Morgunblaðið - 19.12.1992, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1992
25
flutningsaðilar og fleiri hafa gengið
á lagið í kjölfar gengisfellingar og
hækkað verð langt umfram það sem
aðstæður hafa gefíð tilefni til. ís-
lenskir kaupmenn eiga ekki miklum
vinsældum að fagna hjá almenningi
og mega síst við því að auka á óvin-
sældir sínar með framferði sem
þessu.
Þáttur stjórnvalda
Neytendasamtökin hafa einnig
haldið uppi mjög ákveðinni gagnrýni
á þá landbúnaðarstefnu og það fyrir-
komulag framleiðslu, vinnslu og sölu
landbúnaðarvara sem heldur verði á
þessum vörum hærra hér en þekkist
annars staðar í heiminum. Ljóst er
að almenningur getur haft verulegan
hag af því að frelsi í framleiðslu og
sölu landbúnaðarvara verði aukið og
að opnað verði fyrir samkeppni er-
lendis frá. Þá er ljóst að ísland hef-
ur, ásamt hinum Norðurlöndunum,
sérstöðu hvað varðar álagningu virð-
isaukaskatts á matvæli. Víðast í
Evrópu er virðisaukaskatti á mat-
væli mjög stillt í hóf eða hann er
alls enginn. Hér á landi er hins veg-
ar enginn greinarmunur gerður á
munaðarvörum og nauðsynjavörum
hvað þetta snertir. í umræðum um
undanþágur frá virðisaukaskatti
hafa Neytendasamtökin lagt áherslu
ISLAND • ICELAND • ISLANDE
LJÓSMYNDAOAGATAL PHOTO CALENDAR
FOTOKALENDER CALENDRIER Á PHOTOS
Manstu
afmælisdagana
- merkisdagana?
lagató'0'1®
«’*lís;„aga
LJÓSMYNDADAGATAL
með 13 Ijósmyndum .
eftir Rafn Hafnfjörð ’
LISTADAGATAL
með 12 meistaraverkum
Kjarvals 660,"
Skemmtilegar
gjafir til vina og
vandamanna
heima og erlendis
Betri landkynning
er vandfundin!
Fást í bókabúðum og
minjagripaverslunum
LISTADAGATAL - ART CALENDAR
KUNST KALENDER • CALENDRIER D'ART
11LITBRR hf
WmM PRENTSMIÐJA
HÖFÐATÚNI 12 — 105 REYKJAVlK
SfMAR 22930, 22865, FAX 622935
á að ef undanþiggja á nokkra vöru
frá virðisaukaskatti, eigi það um-
fram allt annað að gilda um matvör-
ur. Það kæmi tekjulágu og barn-
mörgu fjölskyldunum best.
Von um betritíð
Úr ályktunum þings Neytenda-
samtakanna má lesa nokkra von um
betri tíð^ til handa íslenskum neyt-
endum. í ályktun þingsins um land-
búnaðarkafla GATT-samninganna
kemur fram að neytendur muni hafa
verulegan ávinning af því að settar
verði fijálsari reglur um viðskipti
milli landa og eru stjórnvöld þar
hvött til þess að túlka samkomulag-
ið út frá hagsmunum fjöldans, það
er að segja neytenda. í almennri
ályktun um landbúnaðarmál segir
að með bættu skipulagi og eðlilegu
rekstrarumhverfi væru bændum
tfyggð bætt kjör, um leið og hægt
væri að lækka verð á landbúnaðar-
vörum tii neytenda. Þingið minnti á
að með slíkri breytingu væri hægt
að lækka matarútgjöld heimilanna
um 10-15 af hundraði. í ályktun
um vöruverð kom þingið því á fram-
færi við stjórnvöld að þau skapi
verslun og framleiðslu i landinu þau
skilyrði að hér verði mögulegt að
byggja upp hagkvæmara og öflugra
viðskipta- og athafnalíf. í ályktun-
inni segir að nauðsynlegt sé að ís-
lenskir viðskiptaaðilar hafi ekki lak-
ari stöðu vegna aðgerða stjórnvalda
en samkeppnisaðilar þeirra í öðrum
löndum. Síðar í ályktuninni segir
orðrétt: „Með samningi um evrópskt
efnahagssvæði gefst svigrúm til að
endurskoða verðmyndun í fram-
leiðslu og verslun. Neytendur á ís-
landi gera þá sjálfsögðu kröfu að
þeir búi við sama vöruverð og neyt-
endur í nágrannalöndum okkar.“
. Höfundar eru formaður
Neytendasamtakanna ogritstjóri
Neytendablaðsins.
GEFÐU DOS TIL HJALPAR!
Á laugardögum söfnum við einnota
umbúðum á Stór-Reykjavíkursvæðinu.
Hringið í síma 621390 eða 23190 á milli
kl. 11.00 og 14.00 og við sækjum.
ÞJÓÐÞRIF
UNMUO ISUNSXIU IKAtA
*
LANDSBjÖRG
Dósakúlur um allan bæ.
TEL-EASE
Litur: Hvítur.
Sími fyrir sjónskerta,
Verö kr. 6.995
CANTO
Litur: Blár, hvítur
og svartur.
Verð kr. 5.480
OUNO
Litur: Hvítur
og svartur.
Verð kr. 2.950
KIRK DELTA
Litur: Grár, hvítur og svartur.
Verð kr. 10.980
REPLIK
Litur: Hvítur,
svarturog rauður.
Verð kr. 4.980
MOTOROLA
Farsími
Bílasími verð kr. 69.800 stgr.
Burðarsími verð kr. 73.800 stgr.
PÓSTUR OG SÍMI
Söludeildir í Kirkjustræti,
Kringlunni, Ármúla 27
og á póst- og símstöðvum
um land allt.
REPLIKSVAR
Sími og símsvari.
Verð kr. 11.980
KIRK PLUS
Veggsími.
Litur: Hvítur
og svartur.
Verð kr. 5.480
JUPITER
Litur: Blár, grár,
hvítur og svartur.
Verð fra kr. 3.983
TELE-POCKET
Þráðlaus sími.
Verð kr. 29.980 stgr.
<
vt
GOTT FÓIK