Morgunblaðið - 07.03.1993, Side 37
MORGUNBLAÐIÐ
ATVIIMIMA/RAÐ/SMÁ
SUNNUDAGUR 7. MARZ 1993
37
Blásarakennari
Silkiprentun og skiltagerð
Óskum að ráða vanan og vandvirkan starfsmann í
silkiprentun, umsóknir með upplýsingum um menntun
og tyrri störf skal skila inn á auglýsingadeild
Morgunblaðsins merkt "Prentun '93"
PRENTGRIP HF
Hjúkrunarfræðingar
Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa á sjúkra-
húsið Vog í 50-70% starfshlutfall.
Jafnframt vantar hjúkrunarfræðing til sum-
arafleysinga.
Á Vogi eru rúm fyrir 60 sjúklinga.
Þar eru starfandi 9 hjúkrunarfræðingar og 9
sjúkraliðar við sérhæfða hjúkrun í afeitrun
áfengis- og vímuefnasjúklinga.
Unnið er þriðju hverja helgi (8 tíma vaktir).
Lítið er um næturvaktir.
Áhugavert starf og góður starfsandi.
Upplýsingar gefur Jóna Dóra Kristinsdóttir,
hjúkrunarforstjóri, símar 681615 og 676633.
ORVI
Starfsleiðbeinandi
(verkstjóri) óskast
til starfa strax
Vinnustaðurinn Örvi, sem sinnir starfsþjálfun
fatlaðra, óskar að ráða starfsleiðbeinanda
(verkstjóra) til starfa.
Um er að ræða tímabundna ráðningu fram
til 1. september.
Til boða er 50% starf fram til 1. júlí en 100%
starf í júlí og ágúst.
Starf starfsleiðbeinanda í Örva felst í verk-
stjórn í vinnslusal og einnig hafa starfsleið-
beinendur daglega umsjón með framleiðslu
og afgreiðslu viðskiptavina.
Umsóknum um ofangreind störf skal skilað
til Örva, Kársnesbraut 110, Kópavogi.
Upplýsingar eru veittar í síma 43277.
með kennarapróf frá Tónlistarskólanum í
Reykjavík óskar eftir starfi við tónlistarskóla
á landsbyggðinni. Hef kennt við sama skóla
í 10 ár, einnig sem kórstjóri og organisti.
Þeir, sem áhuga hafa, sendi tilboð til auglýs-
ingadeildar Mbl. merkt: „B - 3509".
Starfsmaður óskast
Starfsmaður óskast til starfa á prjónastofu
á landsbyggðinni. Skilyrði er að kunnátta sé
fyrir hendi í munsturgerð fyrir Stoll prjónavél-
ar þ.e. Anv - Anvh - Cnca.
Aðstoðað verður við útvegun húsnæðis.
Öllum umsóknum verður svarað.
Áhugasamir leggi nafn, símanúmer og aðrar
upplýsingar inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir
15. mars nk. merkt: „P - 3498“.
Viðskiptafræðingar
Óskum að ráða í tvær stöður hjá stóru þjón-
ustufyrirtæki.
Fulltrúi aðalbókara (52)
Starfssvið: Vinna að og skipuleggja bókhald
og uppgjör á deildum fyrirtækisins og dóttur-
fyrirtækjum, ásamt almennri bókhalds- og
uppgjörsvinnu.
Innheimtustjóri (53)
Starfssvið: Skipuleggja og stjórna innheimtu
fyrirtækisins í samráði við deildarstjóra fjár-
reiðudeildar. Samningagerð fyrir viðskipta-
vini ásamt almennum innheimtustörfum.
Við leitum að viðskiptafræðingum eða
mönnum með sambærilega menntun í bæði
þessi störf. Viðkomandi þurfa að vera tölu-
glöggir og með góða bókhaldsþekkingu.
Reynsla af sambærilegum störfum æskileg.
Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til
Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. á eyðu-
blöðum, sem liggja frammi á skrifstofu, okk-
ar merktar númeri viðkomandi starfs, fyrir
13. mars nk.
Hagva ngurhf
Skeifunni 19 Reykjavík | Sími 813666 Ráöningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir
Viðskiptafræðingur
af endurskoðunarsviði
Traust útflutningsfyrirtæki með sjávaraf-
urðir óskar eftir að ráða viðskiptafræðing
sem fyrst.
Starfið, sem er mjög krefjandi, felst í yfirum-
sjón með öllu' bókhaldi fyrirtækisins, viða-
miklum afstemmingum og þróun á nýjum
kerfum.
Hæfniskröfur eru að viðkomandi sé við-
skiptafræðingur af endurskoðunarsviði og
hafi auk þess tveggja til þriggja ára reynslu
af störfum hjá sjávarútvegsfyrirtæki eða end-
urskoðunarskrifstofu sem þjónustað hefur
slík fyrirtæki.
Æskilegur aldur 27-35 ár.
Reyklaus vinnustaður.
Umsóknarfrestur er til og með 10. mars nk.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar
á skrifstofunni frá kl. 9-15.
Afleysinga- og ráðningaþjónusta
Lidsauki hf.
Skólavörðustig la - 101 Reykjavík - Simi 621355
Hjúkrunar-
fræðingar
Vetrarafleysingar
- sumarafleysingar - fastráðning
Fjórðungssjúkrahúsið í Neskaupstað óskar
eftir að ráða hjúkrunarfræðinga til afleysinga.
Einnig óskar Fjórðungssjúkrahúsið eftir að
ráða hjúkrunarfræðinga í fast starf nú þegar
eða eftir nánara samkomulagi. Mjög góð
vinnuaðstaða í nýlegu húsnæði. Á sjúkra-
deild ásamt fæðingardeild eru 32 rúm, auk
þess er rekin 11 rúma dvalardeild í tengslum
við sjúkrahúsið.
Ódýrt húsnæði er í boði og aðstoð veitt við
flutning á búslóð. í Neskaupstað er leikskóli
og dagheimili, tónskóli, grunnskóli og fram-
halds- og verkmenntaskóli. Veðursæld er
rómuð og fjölbreyttir möguleikar til tóm-
stundaiðkana eru fyrir hendi.
Hafið samband við hjúkrunarforstjóra í síma
97-71403 eða framkvæmdastjóra í síma
97-71402 sem gefa allar nánari upplýsingar.
Framkvæmdastjóri.
Fjórðungssjúkrahúsið
Neskaupstað
^ Norræni fjárfestingarbankinn er
fjölþjóöleg fjármálastofnun í
• B eigu Noröurlanda. Bankinn veit-
ir lán til fjárfestinga, sem fela í sér norræna
hagsmuni, bæöi innan og utan Noröurlanda. NIB
fjármagnar útlánastarfsemi sína meö lántökum
á alþjóölegum fjármagnsmörkuöum og nýtur í
jyví sambandi besta mögulega lánstrausts,
AAA/Aaa. Auk heföbundinna verkefna bank-
ans innan Noröurlanda, hefur NIB m.a. mikil-
vægu hlutverki aö gegna t tengslum viö stuö-
ning Noröurlandanna viö Eystrasaltslöndin,
auk þátttöku í f/ölmörgum verkefnum á sviöi
umhverfismála, einkum ÍA-Evrópu. Heildar-
eignirNIB nema 475 milljöröum kr. ogárleg
útborgun nýrra lána nemur um 40-50 mill-
jöröum kr. Starfsmannafjöldi eralls um 700
manns og starfsmenn bankans eru frá Noröur-
löndunum öl/um. Aösetur NIB eríHelsinki,
en auk þess erbankinn meö skrifstofu t Kaup-
mannahöfn.
Forstöðumaður þeirrar deildar bankans, sem annast áhættugreiningu verkefna og landa, hefur nú ákveðið
að snúa til baka til fyrri starfa hjá Alþjóðabankanum. Við leitum því að nýjum
BANKASTJÓRA
Hinn nýi bankastjóri berábyrgðá rekstri þeirrar
deildar bankans, sem annast áhættugreiningu
verkefna og landa. í deildinni starfa afls fjórir
starfsmenn. Starfið heyrir undir aðalbankastjóra
NIB. Hinn nýi bankastjóri á jafnframt sæti bæði í
framkvæmaastjórn og lánanefnd bankans.
Verkefni deildarinnará undanförum árum hafa
verið greining á ýmsum verkefnum, sem fela í
sér áhættu, auk mats á lánshæfi um 30 landa
sem bankinn hefur þegar veitt lán til, eða sem
líklegt er að geti orðiðíántökulönd. Á vegum
deildarinnar nefur jafnframt verið unnið að
ýmsum verkefnum og athugunum, sem tengjast
starfsemi NIB.
Þess er krafist að hinn nýi bankastjóri sé norræn ríkisborgari og hafi umfangsmikla reynslu. Við væntum þess jafnframt að viðkomandi hafi umfangs-
mikil alþjóðleg tengsl og góða málakunnáttu. í boði er ánugavert og krefjandi starf í alþjóðlegu bankalegu umhverfi og góð kjör.
Ef óskað er frekari upplýsinga um starfið er hægt að hafa samband við eftirtalda aðila hjá NIB í síma +358-0-18001: Jannik Lindbæk aðalbankastjóra,
Klas Ringskog bankastjóra og núverandi forstöðumann deildarinnar og Christer Boije starfsmannastjóra NIB.
Umsóknir um starfið skulu borist til NIB í síðasta lagi þánn 15. mars 1993 með eftirfarandi áritun:
■i „ v* V -
NORDISKA INVESTERINGSBANKEN
Carola Lehesmaa, PB 249, SF-00171 HELSINGFORS, FINLAND
■•M
■J