Morgunblaðið - 24.02.1993, Page 39

Morgunblaðið - 24.02.1993, Page 39
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. FEBRÚAR 1993 39 < < Í i i i i i GEÐKLOFINIM ★ ★★AIMBL. ★★★ Al MBL. BRIAN DE PALMA MEÐ ENN EINA ÆSISPENNANDIMYND! Hver man ekki eftir „SCARFACE" og „DRESSED10 KILL"! Carter (John Lithgow) er sálfraeðingur sem rænir dóttur sinni og reynir að koma sökinni á fyrrverandi elskhuga eiginkonu sinnar (Lolita Davidovich). Sýnd kt. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. jjftíSm.. De CEpftVe. De Palma, JOHM LlTHöOW lOLiTA DAVIDOVICH A BRIAN ÐE PALMA FiLM SÝNDÁ RISATJALDI í UUlDOLBYSTER~i5]H[g ★ ★★ Al Mbl. Islenskar leikraddir Sigrún Hjálmtýsdóttir, Jóhann Sig- urðarson, Árni Tryggvason. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. RAUÐIÞRÁÐURINN IVMISBU Ytlll! ism 8t8i> V8S III m SjI ERÓTÍSKUR TRYLLIR AF BESTU GERÐ Aðalhlutverk: James Belushi og Lorraine Bracco. Sýnd kl. 5,7,9og11. vfíB> ÞJOÐLEIKHUSIÐ Litla sviðið ki. 20.30: STUND GAUPCNNAR eftir Per Olov Enquist Þýðing: Þórarinn Eldjárn. Lýsing: Ásmundur Karlsson. Leikmynd og búningar: Elín Edda Árnadóttir Leikstjóri: Briet Héðinsdóttir Leikendur: lngvar E. Sigurðsson, Guðrún Þ. Stephensen og Lilja Þórisdóttir. Frumsýning lau. 6. mars, - sun. 7. mars, - fös. 12. mars - sun. 14. mars - fim. 18. mars - lau. 20. mars. Stóra sviðið kl. 20: • DANSAÐ Á HAUSTVÖKU eftir Brian Friel Frumsýning á morgun kl. 20 - 2. sýn. sun. 28. feb. - 3. sýn. fim. 4. mars., - 4. sýn. fós. 5. mars, - 5. sýn. mið. 10. mars, - 6. sýn. sun. 14. mars. Ekki er unnt aö hleypa gestum í salinn eftir að sýning hefst. • MY FAIR LADY Söngleikur e. Lcrner og Loewe. Fös. 26. feb. uppselt, - lau. 27. feb. uppseit, lau. 6. mars uppselt, - fim. 11. mars fáein sæti laus, - fös. 12. mars uppselt, - fim. 18. mars uppselt, - fös. 19. mars fáein sæti laus, - fös. 26. mars fáein sæti laus, - lau. 27. mars. • HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Símonarson. Sun 7. mars, - lau. 13. mars. Sýningum fer fækk- andi. • DÝRIN f HÁLSASKÓGI eftir Thorbjörn Egncr Sun. 28. feb. kl. 14, uppselt, mið. 3. mars kl. 17 örfá sæti laus, - sun. 7. mars kl. 14 uppselt, - lau. 13. mars íd. 14 uppselt, - sun. 14. mars kl. 14 örfá sæti laus, - lau. 20. mars kl. 14 nokk- ur sæti laus, - sun. 21. mars kl. 14 örfá sæti laus, - sun. 28. mars kl. 14. Smíðaverkstæðið kl. 20: • STRÆTI eftir Jim Cartwright Á morgun uppseit, - fos. 26. feb. uppselt, - lau. 27. feb. uppselt, - mið 3. mars uppselt, - fim. 11. mars uppselt, - lau. 13. mars uppseit, - mið. 17. mars, - fos. 19. mars - sun. 21. mars. Ath. aö sýningin er ekki viö hæfi barna. Ekki er unnt aö hleypa gestum i salinn eftir að sýning- ar hefjast. Ósóttar pantanir seidar daglcga. Aögöngumiöar greiöist viku fyrir sýningu, ella seldir öörum. Miðasala Þjóöicikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá 13-18 og fram að sýningu sýning- ardaga. Miðapantanir frá kl. 10 virka daga í síma 11200. Greiöslukortaþjónusta. Græna línan 996160. - LEIKHÚSLÍNAN 991015 Þjóðleikhúsið - góða skemmtun! LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið: • RONJA RÆNINGJ ADÓTTIR eftir sögu Astrid Lindgren. Tónlist: Sebastian. Lau. 27. feb. kl. 14 uppselt, sun. 28. feb. kl. 14 uppselt, mið. 3. mars kl. 17 örfá sæti laus, lau. 6. mars kl. 14 fáein sæti laus, sun. 7. mars kl. 14 uppseit, lau. 13. mars kl. 14, fáein sæti laus, sun. 14. mars kl. 14, fáein sæti laus, lau. 20. mars kl. 14, fáein sæti laus, sun. 21. mars, örfá sæti laus. Miöaverð kr. 1.100,- sama verð fyrir börn og fulloröna. Stóra svið kl. 20: • BLÓÐBRÆÐUR söngleikur eftir Willy Russel Fim. 25. feb., fös. 26. feb. fáein sæti laus, lau. 27. feb. örfá sæti laus, fös. 5. mars, lau. 6. mars, lau. 13. mars fáein sæti laus. • TARTUFFE eftir Moliére Frumsýning föstudaginn 12. mars kl. 20, 2. sýn. sun. 14. mars, grá kort gilda. 3. sýn. fim. 18. mars, rauð kort gilda. I itla sviðiö kl. 20: • DAUÐINN OG STÚLKAN eftir Ariel Dorfman Frumsýning fimmtudaginn 11. mars, sýn. lau. 13. mars, fós. 19. mars. Mióasalan er opin alia daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Mióapantanir í síma 680680 alla virka daga frá kl. 10-12. Aögöngumióar óskast sóttir þrcm dögum fyrir sýn- tngu. Faxnúmcr 680383. - Greiöslukortaþjónusta. LEIKHÚSLÍNAN sími 99 1015 MUNIÐ GJAFAKORTIN - TIIVALIN TÆKIFÆRISGJÖF. IQI ÍSLENSKA ÓPERAN sími 11475 ™ óardasfurstjíijan eftir Emmerich Kálmón Fös. 26. feb. kl. 20. Lau. 27. feb. kl. 20. Fös. 5. mars kl. 20. Lau. 6. mars kl. 20. HÚSVÖRÐURINN kl. 20: í kvöld.sun. 28. feb. Miöasalan opin frá kl. 15-19 daglega, en til kl. 20 sýningard. Sími 11475. - Greiðslukortaþjónusta LEIKHÚSLÍNAN 99 10 15 V^terkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! , JHotamtWatot* t Námskeið íjóga SANDRA Scherer, kennari frá Kripalu, mun dveljast hér á landi í mars í boði Jógastöðvarinnar Heims- ljóss. Hún mun halda nám- skeið helgina 5.-7. mars. Námskeiðið ber heitið Jóga til sjálfseflingar og fjallar um leiðir í sjálfstjáningu og samskiptum. Engrar þekkingar á jóga er kraf- ist. Sandra mun leiða sam- verustund á fímmtudags- kvöldum klukkan 20.30-22 í húsnæði Heimsljóss, Skeifunni 19, 2. hæð. Aðgangur er ókeypis. Seinna í mánuðin- um verða tvö kvöldnám- skeið, sem verða auglýst síðar. Einnig verður Sandra með einkaráðgjöf. Tímapantanir og upplýs- ingar hjá Jógastöðinni Heimsljósi milli klukkan 17-19 alla virka daga. R ES I£ SVIKA- HRAPPURINN Hrikalega fyndin gamanmynd með toppleikurunum JACK NICHOLSON (Batman), ELLEN BARKIN (Sea of Love) og HARRY DEAN STANTON (Godfather 2, Alien). „Man Trouble*1 er mynd, sem kemur þér í verulega gott skap! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. RITHOFUNDUR ÁYSTUNÖF NAKEDLUNCH SVIKRAÐ RESERVOIR DOGS „Óþægilega góð“ ★ ★ ★ ★ PG Bylgjan ★ ★★ Mbl. Ath. að í myndinni eru atriði sem eru verulega óhugnanleg. Sýnd kl. 5 og 9. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7og11. Bönnuðinnan16 ára. LEIKMAÐURINN THE PLAYER Sýnd kl. 9 og 11.15. A«il Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Miðaverð kr. 700. MIDJARÐARHAFIÐ MEDITERRANEO Sýnd kl. 5 og 7. SIÐASTI MOHIKANINN ★ ★★★P.G. Bylgjan ★ ★★★ A.I. Mbl ★ ★★★F.l. Btólinan Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. MALA BÆINN RAUÐAN MEÐ ISLENSKU TALI Sýnd ki. 5 og 7. Miðaverð kr. 500. Stórmyndin CHAPLIN, sem við frumsýnun laugardaginn 27. febrúar, var tilnefnd til þrennra Óskarsverðlauna. REGNBOGINIM SIMI: 19000 DAGBÓK KIRKJUSTARF____________ ÁSKIRKJA: Samverustund fyrir foreldra ungra barna í dag kl. 10-12. 10-12 ára starf í safnaðarheimilinu í dag kl. 17. Föstumessa kl. 20.30. Ámi Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Fræðslukvöld kl. 20.30. Hvað er kristin siðfræði? Efni fyrir- lestrarins: Boðorðin tíu. Regl- ur mannlegs lífs? Fyrirlesari dr. Siguijón Ámi Eyjólfsson. Mömmumorgunn fimmtudag kl. 10.30. Halla Jónsdóttir heldur fyrirlestur um þroska barna. DÓMKIRK J AN: Hádegis- bænir kl. 12.10. Léttur há- degisverður á kirkjuloftinu á eftir. Opið hús fyrir eldri borgara í safnaðarheimilinu í dag kl. 13.30-16.30. Tekið í spil. Kaffiborð, söngur, spjall og helgistund. ELLIHEIMILIÐ Grund: Föstuguðsþjónusta kl. 18.30. Lilja Þorsteinsdóttir guð- fræðinemi. HÁTEIGSKIRKJA: Kvöld- bænir og fyrirbænir í dag kl. 18. NESKIRKJA: TTT-klúbbur- inn, starf 10-12 ára barna í dag kl. 17.30. Allir krakkar á þessum aldri velkomnir. Föstuguðsþjónusta kl. 20. Guðmundur Óskar Ólafsson. SELTJARNARNES- KIRKJA: Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyr- irbænir. Léttur hádegisverður í safnaðarheimilinu. ÁRBÆJARKIRKJA: Opið hús í dag kl. 13.30. Ifyrir- bænastund kl. 16.30. Starf 10-12 áraTTTídagkl. 17. FELLA- og Hólakirkja: Fé- lagsstarf aldraðra í Gerðu- bergi. Lestur framhaldssögu verður í dag kl. 15.30. Helgi- stund á morgun kl. 10.30 í umsjón Ragnhildar Hjalta- dóttur. KÁRSNESSÓKN: Mömmu- morgunn í safnaðarheimilinu Borgum í dag kl. 9.30-11.30. 10-12 ára starf í safnaðar- heimilinu Borgum í dag kl. 17.15-19. GRINDAVÍKURKIRKJA: Bænastund í dag kl. 18. AKRANESKIRKJA: Föstu- guðsþjónusta verður í kvöld kl. 20.30. Upphaf æskuíýðs- og kristniboðsviku. Bjöm Jónsson. SKIPIN_______________ REYKJAVÍKURHÖFN. Grænlenski togarinn Nanoq Trawl kom_ í dag og landaði og einnig Ásbjörn. Reykja- foss kom af strönd og Kefl- víkingur kom og landaði -loðnu. Brúarfoss var vænt- anlegur í gærkveldi og búist var við að Jökulfell færi þá. HAFNARFJARÐARHÖFN. í gær fór þýski togarinn Dresden á veiðar. Einnig fóru togararnir Ocean Tiger og Volstad Viking. Þá fór Þór á veiðar og Selfoss kom af strönd. Laxfoss kom í gær til Straumsvíkur. Tveir togar- ar, Haraldur Kristjánsson og Venus, em væntanlegir í dag.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.