Morgunblaðið - 07.03.1993, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 07.03.1993, Qupperneq 5
M 9302 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. MARZ 1993 5 Sem meðlimur getur þú valið úr 2.200 fyrsta flokks stöðum í 70 löndum um allan heim. Framtíðarferðir bjóða þér aðild að stærsta ferðafélagi í heimi. Það gefur óteljandi möguleika - sólarfrí, skíðaferð, sigling eða menningaferð. Hvort viltu liggja niðri á strönd á fallegri hitabeltiseyju eða vera í stórborgum Evrópu eða Norður Ameríku, þar sem hlutirnir gerast? Þú fjárfestir í vikunum sem þú notar á ári og tryggir þér fría lúxusgistingu út um gervallan heim það sem eftir er. 6.000.000 einstaklinga hafa valið þennan ferðamáta. Ef eitthvað af þessu höfðar til þín þá eru Framtíðarferðir fyrir þig. Opið alla daga vikunnar frá kl. 13-21. Við veitum þér allar nánari upplýsingar og á skrifstofu okkar liggja frammi bæklingar og kynningarmyndbönd. FRAMTÍÐARFERÐIR (Framtíðarhúsinu), Faxafeni 10. Sími 684004. Fax. 684005. Þeir sem gerast félagsmenn í marsmánuði fá ókeypis orlof á Kanaríeyjum eða á Costa del Sol í sjö daga. /

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.