Morgunblaðið - 19.12.1992, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 19.12.1992, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1992 25 flutningsaðilar og fleiri hafa gengið á lagið í kjölfar gengisfellingar og hækkað verð langt umfram það sem aðstæður hafa gefíð tilefni til. ís- lenskir kaupmenn eiga ekki miklum vinsældum að fagna hjá almenningi og mega síst við því að auka á óvin- sældir sínar með framferði sem þessu. Þáttur stjórnvalda Neytendasamtökin hafa einnig haldið uppi mjög ákveðinni gagnrýni á þá landbúnaðarstefnu og það fyrir- komulag framleiðslu, vinnslu og sölu landbúnaðarvara sem heldur verði á þessum vörum hærra hér en þekkist annars staðar í heiminum. Ljóst er að almenningur getur haft verulegan hag af því að frelsi í framleiðslu og sölu landbúnaðarvara verði aukið og að opnað verði fyrir samkeppni er- lendis frá. Þá er ljóst að ísland hef- ur, ásamt hinum Norðurlöndunum, sérstöðu hvað varðar álagningu virð- isaukaskatts á matvæli. Víðast í Evrópu er virðisaukaskatti á mat- væli mjög stillt í hóf eða hann er alls enginn. Hér á landi er hins veg- ar enginn greinarmunur gerður á munaðarvörum og nauðsynjavörum hvað þetta snertir. í umræðum um undanþágur frá virðisaukaskatti hafa Neytendasamtökin lagt áherslu ISLAND • ICELAND • ISLANDE LJÓSMYNDAOAGATAL PHOTO CALENDAR FOTOKALENDER CALENDRIER Á PHOTOS Manstu afmælisdagana - merkisdagana? lagató'0'1® «’*lís;„aga LJÓSMYNDADAGATAL með 13 Ijósmyndum . eftir Rafn Hafnfjörð ’ LISTADAGATAL með 12 meistaraverkum Kjarvals 660," Skemmtilegar gjafir til vina og vandamanna heima og erlendis Betri landkynning er vandfundin! Fást í bókabúðum og minjagripaverslunum LISTADAGATAL - ART CALENDAR KUNST KALENDER • CALENDRIER D'ART 11LITBRR hf WmM PRENTSMIÐJA HÖFÐATÚNI 12 — 105 REYKJAVlK SfMAR 22930, 22865, FAX 622935 á að ef undanþiggja á nokkra vöru frá virðisaukaskatti, eigi það um- fram allt annað að gilda um matvör- ur. Það kæmi tekjulágu og barn- mörgu fjölskyldunum best. Von um betritíð Úr ályktunum þings Neytenda- samtakanna má lesa nokkra von um betri tíð^ til handa íslenskum neyt- endum. í ályktun þingsins um land- búnaðarkafla GATT-samninganna kemur fram að neytendur muni hafa verulegan ávinning af því að settar verði fijálsari reglur um viðskipti milli landa og eru stjórnvöld þar hvött til þess að túlka samkomulag- ið út frá hagsmunum fjöldans, það er að segja neytenda. í almennri ályktun um landbúnaðarmál segir að með bættu skipulagi og eðlilegu rekstrarumhverfi væru bændum tfyggð bætt kjör, um leið og hægt væri að lækka verð á landbúnaðar- vörum tii neytenda. Þingið minnti á að með slíkri breytingu væri hægt að lækka matarútgjöld heimilanna um 10-15 af hundraði. í ályktun um vöruverð kom þingið því á fram- færi við stjórnvöld að þau skapi verslun og framleiðslu i landinu þau skilyrði að hér verði mögulegt að byggja upp hagkvæmara og öflugra viðskipta- og athafnalíf. í ályktun- inni segir að nauðsynlegt sé að ís- lenskir viðskiptaaðilar hafi ekki lak- ari stöðu vegna aðgerða stjórnvalda en samkeppnisaðilar þeirra í öðrum löndum. Síðar í ályktuninni segir orðrétt: „Með samningi um evrópskt efnahagssvæði gefst svigrúm til að endurskoða verðmyndun í fram- leiðslu og verslun. Neytendur á ís- landi gera þá sjálfsögðu kröfu að þeir búi við sama vöruverð og neyt- endur í nágrannalöndum okkar.“ . Höfundar eru formaður Neytendasamtakanna ogritstjóri Neytendablaðsins. GEFÐU DOS TIL HJALPAR! Á laugardögum söfnum við einnota umbúðum á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Hringið í síma 621390 eða 23190 á milli kl. 11.00 og 14.00 og við sækjum. ÞJÓÐÞRIF UNMUO ISUNSXIU IKAtA * LANDSBjÖRG Dósakúlur um allan bæ. TEL-EASE Litur: Hvítur. Sími fyrir sjónskerta, Verö kr. 6.995 CANTO Litur: Blár, hvítur og svartur. Verð kr. 5.480 OUNO Litur: Hvítur og svartur. Verð kr. 2.950 KIRK DELTA Litur: Grár, hvítur og svartur. Verð kr. 10.980 REPLIK Litur: Hvítur, svarturog rauður. Verð kr. 4.980 MOTOROLA Farsími Bílasími verð kr. 69.800 stgr. Burðarsími verð kr. 73.800 stgr. PÓSTUR OG SÍMI Söludeildir í Kirkjustræti, Kringlunni, Ármúla 27 og á póst- og símstöðvum um land allt. REPLIKSVAR Sími og símsvari. Verð kr. 11.980 KIRK PLUS Veggsími. Litur: Hvítur og svartur. Verð kr. 5.480 JUPITER Litur: Blár, grár, hvítur og svartur. Verð fra kr. 3.983 TELE-POCKET Þráðlaus sími. Verð kr. 29.980 stgr. < vt GOTT FÓIK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.