Morgunblaðið - 09.03.1993, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 09.03.1993, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. MARZ 1993 5 CD Nýr bíll lítur dagsins Ijós sem breytir hugsunarhætti okkar. Nýja Micran, bíll nýrrar kynslóðar er slíkur bíll. Ávalar, mjúkar línurnar endurspegla lögmál náttúrunnar. Umfram, allt, þá markar bíllinn upphaf nýrrar aldar í fullkomnun bílaframleiöslu. Náttúruleg hönnun, framúrskarandi þægindi, rými sem kemur á óvart, frábært viöbragö og sparneytni og umhverfisvænn akstur eru allt þættir sem einkenna þennan sérstaka bíl. Bíllinn er byggður meö þá sannfæringu Nissan aö leiöarljósi, aö tryggja sem best öryggi ökumanns og farþega. Tvö orö lýsa Micrunni best, hrein og græn NISSAN Ingvar Helgason hf. Sævarhöföi 2, 112 Reykjavík P.O. Box 8036, Sími 674000

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.