Morgunblaðið - 07.03.1993, Side 49

Morgunblaðið - 07.03.1993, Side 49
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP SUNNUDAGUR 7. MARZ 1993 49 SUWÍUPAGUR 7/3 Vegna gífurlegra vinsælda er A STORUTSOLUMARKAÐINUM FAXAFEN110 HÚSIFRAMTÍÐAR NY FYRIRTÆKI BÆTAST VIÐ I ÞESSARI VIKU STÆRSTIMARKAÐUR SINNAR TEGUNDAR Á ÍSLANDI, NÝJAR VÖRUR TEKNARINN Á MARKAÐINN ENN MEIRIVERÐUEKKUN OG NÝ TIBOÐ Á HVERJUM DEGI VIÐSKIPTAVINIR ATHUGIÐ að meðan verslað er geta bömin horft á skemmtilegar barnamyndir í sérstöku barnaherbergi og fullorðnum er boðið uppá FRÍTT kaffi. IVIARW/M IVIE OTRGTE'GT’ VÖRUURVAL HINN EINI SANNI STÓRÚTSÖLUMARKAÐUR FAXAFENI 10, HÚSI FRAMTÍÐAR MARKAÐURINN ER í FAXAFENI 10. HÚSI FRAMTÍÐAR OPNUNARTÍMI: MÁNUD. TIL FIMMTUD. 13:00 TIL 18:00 FÖSTUDAGA 13:00 TIL 19:00 LAUGARDAGA 10:00 TIL 17:00 SUNNUDAGA 13:00 TIL 17:00 • Bamafata lagerinn • Blómalist • Fínar línur • HlðKára • Hlauptu og kauptu • Hðmmel • Karnabær • Kókó • KJallarinn • Nína • Pósedon • Siónvarps- miðstöðin • Skóhúslð • Skæði • Sonja • Stelnar músík & myndir • Stúdíó • Valborg I UTVARP ( RÁS1 FM 92,4/93,5 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Ingiberg J. ) Hannesson prótastur á Hvoli flytur ritn- ingarorð og bæn. 8.15 Kirkjutónlist. Missa in angustiis, Nelson-messan fyrir einsöngvara, kór og hljómsveit eftir Joseph Haydn. Felic- ity Lott sópran, Carolyn Watkinson alt, Maldwyn Davies tenór og David Wil- son-Johnson bassi, syngja meö kór og ensku Konserthljómsveitinni; Trevor Pinnock stjómar. 8.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. - Inngangur og tilbrigöi um sönglagið Trockne Blumen eftir Franz Schubert. Konrad Hunteler leikur á flautu og Melvyn Tan á pianó. ~ Sirengjakvartett i A-dúr ópus 41 eftir Robert Schumann. Cherubini-strengja- kvartettinn leikur. 10.00 Fréttir. 10.03 Uglan hennar Mínervu. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. 10.45 Veöurfregnir. 11.00 Messa i Laugarneskirkju á æsku- lýðsdaginn Prestur séra Jón Dalbú Hró- bjartsson. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. Tónlist. 13.00 Heimsókn. Ævar Kjartansson. 14.00 .Komið, sláið um mig hring". Italíu- ferð Davíðs Stefánssonar skálds 1920-21. Þessa ferð fór Davið ungur og hafði hún mikil áhrif á hann. Hann dvaldist þá í Flórens, Róm, Napóli og • Feneyjum og drakk i sig áhrif umhverf- is og sögu. Mörg Ijóð i annarri bók hans, Kvæðum, og hinni þriðju, Kveðj- um, eiga rætur að rekja til þessarar ferðar. Með i förinni var Rikharður Jóns- son myndhöggvari og hefur hann sagt skemmtilega frá henni. I dagskránni er lesið úr frásögn Rikharðs og einnig bréfum Daviös til vina sinna, lesin nokk- ur Ijóð og sungin, meðal þeirra er fræg- asta Italíuljóð skáldsins, um Katarinu litlu í Kapri. Umsjón: Gunnar Stefáns- son. Lesari ásamt umsjónarmanni: Ing- var E. Sigurðsson. (Áður útvarpað ann- an dag jóla.) 16.00 Hjómskálatónar. Músíkmeðlæti með sunnudagskaffinu. Umsjón: Sol- veig Thorarensen. 18.00 Fréttir. 16.05 Boðoröin tíu. Priðji þáttur af átta. Umsjón: Auður Haralds. 16.30 Veðurfregnir. 16.35 I þá gömlu góðu. 17.00 Sunnudagsleikritið. Leikritaval hlustenda.' Flutt verður leikrit sem hlustendur völdu sl. fimmtudag. 18.00 Úr tónlistariifinu. Frá Ijóðatónleik- um Gerðubergs 12. október sl. (seinni hluti). Elsa Waage altsöngkona syngur og Jónas Ingimundarson leikur á pianó. Fimm lög eftir Gustav Mahler og fjögur lög eftir Kurt Weill. Umsjón: Tómas Tómasson. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Veðurfregnir. 19.35 Frost og funi. Helgarþáttur barna. Umsjón: Elisabet Brekkan. (Endurtek- inn frá laugardagsmorgni.) 20.25 Hljómplöturabb Þorsteins Hannes- sonar. 21.05 Leslampinn. Umsjón: Friðrik Rafns- son. (Endurtekinn þáttur frá laugar- degi.) 22.00 Fréttir. 22.07 Fiðlumúsik tveggja fransmanna. — Introduotion og Rondo Capriccioso eftir Camille Saint-Saéns og — Tzigane eftir Maurice Ravel. Jean- Jacques Kantorow leikur á fiðlu með Nýju Fílharmóníusveítinni í Japan; Mic- hi Inoue stjórnar. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Prelúdíur ópus 31 eftir Charles- Valentin Alkan. Olli Mustonen leikur á pianó. 23.00 Frjálsar hendur llluga Jökulssonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Endurtekinn þáttur frá mánudegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rás- um til morguns. RÁS2 FM 90,1/94,9 8.07 Morguntónar. 9.03 Sunnudagsmorg- unn með Svavari Gests. Sigild dægurlög, fróðleiksmolar, spumingaleikur og leitað fanga í segulþandasafni Útvarpsins. (Einn- ig útvarpað í Næturútvarpi kl. 2.04 aðfara- nótt þriðjudags.) Veðurspá kl. 1.0.45. 11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Lisa Páls- dóttir og Magnús R. Einarsson. Úrval dægurmálaútvarps liðinnar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan held- ur áfram. 13.00 Hringborðið. Fréttir vik- unnar, tónlist, menn og málefni. 14.15 Litla leikhúshornið. Litiö inn á nýjustu leik- sýningarnar og Þorgeir Þorgeirsson, leik- listarrýnir Rásar 2, ræðirvið leikstjóra sýn- ingarinnar. 15.00 Mauraþúfan. Islensk tónlist vítt og breitt, leikin, sungin og töluð. 16.05 Stúdíó 33. Örn Petersen flytur létta norræna dægurtónlist úr stúdíói 33 í Kaup- mannahöfn. Að þessu sinni það nýtegasta í norskri og danskri tónlist. Danska söng- korran Ann Linnet og fjallað um einstakan feril Sigriðar Guðmundsdóttur frá Akranesi sem fluttist til Danmerkur fyrir 16 ánjm. Þar hóf hún sambúð með dönskum manni. Þegar henni lauk skömmu siðar stóð hún uppi atvinnulaus og mállaus. Henni fannst hún samt ekki geta farið aftur heim til fs- lands og ákvað að bjóða örlögunum birg- inn. Nú rekur hún 9 verslanir og hefur 68 manns í vinnu og er talandi dæmi um það að allt er haagt þegar viljinn er fyrir hendi. (Einnig útvarpað næsta laugardag kl. 8.05.) Veðurspá kl. 16.30.17.00 Tengja. Kristján Sigutjónsson leikur heimstóniist. (Frá Akureyri.) (Úrvali útvarpað i næturút- varpi aðfaranótt fimmtudags kl. 2.04.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Úr ýmsum áttum. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.10 Með hatt á höfði. Þáttur um bandariska sveita- tónlist. Umsjón: Baldur Bragason. Veð- urspá kl. 22.30. 23.00 Á tónleikum. 0.10 Kvöldtónar. 1.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Fréttir kl. 8, 9.10,12.20,16,19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 1.30 Veðurfregnir. Næt- urtónar. 2.00 Fréttir. Næturtónar. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturtónar. 8.00 Frétt- ir. 6.05 Næturtónar. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morgun- tónar. AÐALSTÖÐIN FM 90 9 / 103 2 10.00 Hrafnhildur Halldórsdóttir. 13.00 Sterar og stærilæti. Sigmar Guðmundsson og Sigurður Sveinsson fylgjast með iþróttaviðburðum helgarinnar og taka við- töl við íþróttamenn. 16.00 Áfangar. Þáttur um feröamál. Rætt er við ferðamenn og það fólk sem starfar við ferðaþjónustu. Fjallað er um menningu hinna ýmsu þjóða og einnig er i þættinum að finna ýmsar staðar- og áfangalýsingar. Umsjón: Þór- unn Gestsdóttir. 17.00 Sunnudagssið- degi. Gisli Sveinn Lottsson. 21.00 Sætt og sóðalegt. Páll Óskar Hjálmtýsson með þátt sem viökvæmar sálir ættu að láta framhjá sér fara. Páll leikur diskó-tónlist úr einkasafni sinu og flytur hlustendum pistla um allt milli himins og jarðar. 1.00 Voice of America. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morguntónar. 9.00 Ólafur Már Bjömsson. Ljúfir tónar með morgunkaff- inu. Fréttir kl. 10 og 11.11.00 Fréttavikan með Hallgrimi Thorsteins. Hallgrimur fær gesti i hljóðstofu til að ræða atburöi liðinn- ar viku. Fréttir kl. t2.12.150 Pálmi Guð- mundsson. Fréttir kl. 14, 15. 15.00 is- lenski listinn. Endurilutt verða 20 vinsæl- ustu lög landsmanna. Jón Axel Ólafsson kynnir. Dagskrárgerð: Ágúst Héðinsson. Framleiðandi: Þorsteinn tegeirsson. Frétt- ir kl. 16 og 17.17.10 Timinn og tónlistin. Pétur Steinn Guömundsson fer yfir sögu tónlistarinnar og spilar þekkta gullmola. 19.30 19.19. Fréttir og veður. 20.00 Sunnudagskvöld á Bylgjunni. Pétur Val- geirsson. 23.00 Lifsaugað. Þórhallur Guð- mundsson miðill rýnir inn i framtiðina og svarar spumingum hlustenda. 24.00 Næturvaktin. BYLGJAN, ÍSAFIRÐI FM 97,9 9.00 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 20.00 Kvöldvakt FM 97,9.5.00 Næturvakt Bylgjunnar. BROSIÐ FM 96,7 10.00 Tónaflóð. HaraldurÁmi Haraldsson leikur stórsveitatónlist. 12.00 Sunnudags- sveifla. Gestagangur og tónlist hjá Gylfa Guðmundssyni. 15.00 Þórir Telló. Vin- sældalistar víða að. 18.00 Jenný Johan- sen. 20.00 Eðvald Heimisson. 22.00 Ró- leg tónlist. Böðvar Jónsson. 24.00 Nætur- tónlist. FM957 FM 96,7 6.00 Ókynnt tónlist. 10.00 Haraldur Gísla- son. 13.00 Helga Sigrún Harðardóttir. 16.00 Vinsældalisti (slands, endurfluttur frá föstudagskvöldi. 19.00 Hallgrimur Kristinsson. 21.00 Sigvaldi Kaldalóns. 24.00 Ókynnt tónlist. SÓLIN FM 100,6 10.00 Stefán Amgrimsson. 13.00 Bjami Þórðarson. 17.00 Hvita tjaldið. Ómar Frið- leifsson. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Úr Hljómalirtdinni. 22.00 Sigurður Sveinsson. STJARNAN FM 102,2 9.00 Morgunúhrarp. 11.05 Samkoma. Vegurinn, kristið samfélag. 13.00 Lof- gjörðartónlist. Kristinn Eysteinsson. 14.00 Samkoma. Orð lifsins, kristilegt starf. 15.00 Sveitatónlist. 17.10 Guðlaug Helga. 17.15 Samkoma. Krossinn. 18.00 Lof- gjörðartónlist. 24.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. 9.30 og 13.00. Fréttir kl. 12, 17.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.