Morgunblaðið - 07.03.1993, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 07.03.1993, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. MARZ 1993 51 eftir Elínu Pálmadóttur Mai ljóð Mai Zetterling heitir sænsk kvikmyndastjama, sem tók að gera kvikmyndir, starfaði í 20 ár m.a. hjá BBC í Bret- landi, og nú síðast í Frakklandi. Hún hlaut kvikmynda- verðlaunin í Feneyjum 1964 fyrir War Game. Frétt um að hún verði nú heiðursgestur á norrænu kvikmyndahátíðinni í Rouen, þar sem sýndar verða 7 af myndum hennar, rifjaði upp fræga komu hennar til íslands til að gera kynningarmynd. Menn stóðu á öndinni yfir þessari góðu landkynningu. Svo kom myndin um ísland. Hafði Mai þá ekki farið í Klúbbinn til að kynna lífið á íslandi og landinn varð sármóðgaður yfir að sýna í útlöndum drakkna unglinga að skemmta sér. En Mai Zetterling fór líka á Vatnajökul. Guðmundur Jónasson gerði út leiðangur og þeir Gunn- ar og Hörður úr Jöklarannsóknafélaginu urðu að hlaupa út úr snjóbflnum til að snúa stjömunni á skíðunum við með handafli, hvar hún stóð framan í myndavélunum í kaðli aftan í bílnum. Síðan var farið í heitar lindir í Landmannalaugum. Þá orti Sigurð- ur Þórarinsson að vanda eina dægilega þulu, Mai ljóð. Halldór Pétursson teiknaði mynd við. Hér er hún, en sleppt úr henni vegna rúmleysis: Mörg er hér i veröld kvinnan klár og slyng en klárari er engin en pían Zetterling. Klárari er engin en sú kvikmyndadis. Henni þykir gaman aö ganga á jökulís. Henni þykir gaman aÖ ganga á jökulsker. - Svo kom hún til íslands í september. Svo kom hún til íslands í sjónvarpserindum og krœkti sér í íbúÖ i Kópavoginum. Þá var nú filmað á Jjöllum og í bý. Sýna skyldi Bretum sjónvarpinu í. Sýna skyldi Bretum: bcendur, œr og kýr og hitaveitufólkið, sem í höfuöstaönum býr. Hitaveitufólkiö í höfuöstað vors lands, þar á meöal Gotta og hundtikina hans. Þar á meöal Gotla, svo viti eingelsk víf að í henni Reykjavik er aftur hundalíf, aÖ í henni Reykjavík eru drykkjukrár. Fór hún Mai í Klúbbinn og fékk sér þar tár. Fór hún Mai í Klúbbinn og fékk þar aö sjá austan undir húsinu bílana blá. Austan undir húsinu Jjallabilafans. Allt bílar Guömundar, útgeröin hans. Allt bílar Guömundar, eigulegt safn. Stórum meður stöfum á þeim stendur hans nafn. Stórum meður stöfum. Hér staldrar dísin viÖ. Þessa vœri fengur aÖ fá í sjónvarpiö. Þessa væri fengur aö fá i jöklatúr. BregÖur hún sér út í hans bílaskúr. Bregöur hún sér út og hún ber á hans dyr. Út kemur hann sjálfur og um erindið spyr. Út kemur hann sjálfur og innir „Hver ert þú?“ „Ég er Mai Zetterling. How do you do. Ég er Mai Zetterling, œtla í Jökulheim. Fýsir mig aÖ fara í fjallabílum þeim. Ég skal aka á jökul meö alla sem þú vilt..." Fara skulum héöan - Og fariö var af staö. Fátt er um þá ferö ennþá fært upp á blaö. Fátt er um þá ferð, en þó fréttist af þvi er lifnað’ yfir köppúnum Laugunum i, Fullvist er aö eitthvað fallegt þaö var. Þeir fylgdu síöan stjörnunni, sem foröum vitringar. Þeir fylgdu siÖan stjörnu er hún fór á jökulinn. Gekk þá næstur henni hann GuÖmundur minn gekk þá næstur henni, svo gleymast mun ei þeim, sem glápa á sjónvarp Bretans, mynd af þeim tveim, Páruö er nú þulan meÖ pi og meÖ kurt. Farin er hún Zetterling af landinu burt. Farin er hún Zetterling til Englandsins út. Hörður, Gunnar, Gvendur þeir silja heima i sút. HörÖur, Gunnar, Gvendur þeir hugsa um liÖna tiÖ. Hugsa um sína Mai og hvaÖ hún var þeim blíÖ. Hugsa um sína Mai, svo aö hugga þá ég verö. Vorferöin á Vatnajökul verÖur maíferÖ. Og nú er hún Mai semsagt komin í leitirnar, kvikmyndagerðar- kona í Frans og heiðursgestur á Norrænni kvikmyndahátíð þar. LÍFSNAUÐSYNLEG STEINEFNI í RÉTTUM HLUTFÖLLUM FYRIR FÓLK Á ÖLLUM ALDRI. Fsst m.a. t Hagkanfog Kringlusport. jIÉHL Notuð hjólaskófla til sölu IH 90E hjólaskófla árgerð 1975, nýyfirfarin með nýupptekinni vél og öll í toppformi. Hagstætt verð og greiðsluskilmálar. M MliliKÚIi Hi Skútuvogur 12A - Reykjavík - S 812530 Kröfur unslinga til hljómtækja fara vaxandi* Okkur hefur nú tekist að ná sérlega hagstæðum samningum við Goldstar-verksmiðjurnar og bjóðum því „dúndur-græjur" sem uppfylla ströngustu kröfur ungu kynslóðarinnar, á hreint frábæru verði* SutJdShíJr F-303 hljómtækjasamstæðan er með 200 W magnara, 5 banda tónjafnara, Surround- umhverfishljómmögnun, UltraBassBooster-bassahljómi, útvarpi með FM/MW/LW- bylgjum, 30 stööva minni, tímaroja, tvöföldu kassettutæki, Dolby B, ASAP-sjálfvirkri lagaleit, 16 bita geislaspilara með 32 laga forvali, handahófsspilun, sýnishomaspilun, fullkominni fjarstýringu, vönduðum hátölurum o.m.fl. Verö aðeins 57.900,- kr. Fermingartilboð aðeins 49.900,- kr. eða

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.