Morgunblaðið - 07.03.1993, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 07.03.1993, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. MARZ 1993 31 I I I I I Páskaferð 1 Hitchcock-hátíð hefst í Amer- Rabb um rannsóknir og kvenna- fræði RAGNHILDUR Richter bók- menntafræðingur kynnir rann- sóknir sínar á sjálfsævisögum kvenna í boði Rannsóknastofu í kvennafræðum við Háskóla íslands, þriðjudaginn 9. mars næstkomandi. Ragnhildur, sem kennir íslensku við Menntaskólann í Hamrahlíð, lauk kandídatsprófi í íslenskum bókmenntum frá Háskóla íslands 1991 og fjallaði lokaritgerð hennar um sjálfsævisögur kvenna. Eftir Ragnhildi hafa birst fræði- legar greinar í tímaritum og greinasöfnum, auk þess sem hún átti þátt í útgáfu Bókmennta- fræðistofnunar Háskóla íslands á verkum skáldkonunnar Huldu. Ragnhildur ritstýrir nú bók- menntaorðabók á vegum Bók- menntafræðistofnunar. Rabbið verður í stofu 202 í Odda klukkan 12-13 og er öllum opið. (Fróttatilkynning) íska bókasafninu á morgun Aðeins 5 smáhýsi. 4 4 Samstarfsaðilar nokkrar íbúðir i rt okkur i bókar fc a smáhýs im samai URVALUTSYN fyrir brottför færði Sólarmiðstöðin ok af þremur mjög sk jafnan mikill samg ni 699 300; : sími 2 69 00 sfmi 65 23 66; ureyri: stmi 2 50 00 nnum um land allt írra. ð miðast við staðgreiðslu en hækkar að öðrum kosti um 5%. Föst 0 kr., eru ek SJÖTTA kvikmyndavika Ameríska bókasafnsins rennur af stokkunum, mánudaginn 8. mars nk. Sem fyrr er leitast við að velja saman til sýninga þær myndir sem eitthvað eiga sameiginlegt. Að þessu sinni eru nokkrar af þekktustu myndum leiksljórans Alfreds Hitchcocks teknar fyrir og gefst aðdáendum hans því tækifæri á að rilja upp kynni sín af þessum sígildu perlum kvikmyndanna. Kvikmyndirnar verða á dagskrá í húsakynnum Ameríska bóka- safnsins og Menningarstofnunar Bandaríkjanna klukkan 14 síðdeg- is. Dagana 8. 9. og 12. mars verð- ur auk þess aukaglaðningur í boði, því hvem þessara daga verða tvær myndir sýndar. Hefst sýning hinna seinni klukkan 16. Myndirnar verða sýndar í tíma- röð, hin elsta, Notorious, er frá árinu 1946 en hin yngsta The Háskóla- fyrirlestur DR. GERT Kreutzer, prófessor í norrænum fræðum við Há- skólann í Köln, flytur fyrirlest- ur í boði Heimspelddeildar Háskóla íslands, þriðjudaginn 9. mars 1993 klukkan 17.15, í stofu 101 Odda. Fyrirlesturinn nefnist: Heiðabær - borg versl- unar og handiðna. í fyrirlestri sínum sem fluttur verður á þýsku mun fýrirlesarinn sýna fjölmargar litskyggnur. Hann mun gera grein fyrir gildi Heiðabæjar sem verslunarstöðvar milli Vestur-Evrópu og landanna við austanvert Miðjarðarhaf og draga upp mynd af lífi og starfí íbúanna, m.a. með vísun til forn- minja sem grafnar hafa verið upp síðustu 90 árin. Prófessor Kreutzer er forstöðu- maður norrænudeildar Háskólans í Köln. Sérsvið hans er forníslensk- ar bókmenntir. Fyrirlesturinn er öllum opinn. (Fréttatilkynnng) Birds, var gerð árið 1963. Efnis- skráin er annars á þessa leið: Mánudagur 8. mars klukkan 14. Notorious (1946), Cary Grant, Ingrid Bergman, Claude Rains. Klukkan 16. Strangers on a Train, (1951), Farley Grange, Robert Walker, Ruth Roman, Leo G. Car- roll. Þriðjudagur 9. mars klukkan 14. Dial „M“ for murder, (1954), Ray Miland, Grace Kelly, Robert , Cummings, John Williams, klukk- an 16. Rear Window, (1954), Ja- mes Stewart, Kim Novak, Barbara Bel Geddes, Tom Helmore. Fimmtudaerur 11. mars klukkan 14 North By Northwest, (1959), Cary Grant, Eva Marie Saint, Jam- es Mason, Leo G. Carroll, Martin Landau. Föstudagur 12. mars klukkan 14. Psycho (1960), Anthony Perk- ins, Vera Miles, John Gavin, Mart- in Balsam, John Mclntire og klukkan 16 The Birds (1963), Rod Taylor, Jessica Tandy, Susanne Plesbette. Sýningar verða í sal Ameríska bókasafnsins á Laugavegi 26 (bílastæði og inngangur frá Grettisgötu). Sem fyrr er aðgang- ur ókeypis og öllum heimill. (Fréttatilkynning) ■ KIWANISKLÚBBURINN Eldborg í Hafnarfirði hefur gefið Kvennaathvarfínu mikið af leik- föngum að gjöf, fyrir börnin í at- hvarfmu. Myndin er tekin við af- hendingu gjafarinnar: Hafsteinn Guðmundsson, forseti klúbbsins, Guðmundur Richter og Hörður Helgason úr stjórn og Guðrún Ág- ústsdóttir og Díana Sigurðardóttir frá Samtökum um kvennaathvarf. (Fréttatilkynning) II& vmui 18. mars - 1. apríl Aðeins 7 smáhvsi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.