Morgunblaðið - 19.12.1992, Blaðsíða 45
seei flaawagaa .ei fluoAQflAOUAd GiaAjaviuoflOM
i±
45
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1992
____________Brids_________________
Umsjón Arnór G. Ragnarsson
ReyJqavíkurmótið í
sveitakeppni
Áformað hafði verið að spila Reykja-
víkurmótið í sveitakeppni í riðlum eft-
ir áramótin. Við athugun kom í ljós
að skv. reglugerð er það ekki leyfilegt
og verður mótið því með svipuðu sniði
og sl. ár þ.e. allar sveitir spila saman.
Spilaðir verða 10 spila leikir, þrír á
kvöldi. Átta efstu sveitimar spila um
Reykjavíkurmeistaratitilinn þannig að
efsta sveit spilar við 8. sveit, sveit nr.
2 við sveit nr. 7 o.s.frv. í fjórðungsúr-
slitum verða spilaðir 32 spila leikir.
í undanúrslitum spila sigurvegarar
í leik sveita nr. 1 og 8 við sigurvegara
í leik sveita nr. 4 og 5 og sigurvegarar
í leik sveita nr. 2 og 7 við sigurvegara
í leik sveita nr.3 og 6. Þessar sveitir
spila 48 spila undanúrslitaleiki. Úr-
slitaleikurinn verður síðan 64 spila.
Mótið hefst 4. janúar og verður
fram haldið 6., 7., 9., 10. og 13. jari-
úar og hugsanlega 14. janúar en það
fer eftir þátttöku. Undanúrslit og úr-
slit verða síðan spiluð 23. og 24. jan-
úar.
Skráning stendur yfir og em vænt-
anlegir þáttakendur beðnir að láta
skrá sig hið allra fyrsta vegna skipu-
lags.
Bridshátíð í Borgarnesi
16.-17. janúar
Fyrirhuguð er bridshátíð í Hótel
Borgamesi um miðjan janúar. í dreifi-
bréfi sem forsvarsmenn mótsins hafa
sent út segir m.a.: „Við viljum kalla
þetta bridshátíð vegna þess að með
tiltækinu viljum við freista þess að
gefa sem flestum spilumm kost á að
vera með og ekki síður spilumm sem
ekki taka almennt þátt í fjölmennum
bridsmótum, þar sem einungis þeir
bestu fá þátttökurétt."
Mótið hefst laugardaginn 16. janúar
með hraðsveitakeppni en meðal þátt-
takenda verða fimm pör með heims-
meistara- og Norðurlandatitla. Á
sunnudeginum verður spilaður Mich-
ell-tvímenningur.
Heildarverðlaun í mótinu verða 200
þúsund kr. Verð á gistingu á hótelinu
verður mjög stillt í hóf. Gisting í eina
nótt fyrir tvo verður 2.500 krónur og
er morgunverður innifalinn. Skráning
er í Hótel Borgamesi í síma 71119.
Bridsfélag Hreyfils
Þegar tvær umferðir era eftir í
sveitakeppninni er staðan þessi:
Daníel Halldórsson 189
Sigurður Ólafsson 183
Birgir Sigurðsson 170
ÓlafurJakobsson 163
Frá Skagfirðingum, Reykjavík
Síðasta spilakvöldið á þessu ári
verður á sunnudaginn kemur, 20. des.,
eins dags tvímenningur. Spilað er í
Drangey við Stakkahlíð 17 og hefst
spilamennska kl. 13. Allt spilaáhuga-
fólk velkomið.
Síðasta þriðjudag var jólakvöld hjá
félaginu. Rúmlega 40 spilarar mættu
til leiks. Úrslit urðu (efstu pör):
N/S:
HjördísSiguijónsd.-SævinBjamason 327
Sigrún Jónsdóttir - Ingólfur Lilliendahl 317
ÁrmannJ.Lárusson-ÓlafurLárusson 304
A/V:
Guðlaugur Sveinsson - Magnús Sverrisson 324
Einar Hermannsson - Guðni Brynjólfsson 288
Ragnheiður Nielsen - Sigurður Ólafsson 285
Efstu pörin tóku með sér konfekt-
verðlaunin. Skagfirðingar senda öllum
velunnumm félagsins nær og fjær sín-
ar bestu óskir um gleðileg jól, með
þökk fyrir samstarfið á árinu.
Spilamennska á nýju ári hefst
þriðjudaginn 5. janúar, með eins
kvölds tvímenningskeppni.
Húnvetningafélagið
Spilamennsku lauk á þessu ári með
eins kvölds jólatvímenningi. 22 pör
mættu og spilaður var Mitchell. Efstu
pör urðu:
N/S:
GuðlaugurNielsen-GísliTryggvason 294
Ólafurlngvarsson - Jóhann Lúthersson 274
BjömÁrnason-EggertEinarsson 247
A/C:
Rúnar Hauksson - Jóhanna S. Jóhannsdóttir 275
Skúli Hartmannsson - Eiríkur Jóhannsson 232
Þorvaldur Óskarsson - Karen Vilhjámsdóttir 226
Viljum við óska spiluram gleðilegra
jóla og þakka þeim fyrir samveruna á
árinu sem er að líða. Sjáumst á nýju
ári.
>Ur °S saliar ,
Z°3herrd.
'Orkr.stsr. /
KÍsW/tW'
9.6.500,-
d°m“frá6.623'í
Skeifan 3h • Sími: 81 26 70 • FAX: 68 04 70
SKÓVERSLUN AXEL O SKOVERSLUN AXEL O SKÓVERSLUN AXEt O SKOVERSLUN AXEl Ó SKOVERSLUN AXEL O
Jólagjöfin hennar!
Teg: 1084
StærSir: 36-41
Svart leöur
Svartog brúnt rússkinn
Teg: 1971
StærSir: 36-41
Svart rússkinn
Verö óbur 11.990
Teg: 3020
StærSir: 36-41
Svart le&ur
Teg: 2712
StærSir: 36-41 1/2
Brúnt le&ur
Teg: 2624
StærSir: 36-41 1/2
Syart leður og rússkinn
Dökkblátt leður
Teg: 6020
Stærðir: 36-41
Svart le&ur
•'erfis^
Laugavegi 1 1 - Simi: 21675
Kr. 5.990
Kr. 3.990
Kr. 2.990
Kr. 3.990
Kr. 3.990
Kr. 2.990
•0
ÖRKIN 1050-83