Morgunblaðið - 19.12.1992, Blaðsíða 6
T
6
seer aaaMagaa ,er auoAaaADUAJ GiaAjauuoHOM
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1992
ÚTVARP SJÓNVARP
SJONVARPIÐ
14.20
14.55
PKastljós Endursýnt frá föstudegi.
íbDnTTID ►Enska knatt-
IrAU I 11A spyrnan Bein út-
sending frá leik Sheffield Wednesday
og Queens Park Rangers í úrvals-
deild ensku knattspyrnunnar. Lýsing:
Bjami Felixson.
16.45 ►íþróttaþátturinn Fjallað um
íþróttaviðburði síðustu daga. Um-
sjón: Arnar Bjömsson.
17 45 RADUAFFIII ►Jólada9atal
DHARHLrni Sjónvarpsins
Tveir á báti Nítjándi þáttur.
17.50 ►Jólaföndur Jólaljósker. Þulur: Sig-
mundur Örn Amgrímsson.
17.55 ►Magni mús (Mighty Mouse)
Bandarískur teiknimyndaflokkur um
hetju háloftanna, Magna mús.
18.20 ►Bangsi besta skinn (The Advent-
ures of Teddy Ruxpin) Breskur
teiknimyndaflokkur um Bangsa og
vini hans. Þýðandi: Þrándur Thorodd-
sen. Leikraddir: Öm Arnason.
18.45 ►Táknmálsfréttir
18.50 ►Strandverðir (Baywatch) Banda-
rískur myndaflokkur um ævintýri
strandvarða í Kalifomíu. Aðalhlut-
verk: David Hasselhof. Þýðandi:
Ólafur Bjami Guðnason. (16:21)
19.45 ►Jóladagatal Sjónvarpsins-Tveir
á báti Nítjándi þáttur endursýndur.
20.00 ►Fréttir og veður
20.35 ►Lottó
20.40 ►Fyrirmyndarfaðir (The Cosby
Show) Bandarískur gamanmynda-
flokkur.
21.10 IflfltfllVlin ►Ævintýri Biila og
AVIAlTl I nU Tedda (Bill and
Ted’s Excellent Adventures) Banda-
rísk bíómynd frá 1989. Samrýndum
vinum, fallkandídötum á söguprófi,
gefst óvænt tækifæri til að ferðast
aftur í tímann. Leikstjóri: Stephen
Herck. Aðalhlutverk: Keanu Reeves,
Alex Winter og George Carlin. Þýð-
andi Reynir Harðarson. Maltin gefur
★ ★.
22.40 ►Upptaktur í þættinum
verða kynnt og sýnd ný, íslensk tón-
listarmyndbönd með Kátum piltum,
Agli Ölafssyni, Bubba Morthens,
Sálinni hans Jóns míns og mörgum
fleiri.
OO
23.35 VIfllfIIVIII1 ►Ddl'n9er (Diu-
A11Altl IAU inger) Bandarísk
spennumynd frá 1991, byggð á sann-
sögulegum atburðum. Segir frá John
Dillinger og bófaflokki hans sem var
stórtækur í bankaránum í miðvestur-
ríkjum Bandaríkjanna fjórða ára-
tugnum. Leikstjóri: Rupert Wain-
wright. Aðalhlutv.: Mark Harmon og
Sherilyn Fenn. Þýðandi: Kristmann
Eiðsson. Bönnuð börnum yngri en
16 ára. Maltin gefur ★ ★ ★. Mynd-
bandahandbókin gefur ★ ★ ★.
1.10 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok
STOÐ TVO
9.00 ►Með Afa
10.30 ►Lísa í Undralandi Teiknimynd.
10.55 ►Súper Maríó bræður Teiknim.
11.20 ►Kynning á nýjum barnabókum.
11.35 ►Ráðagóðir krakkar (Radio Detec-
tives) Leikinn spennumyndaflokkur.
12.00 ►Dýravinurinn Jack Hanna (Zoo
Life With Jack Hanna) Dýravinurinn
Jack Hanna heimsækir villt dýr.
12.55 Vlf|VUYIiniD ►Suíurhafs'
1» ■ 11*1*11 l»U*l» tónar (South
Pacific) Bandarísk kvikmynd gerð
eftir söngleik Rodgers og Hammer-
steins. Aðalhlutverk: Mitzi Gaynor,
Rössano Brazzi, John Kerr og Ray
Walston. Leikstjóri: Joshua Logan.
1958. Maltin gefur ★★'/2
15.00 ►Þrjúbíó Buck frændi (Uncle Buck)
Gamanmynd fyrir alla fjölskylduna.
Aðalhlutverk: John Candy og Mac-
aulay Culkin. Leikstjóri: John Hug-
hes. 1989. Maltin gefur ★ ★'/2
Myndbandahandbókin gefur ★ ★
16.35 ►Burknagil: Sfðasti regnskógur-
inn (Ferngully... The Last Rainfor-
est) í þessum þætti er fjallað um til-
urð og boðskap teiknimyndarinnar.
17.00 ►Leyndarmál (Secrets) Sápuópera.
18.00 ►Popp og kók Fjallað um það nýj-
asta í tónlistarheiminum.
18.55 ►Laugardagssyrpan Teiknimynda-
syrpa fyrir alla aldurshópa.
19.19 ►19:19 Fréttir og veður
20.00 ►Falin myndavél (Candid Camera).
20.35 ►Imbakassinn íslenskur spéþáttur.
21.10 ►Morðgáta (Murder She Wrote)
Bandarískur spennumyndaflokkur.
22.10 VVIVIIVUI1ID ►Menn fara
AvlAlrl I AUIA ails ekki (Men
Don't Leave) Þegar eiginmaður Beth
Macauley fellur frá með sviplegum
hætti verður hún að standa á eigin
fótum. Aðalhlutverk: Jessica Lange,
Chris O’Donnel, og Joan Cusack.
Leikstjóri: Paul Brickman. 1990.
Maltin gefur ★ ★ ★ Myndbanda-
handbókin gefur ★★★
0.05 ►Morð í Mississippi (Murder in
Mississippi) Frásögn af aðdraganda
þess atburðar sem breytti réttinda-
baráttu svartra í Bandaríkjunum.
Aðalhlutv.: Tom Hulce, Jennifer Gray
og Blair Underwood. Leikstjóri Roger
Young. 1990. Strangl. bönnuð
börnum. Maltin gefur bestu einkunn.
1.40 ►Svart regn (Black Rain) Spenn-
andi sakamálamynd sem tekur á
taugarnar. Bandarískir lögreglu-
menn leggja land undir fót til að
hafa upp á strokufanga. Aðalhlut-
verk: Michael Douglas, Andy Garcia,
Ken Takakura og Kate Capshaw.
Leikstjóri: Ridley Scott. 1989. Loka-
sýning. Stranglega bönnuð börn-
um. Maltin gefur ★ ★ '/2 Mynd-
bandahandbókin gefur ★★★.
3.40 ►Dagskrárlok
Boðskapur - Teiknimyndin Burknagil: Síðasti regnskóg-
urinn fjallar öðrum þræði um umhverfísvernd.
Mikil vinna liggur að
baki teiknimynda
STÖÐ 2 KL. 16.35 Í þessum þætti
verður fjallað um tilurð og gerð
teiknimyndarinnar Burknagils: Síð-
asta regnskógarins. Meiri vinna
liggur að baki vandaðra teikni-
mynda en flestir ímynda sér og
þessi mynd um íbúa síðasta regn-
skógarins þykir einstök í sinni röð.
Hún hefur vakið mikla athygli þar
sem hún hefur verið sýnd, ekki síst
vegna þess fallega boðskapar sem
hún inniheldur, en myndin fjallar
öðrum þræði um umhverfisvernd
og þá virðingu sem menn ættu að
sýna öllum lifandi verum.
Svavar Gests er
gestur Svanhildar
RÁS 1 KL. 23.05 Það var rétt!
Þeir sem hlusta á þátt Svanhildar
Jakobsdóttur, Laugardagsfléttu, á
Rás 1 í kvöld og heyra rödd viðmæl-
anda hennar, koma liklega ekki til
með að vaða í villu og svíma um
hvaða manni sú rödd heyrir til.
Röddin sú er löngu landsþekkt og
tilheyrir^ engum öðrum en Svavari
Gests. í þættinum verður komið
víða við, en stiklað á stóru og farið
hratt yfir sögu, þar sem útvarps-
maðurinn, hljómplötuútgefandinn,
rithöfundurinn, tónlistarmaðurinn,
skemmtikrafturinn, Lionsmaðurinn
o.fl. o.fl. segir frá.
Svanhildur Jakobsdótt-
ir sljórnar þættinum
Laugardagsfléttu og
fær í heimsókn til sín
Svavar Gests.
Svavar velur
alla tónlistina
sem leikin er í
þættinum og
segir frá nýju
bókinni sinni
Hugsað
upphátt.
Þáttur um gerð
teiknimyndar-
innar
Burknagils
Hverá
aðráða?
Það er skrýtið þetta fjöl-
miðlalíf. Stundum rita ég
pistla með miklum tilþrifum
en lesendur depla ekki auga.
En svo vekja sakleysisleg
dægurskrif kannski fjölda
manns af hversdagssvefnin-
um. Þannig var með grein er
ég ritaði hér í blaðið þriðju-
daginn 8. desember sl. undir
nafninu: Traust skal ríkja.
Málfarslögga?
í grein þessari var fjallað
um þá ákvörðun Heimis
Steinssonar útvarpsstjóra að
ráða Ara Pál Kristinsson mál-
fræðing málfarsráðunaut
Ríkisútvarpsins en um 120
starfsmenn RUV höfðu skrif-
að undir undirskriftalista til
stuðnings Sigurði Jónssyni,
sitjandi ráðunaut. í pistli
sagði m.a.: En slíkt starf, sem
er í eðli sínu afar viðkvæmt
og vandmeðfarið, verður ekki
rækt af nokkru viti nema
starfsmenn séu sáttir við „eft-
irlitsmanninn“.
Ekki eru nú allir sáttir við
þetta viðhorf og telja sumir
símavinir að ekki sé við hæfi
að fela starfsmönnum að
dæma um hver skuli skipa
stöðu málfarsráðunautar. Það
sjónarmið hefur komið fram
að best sé að útvarpsstjóri
velji mann utan stofnunarinn-
ar í starfíð því ráðunauturinn
eigi að hafa eftirlit með
starfsmönnum svona eins og
umferðarlögreglan sem lítur
eftir ökumönnum. Því sé afar
óheppilegt að efna til vin-
sældakosningar um slíka
„málfarslöggu". Þá telja sum-
ir afar óskynsamlegt af
deildarstjórum RÚV að ráða
mann til starfa „til reynslu"
og síðan eru lagðir fram und-
irskriftalistar sem hljóta að
binda hendur útvarpsstjóra.
Undirritaður hefur ætíð haft
þann háttinn á að birta sjón-
armið beggja málsaðila og
hreyfir því á ný þessu máli
sem er kannski stórmál er
varðar stefnumótun og innra
skipulag RÚV?
Ólafur M.
Jóhannesson
UTVARP
RÁS 1
FM 92,4/93,5
6.55 Bæn
7.00 Fréttir. Söngvaþing. Gunnar Guð-
björnsson, Stúlknakór Gagnlræðaskól-
ans á Seliossi, Þrjú á palli, Telpnakór
úr Álftamýrarskóla, Eddukórinn, Kór
Langholtskirkju, Hljómeyki, Björk Guð-
mundsdóttir, Ingibjörg Þorbergs og
fleiri syngja.
7.30 Veðurfregnir. Söngvaþing Heldur
áfram.
8.00 Fréttir.
8.07 Músík að morgni dags. Umsjón:
Svanhildur Jakobsdóttir.
9.00 Fréttir.
9.03 Frost og funi. Helgarþáttur barna.
Umsjón: Elísabet Brekkan. (Einnig út-
varpað kl. 19.35 á sunnudagskvöldi.)
10.00 Fréttir.
10.03 Þingmál.
10.25 Úr Jónsbók. Jón örn Marinósson.
(Endurtekinn pistill frá í gær.)
10.30 Tveir Scarlatti-konsertar. I Musici
sveitin leikur.
10.45 Veðurfregnir.
11.00 í vikulokin. Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laug-
ardagsins.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
14.00 Lesiampinn. Umsjón: Friðrik Rafns-
son. (Einnig útvarpað sunnudagskvöld
kl. 21.05.)
15.00 Listakaffi. Umsjón: KristinnJ. Níels-
son.
16.00 Fréttir.
16.05 Islenskt mál. Umsjón: Gunnlaugur
Ingólfsson. (Einnig útvarpað mánudag
kl. 19.50.)
16.15 Söngsins unaðsmál. Lög við Ijóð
Gríms Thomsens. Umsjón: Tómas
Tómasson.
16.30 Veðurfregnir.
16.35 Lesið úr nýjum barnabókum. Um-
sjón: Elísabet Brekkan.
17.05 Ismús. Frá heiðni til kristni, fyrsti
þáttur skoska tónvísindamannsins
Johns Pursers frá Tónmenntadögum
Rikisútvarpsins sl. vetur. Kynnir: Una
Margrét Jónsdóttir.
18.00 „Við Steini byggjum snjóhús".
smásaga eftir Stefán Júlíusson. Höf-
undur les.
18.25 Konsert I A-dúr fyrir selló, strengi
og fylgirödd eftir Cari Philipp Emmanu-
el Bach. Matt Haimovitz leikur með
Ensku kammersveitinni; Andrews Da-
vis stjórnar.
18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir.
19.35 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli
Árnason. (Áður útvarpað þriðjudags-
kvöld.)
20.20 Laufskálinn. Umsión: Birna Lárus-
dóttir. (Frá ísafirði.) (Áður útvarpað sl.
miðvikudag.)
21.00 Saumastofugleði. Umsjón og
dansstjórn: Hermann Ragnar Stefáns-
son.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
22.07 Tónlist.
— Fantasíusvíta ópus 91 eftir Thomas
Dunhill og
— þáttur úr Sónötu ópus 129 eftir Char-
les Villiers Stanford. Einar Jóhannes-
son leikur á klarínettu og Philip Jenkins
á píanó.
22.27 Orð kvöldsins.
Jóhanna Harðardóttir
22.30 Veðurfregnir.
22.36 Einn maður; & mörg, mörg tungl
Eftir: Þorstein J. (Áður útvarpað sl. mið-
vikudag.)
23.05 Laugardagsflétta. Svanhildur Jak-
obsdóttir fær gest í létt spjall með Ijúf-
um tónum, að þessu sinni Svavar
Gests.
24.00 Fréttir.
0.10 Sveiflur. Létt lög i dagskrárlok.
1.00 Næturútvarp á samtengdum rás-
um tll morguns.
RÁS 2 FM 90,1/94,9
8.05 örn Petersen flytur norræna dægur-
tónlist. 9.03 Þorsteinn J. Vilhjálmsson.
11.00 Helgarútgáfan. Lisa Pálsdóttir og
Magnús R. Einarsson. 13.40 Þarfaþingið.
Jóhanna Harðardóttir. 14.30 Ekkifrétta-
auki. Haukur Hauksson. 17.00 Gestur Ein-
ar Jónasson. 19.32 Rokktíöindi. Skúli
Skúli Helgason
Helgason. 20.30 Páskamireru búnir. Auð-
ur Haralds og Valdis Óskarsdóttir. 21.10
Ótengdir - Magnús og Jóhann i 20 ár.
Samsending með Sjónvarpinu. 21.40
Kvöldtónar. 22.10 Stungið af. 0.10 Vin-
sældalisti Rásar 2. Andrea Jónsdóttir kynn-
ir. 1.10 Næturvakt. Arnar S. Helgason.
Næturútvarp til morguns.
Fréttir kl. 7.00,8.00,9.00,10.00,12.20,
16.00, 19.00, 22.00 Ofl 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.30 Veðurfregnir. Næturvakt. 2.00 Frétt-
ir. 2.05 Næturtónar. 5.00 Fréttir. 5.05
Næturtónar. 6.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum. (Veðurfregnir kl. 7.30.)
Næturtónar halda áfram.
AÐALSTÖÐIN
90,9/ 103,2
9.00 Jón Atli Jónasson, 13.00 Radius.
Þráinn Brjánsson
Steinn Ármann og Davíð Þór. 16.00 1 x
2. Getraunaþáttur. 19.00 Vítt og breitt um
heim tónlistar. 22.00 Böðvar Bergsson
og Gylfi Þór Þorsteinsson. 3.00 Útvarp
Lúxemborg.
BYLGJAN FM 98,9
7.00 Morguntónar. 9.00 Bjarni Dagur
Jónsson. Hádegisfréttir kl. 12.00. 13.00
Þorsteinn Ásgeirsson og Ágúst Héðins-
son.17.00 Siðdegisfréttir. 17.05 Ingibjörg
Gréta Gísladóttir. 19:19. Samtengdar
fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00
Pálmi Guðmundsson. 23.00 Rokkþáttur.
Hafþór Freyr Sigmundsson. 3.00 Nætur-
vakt.
BROSIÐ FM 96,7
9.00 Jón Gröndal. 13.00 Helga Sigrún
Harðardóttir og Böðvar Jónsson. 16.00
Hlöðuloftið. Lára Yngvadóttir. 18.00 Jenny
Johansen. 20.00 Sigurþór Þórarinsson
23.00—1.00 Næturvakt.
FM 957 FM 95,7
9.00 Steinar Viktorsson. 13.00 Ivar Guð-
mundsson. Hálfleikstölur i leikjum dagsins
kl. 15.45.18.00 Ameríski vinsældalistinn.
22.00 Á kvöldvaktinni. Sigvaldi Kaldalóns.
2.00 Halldór Backman og Steinar Viktors-
son. 6.00 Ókynnt tónlist.
HUOÐBYLGJAN FM 101,8
16.00—19.00 Þráinn Brjánsson í jólast-
uði. Fréttir frá Stöð 2/Bylgjunni kl. 17.
ÍSAFJÖRÐUR FM 97,9
9.00 Sigþór Sigurðsson. 12.00 Bjarni
Dagur Jónsson. 16.00 Atli Geir Atlason.
18.00 Arnar Þór Þortáksson 19.30 Fréttir
Stöð 2/Bylgjan. 19.50 Skrítið fólk. Þórður
og Halldóra. 22.00 Partývakt. 24.00 Næt-
urvakt. 3.36 Næturdagskrá Bylgjunnar.
SÓLIN FM 100,6
10.00 Stefán Bjarni Þór. 13.00 Addi
Bjarna. 17.00 Maggi Magg. 18.00 Stefán
Arngrímsson. 22.00 Vignir Ágústsson.
01.00 Helgarnætutvakt.
STJARNAN FM 102,2
9.00 Guðmundur Jónsson. 13.00 Ásgeir
Páll. 13.05 Bandariski vinsældalistinn.
15.00 Stjörnulistinn. 20 vinsælustu lögin.
17.16 Guðmundur Sigurðsson. 20.00
Ólafur Schram. 21.00 Jóladagatal Stjörn-
unnar. 22.00 Davíð Guðmundsson. 3.00
Dagskrárlok.
Bænastund kl. 9.30,13.30,23.50. Frétt-
ir kl. 12, 17, 19.30.