Morgunblaðið - 09.03.1993, Page 35

Morgunblaðið - 09.03.1993, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. MARZ 1993 35 Kynning á þjóðsögiinum meðal aldraðra í TILEFNI af ári aldraðra mun Félag eldri borgara í Reylga- vík og nágrenni hefja kynn- ingu á þjóðsögunum og þeim mönnum sem önnuðust söfnun þeirra og skráningu. Munu hin- ir færustu menn kynna höfund- ana og velja sögur til lestrar. Kynningar þessar verða i Ris- inu á þriðjudögum kl. 17. Hinn 9. mars mun Ögmundur Helgason magister fjalla um þjóð- sögurnar almennt og frumherjann Jón Ámason og aðstoðarmenn hans og hið mikla safn sem eftir þá liggur. 16. mars mun Ögmundur svo ræða um Ólaf Davíðsson og þjóð- sagnasafn hans. 23. mars verður Jón Hnefill Aðalsteinsson dr.fíl. með kynningu á Sigfúsi Sigfússyni og hans safni. 30. mars verður Gísli Sigurðs- son íslenskufræðingur með þjóð- sögur úr Vesturheimi sem hann hefur safnað þar meðal íslendinga. Verður það án efa mjög forvitni- legt. Þriðjudaginn 13. apríl verður svo Gráskinna þeirra Sigurðar Nordals og Þórbergs Þórðarsonar kynnt af Áma Bjömssyni þjóð- háttafræðingi. Félagar úr leikhópnum Snúði og Snældu munu annast lestíf^ sagnanna. Öllum er heimill að- gangur að þessum samkomum meðan húsrúm leyfir. Fréttatilkynning. Kju - Piparmyntubrauð - Gott í gegn 1 myndmennt ■ Málun - teiknun Vornámskeið í málun og teiknun. Undirstöðuatriði. Innritun eftir kl. 13.00 alla daga Rúna Gfsladóttir, sími 611525. ■ Keramiknámskeið í Galleri Kóbolt hefjast á næstu vikum. Upplýsingar og innritun í Gallerí Kóbolt, stmi 26080, kl. 12-17. starfsmenntun ■ Bókhalds- og rekstrarnám 68 tímar Morgun- og kvöldtímar Aðalnámsgreinar: ★ Hlutverk bókhalds, bókhaldslög. ★ Bókhaldsæfmgar og gerð milliupp- gjörs. ★ Launabókhald. ★ Skil og innheimta virðisaukaskatts. ★ Raunhæft verkefni - frágangur, afstemmingar, milliupp- gjör - samning rekstrar- og efnahags- reiknings. ★ Tölvubókhald - ÓpusAllt. Viðskiptaskólinn, Skólavörðustíg 28, sími 624162. stjórnun ■ Nýtt ITC námskeið - leið til áhrifa Táknmál likamans, veganesti ræóu- manns, fundarstjóri, formaður, fundar- sköp. Að koma máli á framfæri á fundi. Námskeiðió Markviss málflutningur heldur áfram. Guðrún, sími 46751. tölvur ■ Tölvuskóli í fararbroddi Urval vandaðra námskeiða. Reyndir leið- beinendur. Kynntu þér námsskrána. Tölvuskóli Stjórnunarfélags l'slands og Nýherja. Símar 621066 og 697769. ■ Námskeið í gagnasamskiptum X.25 23. mars, kl. 9-16. X.400 6. aprfl, kl. 9-16. Tölvuskóli Stjórnunarfélags Islands og Nýherja. Simar 621066 og 697769. ■ Windows 3.1 kerfisstjórnun Námskeið 29. mars-1. apní kl. 13-16. Hagnýtt námskeið fyrir þá, sem hafa umsjón með Windows uppsetningum. Tölvuskóli Stjórnunarfélags íslands og Nýherja. Símar 621066 og 697769. ■ PARADOX f. Windows Námskeið 15.-19. mars kl. 13-16 (ath. breytt dags.). Tölvuskóli Stjórnunarfélags íslands og Nýherja. Símar 621066 og 697769. ■ Glærugerð og framsetning Námskeið 23.-26. mars kl. 9-12. Ætlað þeim sem fást við gerð kynningar- og kennsluefnis o.fl. Tölvuskóli Stjórnunarfélags íslands og Nýherja. Símar 621066 og 697769. ■ Tölvubókhald Kvöldnámskeið (35 klst.) sem hefst 15. mars. Hentar öllum, sem vilja afla sér hagnýtrar kunnmáttu í tölvubóhaldi. Upplagt fyrir þá, sem eru með sjálfstæð- an rekstur. ÓpusAllt notað við kennsluna. Tölvuskóli Stjórnunarfélags íslands og Nýherja. Símar 621066 og 697769. ■ EXCEL fjölvar og fjölritun Námskeið 22.-25. mars kl. 9-12. Jón B. Georgsson leiðbeinir. Tölvuskóti Stjórnunarféiags fslands og Nýherja. Símar 621066 og 697769. ■ Stjórnunarupplýsingar hjá Skýrr Tími og verð: 11. mars (kl. 13-17) kr. 6.000 Þessi kynning er fyrst og fremst ætluð stjórnendum fyrirtækja og stofnana. Markmið er að kynna helstu hugtök, sem notuð eru í upplýsingatækni í dag, út- skýra eiginleika þeirra og notkun. Hvernig má draga saman upplýsingar úr gagnaskrám hjá Skýrr (stjóm. uppl.) og hvaða upplýsingaar þar eru geymdar. Upplýsingar f sima 695212. Einar Páll Jónasson. ■ PageMaker umbrotsnámskeið 15 klst. námskeið fyrir þá, sem sjá um útgáfu fréttabréfa, ársskýrslna, eyðu- blaða og annars prentaðs efnis, 22.-26. mars kl. 13-16. Tölvu- og verkfræðiþjónustan, s. 688090. ■ Exel töflureiknirinn 15 klst. ítarlegt og lengra námskeið fyr- ir Macintosh og Windows notendur 15.-19. mars kl. 9-12 eða 22.-26. mars kl. 16-19. Tölvu- og verkfræðiþjónustan, s. 688090.. ■ Microsoft Access gagnagrunnurinn 15 klst. námskeið um þennan nýja gagna- grunn. Verð aðeins 17.950,- staðgreitt. Tölvu- og verkfræðiþjónustan, S. 688090. ■ Quark Xpress umbrotsnámskeið 15 klst. námskeið fyrir Macintosh og Vvuidcv.’s notendur 15.-19. mars kl. 13-19. Tölvu- og verkfræðiþjónustan, s. 688090. ■ Word fyrir Windows 15 klst. námskeið, ítarlegra og lengra en hjá öðrum skólum, 29. mars-2. apríl kl. 16-19. Tölvu- og verkfræðiþjónustan, s. 688090. ■ Filemaker Pro gagnagrunnur 15 klst. um gagnagrunninn vinsæla fyrir Macintosh og Windows notendur. Kvöldnámskeið 17.-31. mars kl. 19.30-22.30 (mán. og mið.). Tölvu- og verkfræðiþjónustan, s. 688090. ■ Windows og PC grunnur 9 klst. um Windows og grunnatriði PC notkunar 15.-17. mars kl. 16.-19. Einn- ig kvöldnámskeið 11.-18. mars kl. 19.30-22.30 (þri. og fim.) Tölvu- og verkfræðiþjónustan, s. 688090. ■ Macintosh fyrir byrjendur 15 klst. um stýrikerfi, ritvinnslu, gagna- söfnun og töflureikni. 180 bls. handbók fylgir. 15.-19. mars kl. 16-19. Tölvu- og verkfræðiþjónustan, s. 688090. ■ Bókhaldsnám Bókfærsla fyrir byrjendur (16 klst.) Bókhaldsnám fyrir þá sem starfa vilja sjálfstætt við bókhald (72 klst.). Með náminu fylgir skólaútgáfa af fjár- hagsbókhaldi og 15.000 kr. ávísun til kaupa á bókhaldshugbúnaði. Boðið er upp á dag- og kvöldnámskeið. Innritun stendur yfir. ■ Tölvunámskeið Windows 3.1, 8 klst. PC grunnnámskeið, 16 klst. Word 2.0 fyrir Windows og Macintosh, 14 klst. WordPerfect fyrir Windows, 14 klst. PageMaker fyrir Windows og Macin- tosh, 14 klst. Excel 4.0 fyrir Windows og Macintosh, 14 klst. Word og Excel framhaldsnámskeið, 12 klst. Námskeið fyrir Novel netstjóra, 16 klst. Innifaldar eru nýjar íslenskar bækur. tungumál ■ Enskuskóli nærri York Alm. námskeið 2-20 vikur. Stöðupróf i upphafi náms. Fámennir hópar (6-7). Viðurkennd próf ef óskað er. Upplýsingar gefa Marteinn eða Ágústína, sími 32492 eftir kl. 19. T H E ENGLIISH S C H O O L ■ Enska Innritun hafin á hin vinsælu 7 vikna (42 tímar) enskunámskeið Enskuskólans. Áhersla á talmál. Hámark 10 nem. í bekk. 10 kennslustig. Sérmenntaðir enskir kennarar. Hafðu samband og fáðu frekari upplýsingar um þessi skemmti- legu og árangursríku námskeið. Einnig er í boði viðskiptaenska, rituð enska, samræðuhópar, einkatímar og ensku- kennsla fyrir unglinga og bðm. Enskuskólinn, Túngötu 5, sími 25900. Enska málstofan ■ Enskukennsla Við bjóðum tíma í ensku í samræðuformi (megináhersla á þjálfun talmáls). Einkatfmar Enska, viðskiptaenska, stærðfræði (á öllum skólastiguni). Allir kennarar eru sérmenntaðir í ensku- kennslu. Upplýsingar og skráning í síma 620699 frá kl. 8-12 alla virka daga. ýmislegt ■ Nýtt og létt Námskeið í matreiðslu grænmetisrétta skv. kenningum um samsetningu fæð- unnar úr bókinni „Fit for Life“, í topp- formi. Auk þess er kennd kraftganga úti í náttúrunni. Upplýsingar í sima 14742. Heilsuskóli Náttúrulækningafélags íslands. ■ Bréfanám er góður kostur Þú sparar tíma og ferðakostnað og ræður námshraðanum. Við notum kennslubréf, hljóðbönd, myndbönd, síma, sfmbréf og náms- ráðgjöf til að aðstoða þig. Erlend tungumál, íslenska fyrir útlend- inga, íslensk stafsetning, starfsmenntun, s.s. vélavarðamám, siglingafræði og bókfærsla, nám á framhaldsskólastigi, teikning, sálarfræði o.m.fl. Sendum ókeypis kynningarefni um allt land, sími 91-629750. NÁMSAÐSTOÐ H Námsaðstoð við grunn-, framhalds- og háskólanema. Flestar námsgreinar. Einkatimar - hópar. Reyndir réttindakennarar. Innritun ísíma 79233 kl. 14.30-18.30. Nemendaþjónustan sf. ■ Stafsetningarnámskeiðin eftirsóttu eru að hefjast. Nýjar aðferðir. Góður árangur. Vanir réttindakennarar. Upplýsingar og innritun f síma 668143 alla daga eftir kl. 19.00. ■ Barnfóstrunámskeið 17., 18., 22. og 23. mars. 24., 25., 29. og 30. mars. ' 14., 15., 19. og 20. apríí. 26., 27., 28. og 29. aprfl. 3., 4., 5. og 6. maí. 24., 25., 26. og 27. maí. 2., 3., 7. og 8. júní. 9., 10., 14. og 15. júní. Upplýsingar og skráning: Sími 688 188 kl. 8-16. Reykjavíkurdeild RKÍ. ■ Bréfaskólanámskeið Teikning 1 og 2. Litameðferö. Listmál®*1 með myndbandi. Skrautskrift. Híbýla- fræði. Innanhússarkitektúr. Garðhúsa- gerð. Teikning og föndur. Húsasótt og bíóryþmi. Fáðu sendar upplýsingar um skól- ann með því að hringja í sfma 91- 627644 allan sólarhringinn eða skrifaðu okkur í pósthólf 1464, 121 Reykjavik. nudd ■ Helgarnámskeið ★ Læriðaönuddaviniogvandamenn. ★ Helstu grunnatriði í heflnuddi. ★ Takmarkaður fjðldi þátttakenda. ★ Afsláttur fyrir hjón og pör. Ragnar Sigurðsson, nuddari, sími 620616 eftir kl. 19.00. ■ Námskeið f svæðanuddi fyrir byrjendur. Upplýsingar og innritun á Heilsunuddstofu Þórgunnu, símar 21850 og 624745. ■ Nudd Námnskeið í ungbamanuddi fyrir for- eldra með böm á aldrinum 1-10 mán- aða. Upplýsingar á Heilsunuddstofu Þórgunnu, simar 21850 og 624745. ■ Námskeið í andlitsnuddi Punktanudd og slökunarnudd. Notaðar em 100% kjamaolíur. Upplýsingar og innritun á Heilsunuddstofu Þórgunnu, sfmar 21850 og 624745.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.