Morgunblaðið - 07.03.1993, Page 42
42
MORGUNBLAÐIÐ ATVIIVINA/RAÐ/SMÁ
SUNNUDAGUR 7. MARZ 1993
RAÐAUGi YSINGAR
Vísindastyrkir
Atlantshafsbandalagsins
Atlantshafsbandalagið leggur árlega fé af
mörkum til að styrkja íslenska vísindamenn
til rannsókna eða námsdvalar við vísinda-
stofnanir í aðildarríkjum Atlantshafsbanda-
lagsins og nú einnig í samstarfsríkjum þess
í Mið- og Austur-Evrópu á einhverju eftirtal-
inna sviða: Náttúruvísindum, líf- og læknis-
fræði, hug- og félagsvísindum og verkfræði.
Ennfremur má veita vísindamanni frá sam-
starfsríkjunum í Mið- og Austur-Efrópuu
styrk til stuttrar dvalar (1-2 mánaða) við
rannsóknastofnun á íslandi, sem veitir hon-
um starfsaðstöðu. Rannsóknastofnunum,
sem þetta varðar, er bent á að hafa sam-
band við Vísindaráð.
Umsóknum um styrki þessa - „NATO Sci-
ence Fellowships" - skal komið til Vísinda-
ráðs, Bárugötu 3, 101 Reykjavík, í síðasta
lagi 30. apríl 1993.
Umsóknum skulu fylgja staðfest afrit af próf-
skírteinum, meðmæli í lokuðu umslagi svo
og upplýsingar um starfsferil og rannsóknir
ásamt ritverkaskrá. Æskilegt er að veita upp-
lýsingar um fjölskylduaðstæður umsækjanda.
Umsóknareyðublöð fást hjá Vísindaráði,
Bárugtötu 3, 101 Reykjavík.
Afgreiðslutími þar er kl. 10-12 og kl. 14-16.
Auglýsing
um rannsóknastyrki frá J. E. Fogarty
International Research Foundation
J. E. Fogarty-stofnunin í Bandaríkjunum þýð-
ur fram styrki handa erlendum vísindamönn-
um til rannsóknastarfa við vísindastofnanir
í Bandaríkjunum. Styrkir þessir eru boðnir
fram á alþjóðavettvangi til rannsókna á sviði
læknisfræði eða skyldra greina (biomedical
or behavioral sciences), þar með talin hjúkr-
unarfræði. Hver styrkur er veitttur til 12 eða
24 mánaða frá miðju ári 1994 og á að standa
straum af dvalarkostnaði styrkþega (19.000
til 23.000 Bandaríkjadalir), auk ferðakostnað-
ar til og frá Bandaríkjunum. Einnig er greidd-
ur ferðakostnaður innan Bandaríkjanna.
Til þess að eiga möguleika á styrkveitingu
þurfa umsækjendur að leggja fram rann-
sóknaáætlun í samráði við stofnun þá í
Bandaríkjunum sem þeir hyggjast starfa við.
Umsóknargögn og nánari upplýsingar um
styrki þessa veitir Atli Dagbjartsson, læknir,
barnadeild Landspítalans (s. 91-601000).
Umsóknir þurfa að hafa borist menntamála-
ráðuneytinu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykajvík,
eða Atla Dagbjartssyni, barnadeild Landspít-
alans, 101 Reykjavík, fyrir 15. júli eða
1. nóvember á þessu ári.
Umsækjendur, sem skila umsóknum fyrir
15. júlí, fá vitneskju um styrkveitingu í lok
febrúar 1994 en umsóknir, sem skilað er frá
15. júlí til 1. nóvember, verða afgreiddar fyrir
15. júní 1994.
Menntamálaráðuneytið,
4. mars 1993.
TILBOÐ - UTBOÐ
UTBOÐ
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h.
Skólaskrifstofu Reykjavíkur, óskar eftir til-
boðum í klæðningu, viðhald og viðgerðir á
ca. 600 stál-skólastólum fyrir skóla borgar-
innar.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri,
Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík.
Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudag-
inn 23. mars 1993, kl. 11.00.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR i
Frikirk|uvegi 3 Simi 25800 1 IIMIMKAUPASTOFIMUIM RÍKISIIMS BORGARTUNI 7. 105 REYKJAVIK
UTBOÐ
Pappír
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h.
stofnana og fyrirtækja Reykjavíkurborgar,
óskar eftir tilboðum í hvítan pappír 80 gr. í
stærðinni A4.
Æskilegt er að pakkning sé 500 blöð í pakka.
Áætluð heildarkaup eru 18.000 pakkar.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri,
Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík.
Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudag-
inn 23. mars 1993, kl. 14.00.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
Frikirkjuvegi 3 — Sími 25800
Utboð
íþróttafélagið Leiknir óskar eftir tilboðum í
gervigras og að leggja það á knattspyrnu-
völl félagsins í Breiðholti. Verkið skal vinna
frá 20. júní til 16. ágúst 1993.
Útboðsgögn verða afhent hjá verkfræðistof-
unni Línuhönnun hf., Suðurlandsbraut 4A frá
og með miðvikudeginum 10. mars 1993 gegn
15.000 kr. skilatryggingu.
Tilboðum skal skila á sama stað fyrir opnun-
artíma tilboða föstudaginn 16. apríl 1993 kl.
11.00. Tilboðin verða opnuð að viðstöddum
þeim bjóðendum sem þess óska.
Linuhönnun I-f
veRkFRædistOFa
SUÐURLANDSBRAUT 4 -108 REYKJAVlK
- SlMI 680100
Utboð
Vegvísun 1993,
framleiðsia umferðarskilta
Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í fram-
leiðslu umferðarskilta, þ.e. skiltaflata leiðar-
merkja og þéttbýlismerkja með tilheyrandi
burðarrömmum og festingum á rörauppi-
stöður. Magn alls 600 stk.
Verki skal að fullu lokið 18. ágúst 1993.
Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkis-
ins, Borgartúni 5, Reykjavík (aðalgjaldkera)
frá og með 8. þ.m.
Skila skal tilboðum á sama stað fyrir kl. 14.00
þann 22. mars 1993.
Vegamálastjóri.
Eftirfarandi útboð eru til afhendingar á skrif-
stofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavík:
1. Stálborð v/dvalarheimilins Lundar, Hellu.
Opnun 16. mars 1993 kl. 11.00.
2. Eldhústæki v/dvalarheimilisins Lundar
Hellu.
Opnun 16. mars 1993 kl. 11.30.
3. Tæki í skol v/dvalarheimilisins Lundar,
Hellu.
Opnun 17. mars 1993 kl. 11.00.
4. Salt til rykbindingar.
Opnun 12. mars kl. 11.00.
5. Röntgenfilmur.
Opnun 26. mars kl. 11.00.
6. Umferðarmerki.
Opnun 11. mars kl. 11.30.
7. Fasteignir á Stórólfsvöllum, Hvolhreppi.
Opnun 10. mars kl. 11.00.
8. Fasteignir á Akranesi og í Vestmannaeyj-
um, lóð í Keflavík.
Opnun 8. mars kl. 11.00.
9. Tilboð óskast í frágang 2. áfanga hjúkrun-
arh. í Grindavík.
Utboð
Endurnýjun á þakjárni
- utanhússklæðning
Húsfélagið Síðumúla 33, Reykjavík, óskar
eftir tilboði í endurnýjun á þakjárni framhúss
og bakhúSs og einnig klæðningu húsanna
að utan.
Útboðsgögn verða afhent hjá Verkfræðistofu
Stefáns Guðbergss., Síðumúla 33, frá og
með þriðjudeginum 9. mars.
Verð útboðsgagna er kr. 5000,-.
Tilboðum skal skilað á sama stað fyrir kl.
14.00 þriðjudaginn 23. mars.
Húsfélagið Síðumúia 33.
'VÍf TJÓNASKODUNARSTÖD
Smiðjuvegi 2 - 200 Kópavogur
Sími 683400 - Telefax 670477
Tilboð
óskast í bifreiðar, sem skemmst hafa í
umferðaróhöppum. Bifreiðarnar verða til
sýnis á Smiðjuvegi 2, Kópavogi, mánudaginn
8. mars 1993, kl. 8-17.
Tilboðum sé skilað samdægurs.
Vátryggingafélag íslands hf.
- Tjónaskoðunarstöð -
Hjúkrunarheimili, Grindavík
Tilboð óskast í frágang 2. áfanga hjúkrunar-
heimilis í Grindavík.
Verktími er til 10. september 1993.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri,
Borgartúni 7, Reykjavík frá og með mánudeg-
inum 8. mars til og með fimmtudeginum
18. mars gegn 10.000,- kr. skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á skrifstofu Innkaupa-
stofnunar ríkisins, Borgartúni 7, þriðjudaginn
23. mars 1993 kl. 11.00.
ll\ll\IKAUPAST0FI\IUI\i RIKISIIUS
BORGARTUNI 7. 105 REYKJAVIK
Utboð
Byggingarnefnd Grensáskirkju óskar hér
með eftir tilþoðum í jarðvinnu vegna viðbygg-
ingar á lóð kirkjunnar við Háaleitisbraut í
Reykjavík.
Verkið felst í grófjöfnun á hluta lóðar og
greftri fyrir undirstöðum viðbyggingar og eru
helstu verkþættir eftirfarandi:
Gröftur 3.300 m3
Fylling 260 m3
Jarðvinna v/lagna 170m
Sprengingarog rippun 140m3
Verkinu skal að fullu lokið 24. apríl 1993.
Útboðsgögn verða afhent á Verkfræðistofu
Stefáns Ólafssonar hf., Borgartúni 20, gegn
10.000 kr. skilatryggingu.
Tilboð skulu hafa borist í safnaðarheimili
Grensássóknar við Háaleitisbraut, Reykjavík,
eigi síðar en fimmtudaginn 11. mars 1993
kl. 14.00 og verða þau þá opnuð í viðurvist
þeirra bjóðenda, sem viðstaddir kunna að
verða.
VERKnUEOItTOTA
3T(f AKS ðCArtSOMAII Hf. FAV.
Borgartúni 20, 105 Reykjavík, sími 621099
Tilboð
Bifreiðaútboð á tjónabifreiðum er alla virka
mánudaga frá kl. 9.00-18.00. Ljósmyndir af
bifreiðunum liggja frammi hjá umboðsmönn-
um SJÓVÁR-ALMENNRA víða um land.
Upplýsingar í símsvara 91-671285.
l)asM!)a(5.iin
Dmyliáls i 14-16, 110 Rcykjavih, sími 671120, lelcfax 672620