Morgunblaðið - 24.02.1993, Side 8

Morgunblaðið - 24.02.1993, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. FEBRUAR 1993 I DAG er miðvikudagur 24. febrúar sem er 55. dagur ársins 1993. Öskudagur. Matthíasarmessa. Árdegis- flóð í Reykjavík er kl. 8.02 og síðdegisflóð kl. 20.16. Fjara er kl. 1.51 og 14.11. Sólarupprás í Rvík er kl. 8.52 og sólarlag kl. 18.31. Myrkur kl. 19.20. Sól er í hádegisstað kl. 13.41 og tunglið í suðri kl. 15.38. (Al- manak Háskóla íslands.) Alla þá, sem ég elska, tyfta ég og aga. Ver því heilhuga og gjör iðrun. (Opinb. 3, 19). 1 2 3 4 1 m 6 7 8 9 ■ 11 13 14 n L 1' 16 ■ 17 □ LÁRÉTT: - 1 leikfðngin, 5 smá- orð, 6 ófríðar, 9 fiskilínan, 10 tónn, 11 skammstöfun, 12 greinir, 13 ættgöfgi, 15 stormur, 17 autt svæði. LÓÐRÉTT: - 1 jurt, 2 kvæði, 3 missir, 4 líffærínu, 7 Dani, 8 for- faðir, 12 leirburður, 14 tímgunar- fruma, 16 kvað. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 særa, 5 Inga, 6 læða, 7 ur, 8 ýkinn, 11 ká, 12 ýsa, 14 illt, 16 nagaði. LÓÐRÉTT: - 1 sálsýkin, 2 riðli, 3 ana, 4 saur, 7 uns, 9 kála, 10 nýta, 13 aki, 15 Ig. FRÉTTIR__________________ BRJÓSTAGJÖF: Ráðgjöf fyrir mjólkandi mæður. Hjálparmæður Bamamáls em: Guðlaug M., s. 43939, Hulda L., s. 45740, Amheið- ur, s. 43442, Dagný Zoéga, s. 680718, Margrét L., s. 18797, Sesselja, s. 610468, María, s. 45379, Elín, s. 93-12804, Guðrún, s. 641451. Hjálparmóðir fyrir heymarlausa og táknmáls- túikur: Hanna M., s. 42401. KIWANISKLÚBBURINN Eldborg heldur almennan fund í kvöld kl. 19.30 í Hellu- hrauni 22, Hafnarfirði. Ræðumaður kvöldsins er Markús Örn Antonsson, borg- arstjóri. Félagar frá Kiwanis- klúbbnum Hofi í Garði koma í heimsókn. FÉLAG eldri borgara. Gamanleikurinn Sólsetur sýndur í dag kl. 16 í Risinu. Næsta sýning laugardag kl. 16 og síðasta sýning sunnu- dag kl. 17. BÓKSALA Félags kaþól- skra leikmanna er opin í dag á Hávallagötu 14 kl. 17-18. HANA-NÚ, Kópavogi. Fundur í bókmenntaklúbbn- um er á lesstofu bókasafnsins í kvöld kl. 20. Verið er að lesa Brennu-Njálssögu. Vé- steinn Ólason mætir á fund- inn. O.A.-SAMTÖKiN. Eigir þú við ofátsvanda að stríða þá em uppl. um fundi á símsvara samtakanna 91-25533. DIGRANESPRESTA- KALL. Aðalfundur kirkjufé- lagsins verður í safnaðar- heimilinu við Bjamhólastíg nk. fimmtudag kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf, myndasýning, kaffiveitingar og helgistund. HALLGRÍMSKIRKJA. Opið hús fyrir aldraða í dag kl. 14.30 í umsjá sr. Karls Sigur- bjömssonar. Þeir sem þurfa bílfar hringi í síma 10745 eða 621475. BÚSTAÐASÓKN. Félags- starf aldraðra í dag kl. 13-17. Fótsnyrting fimmtu- dag. Uppl. í síma 38189. NESSÓKN. Opið hús fyrir aldraða verður í dag kl. 13-17 í safnaðarheimili kirkj- unnar. Leikfími, kaffí og spjall. Hár- og fótsnyrting verður í dag kl. 13-17 í safn- aðarheimilinu. Kór aldraðra hefur samvemstund og æf- ingu kl. 16.45. Nýir söngfé- lagar velkomnir. Umsjón hafa Inga Backman og Reynir Jón- asson. DÓMKIRKJUSÓKN. Kirkjunefnd kvenna Dóm- kirkjunnar heldur vinnufund á morgun fimmtudag kl. 20 í safnaðarheimilinu. KIRKJUSTARF__________ HALLGRÍMSKIRKJA: Föstumessa kl. 20.30. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Sjá ennfremur bls. 39 ára afmæli. Áttræður er í dag Jón Salómon Jónsson frá Flateyri, nú til heimilis að Hrafnistu, Hafn- arfirði. Kona hans var Jar- þrúður Sigurrós Guð- mundsdóttir frá Mosvöll- um. Jón tekur á móti gestum nk. föstudag milli kl. 16 og 19 í Lionssalnum Lundi, Auð- brekku 25, Kópavogi. ára afmæli. Guðlaug Ósk Guðmundsdótt- ir, Dvalarheimilinu í Stykk- ishólmi, verður áttræð í dag. Eiginmaður hennar er Jó- hannes Guðjónsson. Þau taka á móti gestum á heimili sonar síns Ásklif 1 frá kl. 15.30-18 á afmælisdaginn. ára afmæli. Sextugur er í dag Guðmundur Sigurjónsson, frá Rútsstöð- um, húsvörður á Húnavöll- um. Hann og kona hans Emilía Valdimarsdóttir taka á móti gestum á Húna- völlum nk. föstudag frá kl. 21. ára afmæli. Björn Björnsson, skóla- stjóri Barnaskólans á Sauð- árkróki, verður fímmtugur á morgun. Hann og eiginkona hans, Birna Guðjónsdóttir, taka á móti gestum eftir kl. 20 í sal Verkamannafélagsins Fram við Sæmundargötu. Jón Baldvin Hannibalsson á fundi á Akureyri: Kratar vilja stuðning við fjármagnstekjuskatt YTtCS'AO'/j ~ • d /Hll 'lílll IIIHII Látum oss væla, félagar. Nonni er orðinn svo illa innrættur síðan hann kom heim frá Malaví.. KvðW-, iwrtur- og helgarþjónurt* apótekanna i Reykj8vik: Dagana 19. febr. til 25. febr., aö báóum dögum meötöldum i Apótek Aurturbæjar, Háteigsvegi 1. Auk þess er Breiðhofts Apótek, Álfabakka 23, opiö til kl. 22 þessa sömu daga nema sunnudaga. Neyöarsimi lögreglunnar ( Rvík: 11166/0112. Læknavakt Þorfmnsgötu 14, 2. h»ð: Skyndimóttaka — Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Timapantanir s. 620064. Tannlæknavakt - neyöarvakt um helgar og stórhátióir. Simsvari 681041. Borgarspitalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. i símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræöingur veitir upplýsingar á miövikud. kl. 17-18 i s. 91-622280. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styöja smitaóa og sjúka og aöstandendur þeirra i s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást aó kostnaðarfausu í Húö- og kynsjúkdómadeild, Þverhorti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands- pitalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöövum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann er með trúnaóarsima, simaþjónustu um alnæmismál öll mánudagskvöld í sima 91-28586 frá kl. 20-23. Samtökin 78: Upplýsingar og ráögjöf í 8. 91-28539 mánudags- og fimmtudags- kvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem feng'ið hafa brjóstakrabbamein, hafa viötalstima á þriójudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhliö 8, s.621414. Akureyrí: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. MosfeUs Apótek: Opiö virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. •Nesapótek: Virka daga 9-19.1 augard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt s. 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek:Opiövirkadaga9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Noröur- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 tH 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavik: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð. simþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekiö opió virka daga til Id. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjukrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Grasagarðurínn í Laugardal. Opinn aia daga. Á virkum dögum frá Id. 8-22 og um helgar frá Id. 10-22. SkautasveCÖ í Laugardal er opiö mánudaga 12-17, þríðjud. 12-18, miövkud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18. Upplsimi: 685533. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyöarathvarf opiö allan sólarhringinn, ætlað born- um og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga i önnur hús aö venda. Opið allan sólarhrmgmn. S. 91-Ö22266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónuta Rauöakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætiaöur bömum og unglmgum aö 20 ára akJri. Ekki þarl aö gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opiö mánudaga til föstu- daga frá kl. 9-12. Simi. 812833. G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfióleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa- vogi. Opiö 10-14 virka daga, s. 642984 (simsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriöjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfeng- is- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstimi hjá hjúkr- unarfræöingi fvrir aöstandendur þriöjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Stigamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöö fyrir konur og börn, sem oróiö hafa fyrir kynferöislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræöiaóstoð ó hverju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 i síma 11012. MS-félag íslands' Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687, 128 Rvík. Símsvari allan sólar- hringinn. Sími 676020. Lífsvon - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Simi 21500/996215. Opin þriöjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráögjöf. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miöviku- dagskvöid kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Simi 626868 eöa 626878. SÁA Samtök óhugafólks um áfengis- og vmuefnavandann, Siöumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Afengismeöferó og ráögjöf, fjölskylduráögjöf. Kynningarfundur alla fimmtu- daga kl. 20. AL-ANON, aöstandendur alkohólista, Hafnahúsiö. Opið þriöjud.—föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-samtökin, a. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-tamtökin. Fulloröin böm alkohóltsta. Fundir Tjarnargötu 20 ó fimmtud. kl. 20. í Bústaöakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili ríklsins, aöstoö viö unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 /31700. Vinalina Rauóa krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fólki 20 óra og eldri sem vantar einhvern vin aö tala viö. Svaraö kl. 20-23. Upplýsingamiðrtöð ferðamála Bankastr. 2fOpin mán./föst. kl. 10-16. Náttúrubörn, Landssamtök v/rétís kvenna og bama kringum barnsburö, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18-20 miövikudaga. Barnamál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska barna simi 680790 kl. 10-13. Fréttasendingar Ríkíaútvarpsins til útlanda ó stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 ó 13835 og 15770 kHz og kl. 18.55-19.30 á 7870 og 11402 kHz. Til Ameriku: Kl. 14.10-14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13855 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 á 9275 og 11402 kHz. Aö loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnudaga, yfirlit frétta lióinnar viku. Hlustunarskilyröi á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyr- ist mjög vel, en aöra verr og stundum ekki. Hærri tiönir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri fyrir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursend- ingar. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20. KvennadeikJin. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Fæöingardeildin Eírlksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feöra- og systkinatimi kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi.Bamaspitali Hringains: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunaríækningadeild Landspítaians Hðtúm 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vifilstaöadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotsspftali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspítalinn í Fossvogl: Mónudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunar- heimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöðin: Heim- sóknartimi frjáls alla daga. Fœöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspitali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspitali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunar- heimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikurlæknishéraös og heilsugæslustöövar: Neyöarþjónusta er allan sólarhring- inn á Heilsugæslustöó Suöurnesja. S. 14000. Keflavik - sjúkrahúsið: Heimsókn- artimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og ó hátiöum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30-16 og 19—20. Á barna- deild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14-19. Slysavaröstofusimi frá kl. 22-8, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hhaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi ó helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjaröar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur mánud.-föstpd. kl. 9-19, laugard. 9-12. Handritasalur: mánud.-fimmtud. 9-19, föstud. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud.-föstud. 9-16. Héskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Opiö mónudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aöalsafni. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn, Þinghoftsstræti 29a, s. 27155, Borgarbóka- 5afnið i Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s, 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - íimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aöalsafn - Lestraraalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasaln, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriöjud. - föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viökomustaöir viösvegar um borgina. Þjóðminja8afnlð: Opið Sunnudaga, þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 12-16. Árbæjarsafn: Safnió er lokaö. Hægt er aö panta tima fyrir feröahópa og skólanem- endur. Uppl. i sima 814412. Ásmundarsafn I Sigtúni: Opiö alla daga 10-16. Akureyri: Amtsbókasafniö: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið é Akureyri: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsió. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19alla daga. Listasafn fslands, Frikirkjuvegi. Opiö daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Raf magnsvertu Reykavfkur viö rafstöóina viö Elliöaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgrims Jónssonar, Bergstaðastræti 74: Skólasýning stendur fram i mai. Safn- iö er opiö almenningi um helgar kl. 13.30-16, en skólum eftir samkomulagi. Nesstofusafn: Opiö um helgar, þriójud. og föstud. kl. 12-16. Minjasafnið á Akureyri og Laxdalshús opiö alla daga kl. 11-17. Húsdýragaröurinn: Opinn virka daga, þó ekki miövikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Ustasafn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagaröurinn opinn alla daga kl. 11-16. Kjarvalsstaöin Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiösögn kl. 16 á sunnudögum. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi. Sýning á verkum i eigu safnsins. Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tima. Reykjavíkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Nátturugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16.. Byggöa- og listasafn Árnesinga Selfossi: Opið fimmtudaga kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Lesstofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17. Náttúrufræðistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opiö laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga/sunnudaga kl. 14-18 og eftir samkomu- lagi. Sjóminjasafniö Hafnarfirði: Opiö um helgar kl. 14-18 og eftir samkomulagi. Bókasafn Keflavikur. Opiö mánud.-föstud. 13-20. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri *. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaöir i Reykjavik: Laugardalsl., SundhöH, Vesturbæjarl. og Breiöhottsl. eru opn- ir sem hér segir: Mánud. - föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8-17.30. Sundhöllin: Vegna æfinga i>róttafélaganna veröa frávik ó opnunartima í Sundhöllinni á tímabilinu 1. okt.-l. júni og er þá lokaö kl. 19 virka daga. Garöabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17. Hafnaríjöröur. Suöurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga: 8-18. Sunnudaga: 8-17. Sundlaug Hafnarfjaröar: Mánudaga — föstudaga: 7-21. Laugar- daga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30. Varmáríaug i Mosfellssvelt: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miövikud. lokaö 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmlðstöð Keflavikur: Opin mánudaga — föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Kópavog*: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 8-16.30. Siminn er 642560. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. Bláa lónið: Mánud.-föstud. 11-21. Um helgar 10-21. Skíöabrekkur í Reykjavík: Ártúnsbrekka og Breiöhollsbrekka: Opió mánudaga - föstu- daga kl. 13-21. Laugardaga - sunnudaga kl. 10-18. Sorpa: Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20-16.15 virka daga. Móttökustöö er opin kl. 7.30-17 virka daga. Gámastöövar Sorpu eru opnar kl. 13-20. Þær eru þó lokaöar á stórhátiöum og eftirtalda daga: Mánudaga: ÁnanausL Garöabæ og Mosfellsbæ. Þriöjudaga: Jafnaseli. Miövikudaga: Kópavogi og Gylfaflöt. Fimmtudaga: Sævarhöföa og Mosfellsbæ.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.