Morgunblaðið - 12.12.1992, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 12.12.1992, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 1992 Eitt atriði úr myndinni Miðjarðarhafið. Regnboginn sýnir mynd- ina Miðjarðarhafið Barnastúkan Björk 65 ára REGNBOGINN frumsýnir mánu- daginn 14. desember sýna fyrstu jólamynd fyrir þessi jól. Um er að ræða ítölsku 'Oskarsverðlauna- myndina „Mediterraneo“ eða Mið- jarðarhafið — það er draumur að vera með dáta, eins og hún heitir á íslensku. Kvikmyndin fékk Óskarsverðlaun sem besta erlenda myndin í ár. Myndin gerist árið 1941 þegar seinni heimsstyijöldin stendur sem hæst. Myndin segir frá átta ítölskum her- mönnum sem sendir eru til lítillar grískrar eyju þar sem þeir eiga að koma upp fjarskiptabúnaði til að fylgjast með skipaferðum banda- manna. Eyjan sjálf virðist mannlaus við fyrstu sýn. Margt fer á annan veg en ætlað er. Herflutningaskipið sem flutti hermennina er sprengt í loft upp sömu nóttina. ítölsku her- mennimir eru orðnir ‘strandaglópar og sambandslausir við umheiminn. Hermennirnir gleyma stað og stund og aðlagast lifnaðarháttum hinna grísku íbúa. BARNASTÚKAN Björk nr. 94 hafði í nóvember starfað í 65 ár. Á þeim tíma hefur margt breyst en alltaf hefur stúkan haft fund- arstörf og afmælishátíð að vetr- inum. Hún var stofnuð 19. nóv. 1927 og var fyrsti gæslumaður hennar Stefán Jónsson skólastjóri og æðsti templar Guðrún Möller. Stofnfélagar voru 38. Er nú að- eins einn þeirra, Bjarni Svein- björnsson, búsettur í Stykkis- hólmi. Hann var heiðursgestur afmælisfagnaðarins sem haldinn var 30. nóv. sl. Þá voru, eftir að Stefán flutti burt-, sr. Árelíus Níelsson um skeið og frú Sesselja Konráðsdóttir gæslu- menn til ársms 1951 að Árni Helga- son tók við því starfí og hefir haldið því síðan. Þess er sjálfsagt að geta að stúkan hefir verið í ágætum tengslum við skólann frá upphafi og ráðamenn hans og kennarar hafa sýnt starfinu skilning og stutt að ráðum og dáð. Dagskrá hátíðarinnar var þannig að gæslumaðurinn minntist liðinna ára og sagði frá helstu atriðum í starfinu og þá ekki síst sumarstarf- inu um mörg ár, þ.e. ferðalaga sem farin voru á ýmsa staði, bæði í Snæ- fellsnesi, Dalasýslu og Borgarfirði og þurfti þá stundum 3 langferða- bíla til að flytja farþegana og voru sunnudagar valdir til ferðanna. Þær tókust alltaf svo vel að enginn. Lúðvíg Halldórsson skólastjóri flutti stúkunni ámaðaróskir og minntist einmitt að Ferðafélag ís- lands á um þessar mundir 65 ára afmæli, sem leiðbeinandi ferðafólki um landið og kvað hann starf stúk- unnar einnig leiðbeiningarstarf til betra og fegurra mannlífs. 7. bekkur Grunnskólans undir stjóm kennara síns var með fróðleg og skemmtileg atriði og vel af hendi leyst. Gunnar Svanlaugsson, yfir- kennari, stjórnaði svo fagnaðinum til loka hans. Þeir Daði Þór Einars- son tónlistarskólastjóri og Hafsteinn Sigurðsson tónlistarkennari léku fyrir íjörugum dansi en þeir em þekktir sem „Haukar í homi“ á skemmtisamkomum. Þetta var framlag þeirra til þessa góða fagn- aðar. Eldri félagar sáu um veiting- amar með hjálp kennara og 7. bekkj- ar. Bæjarstjóri Ólafur Sverrisson flutti árnaðaróskir og kveðjur bæj- arfélagsins. - Arni. Auðugust núlifandi Islendinga? Guðrún Bjamadóttir, fyrrverandi fyrirsœta. „ Vinsœlar fyrírsætur eru á gríðarlega háum launum þegar best lcetur, þó að vissulega séu miklar sveiflur í tekjum þeirra. Kunnugir segja að þœr hlaupi á milljónatugum, en til þess að gefa lesendum einhverja hugmynd eru 50 milljón króna árstekjur ekki mjög fjarri lagi, og það hefur lítið breyst síðustu áratugi... Guðrún er afmörg- um talin auðugust núlifandi íslend- inga, enda á hún meðal annars glæsi- íbúðir í mörgum afhelstu stórborgum heimsins... “ Bókin íslenskir auðmenn segir á vand- aðan og umfram allt skemmtilegan hátt frá alls konar fólki með ólíkan bakgrunn og úr margvíslegum atvinnu- greinum. Bókin er í senn lærdómsrík fyrir bjartsýnt fólk og skemmtileg aflestrar fyrir alla þá sem vilja fræðast um það hvernig í ósköpunum er hægt að verða ríkur á íslandi! íslenskir auðmenn - verulega auðug bók! í 3. sœti á metsölulista Pressunnar - góð bók um jólin! BORGARKRINGLAN ER KGMIN I JÓLABÚNING Hjd okkur verður hlýtt og notalegt um jólin ,.,og mikið um dýrðir Opið verður alla daga Í vikunnar \ í desember! j Mánud. - funmtud. ki. 10.00 - 18.30. | Föstudagakl. 10.00 -19.00. j Laugardaga kl. 10.00 -18.00. j Sunnudaga kl. 13.00 - 17.00. * ndur og stórmerki. Kórsöngur ómar og klassískir tónar fylla hlýja sali sem baðaðir eru í jólaljósum. Það er engu líkara en jólasveinamir hafi gert Borgarkringluna að heimili sínu fyrir þessi jól. Þar eru einnig tugir sérverslana, sneisafullar af varningi og góðum gjöfum ásamt fjölda góðra veitingastaða. Afslöppuð jólastemmning. . Opið kl. 10.00 - 18.00. Kl. 14.00. Jólasveinninn mætir á staðinn og kætir börnin. Kl. 14.00. Mosfellskórinn syngur nokkur lög. Kl. 15.00. J ólakvintett: Fimm manna blásturssveit. Kl. 16.00. Nemendasýning Iistförðunarskóla Línu Rutar og tískusýning frá Kokkteil og Plexiglas. Siiniuidagiir 13. Opið kl. 1.3.00 - 17.00. Kl. 12.00. Veitingastaðir opnaðir. Leikið verður á flygil Borgarkringlunnar. Kl. 14.00. Jólatréskemmtun bama. Jólasveinninn birtist og dansað verður í kringum jólatréð. Kl. 15.00. Klassískur dúett: Leikið verður á víólu og píanó. V E R I Ð VELKOM I N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.