Morgunblaðið - 19.12.1992, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 19.12.1992, Blaðsíða 45
seei flaawagaa .ei fluoAQflAOUAd GiaAjaviuoflOM i± 45 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1992 ____________Brids_________________ Umsjón Arnór G. Ragnarsson ReyJqavíkurmótið í sveitakeppni Áformað hafði verið að spila Reykja- víkurmótið í sveitakeppni í riðlum eft- ir áramótin. Við athugun kom í ljós að skv. reglugerð er það ekki leyfilegt og verður mótið því með svipuðu sniði og sl. ár þ.e. allar sveitir spila saman. Spilaðir verða 10 spila leikir, þrír á kvöldi. Átta efstu sveitimar spila um Reykjavíkurmeistaratitilinn þannig að efsta sveit spilar við 8. sveit, sveit nr. 2 við sveit nr. 7 o.s.frv. í fjórðungsúr- slitum verða spilaðir 32 spila leikir. í undanúrslitum spila sigurvegarar í leik sveita nr. 1 og 8 við sigurvegara í leik sveita nr. 4 og 5 og sigurvegarar í leik sveita nr. 2 og 7 við sigurvegara í leik sveita nr.3 og 6. Þessar sveitir spila 48 spila undanúrslitaleiki. Úr- slitaleikurinn verður síðan 64 spila. Mótið hefst 4. janúar og verður fram haldið 6., 7., 9., 10. og 13. jari- úar og hugsanlega 14. janúar en það fer eftir þátttöku. Undanúrslit og úr- slit verða síðan spiluð 23. og 24. jan- úar. Skráning stendur yfir og em vænt- anlegir þáttakendur beðnir að láta skrá sig hið allra fyrsta vegna skipu- lags. Bridshátíð í Borgarnesi 16.-17. janúar Fyrirhuguð er bridshátíð í Hótel Borgamesi um miðjan janúar. í dreifi- bréfi sem forsvarsmenn mótsins hafa sent út segir m.a.: „Við viljum kalla þetta bridshátíð vegna þess að með tiltækinu viljum við freista þess að gefa sem flestum spilumm kost á að vera með og ekki síður spilumm sem ekki taka almennt þátt í fjölmennum bridsmótum, þar sem einungis þeir bestu fá þátttökurétt." Mótið hefst laugardaginn 16. janúar með hraðsveitakeppni en meðal þátt- takenda verða fimm pör með heims- meistara- og Norðurlandatitla. Á sunnudeginum verður spilaður Mich- ell-tvímenningur. Heildarverðlaun í mótinu verða 200 þúsund kr. Verð á gistingu á hótelinu verður mjög stillt í hóf. Gisting í eina nótt fyrir tvo verður 2.500 krónur og er morgunverður innifalinn. Skráning er í Hótel Borgamesi í síma 71119. Bridsfélag Hreyfils Þegar tvær umferðir era eftir í sveitakeppninni er staðan þessi: Daníel Halldórsson 189 Sigurður Ólafsson 183 Birgir Sigurðsson 170 ÓlafurJakobsson 163 Frá Skagfirðingum, Reykjavík Síðasta spilakvöldið á þessu ári verður á sunnudaginn kemur, 20. des., eins dags tvímenningur. Spilað er í Drangey við Stakkahlíð 17 og hefst spilamennska kl. 13. Allt spilaáhuga- fólk velkomið. Síðasta þriðjudag var jólakvöld hjá félaginu. Rúmlega 40 spilarar mættu til leiks. Úrslit urðu (efstu pör): N/S: HjördísSiguijónsd.-SævinBjamason 327 Sigrún Jónsdóttir - Ingólfur Lilliendahl 317 ÁrmannJ.Lárusson-ÓlafurLárusson 304 A/V: Guðlaugur Sveinsson - Magnús Sverrisson 324 Einar Hermannsson - Guðni Brynjólfsson 288 Ragnheiður Nielsen - Sigurður Ólafsson 285 Efstu pörin tóku með sér konfekt- verðlaunin. Skagfirðingar senda öllum velunnumm félagsins nær og fjær sín- ar bestu óskir um gleðileg jól, með þökk fyrir samstarfið á árinu. Spilamennska á nýju ári hefst þriðjudaginn 5. janúar, með eins kvölds tvímenningskeppni. Húnvetningafélagið Spilamennsku lauk á þessu ári með eins kvölds jólatvímenningi. 22 pör mættu og spilaður var Mitchell. Efstu pör urðu: N/S: GuðlaugurNielsen-GísliTryggvason 294 Ólafurlngvarsson - Jóhann Lúthersson 274 BjömÁrnason-EggertEinarsson 247 A/C: Rúnar Hauksson - Jóhanna S. Jóhannsdóttir 275 Skúli Hartmannsson - Eiríkur Jóhannsson 232 Þorvaldur Óskarsson - Karen Vilhjámsdóttir 226 Viljum við óska spiluram gleðilegra jóla og þakka þeim fyrir samveruna á árinu sem er að líða. Sjáumst á nýju ári. >Ur °S saliar , Z°3herrd. 'Orkr.stsr. / KÍsW/tW' 9.6.500,- d°m“frá6.623'í Skeifan 3h • Sími: 81 26 70 • FAX: 68 04 70 SKÓVERSLUN AXEL O SKOVERSLUN AXEL O SKÓVERSLUN AXEt O SKOVERSLUN AXEl Ó SKOVERSLUN AXEL O Jólagjöfin hennar! Teg: 1084 StærSir: 36-41 Svart leöur Svartog brúnt rússkinn Teg: 1971 StærSir: 36-41 Svart rússkinn Verö óbur 11.990 Teg: 3020 StærSir: 36-41 Svart le&ur Teg: 2712 StærSir: 36-41 1/2 Brúnt le&ur Teg: 2624 StærSir: 36-41 1/2 Syart leður og rússkinn Dökkblátt leður Teg: 6020 Stærðir: 36-41 Svart le&ur •'erfis^ Laugavegi 1 1 - Simi: 21675 Kr. 5.990 Kr. 3.990 Kr. 2.990 Kr. 3.990 Kr. 3.990 Kr. 2.990 •0 ÖRKIN 1050-83
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.