Morgunblaðið - 19.12.1992, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1992
47
Morgunblaðið/Kristinn
Jakob Kristínsson og Þorkell Jóhannesson. Tiðni kolmónoxíðeitrana
er mikil hér á landi og hefur farið vaxandi.
höfðu neytt áfengis skömmu fyrir
andlátið. Tólf höfðu neytt lyfja
skömmu fyrir andlátið og einn
kannabisefna. Þessi efni voru þó
ekki talin hafa valdið eitrunum.
Kolmónoxíð mannskæðasta
lofttegundin
„Kolmónoxíð er ein mannskæð-
asta lofttegundin vegna þess hve
eitruð hún er,“ sagði Jakob. Kol-
mónoxíð myndast alstaðar þar sem
kolefnissambönd brenna, einkum
ef skortur er á súrefni. Þessi sam-
bönd finnast í talsvert miklu magni
í útblæstri bíla. Þar er einnig að
finna önnur efni sem valda eitrun-
um eins og bensen, blý, koltvíoxíð
og köfnunarefni. Ekkert þessara
efna er talið geta valdið bráðum
dauða. Mjög lítið magn þarf af
kolmónoxíði til að valda eitrunum
og geta þær valdið bráðum bana
ef magnið er umtalsvert.
Sjálfsvíg virðast vera
árstíðabundin
„Það er einkennandi að hlutfall
karla er mun hærra í þessum sjálf-
vígum en við önnur sjálfsvíg hér á
landi á þessu tímabili," sagði Þor-
kell. Svipaðar niðurstöður hafa
komið fram í Danmörku og Nor-
egi. Aðferðin virðist vera kynbund-
in, en skýringin á því virðist ekki
vera ljós. Því hefur verið haldið
fram að sjálfsvíg séu árstíðabund-
in. Hér urðu flest dauðsföll í
skammdeginu, eða í janúar og
febrúar, en fæst yfir sumarmánuð-
ina þegar sólargangur er lengstur.
Það er gagnstætt því sem kom
fram í rannsókn á sjálfsvígum sem
gerð var á tímabilinu 1962-1973.
Hreinsibúnaður í bílum gæti
fækkað dauðsföllum
Rannsóknir sýna að sjálfsvíg af
völdum kolmónoxíðs eru vaxandi
vandamál hér á landi. Jakob og
Þorkell velta því fýrir sér hvort þau
megi að einhverju leyti rekja til
fjölgunar bifreiða eða breytinga á
lyfjaávísunum lækna. Lyfjaeitrun-
um hefur fækkað á sama tíma
hefur kolmónoxíðeitrunum fjölgað.
Skiptar skoðanir eru þó á því hvort
ein sjálfsvígsaðferð geti leyst aðra
af hólmi. Eftir 1992 verða nýir
innfluttir bfla með bensínhreyfli
að hafa þrívirka efnahvarfa sem
m.a. er ætlað að minnka magn
kolmónoxíðs í útblæstri bfla. Gangi
það eftir má gera ráð fýrir að með
fjölgun á bílum með hreinsibúnaði
fækki dauðsföllum af völdum
kolmónoxíðs.
M. Þorv.
EINHVER ALBESTU VERÐ í BÆNILJ/Vt
Frá Rucanor^ í alla útiveru.
VERÐ*
14.980\
Glæsilegir skíðagallar í hæðsta
gæðaflokki, fisléttir og með
THERMOTECH einangrun
sem er ein sú allra
besta í heiminum
í dag og verðið
er hreint ótrúlegt
miðað við aðra
sambærilega
skíðagalla
ATH.
takmarkað magn.
EINNIG:
EFST Á ÓSKALISTANUM
Körfuboltaspjöld
sem hengja má á hurðir
Bolti fylgir. verð kr. 4.950
Unglingagallar frá kr. 5.990.-
Barnagallar frá kr 2.500.-
Fullorðninsgallar frá kr. 7.990.-
t
!
t
SENDUM
í PÖSTKRÖFU
Laugavegi 62
Sími 13508
Gufustrokjárn sem séi til
þess aó allt veröi slétt og fellt.
Sérstaklega létt og meofærile.
Verðkr.5400.
Kaffikönnur - 6, 10 og 12
bolía. Dæmi: Kjörgripurinn
TC 90030. Hellir upp á 10
bolla á 6 mínútum.
Verð frá kr. 2990.
Mikið úrval af hárþurrkum
oghárblásurumí ýmsum
litum.
Verð frá kr. 1400.
Heimitístækin frá SIEMENS eru heimsþekkt fyrir
hönnun, gæði og góða endingu.
Gefðu vandaða jólagjöf- veldu SIEMENS heimitístæki
SMITH & NORLAND
Litir: Grænt og blátt