Morgunblaðið - 07.03.1993, Síða 36
V««
ATVINNU AUGL YSINOAR
Leikskólar Reykjavíkurborgar
Fóstrur, þroskaþjálfar eða fólk með upp-
eldismenntun óskast til starfa á eftirtalda
leikskóla:
Vesturborg v/Hagamel, s. 22438.
Brákarborg v/Brákarsund, s. 34748.
Arnarborg v/Maríubakka, s. 73090.
Nánari upplýsingar gefa viðkomandi leik-
skólastjórar.
Dagvist barna,
Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími27277.
fASTEIGH ER FRAMTlD
FASTEJGNAtf.í.í
SiERRia KR'STiA\SS0\ LOGOlLM 'AS'E:G\ASALI^ÁQf^
SUDURLANDSBRAUT 12 108 REYKJA/IK, FAX 687072
f
/IIÐLUN
SlMI 68 77 68
Sölumaður
Fasteignamiðlun óskar eftir að ráða
sölumann.
Sölumaðurinn mun annast ráðgjöf varðandi
val og sölu fasteigna, úrvinnslu gagna, samn-
ingagerð, ræktun viðskiptatengsla, markaðs-
öflun svo og öðru því er að þjónustunni lýtur.
Hæfniskröfur eru að umsækjendur séu með
marktæka reynslu af sölu- og markaðsstörf-
um, séu vel skipulagðir og eigi auðvelt með
að vinna sjálfstætt. Viðkomandi þurfa að
vera drífandi, atorkusamir og tilbúnir að tak-
ast á við krefjandi starf. Umsækjendur með
löggildingu í fasteignasölu og/eða menntun
á sviði markaðs-, viðskipta- eða lögfræði
áhugaverðir.
Umsóknarfrestur er til og með 12. mars nk.
Ráðning verður sem allra fyrst.
Vinsamlegast athugið að fyrirspurnum
varðandi ofangreind störf verður eingöngu
svarað hjá Ráðningarþjónustu Lögþings.
Unnið verður með allar umsóknir f fyllsta
trúnaði.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á
skrifstofunni frá kl. 9-15.
RÁÐNINGARÞJÓNUSTA
LÖQWWOa
Guðný Harðardóttir
Skipholti 50c, 2. hœð, 105 Reykjavik
91-628488
Viðskiptafræðingar
Opinber aðili óskar eftir að ráða starfsmenn
til sérhæfðra verkefna.
Störfin felast annars vegar í ýmsum rekstr-
ar- og fjárhagslegum athugunum og hins
vegar í gerð framkvæmdaáætlana og eig-
naumsjón. Störfin krefjast mikilla samskipta
út á við.
Hæfniskröfur eru að viðkomandi séu við-
skiptafræðingar, rekstrarhagfræðingar eða
rekstrarverkfræðingar.
Umsóknarfrestur er til og með 12. mars
1993.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar
á skrifstofunni frá kl. 9-15.
Afleysinga- og ráðningaþjónusta
Lidsauki hf.
Skólavörðustig 1a - 101 Reykjavlk - Slmi 6213SS
BORGARSPÍTALINN
Öldrunardeildir
Deild B-4, almenn öldrunardeild og bæklun-
arskurðlækningadeild fyrir aldraða, vantar
hjúkrunarfræðinga ítværstöður, sérstaklega
vantar á næturvaktir. Einnig eru lausar tvær
stöður sjúkraliða á allar vaktir.
Deild B-5, almenn öldrunardeild, vantar
hjúkrunarfræðing í eina stöðu.
Hjúkrunar- og
endurhæfingardeild
Hjúkrunar- og endurhæfingardeild E-63 á
Heilsuverndarstöð vatnar hjúkrunarfræðing.
Ýmsir vaktamöguleikar og starfshlutfall eftir
samkomulagi.
Á Borgarspítalanum vinnur stór hópur hjúkr-
unarfræðinga, sem leggur metnað í að veita
sjúklingum sem besta hjúkrun. Mikið er lagt
upp úr góðri samvinnu, tækifærum til
símenntunar og þróun hjúkrunar.
Nánari upplýsingar veitir Erna Einarsdóttir,
hjúkrunarframkvæmdastjóri starfsmanna-
þjónustu, í síma 696356.
Leikskólinn Birkiborg
Fóstra óskast á leikskólann Birkiborg.
Upplýsingar veitir leikskólastjóri í síma
696702.
\kJj ÖLFUSHREPPUR
SELVOGSBRAUT 2 -815 ÞORLÁKSHÖFN • S(MI 98-33800
Garðyrkjumaður
Garðyrkjumaður óskast til starfa hjá Ölfus-
hreppi. Um er að ræða mann, sem hefði
umsjón með uppgræðslu, skógrækt, skrúð-
garði og öðrum uppgræðslu- og garðyrkju-
störfum á vegum Ölfushrepps.
Æskilegt er að viðkomandi hafi lokið námi á
skrúðgarðyrkjubraut frá Garðyrkjuskóla ríkis-
ins og hafi einhverja starfsreynslu.
Leitað er að duglegum einstaklingi, sem vill
takast á við áhugaverð verkefni.
Viðkomandi þyrfti að geta hafið störf í apríl.
Allar upplýsingar um starfið veitir sveitar-
stjóri Olfushrepps í símum 98-33726
og 33800.
Umsóknum um starfið sé skilað á skrifstofu
Ölfushrepps, Selvogsbraut 2, 815 Þorláks-
höfn, fyrir 31. mars 1993.
Sveitarstjóri Ölfushrepps.
Laus störf
Einkaritarastarf (49) hjá þekktu þjónustufyr-
irtæki í einni af deildum fyrirtækisins. Líflegt
og krefjandi starf. Lögð er áhersla á góða
íslensku- og tölvukunnáttu, lipra og örugga
framkomu og færni til að starfa sjálfstætt.
Æskilegur aldur 25-35 ára.
Skrifstofustarf (44) hjá þjónustufyrirtæki.
Daglegur rekstur í samráði við framkvæmda-
stjóra. Vinnutími getur verið sveigjanlegur.
Leitað er að sjálfstæðum og ákveðnum
starfsmanni á aldrinum 25-35 ára.
Verslunarmenntun.
Upplýsingar veitir Katrín S. Óladóttir.
Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til
Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. á eyðu-
blöðum, sem liggja frami á skrifstofu okkar
merktar númeri viðkomandi starfs.
Hagvangur hf
Skeifunni 19
Reykjavík
Sími 813666
Ráðningarþjónusta
Rekstrarráðgjöf
Skoðanakannanir
Crilbteikumar hjá lariinum:
Mest seldu steikur
á íslandi
...og er þab aubskilíð eftir fyrsta bita
NAUTAGRILLSTEIK, SIRLOIN,
m. bak. kart., kryddsmjöri og hrásalati.kr. 690
LAMBAGRILLSTEIK, FILLET,
fillet m/öllu...........................kr. 750
SVÍNAGRILLSTEIK, HNAKKI,
hnakki m/öllu....................kr. 690
Mrllim
\/ c I T I N G A S T n F A ■
VCITINGASTOFA
Sprengisandi — Kringlunni
CRANS MOMANA - CRANS MONTANA - CRANS MONTANA - CRANS MONTANA - CRANS MONTANA
i SKÍÐAFERÐ TIL SVESS
^ Feröaskrifstofa GuömundarJónassonarbýður upp á skíöaferö til Crans Montana um páskana
&
%
i
o
I
V)
%
s
8
I
i
í
§
5
§
i
s
Í
I
CRANS MONTANA - CRANS MONTANA - CRANS MONTANA - CRANS MONTANA - CRANS MONTANA
Farið verður 2. apríl og komið til baka 11. apríl. Verð á mann í tveggja manna herbergi frá
krónum 79.500 miðað við gengi 12. febrúar. Innifalið í verði: Flug til Genfar, akstur til Crans
Montana, gisting i 9 nætur með hálfu fæði, íslensk fararstjórn, akstur til Genfar og flug til
Keflavíkur. Flugvallarskattur ekki innifalinn.
sstjajsæöÆ
i Feröaskritstofu
<3
GUDMUNÐAR JÓNASSONAR HF.
Borgartúni 34, sími 683222.
\CRANS MONTANA - CRANS MONTANA - CRANS MONTANA - CRANS MONTANA