Morgunblaðið - 12.12.1992, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 12.12.1992, Blaðsíða 8
-^ÖRélrtíÉitíífíÍÐ^ÁljtiMiÍjMiíjR^2^Öfe^MfiBÍtsi9é2 08 í DAG er laugardagur 12. desember, 347. dagur árs- ins 1992. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 7.45. Stór- . streymt, flóðhæð 4,21 m. Síðdegisflóð kl. 20.07. Fjara kl. 1.30 og kl. 14.40. Sólar- upprás í Rvík. kl. 11.11 og sólarlag kl. 15.32. Sólin er í hádegisstað í Rvík. kl. 13.22 og tunglið er í suðri kl. 3.22. (Almanak Háskóla íslands.) En Guð auðsýnir kærleika sinn til vor, þar sem Krist- ur er fyrir oss dáinn með- an vér enn vorum í synd- um vorum. (Róm. 5,8.) 1 2 3 4 ■ ‘ ■ 6 7 8 9 7 11 13 14 ■ ■ ’6 ■ 17 J LÁRÉTT:- 1 tornæmir menn, 5 grastotti, 6 búið til, 9 grænmeti, 10 skammstöfun, 11 ending, 12 klampa, 13 afkvæmi, 15 hUóðfæri, 17 varkár. LÓÐRÉTT:- 1 ræfilsleg, 2 rændi, 3 kúst, 4 flokkar, 7 drepa, 8 hag, 12 mestur hluti, 14 samkoma, 16 eldstæði. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU. LÁRÉTT:- 1 saka, 5 agga, 6 orma, 7 ss, 8 efast, 11 lá, 12 pól, 14 Uni, 16 drekka. LÓÐRÉTT:- 1 svofelld, 2 kamar, 3 aga, 4 fans, 7 stó, 9 fáir, 10 spik, 13 lóa, 15 ne. ÁRNAÐ HEILLA 7 Hára Á morg- 4 U un, sunnudag 13. þ.m., er sjötugur Jón Hin- riksson múrari, Grasarima 8. Kona hans er Unnur Sigríð- ur Bjömsdóttir. Þau taka á móti gestum á heimili sonar síns í Grasarima 6 eftir kl. 16 á afmælisdaginn. FRÉTTIR_______________ Það var ekki annað að heyra á Veðurstofunni í gærmorgun en að ekki væru horfur á stórvægileg- um breytingum á veðrinu og sagt að hiti breyttist lít- ið. í fyrrinótt hafði verið 1Ö stiga frost norður á Staðarhóli, en í Rvík var eins stigs frost og lítils hátt- ar snjókoma. Mest úrkoma var á Vatnsskarðshólum, 7 mm. Ekki hafði séð til sólar í höfuðstaðnum á fimmtu- daginn. Snemma i gær- morgun var frostið vestur í Iqaluit 31 stig og 5 stig í Nuuk, hitinn var 4-5 stig í Þrándheimi, Sundsvall og Vaasa. í DAG er fæðingardagur þeirra Skúla fógeta Magnús- sonar, 1711, og Magnúsar Stefánssonar skálds (Öm Amarsonar), 1884. LÍFSVON, samtök til vemd- ar ófæddum bömum, halda fund í dag, laugardag, kl. 13 í safnaðarheimilinu Hávalla- götu 16, Rvík. Sr. Þorbergur Kristjánsson ræðir um helgi lífsins, Jón Valur Jensson íjallar um brautryðjendastarf læknisins Williams Liley í lækningum á ófæddum böm- um. Sýnt verður myndband, sem hlaut verðlaun. Kaffíveit- ingar og fijálsar umræður og er fundurinn öllum opinn. ÍÞRÓTTAFÉL. fatlaðra efn- ir til sólasölu í Perlunni á morgun, sunnudag, kl. 14-17 til styrktar starfsemi félags- ins. FÉL. eldri borgara. Göngu- Hrólfar fara úr Risinu kl. 10 í dag. NESKIRKJA, félagsstarf eldri borgara. Jólafundur við jólatré kl. 15 í dag. Jólasaga. Vilborg Dagbjartsdóttir. Sýndur tískufatnaður (fyrrv. flugfreyjur). Kaffíveitingar. Tilk. þarf þátttöku í s. 16783 kl. 12-13 í dag. KIWANISKLÚBBAR. Klúbburinn Viðey fer í göngu- ferð um Elliðarárdal sunnu- dagsmorgun kl. 10. Lagt af stað frá dælustöð við Stekkj- arbakka. Gönguklúbbur klúbbsins Elliða fer í aðventu- gönguna sunnudagsmorgun 10.30 frá Kiwanishúsinu, Brautarholti 26. Heitt súkku- laði m.m. JUNIOR-Chamber-félagar í Borg, Nes Reykjavík og Vík halda sameiginlegan jólafund í Höfðasal Loftleiðahótels í kvöld kl. 20. Jólahlaðborð. KIRKJUSTARF HALLGRÍMSKIRKJA: Samvera fermingarbama í dag kl. 10. BAHÍAR hafa opið hús í Álfabakka 12 annað kvöld. Ræðumaður Sigurður Ingi Jónsson. Sigm. MINNINGARSPJÖLP MINNIN GARKORT MS- félagsins fást á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofu félags- ins að Álandi 13. í apótekum: Kópavogsapótek, Hafnar- fjarðarapótek, Lyflabúð Breiðholts, Árbæjarapótek, Garðsapótek, Háaleitisapó- tek, Holtsapótek, Lyfjabúðin Iðunn, Laugavegsapótek, Reykjavíkurapótek, Vestur- bæjarapótek, Apótek Kefla- víkur, Akraness Apótek og Apótek Grindavíkur. í Bóka- búðum: Bókabúð Máls og menningar, Bókabúð Foss- vogs í Grímsbæ. Ég er búinn að hlakka svo mikið til að hitta alla víkingana. Hvar eru þeir? Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík, dagana 11. til 17. desember, aö báðum dögum meötöldum, er í Borgar Apótekl, Álftamýri 1-5. Auk þess er Reykjavfkur Apótek, Austurstrœti, opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknavakt fyrlr Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. f 8. 21230. Neyóar8fmi lögreglunnar í Rvfk: 11166/ 0112. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt — neyöarvakt um helgar og stórhátíöir. Símsvari 681041. Borgarspftalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram f Heilsuvemdarstöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.00-1 Z,00. Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Alnæmi: Læknir eöa hjúkrunarfræöingur veitir upplýs- ingar á miövikud. kl. 17-18 f s. 91-622280. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Samtök óhugafólks um alnæmisvandann styöja smitaöa og sjúka og aöstandendur þeirra f s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást aö kostn- aöarlausu f Húö- og kynsjúkdómadeild, Þverhoiti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-16 virka daga, á heilsugæslustöövum og hjé heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann er meö trúnaö- arsíma, símaþjónustu um alnæmismál öll mánudags- kvöld f síma 91-28586 fró kl. 20-23. Samtökin ’78: Upplýsingar og róögjöf í s. 91-28539 mónudags-og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstfma ó þriöjudögum kl. 13-17 f húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opiö virka daga 9-18.30. Laugard. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt s. 51100. Apó- tekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9-19. Laugardög- um kl. 10-14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9-18.3Ö, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu f s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæ8lustöð, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fóst í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekiö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartfmi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Grasagaröurinn í Laugardal. Opinn alla daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um helgar fró kl. 10-22. Skautasvelliö f Laugardal er opiö mánudaga 12-17, þriöjud. 12-18, miövikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, föstu- daga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18. Uppl.sími: 685533. Rauöakros8húsiö( Tjarnarg. 35. Neyöarathvarf opiö allan sólarhringinn, ætlaö börnum og unglingum aö 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús aö venda. Opiö allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónuta Rauöakrosshússins. Róögjafar- og upplýs- ingasími ætlaöur börnum og unglingum aö 20 óra aldri. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Opiö allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök óhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opiö mónuaga til föstudaga fró kl. 9-12. Sfmi 812833. G-samtökin, landssamb. fólks um greiösluerfiöleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópavogi. Opiö 10—14 virka daga, s. 642984 (sfmsvari). Foroldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. „ 622217, veitir foreldrum og foreldrafól. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriöjud., miövikud. og föstud. 9-12. Áfeng- is- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viötalstími hjá hjúkrunarfræöingi fyrir að- standendur þriöjudaga 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhrínginn, s. 611205. Húsa- skjól og aðstoö fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi f heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miöstöö fyrir konur og börn, sem orðiö hafa fyrir kynferöislegu of- beldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræöiaöstoö ó hverju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22.00 í síma 11012. MS-fólag (slands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687, 128 Rvfk. Sfmsvari allan sólarhringinn. Sími 676020. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Sfmi 21500/996215. Opin þriöjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis róögjöf. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miövikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opiö kl. 9-19. Sími 626868 eöa 626878. SÁÁ Samtök óhugafólks um ófengisvandamóliö, Síöu- múla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aöstandendur alkohólista, Hafnahúsiö. Opiö þriöjud.—föstud. kl. 13—16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökfn. Fulloröin börn alkohólista. Fundir Tjarnar- götu 20 ó fimmtud. kl. 20. (Bústaöakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili rfkisins, aöstoö viö unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalfna Rauöa krossins, s. 616464 og grænt númer 99—6464, er ætluö fullorönum, sem telja sig þurfa að tjó sig. Svaraö kl. 20-23. Upplýsingamiöstöö feröamála Bankastr. 2: Opin món./föst. kl. 10-16, laugard. kl. 10-14. Náttúrubörn, Landssamtök v/rótts kvenna og barna kringum barnsburö, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18—20 miövikudaga. Barnamál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska barna sími 680790 kl. 10-13. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda ó stutt- bylgju, daglega: Til Noröurlanda, Ðretlands og megin- lands Evrópu: Kl. 12.15-13 á 15770 og 13835 kHz og kl. 18.65-19.30 é 11402 og 9275 kHz. Til Kanada og Bandarfkjanna: Kl. 14.10-14.40 ó 15770 og 13855 kHz, kl 19.35-20.10 á 13855 og 15770 kHz og kl. 23.00- 23.35 é 9275 og 11402 kHz. Hlustendur f Kanada og Bandarfkjunum geta einnig oft nýtt sér sendingar kl. 12.15 og kl. 18.55. Beinum útsendingum ó íþróttaviö- buröum er oft lýst og er útsendingartfönin tilk. f hódeg- is- eöa kvöldfróttum. Eftir hódegisfróttir á laugardögum og sunnudögum er yfirlit yfir helstu fróttir liöinnar viku. Tfmasetningar eru skv. íslenskum tíma, sem er hlnn sami og GMT (UTC). SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Fæöingardeildin Eirfksgötu: Heimsókn- artfmar: Almennur kl. 15-16. Feöra- og systkinatími kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi.Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öidrunarlækningadeild Landspftal- ans Hótúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. — Geö- deild Vffilstaöadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotsspftali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Helmsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. — Borg- arspftalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14-17. — Hvftabandiö, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheim- ili. Heimsóknartfmi frjóls alla daga. Grensásdeild: Mónu- daga til föstudaga kl. 16-19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. — Hellsuverndarstööin: Heímsókn- artfmi frjóls alla daga. Fæöingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kkl. 15.30-16.00. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 ó helgidögum. — Vffilsstaöaspft- ali: Heimsóknartfmi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. — St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarheimili f Kópavogi: Heimsóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- Iseknishéraös og heilsugæslustöövar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn ó Heilsugæslustöö Suöurnesja. S. 14000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30—19.30. Um helgar og ó hótíöum: Kl. 15.00—16.00 og 19.00-19.30. Akureyri — sjúkrahúsiö: Heimsóknartfmi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00- 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeiid aldraöra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavaröstofusfmi frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hlta- vettu, 8. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjaröar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn (slands: Aöallestrarsalur mónud.— föstud. kl. 9-19, laugard. 9-12. Handritasalur: mónud.— fimmtud. 9-19, föstud. 9-17. Útlónssalur (vegna heim- lóna) mánud.-föstud. 9-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla (slands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar f aöalsafni. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö f Geröuborgi 3-5, s. 79122. Bústaöasafn, BústaÖakirkju, 8. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mónud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19. Aöalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mónud. — laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriöjud. — föstud. kl. 15-19. Bókabflar, s. 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn, þriöjud. kl. 14-15. Borgarbókasafniö í Geröubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miövikud. kl. 10-11. Sólhelmasafn, miövikud. kl. 11-12. Þjóöminjasafniö: Opiö Sunnudaga, þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 12-16. Árbœjaraafn: Safniö er iokaö. Hægt er aö panta tíma fvrir feröahópa og skólanemendur. Uppl. í síma 014412. Ásmundarsafn f Sigtúni: Opiö alla daga 10—16. Akureyri: Amtsbókasafniö: Mónud.—föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Nóttúrugripasafniö á Akureyri: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Norrœna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. Sýn- ingarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn (slands, Frfkirkjuvegi. Opiö ‘daglega nema mónudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavfkur viö rafstööina viö Elliöaár. Opiö sunnud. 14-16. Safn Ásgrfms Jónssonar, Bergstaöastræti 74: Sýning ó þjóösagna- og ævintýramyndum Ásgríms Jónssonar stendur til 29. nóvember. SafniÖ er opiö um helgar kl. 13.30-16. Lokaö f desember og janúar. Nesstofusafn: Opiö um helgar, þriöjud. og föstud. kl. 12-16. Minjasafniö á Akureyri og Laxdalshús opiö alla daga kl. 11-17. Húsdýragaröurinn: Opinn virka daga, þó ekki miöviku- daga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö 13.30-16.00 alla daga nema mónudaga. Höggmyndagarðurinn opinn alla daga kl. 11-18. Kjarvalástaöir: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiösögn kl. 16 ó sunnudögum. Ustasafn Sigurjóns Ólafssonar ó Laugarnesi. Sýning ó verkum f eigu safnsins. Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Kaffistofan opin ó sama tfma. Reykjavíkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóöminjasafns, Einholtí 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggöa- og listasafn Árneslnga Selfossi: OpiÖ fimmtu- daga kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mónud. — fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Lesstofa mónud. — fimmtud. kl. 13-19, föstud. — laugard. kl. 13-17. Byggöasafn Hafnarfjaröar: OpiÖ laugardaga/sunnudaga kl. 14-18 og eftir samkomulagi. Sjóminjasafniö Hafnarfirði: Opiö um helgar 14-18 og eftir samkomulagi. Ðókasafn Keflavíkur: Opiö ménud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri a. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaöir í Roykjavfk: Laugardalslaug, Sundhöll, Vestur- bæjarlaug og Breiöholtslaug eru opnir sem hór segir: Mónud.—föstud. 7.00-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00—17.30. Garöabœr Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjöröur. Suöurbæjarlaug: Mónudaga — föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00- 17.00. Sundlaug HafnarfjarÖar: Mánudaga — föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hverageröis: Mánudaga — fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30. Varmáriaug í Mosfellssvelt: Opin mánudaga — fimmtud. kl. 6.30-8 og 16—21.45, (mónud. og miövikud. lokaö 17.45—19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16—18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiöstöö Keflavfkur: Opin mánudaga — föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mónudaga — föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 9-17.30. Síminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mónudaga — föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Slml 23260. Sundlaug Sehjamamess: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. Blóa lónið: Mánud.-föstud. 11-21. Um helgar 10-21.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.