Morgunblaðið - 07.03.1993, Síða 40

Morgunblaðið - 07.03.1993, Síða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 7. MARZ 1993 ATVINNUAUGIYSINGAR Vélstjóri Vélavörð og afleysingavélstjóra vantar á mb. Sighvat GK-57 sem rær með línubeitingavél. Upplýsingar í síma 92-68755 eða 92-68587. Atvinna óskast Ungur maður óskar eftir atvinnu nú þegar. Allt kemur til greina. Góð meðmæli. Upplýsingar í síma 681494. Sjómaður 33 ára vanur og reglusamur sjómaður óskar eftir plássi strax. UpplýSingar í síma 91-626423. Geymið auglýsinguna. WIAWÞAUGL YSINGAR Fiskiskiptil sölu 214 rúmlesta skip byggt í A-Þýskalandi 1965. Aðalvél M. Blackstone 800 hö. 1982. Skipið er búið nýrri línubeitingavél og frystitækjum. Skipið selst með veiðiheimildum. 103 rúmlesta eikarbátur byggður á Akureyri 1963. Aðalvél Mitsubishi 881 hö. 1987. Fiskiskip - skipasala, Hafnarhvoli v/Tryggvagötu, sími 91-22475. Skarphéðinn Bjarnason, sölustjóri, Gunnar I. Hafsteinsson, hdl., Magnús Helgi Árnason, hdl. Óskum eftir rækjubátum í viðskipti nú þegar. Útvegum rækjukvóta. Einnig óskum við eftir að taka bát til leigu. Dögun hf., sími 95-36723. Málverkauppboð á Hótel Sögu í kvöld kl. 20.30. Forsýning í Gallerí Borg við Austurvöll í dag frá kl. 12.00-18.00. BORG Smáraskóli - Kópavogi Skráning nemenda skólaárið 1993-1994 Skólanefnd Kópavogs hefur ákveðið að börn sem flytja í Smárahverfið í Kópavogi fyrir næsta skólaár, eigi skólasókn í Snælands- skóla nema samið verði sérstaklega um annað. Allir 6 og 7 ára nemendur í Smárahverfi, þ.e. 1. og 2. bekkur, eiga að fara í Snælands- skóla. Eldri nemendur, sem hafa verið í öðrum grunnskólum Kópavogs, munu fá undanþágu til að sækja þá áfram ef þeir óska þess, en verða að fá samþykki viðkomandi skóla. Innritun fer fram í Snælandsskóla 8.-12. mars kl. 10.00-12.00 daglega. Skólafulltrúi. Sólstofur - glerbyggingar Mjög vandaðar, glæsilegar sólstofur frá stærsta framleiðanda heims. Gler með vörn gegn ofhitun inni og tvöfalt einangrunargildi tvöfalds glers. Tæknisalan, sími 656900. Við svörum í símann í dag. Til sölu Kári Jóhannesson KE-72, sem er 9,8 smá- lesta norskur Libra 33 plastbátur frá 1988. Báturinn er með 230 ha Ford Monarch aðal- vél og er tilbúinn til línuveiða. Selst með eða án 33 þorskígilda. Upplýsingar eru veittar hjá: Skattsýslunni sf., Brekkustíg 39, Njarðvík, sími 92-14500. Grotrian Steinweg flygill til sölu. Stærð 160 cm. Upplýsingar í síma 628477 frá kl. 9-16 á daginn og 37745 á kvöldin. Verktakafyrirtæki til sölu Til sölu verktakafyrirtæki á sviði húsavið- gerða að hluta til eða að öllu leyti. Verðhugmynd 36,0-40,0 millj. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Tilboð - 11885“ fyrir 12. mars. íbúð á Spáni Til sölu á góðum stað 3ja herbergja góð íbúð í Torremolinos. Upplýsingar í síma 44365. Masa-umboðið á íslandi. Steypumót Til sölu DOKA steypumót með miklu af fylgi- hlutum. Á sama stað óskast keyptir, eða í skiptum fyrir Dokamótin, mótaflekar af teg. FORM LOK. Upplýsingar í síma 95-24123. Spónlagningarpressa Höfum til sölu notaða spónlagningarpressu. Trésmiðjan Nes hf., Stykkishólmi, sími 93-91225 eða 93-81179. Stangveiði í Hvftá f Borgarfirði Flensborgarhöfn Nýtt leigutímabil fyrir pláss við flotbryggjur hefst 1. apríl nk. Leigutíminn er 1 ár og er leiga kr. 45.000 og þarf að gera hana upp áður en leiga hefst. Umsóknir þurfa að hafa borist skrifstofu Hafn- arfjarðarhafnar í síðasta lagi 20. mars nk. Meðlimir í Bárunni, félagi smábátaeigenda, hafa forgang við úthlutun á plássum. Hafnarfjarðarhöfn. Átt þú hljóðfæri? Vin, hús Rauða kross íslands, nýtt athvarf fyrir geðsjúka, Hverfisgötu 47, óskar eftir alls kyns hljóðfærum gefins. Upplýsingar í síma 612612. Rauði kross íslands. ATVINNUHÚSNÆÐI Til leigu fyrir verslun eða þjónustu Til leigu er 37 m2 nettó verslunarrými í Borgarkringlunni. Húsnæðið er mjög vel staðsett á 1. hæð. Upplýsingar í síma 68 52 77. Laugavegur izn U0U HREIÐUR VEITINGAR on o o U-Tj o LE 1 K B ,£R LEIKFANGA VERSL -J=^= Jí STJ0R /NUSP STÖÐ P1R0LA HÁRGRST o IX \DFL^ ^ o XI , >< I DA LUR ST0RKURINN PRJÖNAVÖRUR ______O r TIL LEIGU 124 m2 Laugavegur 59, Kjörgarður, 2. hæð Til leigu er 124 fm verslunareining. Sanngjörn leiga. Upplýsingar í síma 682640. Til leigu fyrir verslun eða þjónustu Til leigu er 100 m2 nettó verslunarrými í Borgarkringlunni, innréttað fyrir blóma- og gjafavöruverslun, en leigist fyrir hverskonar annan verslunarrekstur ef því er að skipta. Mjög vel staðsett á 1. hæð. Upplýsingar í síma 68 52 77. Veiðifélagið Hvítá óskar eftir tilboðum í lax- og silungsveiði á komandi sumri. Um fimm veiðisvæði er að ræða á fyrrver- andi netaveiðisvæði og er hægt að gera til- boð í eitt eða fleiri svæði saman. Nánari upplýsingar veita Óðinn í síma 93-71667, Ólafur í síma 93-70007 og Jón Ragnar í síma 91-626282. Tilboðsfrestur er til 15. mars nk. Stjórn veiðifélagsins Hvítá. í nýrri og glæsilegri 200 fm teiknistofu arkitekta er nú laust ca 40 fm rými til leigu fyrir aðila í hönnunarstörf- um, eða þá, sem vilja deila notalegu hús- næði með hressu fólki. Ýmis sameiginleg aðstaða til afnota, svo sem kaffistofa, fundarherb., telefax og Ijósritunarvél. Upplýsingar í símum 677735 og 677737 á skrifstofutíma.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.