Morgunblaðið - 24.02.1993, Síða 28

Morgunblaðið - 24.02.1993, Síða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. FEBRUAR 1993 auglýsingar FÉIAGSLÍF I.O.O.F. 7 = 174224872 = FL. I.O.O.F. 9 = 17424872 = K. □ HELGAFELL 5993022419 VI 2 Frl. □ GLITNIR 5993022419 III 1 SAMBAND ISLENZKRA KRISTTNIBOÐSFÉLAGA Háaleitisbraut 58-60. Kristniboðssamkoma í kvöld kl. 20.30 í Kristniboðssalnum. Ræðumaöur verður Ragnar Gunnarsson, kristniboöi. Þú ert lika velkomin(n) á samkomuna! Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Biblíulestur kl. 20.30. Ræðumaður Eltjo Prince frá Hollandi. Allir hjartanlega velkomnir. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. IOGT St. Einingin nr. 14 Fundur íTemplarahöllinni í kvöld kl. 20.30. Öskudagsfagnaður í umsjá sjúkrasjóðsstjórnar. Félagar fjölmennið. Æ.T. SÁLARRANNSÓKNAR- FÉLAGIÐ IHAFNARFIRÐI Sálarrannsóknafélagið í Hafnar- firði heldur fund í Góðtemplara- húsinu á morgun, fimmtudaginn 25. febrúar, kl. 20.30. Á dagskrá er fyrirlestur með skyggnum: 1. Erlendur Haraldsson, próf- essor dr. phil., segir frá ind- verska kraftaverka- og furðu- fyrirbæramanninum Sai Baba og sýnir skyggnur af honum og atvikum úr lífi hans. 2. Fyrirspurnir og umræður. Aðgangur ókeypis og öllum heimill, Stjórnin. Félag leiðsögumanna Af óviðráðanlegum ástæðum veröur áður auglýstum aðalfundi félagsins frestað til 8. mars. Stjórnin. Skíðadeild Ármanns Reykjavíkurmeistara- mót í stórsvigi í aldursflokkum 9-10 ára og 11-12 ára verður haldið í Sól- skinsbrekku ( Bláfjöllum laugar- daginn 27. febrúar nk. Brautar- skoðun fl. 11-12 ára hefst kl. 9.30 og fl. 9-10 ára kl. 13.00. Þátttökutilkynningar berist í síma 620005 eða á fax 813882 fyrir kl. 18.00 fimmtudaginn 25. febrúar nk. Fararstjórafundur verður föstu- daginn 26. febrúar kl. 20.00 í skíðaráösherberginu í Laugar- dal. Skíðadeild Armanns. Yfirskriftin er Virð- um hvert annað Pennasala Rauða kross íslands PENNASALA Rauða kross íslands verður í Reylqavík í höndum Ungmennahreyfingar RKÍ sem selur pennana í samvinnu við íþróttafélög, skáta og skóla. Enn vantar sjálfboðaliða í Reykja- vík og þau börn sem vilja selja penna geta snúið sér til skrifstofu URKÍ í Þingholtsstræti 3 í Reykjavík. Penninn kostar 200 krónur. Öskudagur hefur verið fjáröflunardagur deilda Rauða kross íslands allar götur síðan 1925. Hingað til hafa verið seld merki en nú hefur verið brotið blað því ákveðið var að selja penna með áletruninni: Virðum hvert annað. Eins og áður rennur hagnaðurinn til margvíslegra mannúðar- mála. Undanfarin ár hefur RKÍ í ríkari mæli reynt að koma til móts við minni- hlutahópa í landinu, nægir þar að nefna aðstoð við flóttafólk, útigangsmenn, alnæmissmitaða, ungmenni í vanda með rekstri „Húss- ins“, neyðarathvarf fyrir unglinga og nú síðast aðstoð við geðsjúka með opnun Vinjar við Hverfisgötu. RKÍ hvetur fólk til að taka sölu- börnum vel og styðja þannig við bakið á hjálparstarfinu. Virðum hvert annað er slagorð Rauða kross hreyf- ingarinnar árið 1993. Með því vill hreyfingin minna á að mannleg reisn er réttur allra þó að mikið vanti á að allir njóti þess réttar. Alltof stór hluti mannkyns býr við kjör sem ekki eru mann- sæmandi. Fimmtungur kann hvorki að lesa né skrifa og tæpur þriðjungur barna býr við næringarskort. Dag hvem farast milli 40 og 50 þúsund manns úr hungri. Þijátíu milljónir barna eru heimilislaus og njóta ekki umhyggju foreldra eða ást- vina. Göturnar, þar sem of- beldi og glæpir eru daglegt brauð, eru náttstaður þeirra. (Fréttatilkynning) ■» Æk. JF> ^ / ir^l VQIK ir^. A P Uv7L / v___/11 N/v_Z7x\/\ ATVINNUAUGL ÝSINGAR Konur- símasala á kvöldin! Einungis vant fólk kemur til greina. Góðir tekjumöguleikar. Upplýsingar í síma 626751 frá kl. 13-16 alla virka daga. Sölumaður Starfsmaður, á aldrinum 20-40 ára, óskast til sölustarfa í heildverslun með matvöru, sælgæti o.fl. Starfsreynsla æskileg. Framtíð- arstarf. Föst laun og prósentur af sölu. Upplýsingar um fyrri störf og meðmæli sendist auglýsingadeild Mbl., merktar: „X - 6334", eigi síðar en 1. mars. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ A AKUREYRI Stjórnunarstaða íhjúkrun Staða deildarstjóra á lyflækningadeild II er laus til umsóknar. Lyflækningadeild II er 5 daga rannsóknadeild. Umsóknarfrestur er til 15. mars 1993. Staðan veitist frá 1. ágúst 1993. Við ráðningu í stöðuna er lögð áhersla á faglega þekkingu og reynslu í stjórnun. Nánari upplýsingar gefa Magna Birnir, hjúkr- unarforstjóri, og Rapnveig Guðnadóttir, starfsmannastjóri hjúkrunar. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri, sími 96-22100. FUNDIR - MANNFAGNAÐUR Skaftfellingar Aðalfundur Skaftfellingafélagsins verður í Skaftfellingabúð miðvikudaginn 3. mars kl. 20.30. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar. Stjórnin. Flugmenn - flugáhugamenn Fundur okkar um flugöryggismál verður annað kvöld á Hótel Loftleiðum og hefst kl. 20.00. Fundarefni: - Laufey Steingrímsdóttir flytur fræðslu- erindi um næringarfræði og daglegt mat- aræði starfsfólks Flugleiða. Mikilvægt og fróðlegt efni, sem á erindi til fólks í fleiri starfsgreinum. - Spurningum fundarmanna svarað. - Kvikmyndasýning. Allir velkomnir. Flugbjörgunarsveitin í Reykjavík, Flugmálafélag íslands, Flugmálastjórn, Öryggisnefnd FÍA. Árshátíð Slysavarnadeild kvenna og slysavarnadeild Ingólfs í Reykjavík halda árshátíð sína í Hreyf- ilshúsinu v/Grensásveg föstudaginn 5. mars 1993 og hefst hún kl. 20.00. Matur - skemmtiatriði. Gömlu brýnin leika fyrir dansi. Upplýsingar í síma 71545, Birna, og 681480, Fnnolhart Félagsfundur verður haldinn í vörubílstjórafélaginu Þrótti fimmtudaginn 25. febrúar kl. 20.30 í Borgar- túni 33. Dagskrá: 1. Félagsmál. 2. Lífeyrismál. 3. Atvinnumál. Stjórnin. íf Félag Fasteignasala Aðalfundur Aðalfundur Félags fasteignasala og Ábyrgðasjóðs Félags fasteignasala verður haldinn í veitingasalnum Háteigi á 4. hæð Hótels Holiday Inn við Sigtún fimmtudaginn 25. febrúar 1993 kl. 17.00 síðdegis. Á dagskrá aðalfundar verða eftirtalin mál: 1. Skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins á liðnu starfsári. 2. Endurskoðaðir reikningar félagsins lagðir fram. 3. Lagabreytingar. 4. Kosning stjórnar. 5. Kjör endurskoðenda. 6. Ákvörðun félagsgjalda. 7. Önnur mál. _ . Stjornin. Auglýsing um faggildingu Samkvæmt 17. gr. laga nr. 100/1992 eraug- lýst eftir aðilum sem hyggjast sækja um fag- gildingu til að annast framkvæmd löggildinga á rennslismælum. Skriflegt erindi þar að lútandi sendist Lög- gildingarstofu fyrir 15. mars 1993. Löggildingarstofan, Síðumúla 13, 108 Reykjavík. Frá Lánasjóði íslenskra námsmanna Tilkynning til nýrra umsækjenda námsárið 1992-1993: Umsókn um námslán verður að skila til LÍN fyrir 1. mars nk., ef nám hefst eftir 1. apríl og fyrir 15. maí vegna sumarlána 1993. Hafi námsmaður ekki átt umsókn á vormiss- eri 1993 er umsóknarfrestur um sumarlán til 1. mars. Athugið að samkvæmt úthlutunarreglum LÍN 1992-1993 er óheimilt að taka til greina umsókn, sem berst eftir lok umsóknarfrests. LÍN Sumarhús til leigu Gott sumarhús á Norð-Austurlandi til leigu. Möguleiki á silungs-, gæsa- og rjúpnaveiði. Upplýsingar í síma 97-11020. /

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.