Morgunblaðið - 12.12.1992, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 12.12.1992, Blaðsíða 41
MÖRGUNBLAÐIÐ LAÚGARDAGUR 12. DESEMBER 1992 Morgunblaðið/Grímur Gíslason Auróra Friðriksdóttir afhendir Gunnari Kristinssyni og Valgerði Andersen viðurkenningu fyrir snyrtilegustu húseignina. Hólagatan snyrti- legust í Eyjum STORLÆKKAÐ VERÐ Á TÖLVUBORÐUM íslenskgæðahúsgögn með5áraábyrgð. Margar gerðir af tölvuborðum. Verðfrá 9.960,- kr.stgr. Skrifborðsstólar í miklu úrvali. Verð frá 7.800,- kr. stgr. BÍRÓ SKRIFBORÐSSTÓLL VERÐ 13.000,- kr. stgr. rOH3S3 Smiðjuvegi 2 - Simi 672110 TB-10TÖLVUBORÐ VERÐ 9.960,- kr. stgr. MEÐ HLIÐARPLÖTU VERÐ 11.960,-kr. V estman naeyj um. ÁRLEGAR viðurkenningar heil- brigðis-, umhverfis- og náttúru- verndarnefndar Vestmannaeyja til einstaklinga og fyrirtækja fyrir snyrtimennsku og fallegt umhverfi voru veittar fyrir skömmu. Snyrtilegasta húseign- in, snyrtilegasta gatan og snyrti- legustu fyrirtækin voru útnefnd og veittar viðurkenningar. Auróra Friðriksdóttir, formaður HUN-nefndarinnar, flutti ávarp og veitti viðurkenningarnar. Há- steinsvegur 6, eign hjónanna Gunnars Kristinssonar og Valgerð- ar Andersen, var valin snyrtileg- asta húseignin, og fengu þau viður- kenningarskjal því til staðfesting- ar. Hólagata var valin snyrtileg- asta gatan og voru öllum íbúum götunnar afhent blóm auk þess sem skilti verður sett upp við göt- una til staðfestingar valinu. Þá voru Verslunin Tanginn og ís- landsbanki valin snyrtilegustu fyr- irtækin og forsvarsmönnum þeirra veitt viðurkenningarskjöl. Að lokinni afhendingu viður- kenninganna bauð HUN-nefndin öllum er viðurkenningar hlutu til Örvar Kristjánsson Plata með • • Orvari Krist- jánssyni KOMIN er á markaðinn geisla- plata og kassetta með Örvari Kristjánssyni. Á plötunni eru 12 lög: Erla góða Erla, Frú Guðbjörn, Tondeleyo, Allar mínar vonir, Litli jóðlara- trúðurinn, Ég á mér vin, Drengur- inn minn, Rósir, Káta Víkurmær, Oft spufði ég mömmu, Næsti dans og Síðasti dans. Með Örvari Kristjánssyni syngja einnig Karl Birgir Örvarsson og Arna Þorsteinsdóttir. Undirleik annast Már Elísson, trommur, Júl- íus Jónasson, bassi, Atli Örvarsson, trompet og hljómborð og Þröstur Þorbjörnsson á gítar og slagverk. Útsetningar annaðist Þröstur Þor- björnsson. Útgefandi er Stöðin hf. Verð 1.990 og 1.495 krónur. kaffisamsætis í Safnaðarheimilinu. - Grímur GETTU NÚ ROSIR I MJOLL SPURNINGABOK Ragnheibur Erla Bjarnadóttir Fróbleg og skemmtileg spurningabók fyrir alla aldurshópa. Verö: Kr. 1.480,- Ljóbasafn Vilhálms frá Skáholti I þessari vöndubu bók er heildarsafn Ijó&a skáldsins. Verb: Kr. 2.800, - DAGBÓK BARNSINS Ný íslensk bók fyrir minningar frá fæðingu til fyrsta skóladags. Verð: Kr. 1.380,- JOHfcsÉN öc [SloVUNB csMflk/MAt öo skóPMyUdii? I flf stjaBNMAuMoNMuMsi ENN HLÆR ÞINGHEIMUR LÍFSGLEÐI Ámi Johnsen og Sigmund Jóhannsson Ný gamanmál og skopmyndir af stjórnmálamönnum, skemmtiefni fyrir fólk á öllum aldri. Bók sem er engri annarri lík. Sannkallab krydd í tilveruna. Verð: Kr. 2.980,- ALLSHERJARGOÐINN Vibtöl og frásagnir um líf og reynslu á efri árum. Þórir S. Gubbergsson skrábi í þessari bók greina sjö eldri borgarar frá ánægjulegri reynslu á efri árum. Einnig eru íbókinni upplýsingar og leibbeiningar fyrir fólk á eftirlaunaaldri. Jákvæb bók um efni sem snertir marga. Verb: Kr. 2.480,- Sveinbjörn Beinteinsson og Berglind Gunnarsdóttir Sveinbjörn Beinteinsson skáld, bóndi og kvæbamabur hefur verib umdeildur og misskilinn, en hver er hann? í þessari forvitnilegu bók rifjar hann upp mörg atvik ævi sinnar, hjónaband og kynni af samtíbarfólki. Verb: Kr. 2.980,- HORPUUTGAFAN Stekkjarholti 8 -10, 300 Akranesi SÍÖumúli 29, 108 Reykjavík iummsv l|lí%a | NÝR DAGUR.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.