t.d. iilja og gyðja. Ef g eða k fer næst á undan j í þessum orðum, endar ef.flt. venjulega á -na, t.d. bylgna (af bylgja), kirkna (af kirkja), rekkna (af rekkja).“ Af öllu þessu er augljóst hversu erfítt er að finna ein- hlíta reglu ekki síst þar sem mörg þessi orð em afar sjald- gæf í eignarfalli fleirtölu. At- hygli vekur að Jakob Smári skuli hafa orðið deila n-laust í margnefndu falli. Fer sem fyrr, þegar málið lætur ekki setja sér einfaldar skorður, að hefð og smekkur verða miklu að ráða. Kunningi þáttarins, Þjóð- rekur þaðan, er hins vegar á öðra máli og vill hafa n sem allra víðast í eignarfalli orða sem beygjast eins og dæla. Hann kvað: Gegnum sogæðar drykkþyrstra dælna rennur dreggjabland skolvatns og ælna. Yfir nælnanna brot inn í skælnanna skot leggur glóðaþef svfðandi svælna. Tókuð þið eftir að Þjóðrekur segir dreggja, ekki *dreggna, og tókuð þið eftir því, að hann brýtur stuðlareglu Jónasar Ámasonar í limrunni? Vilfríður vestan fylgir hins vegar reglunni (og þarf að stikla á síðustu línu): Mælti Jósep á Bjðlium við Bínu sem hann bamaði að gamni sínu: Bráðum ferð þú að lyftast, en ég læt ekki giftast, þó sjálfur Lúsifer hóti mér pínu. ★ Auk þess styður umsjónar- maður eindregið tillöguna um að evrópska mynteiningin verði nefnd eka á íslensku, beygist eins og reka, sjá nánar grein próf. Baldurs Jónssonar í Málfregnum 12. 21150-21370 LARUS P, VALDIMARSSON framkvæmdastjóri KRISTINN SIGURJÓNSSON, HRL. löggiltur fasteignasali Til sýnis og sölu meöal annarra eigna: Rétt við Árbæjarskóla Glæsilegt 4ra ára raðhús á tveimur hæöum með 6-7 herb. íbúð um 170 fm samtals. innréttaður kjállari um 85 fm með frábærri fjölskylduað- stöðu. Gufubað. Heitur pottur. Góður sérbyggður bílskúr. Góð lán áhv. Nýlegt steinhús við Jöldugróf Húsið er hæð, 132 fm, með 5-6 herb. ib. Nýtt parket. Kjallari 132 fm. Gott húsnæði. 2 litlar íbúðir með meiru. Sérbyggður bílskúr 49 fm. Góð lán áhv. Tiiboö óskast Glæsilegt endaraðhús - eignaskipti Ný endurbyggt raðhús um 160 fm að grunnfleti. Kjallari er undir öllu húsinu. Sérbyggður bílskúr. Blóma- og trjágarður. Húsið er í enda í syðstu röð í Fellahverfi. Eignaskipti möguleg. Skammt frá KR-heimilinu Glæsileg 3ja herb. íbúö á 1. hæð í 11 ára gömlu fjölbhúsi. Parket. Góð innr. Sólsvalir. Þvottahús á hæðinni. Góð geymsla í kj. Skipti möguleg á 2ja herb. íb., helst í Vesturborginni. Fyrir smið eða laghentan Af sérstökum ástæðum er til sölu verslunarhæð í Bankastræti um 150 fm auk kjallara.og bakhúss. Þarfn. nokkurra endurbóta. Nánari uppl. aöeins á skrifst. • • • Opiðídag kl. 10-16. Fjöldi fjársterkra kaupenda. Almenna fasteignasalan sf. var stofnuð 12. júlí 1944. AIMENNA FASTEIGNASAIAH LAUGAVEG118 SÍMAR 21150 - 21370 Háskóli íslands Fyrirlestur um einhverfu DR. TEMPLE Grandin flytur opinberan fyrirlestur um ein- hverfu mánudaginn 14. desem- ber nk. kl. 17.15 í stofu 101 í Odda. Fyrirlesturinn mun fjalla um þá þætti einhverfu sem snúa að tjáskiptum, myndrænni hugsun og skynjun. Dr. Grandin er dýrasálfræðing- ur að mennt og hefur skrifað fjölda greina á sínu fræðasviði. Hún er nú kennari við Colorado-háskóla. Dr. Grandin hefur einnig flutt fjölda fyrirlestra og skrifað grein- ar um einhverfu og er fyrsti ein- hverfí einstaklingurinn sem hefur skrifað bók um það efni. Sú bók er nýkomin út í íslenskri þýðingu og heitir Dymar opnast. p Víetsölublað á hverjum degi!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.