Morgunblaðið - 07.03.1993, Blaðsíða 35
I
í
í
1
i
J
j
J
I
j
I
j
i
jMtrgtutfelafrtó
ATVINNURAD-
OG SMÁAUGLÝSINGAR
Heildverslun
Óskum að ráða starfskraft til skrifstofu- og
sölustarfa. Reynsla í tollskýrslugerð og
enskukunnátta áskilin.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir
11. mars merktar: „H - 10156“.
Hjúkrunarfræðingar
athugið
Sjúkrahús Vestmannaeyja óskar að ráða
hjúkrunarfræðinga til sumarafleysinga og í
föst störf. Við útvegum húsnæði.
Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma
98-11955.
Sjúkrahús Vestmannaeyja.
Frá Háskóla íslands
Lausar stöður
Tvær 50% lektorsstöður við náms-
braut í hjúkrunarfræði eru lausar til
umsóknar:
★ Hálf staða lektors í hjúkrunarfræði, með
áherslu á hjúkrun sjúklinga með lang-
vinna sjúkdóma. Gert er ráð fyrir að ráð-
ið verði í stöðuna frá 1. júní 1993.
★ Hálf staða lektors í hjúkrunarfræði. Ætlast
er til að umsækjandi hafi framhaldsnám
tengt heilbrigði og umönnun barna og
hafi þekkingu á forvörnum barna og ungl-
inga. Gert er ráð fyrir að ráðið verði í stöð-
una til tveggja ára frá 1. september 1993.
Kennsla umsækjenda verður væntanlega í við-
bótarnámi og á endurmenntunarnámskeiðum
hjúkrunarfræðinga auk kennslu í grunnnámi.
Umsækjendur skulu láta fylgja umsóknum
sínum rækilega skýrslu um vísindastörf þau
er þeir hafa unnið, ritsmíðar og rannsóknir
svo og námsferil og störf.
Með umsóknunum skulu send eintök af vís-
indalegum ritum og ritgerðum umsækjenda,
prentuðum og óprentuðum.
Laun skv. kjarasamningi Félags háskóla-
kennara og fjármálaráðuneytisins.
Umsóknarfrestur er til 5. apríl 1993 og skal
umsóknum skilað til starfsmannasviðs Há-
skóla íslands, aðalbyggingu við Suðurgötu,
101 Reykjavík.
Nánari upplýsingar veitir Herdís Sveinsdótt-
ir, formaður námsbrautar í hjúkrunarfræði,
í síma 694969.
Bakari
Góður bakari óskast til starfa á ísafirði.
Verður að hafa frumkvæði og vera sjálfstæður.
Upplýsingar í síma 91-28702.
Framkvæmdastjóri
Fjölmenn félagasamtök, með aðalstöðvar í
Reykjavík en starfsemi um allt land, óska
eftir að ráða framkvæmdastjóra. Viðkomandi
þarf að vera vanur að starfa sjálfstætt að
fjölbreyttum verkefnum, eiga gott með að
umgangast fólk og stýra starfi, bæði fastráð-
inna starfsmanna og skipuleggja starf
sjálfboðaliða.
Farið verður með allar umsóknir sem trúnað-
armál og öllum umsóknum verður svarað.
ítarlegar umsóknir óskast sendar auglýs-
ingadeild Mbl. fyrir 9. mars nk.,
merktar: „P - 1411 “.
Lyfjafræðingur
- markaðsstjóri
Fyrirtækið er lyfjafyrirtæki.
Starfið, felst í stjórnun sölu- og markaðs-
mála fyritækisins, þ.m.t. kynningar á lyfjum.
Hæfniskröfur eru að umsækjendur sé lyfja-
fræðingar. Reynsla af sölu- og markaðsstörf-
um æskileg en ekki skilyrði.
Umsóknarfrestur er til og með 10. mars nk.
Tekið er á móti umsóknum á skrifstofunni
frá kl. 9-15, þar sem eyðublöð fást.
Skólavördustig la - W1 Reykjavik - Sími 621355
Rafeindavirkjar
Rafeindavirki óskast til starfa á þjónustusviði
okkar við þjónustu og viðgerðir á einmenn-
ingstölvum og jaðartækjum.
Æskilegt er að umsækjendur hafi þekkingu
á stöðluðum notendahugbúnaði fyrir ein-
menningstölvur.
Upplýsingar um starfið veitir Helgi Þór Guð-
mundsson, framkvæmdastjóri þjónustusviðs.
Umsóknir skulu póstlagðar eða þeim skilað
á skrifstofu okkar fyrir 16. mars nk. merkt-
ar: „Umsókn". Farið verður með allar um-
sóknir sem trúnaðarmál.
EINAR J.SKÚLASON HF
Grensásvegi 10, 128 Reykjavík,
sími 633000.
Hjúkrunarfræðingar
Staða er laus til umsóknar á Heilsugæslu-
stöðinni á Akureyri
Hjúkrun íheimahúsum
Það er sjálfstætt, gefandi og þakklátt starf.
Unnið er á dagvinnutíma.
Áhugavert þróunarverkefni er í gangi.
Starfslið heimahjúkrunar mun taka mjög vel
á móti þér í samstarfið.
Hafið samband fyrir 15. mars nk. og kynntu
þér málið betur annað hvort hjá Þóreyju
í heimahjúkrun eða hjá Konny
í síma 96-22311.
Staða hjúkrunarfræðings til afleysinga í
sumar er einnig laus til umsóknar.
Félagsmála-
^ fulltrúi
Laust er til umsóknar starf félagsmálafulltrúa
á félagsmálaskrifstofu Garðabæjar. Óskað
er eftir starfsmanni með próf í félagsráðgjöf
eða annað háskólapróf. Starfsreynsla er
æskileg.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á bæjar-
skrifstofu Garðabæjar, Sveinatungu við
Vífilsstaðaveg. Umsóknum skal skilað á
bæjarskrifstofu fyrir 20. mars næstkomandi.
Allar frekari upplýsingar um starfið veitir
bæjarritari í síma 42311 eða á skrifstofu
Garðabæjar.
Bæjarstjórinn í Garðabæ.
Auglýsingateiknari
Þjónustufyrirtæki óskar eftir að ráða auglýs-
ingateiknara í ákveðin verkefni.
Verkefnin felast m.a. í gerð bæklinga, gerð
eyðublaða og samræmingu á heildarútliti
fyrirtækisins.
Við leitum að jákvæðum og samstarfsfúsum
aðila, sem hefur reynslu og menntun á þessu
sviði. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi
aðgang að tölvubúnaði til auglýsingagerðar.
Upplýsingar veitir Katrín S. Óladóttir.
Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til
Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. á eyðu-
blöðum, sem liggja frami á skrifstofu okkar
fyrir 15. mars nk., merktar: „54“.
Hagvansxir Y if
Skeifunni 19 Reykjavík | Sími 813666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir