Morgunblaðið - 24.02.1993, Side 36

Morgunblaðið - 24.02.1993, Side 36
36 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. FEBRÚAR 1993 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrúíur (21. mars - 19. apríl) Þú þarft að sýna fjölskyldu- meðlimi þolinmæði í dag. Félagi þinn er í sólskins- skapi í dag og þið skemmt- ið ykkur vel. Naut (20. apríl - 20. maí) Ifft Eitthvað fer í taugamar á þér árdegis og getur truflað þig við vinnuna. í kvöld er það rómantíkin sem ríkir. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Ágreiningur getur komið upp varðandi peninga. Þótt skemmtanalífíð heilli er óþarfí að eyða of miklu. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Ágengni skilar ekki jafn góðum árangri og lipurð og lagni í samningum við yfir- menn um stöðu þína í starfí. Ljón (23. júlt - 22. ágúst) Þú gætir verið ósammála einhveijum sem þú ráðfær- ir þig við í dag. Sumum hættir til að reyna að fegra veruleikann. Meyja (23. ágúst - 22. september)á^ Þrætugimi gæti hijáð vin þinn í dag. Farðu gætilega með peninga þótt útlit sé fyrir að hagur þinn vænkist á næstunni. Vog (23. sept. - 22. október) Eitthvað gæti æst þig upp í vinnunni í dag. Forðastu deilur. Samkennd og vin- átta era í hávegum í kvöld. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Sýndu fyrirhyggju í dag. Flýtir þú þér um of er hætt við að þér verði á skyssa. Stefnumót virðist framund- an. Bogmadur (22. nóv. - 21. desember) m Ekki taka neina flárhags- lega áhættu í dag. Mæltu þér mót í kvöld. Ást við' fyrstu sýn er til í dæminu. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Láttu ekki standa á afsök- unarbeiðni ef þú móðgar einhvem nákominn í dag. Þú hlakkar til að takast á við ný verkefni. Vatnsberi (20. janúar — 18. febrúar) Samstarfsmaður getur skapraunað þér í dag og málgefínn vinur tafíð þig frá störfum. Þú kemur vel fyrir í kvöld. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) %££ Það er auðvelt að eyða úr hófi. íhugaðu vandlega hvað þú ert að kaupa. Kvöldið getur komið þér skemmtilega á óvart. Stjórnuspána á ad lesa sem dagradvól. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra stadreynda. DÝRAGLENS f $ONUfZt '4 MO/ZGUN, X ' retcUR. hænn p'apí \ Þ/nn þMrrl tumt áp- ) L£~<50 STANG/cePPM// ' -*y b, Pa&b/~/ndiz \ þ/em 64/tnAf/ 40] KoMa ..EN E6 ) 'A stbfnu.^ ' Mt>T. LJÓSKA SMÁFÓLK Nei, ég sá ekki ísbjörninn Veit hann að þú ert að elta hlaupa hér framhjá. hann? Já, það er líklega það sem gerðist... Hann hljóp svo hratt að ég sá hann ekki... BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Eftir tvö pöss opnar norður á einum tígli, Standard, og næsti maður stekkur í fjóra spaða. Sagnir koma aftur til norðurs, sem á neðangreind spil. Allir á hættu. Norður ♦ - ¥G72 ♦ ÁD1087 ♦ ÁK863 Vestur Norður Austur Suður - - - Pass Pass 1 tígull 4 spaðar Pass Pass ? Fjölmargir spilarar reyndu 5 lauf í stöðunni með hroðalegum afleiðingum. Pass hefði reynst best, en dobl er eðlileg sögn, því makker getur legið með spaða- styrk á eftir austri. Vestur ♦ D64 ¥ D98 ♦ K53 ♦ D1093 Norður ♦ - VG72 ♦ ÁD1087 ♦ ÁK863 . Austur II Suður ♦ ÁKG10983 ♦ ÁK3 ♦ 64 ♦ 7 ♦ 752 ¥ 10654 ♦ G92 ♦ G54 Eins og sést eru 10 slagir upplagðir í 4 spöðum og sá 11. innan seilingar. Á einu borði kom út tígultvistur yfir á drottn- ingu norðurs. Nú er eðlileg spila- mennska að leggja niður lauf- kóng og fá talningu í þeim lit. Hún er ekki uppörvandi svo síð- asta hálmstráið er að spila hjarta í þeirri von að suður leggi þar til ás eða kóng. En sagnhafi drepur á hjarta- ás, leggur niður spaðaás og spil- ar spaðaþristi. Þegar hér er komið sögu hefur suður vafalítið fyllst örvæntingu og gæti „gleymt“ að stinga upp spaða- sjöunni. Láti hann fimmuna, svínar sagnhafi sexunni og notar innkomuna til að trompa lauf. Fer svo inn í borð á trompdrottn- ingu og húrrar út laufdrottn- ingu. Þannig fríar hann sér.lauf- slag og vinnur fímm, sem gefur 990. Sá árangur skilaði AV 30 stigum af 46, sem er nokkuð minna en við var að búast. Skýr- ingin lá í nokkrum 1.100-köllum, sem AV fengu í vörninni í 5 laufum eða tíglum. Umsjón Margeir Pétursson Á alþjóðlega mótinu í Árósum í Danmörku um daginn kom þessi staða upp í skák hins nýbakaða rússneska stórmeistara Mirons Sher (2.500) og danska alþjóðlega meistarans Eriks Pedersens (2.415). sem svartur svaraði með 19. — Rxe4 20. Hxd5 - Ha2!, 21. Dxa2 — cxd5 og skákinni lyktaði um síðir með jafntefli eftir fræki- lega vörn Danans með' peði undir. En hvitur átti miklu sterkari leið sem byggist á að trufla Rf6 við að valda mátið á h7: 19. Hxd5! - Rxd5, 20. Rc3! - Bd6 (skást - 20. - Rf6, 21. Rd5! tapar drottningunni) 21. Dxh7+ - Kf8, 22. Rce4 og hvít- ur fær tvö peð fyrir skiptamuninn auk þess sem hann hefur mjög sterka sókn og stendur til vinn- ings.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.