Morgunblaðið - 07.03.1993, Side 50
50
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 7. MARZ 1993
MÁNUPAGUR 8/3
SJÓNVARPIÐ
18 00 RADIIAEEUI ►Töfraglugginn
DHRRHCrm Pála pensill kynnir
teiknimyndir úr ýmsum áttum. End-
ursýndur þáttur frá miðvikudegi.
Umsjón: Sigrún Halldórsdóttir.
18.55 ÞTáknmálsfréttir
19.00 ► Auölegð og ástríður (The Pow-
er, the Passion) Ástralskur fram-
haldsmyndaflokkur. Þýðandi: Jó-
hanna Þráinsdóttir. (91:168)
19.30 ►Hver á að ráða? (Who’s the Boss?)
Bandarískur gamanmyndaflokkur
með Judith Light, Tony Danza og
Katherine Helmond í aðalhlutverk-
um. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir.
(23:24)
20.00 ►Fréttir og veður
20.35 ►Lestrarkeppnin mikla Kynning á
Lestrarkeppninni miklu sem hefst í
dag, 8. mars, og stendurtil 18. mars.
Þátttökurétt hafa 40.000 grunn-
skólanemar í um 200 skólum. Stefán
Jón Hafstein kynnir keppnina í Sjón-
varpinu. Einnig verða daglegir þætt-
ir um keppnina í síðdegisútvarpi
Rásar 2 og auk þess verður sagt frá'
henni í bamaútvarpi Rásar 1, og í
Morgunblaðinu og DV.
20.40 ►Simpsonfjölskyldan (The Simp-
sons) Bandarískur teiknimyndaflokk-
ur um gamla góðkunningja sjón-
varpsáhorfenda, þau Hómer, Marge,
Bart, Lísu og Möggu Simpson.Þýð-
andi: Ólafur B. Guðnason. (4:24)
21.05Í||nnTT|n ►íþróttahomið Fjall-
lrHUI IIII að verður um íþrótta-
viðburði helgarinnar og sýndar svip-
myndir úr Evrópuboltanum. Umsjón:
Samúel Öm Erlingsson.
21.35 ►Lftróf Umsjón: Valgerður Matthí-
asdóttir en dagskrárgerð annast
Hákon Már Oddsson.
22.05 ►Hvorki meira né minna (Not a
Penny More, Not a Penny Less)
Bresk/bandarískur myndaflokkur,
byggður á sögu eftir Jeffrey Archer.
Fjórir menn bindast samtökum um
að endurheimta eina milljón punda
sem óprúttinn kaupsýslumaður hafði
af þeim með svikum. Þess má geta
að bókin hefur komið út í íslenskri
þýðingu. Leikstjóri: Clive Donner.
Aðalhlutverk: Ed Asner, Ed Begley
Jr., Brian Protheroe, Frangois-Eric
Gendron, Nichoias Jones, Maryam
D'Abo og Jenny Agutter. Þýðandi:
Gunnar Þorsteinsson. (1:4)
23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok
STOÐ TVO
16.45 ►Nágrannar Ástralskur framhalds-
myndaflokkur sem fjallar um ná-
granna við Ramsay-stræti.
17 30 RADUAEPUI ►Ávaxtafólkið
DHIHIflLrnl Litríkur teikni-
myndaflokkur.
17.55 ►Skjaldbökurnar Teiknimynd um
hetjur holræsanna.
18.15 ►Popp og kók Endurtekinn þáttur
frá síðastliðnum laugardegi.
19.19 ►19:19 Fréttir og veður.
20.15 hlCTTID ►Eiríkur Viðtalsþáttur
rlLl IIH í beinni útsendingu.
Umsjón. Eiríkur Jónsson.
20.30 ►Matreiðslumeistarinn Þau Sig-
urður L. Hall og gestur hans, Dóm-
hildur Sigfúsdóttir, ætla að bjóða upp
á engispretturjómaostaköku, sæl-
gætisostaköku og osta í kvöld.
21.05 ►Móðurást (Mother Love) Bresk
þáttaröð í íjórum hlutum sem gerð
er eftir samnefndri skáldsögu Domini
Taylor. Hér segir frá myndarlegri
konu sem leggur ofurást á son sinn
í kjölfar skilnaðar við eiginmann sinn.
22.00 ►Lögreglustjórinn III (The Chief
III) Breskur myndaflokkur um hinn
harða lögreglustjóra John Stafford.
(3:6)
22.55 ►Mörk vikunnar Farið yfir stöðu
mála í ítalska boltanum.
23.15 irifiifiiyyn ►Grunaður um
HvllUnlnU morð (In A Lonely
Place) Humphrey Bogart leikur Dani-
el Steel, ofsafenginn handritshöfund,
sem er sífellt að koma sér í vand-
ræði með skapvonskuköstum sínum.
Hann er handtekinn fyrir morð en
er sleppt aftur þegar nágranni hans,
Laurel Gray, vitnar honum í hag.
Laurel, sem leikin er af Gloríu Gra-
hame, verður nákomin Daniel en eft-
ir því sem hún kynnist honum betur
því meiri efasemdir hefur hún um
sakleysi hans. Leikstjóri. Nicholas
Ray. 1950. Maltin gefur ★★★■/2.
0.45 ►Dagskrárlok
Töpuðu - Fjórmenningarnir töpuðu einni milljón punda á
viðskiptunum við Harvey Metcalf en þeir eru staðráðnir í
að ná henni af honum aftur.
Selur hlutabréf í
verðlausu fyrirtæki
Fjórmenning-
arnir ákveða
að
endurheimta
það sem þeir
töpuðu
SJÓNVARPIÐ KL. 22.05 Á mánu-
dagskvöld hefst i Sjónvarpinu
myndaflokkur í fjórum þáttum, sem
byggður er á metsölubók Jeffreys
Archers, Hvorki meira né minna
(Not A Penny More, Not A Penny
Less), sem komið hefur út í íslenskri
þýðingu. Hér segir frá Harvey Metc-
alfe, vafasömum bandarískum kaup-
sýslumanni, sem hefur eina milljón
punda af fjórum mönnum með svik-
um þegar hann selur þeim hlutabréf
í verðlausu olíufyrirtæki. Fjórmenn-
ingamir eru að vonum ekki sáttir
við þau málalok og þegar þeir frétta
að von sé á Metcalfe í sína árlegu
heimsókn til Evrópu, bindast þeir
samtökum og ákveða að endurheimta
af honum milljónina, hvorki meira
né minna. Til þess hafa þeir ýmis
ráð, hvert öðru frumlegra. Leikstjóri
myndaflokksins er Clive Donner og
í helstu hlutverkum eru Ed Asner,
Ed Begley Jr., Brian Protheroe,
Francois-Eric Gendron, Nicholas Jo-
nes, Maryam D’Abo og Jenny Agutt-
er. Þýðandi er Gunnar Þorsteinsson.
Bjartey, gáfaða
konungsdótlirin
Bjartey - Lilja Þóris-
dóttur leikur Bjarteyju,
kóngsdótturina gáfuðu.
RÁS 1 KL: 9.45 í dag, á alþjóðlegum
baráttudegi kvenna þann 8. mars,
hefst ævintýrið um Gáfuðu kóngs-
dótturina í morgunþættinum Segðu
mér sögu. Kóngsdóttirin gáfaða neit-
ar með öllu að ganga í hjónaband
og vera bara sæt og hlýðin. Þetta
er leikgert ævintýri í átta hlutum.
Með hlutverk Bjarteyjar kóngsdóttur
fer Lilja Þórisdóttir og Rúrik Haralds-
son leikur erkióvin hennar, hann
Svandla garlakarl. Sagan er frá Bret-
landi eftir Diönu Coles en það er
Magdalena Schram sem þýðir. Um-
sjónarmaður er Elísabet Brekkan og
sögumaður Þórunn Magnea Magnús-
dóttir.
YMSAR
Stöðvar
SKY MOVIES PLUS
6.00 Dagskrá 10.00 Defending Your
Life G 1991 12.00 Blue W,F 1968
14.00 Papa’s Delicate Condition G
1963, Jackie Gleason 16.00 Support
Your Local Gunfighter G,W 1971
18.00 Defending Your Life G 1991
20.00 Meet the Applegates F 1990
21.40 Breski vinsætdalistinn 22.00
Terminator 2: Judgement Day V,Æ
1991, A. Schwarzenegger 0.15 Heart
of Dixie F 1989 1.55 Screwballs G,U
1983 3.10 Lethal Error F 1991
SKY OIME
6.00 Bamaefni 8.40 Lamb Chop’s
Play-a-Long 8.55 Teiknimyndir
9.30 The Pyramid Game 10.00
Strike It Rich 10.30 The Bold and
the Beautiful 11.00 Hart to Hart
12.00 Falcon Crest 13.00 E Street
13.30 Another World 14.20 Santa
Barbara 14.45 Maude 15.15 Diff r-
ent Strokes 15.45 Bamaefni 17.00
Star Trek 18.00 Games World
18.30 E Street 19.00 Rescue 19.30
Family Ties 20.00 Diana, síðari
hluti (2:2) 22.00 Seinfeld, gaman-
þáttur 22.30 Star Trek 23.30 Studs
EUROSPORT
7.30 Þolfimi 8.00 Skíðaskotfími i
Lillehammer 9.00 Skíðaganga í La-
hti, Finnlandi 10.00 Kvennakeppni í
Alpagreinum 11.00 Mótorhjólakapp-
akstur 12.00 Alþjóðlegar aksturs-
íþróttir 13.00 Hestaíþróttir á ís 14.00
Listskautahlaup 16.00 Afreksmenn,
víðavangshlaup 17.00 Skíðastökk í
Lahti, Finnlandi 18.00 Eurofun
Magazine 18.30 Eurosport fréttir
19.00 Mótorhjólakeppni 20.00
Knattspyma 21.00 Evrópumörkin
22.00 Hnefaleikar 23.00 Bardaga-
íþróttir 24.00 Eurosport fréttir
SKY SPORTS
6.30 Morgunleikfími 7.00 Þýska
knattspyman 9.00 Morgunleikfimi
9.30 Ruðningur 11.30 Morgunleik-
fimi 12.00 Keilukeppni 13.00 Golf:
Los Angeles Open 15.00 Breska úr-
valsdeildin f knattspymu 16.00 Red-
lind, akstursíþróttir 17.00 Brim-
brettareið 18.03 Knattspymufréttir
18.03 Tmkkar og traktorar 18.30
Mark, knattspymugetraun 19.00
Breska bikarkeppnin í knattspymu,
bein úts. 22.00 Knattspymufréttir
22.03 Ruðningur 23.00 Mark:
Knattspymugetraun 23.30 Stang-
veiðiþáttur 24.00 Knattspyma, FA
Cup
A = ástarsaga B = bamamynd D = dul-
ræn E = erótík F = dramatík G = gam-
anmynd H = hrollvekja L = sakamála-
mynd M = söngvamynd O = ofbeldis-
mynd S = stríðsmynd T = spennumynd
U = unglingamynd V = vísindaskáld-
skapur W = vestri Æ = ævintýri.
UTVARP
RÁS 1
FM 92,4/93,5
6.45 Veóuriregnir. 6.55 Bæn. 7.00
Fréttir. Morgunþáttur Rásar t. Hanna
G. Sigurðard. og Trausti Pór Sverris-
son. 7.30 Fréttayfirlit. Veðurfregnir.
Heimsbyggó. Jón Ormur Halldórsson.
Vangaveltur Njarðar Njarðvík.
8.00 Fréttir. 8.10 Fjölmiðlaspjall Ásgeirs
Friðgeirssonar. 8.30 Fréttayfirlit. Or
menningarlífinu. Gagnrýni.
9.00 Fréttir.
8.03 Laufskálinn. Gestur E. Jónasson.
9.45 Segðu mér sögu, Kóngsdóttirin
gáfaða, eftir Diönu Coles. Þýðing:
Magdalena Schram. Umsjón: Elísabet
Brekkan. Helstu leikraddir: Þórunn
Magnea Magnúsdóttir, Lilja Þorvalds-
dóttir og Rúrik Haraldsson. (1:8)
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi.
10.16 Árdegistónar.
10.45 Veðurfregnir.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið t nærmynd.
11.53 Dagbókin.
12.00 Fréttayfirfit á hádegi.
12.01 Að utan.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin.
12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins,
Með krepptum hnefum. Sagan af Jón-
asi Fjeld. Jon Lennart Mjöen samdi upp
úr sögum Övre Richter Frichs. Þýðing:
Karl Emil Gunnarsson. Kondórinn. Leik-
endur: Jóhann Sigurðarson, Hjalti
Rögnvaldsson, Jakob Þór Einarsson,
Steinunn Ólafsdóttir, Theódór Júlíus-
son, Stefán Sturia Sigurjónsson og
Eriing Jóhannsson. (6:15)
13.20 Stefnumót. Umsjón: Halldóra Frið-
jónsdóttir og Jón Karl Helgason,
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Þættir úr ævisögu
Knuts Hamsuns eftir Thorkild Hansen.
Sveinn Skorri Höskuldsson les þýðingu
Kjartans Ragnars. (10)
14.30 Kysstu mig þúshund kossa. Um
latínuþýðingar á 19. öld. Þriðji þáttur
af fjórum um íslenskar Ijóðaþýðingar
úr latínu. Umsjón: Bjarki Bjarnason.
15.00 Fréttir.
15.03 Tónbókmenntir. Forkynning á tón-
listarkvöldi Útvarpsins 6. maí nk. Sin-
fónía nr. 5 i e-moll ópus 64 eftir Pjotr
Tsjajkovskíj. Sinfóniuhljómsveit Lund-
úna leikur; Gennadí Rozhdestvensky
stjórnar.
16.00 Fréttir.
16.05 Skima. Ásgeir Eggertsson og
Steinunn Harðardóttir.
16.30 Veðurfregnir.
16.40 Fréttir frá fréttastofu barnanna.
16.60 Létt lög af plötum og diskum.
17.00 Fréttir.
17.03 Að utan.
17.08 Sólstafir. Tómas Tómasson.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarþel. Tristrams saga og Is-
oddar. Ingibjörg Stephensen byrjar
lesturinn. Anna Margrét Sigurðardóttir
rýnir i textann.
18.30 Um daginn og veginn. Valgerður
S. Gunnarsdóttir sjúkraþjálfari talar.
18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir.
19.35 Með krepptum hnefum. Sagan af
Jónasi Fjeld. Endurflutt hádegisleikrit.
19.50 Islenskt mál. Jón Aðalst. Jónsson.
20.00 Tónlist á 20. öld. Ung íslensk tón-
skáld og erlendir meistarar. Spjótalög
eftir Áma Harðarson við Ijóð Þorsteins
frá Hamri. Háskólakórinn syngur; Árni
Harðarson stjórnar. Kvintett i e-moll
fyrir blásara eftir Atla Ingólfsson. Mart-
ial Nardeau leikur á llautu, Kristján Þ.
Stephensen á óbó, Sigurður I. Snorra-
son á klarínettu, Þorkell Jóelsson á
horn og Björn Th. Árnason á fagott.
Píanókvintett eftir Dimitri Shostako-
vitsj. Vladimir Ashkenazy leikur með
Fitzwilliam-strengjakvartettinum.
21.00 Kvöldvaka. Efni þáttarins er helgað
Reykjavik frá fyrstu árum aldarinnar. a.
Þáttur eftir Gissur Á. Erlingsson. Höfundur
rekur minningarfrá árinu 1918, en þá flutti
hann frá Borgarfirði eystra til Reykjavíkur.
b. Stúdentsárin, minningar sr. Sveins Vik-
ings. c. Rifjaðar upp gamlar gamanvísur.
22.00 Fréttir.
22.07 Pólitiska homið.
22.15 Hér og nú. Lestur Passíusálma
Heiga Baohmann les 25. sálm.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Samfélagið í nærmynd.-Endurtekið
efni úr þáttum liðinnar viku.
23.10 Stundarkorn í dúr og moll Umsjón:
Knútur R. Magnússon.
24.00 Fréttir.
0.10 Sólstafír
1.00 Næturútvarp.
RÁS2
FM 90,1/94,9
7.03Kristin Ólafsdóttir og Kristján Þor-
valdsson. Jón Ásgeir Sigurðsson talar frá
Bandarikjunum og Þorfinnur Ómarsson frá
Paris. Veðurspá kl. 7.30. Bandarikjapistill
Karls Ágústs Úlfssonar. 9.03 Eva Ásrún
og Guðrún Gunnarsdóttir, Iþróttafréttir kl.
10.30. Veðurspá kl. 10.45. 12.45 Hvítir
máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03
Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturiuson.
16.03Dagskrá. Kristinn R. Ólafsson talar
frá Spáni. Veðurspá kl. 16.30. Meinhornið
og fréttaþátturinn Hér og nú. 18.03 Þjóð-
arsálin. Siguréur G. Tómasson og Leifur
Hauksson. 18.40 Héraðsfréttablöðin.
19.30Ekkifréttir. Haukur Hauksson.
19.32Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur.
22.10Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Mar-
grét Blöndal. 0.10Í háttinn. Margrét Blön-
dal. I.OONæturútvarp til morguns.
Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9,10,11,12,
12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.
NÆTURÚTVARPIÐ
1-OONæturtónar. 1.30Veður1regnir. 1.35
Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánudags.
2.00Fréttir. 2.04Sunnudagsmorgunn með
Svavari Gests endurtekinn. 4.00 Nætur-
lög. 4.30Veðurfregnir. S.OOFréttir af veðri,
færð og flugsamgöngum. 6.05 Gyða
Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal.
6.00Fréttir af veðri, færð og flugsamgöng-
um. 6.01Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir.
Morguntónar hljóma áfram.
LANDSHLUT AÚTVARPÁ
RÁS2
8.10-8.30 og 18.35-19.00Útvarp Norðurl.
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9/103,2
7.00 Morgunþáttur. Umsjón: Gylfi Þór
Þorsteinsson. 9.00 Katrln Snæhólm Bald-
ursdóttir. 10.00 Skipulagt kaos. Sigmar
Guðmundsson. 13.00 Yndislegt líf. Páll
Óskar Hjálmtýsson. 16.00 Doris Day and
Night. Dóra Einars. 18.30 Tónlist. 20.00
Órói. Björn Steinbek leikur hressa tónlist.
24.00 Voice of America.
Fréttir á heila tímanum kl. 9-15.
BYLGJAN FM 98,9
6.30 Þorgeiríkur. Þorgeir Ástvaldsson og
Eirikur Hjálmarsson. 9.05 íslands eina
von. Sigurður Hlöðversson og Erla Frið-
geirsdóttir. Hartý og Heimir milli kl. 10 og
11.12.15 Tónlist I hádeginu. Freymóður.
13.10 Ágúst Héðinsson. 15.55 Þessi
þjóð. Sigursteinn Másson og Bjami Dagur
Jónsson, 18.30 Gullmolar. 20.00 Kristófer
Helgason. 23.00 Kvöldsögur. Bjarni Dagur
Jónsson. 24.00 Næturvaktin.
Fréttir á heila tímanum frá kl. 7 til kl.
18 og kl. 19.30, fréttayflrllt kl. 7.30 og
8.30, íþróttafréttir kl. 13.00.
BYLGJAN ÍSAFIRÐI
FM 97,9
6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9.
17.00 Gunnar Atli Jónsson. 19.19 Fréttir.
20.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9.
BROSIÐ FM 96,7
7.00 Ellert Grétarsson. 9.00 Kristján Jó-
hannsson. 11.00 Grétar Miller. 13.00
Fréttir. 13.10 Brúnir í beinni. 14.00 Rúnar
Róbertsson. 16.00 Síðdegi á Suðumesj-
um. Fréttatengdur þáttur. Fréttayfirlit og
íþróttafréttir kl. 16.30. 19.00 Tónlist.
20.00 Hlöðuloftið. Lára Yngvadóttir. 22.00
Jóhannes Högnason. 24.00 Næturtónlist.
FM957 FM 96,7
7.00 Steinar Viktorsson. 9.05 Jóhann Jó-
hannsson. 11.05 Valdís Gunnarsdóttir.
14.05 ívar Guðmundsson. 16.05 Árni
Magnússon og Steinar Viktorsson. Um-
ferðarútvarp kl. 17.10. 18.05 Gullsafnið.
Ragnar Bjarnason. 19.00 Sigvaldi Kalda-
lóns. 21.00 Haraldur Gíslason. 24.00
Valdís Gunnarsdóttir, endurt. 3.00 ívar
Guðmundsson, endurt. 5.00 Árni Magn-
ússon, endurt.
Fréttir kl. 8,9,10,12,14,16,18, íþrótt-
afréttir íd. 11 og 17.
HUÓÐBYLGJAN
Akureyri FM 101,8
17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir
frá fréttast. Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 17 og 18.
SÓLINfm 100,6
7.00 Guðjón Bergmann. 9.00 Arnar Al-
bertsson og Guðjón Bergmann. 10.00
Arnar Albertsson. 12.00 Birgir Ö. Tryggva-
son. 15.00 PéturÁrnason. 18.00 Haraldur
Daði. 20.00 Sigurður Sveinsson. 22.00
Stefán Sigurðsson. 1.00 Næturdagskrá.
STJARNAN FM 102,2
7.00 Morgunútvarp Stjörnunnar. Tónlist
ásamt upplýsingum um veður og færð.
9.05 Sæunn Þórisdóttir. 10.00 Barnasag-
an. 10.30 Út um víða veröld. Guðlaugur
Gunnarsson. 11.30 Ólafur Jón Ásgeirs-
son. 13.00 Síðdegisþáttur Stjörnunnar.
Þankabrot endurfekið kl. 15. 16.00 Lífið
og tilveran. Ragnar Schram. 16.10 Bar-
nasagan endurtekin. 19.00 Craig Mang-
elsdorf. 19.05 Ævintýraferð I Odyssey.
20.15 Prédikun B.R. Hicks. 20.45 Richard
Perlnchief. 21.30 Fjölskyldufræðsla. Dr.
James Dobson. 22.00 Ólafur Haukur
Ólafsson. 24.00 Dagskrárlok.
Bænastundir kl. 7.15, 9.30, 13.30,
23.50. Fréttir kl. 8, 9, 12, 17.