Morgunblaðið - 09.03.1993, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 09.03.1993, Qupperneq 31
'MORGUNBLAÐIÐ VlÐSKIPn/AIVINNUIÍF ÞRIÐJUDAGUR 9. MARZ 1993 31 Erlent »§“l NOKIA — Fyrir skömmu var Pekka Niemi, markaðsfulltrúi Nokia Footwear Ltd., staddur hér á landi til að hitta viðskiptavini og kynna nýjar teg- undir af Nokia stígvélum. Umboðsmaður Nokia á íslandi er fyrirtækið TH. Benjamínsson & Co. á Akureyri. Pekka Niemi segir íslenska markaðinn mikilvægan í augum Nokia sem selt hefur vörur hingað til lands svo áratugum skiptir. En hann seg- ir Nokia leggja mikla áherslu á vöruþróun. A mynd- inni er Pekka Niemi ásamt Birni Baldurssyni eig- anda TH. Benjamínssonar & Co. Kristinn Fjölda uppsagnii • hjá Daf Hjólsög 1.300 w Kr. 8.360,- Smerglar og brýni Verð frá kr. 3.952,- Rafsuðuvélar 100/140/160 amper með fylgihlutum. Verð frá kr. 8.815,- Ennfremur úrval handverkfæra. -----♦ ♦ ♦--- Aukinn hagn- aður Unilever í fréttatilkynningu frá bresk- hollensku samsteypunni Unilever kemur fram að hagnaður fyrir skatta jókst um 13% árið 1992 og fór upp í 2,029 milljarða punda (191 milljarð ÍSK). Mat- væli og snyrtivörur áttu stærstan þátt í að auka hagnaðinn. Heildarsala Unilever jókst úr 23,16 milljörðum punda (2.180 milljörðum ÍSK) árið 1991 í 24,7 milljarða punda (2.330 milljarða ÍSK) árið 1992. Rekstrarframlegð hélst óbreytt, 8,6%, þótt hún minnk- aði lítillega í Evrópu. -----» ♦ ♦--- Tap á innan- landsflugi SAS Slípirokkar 115 mm til 230 mm skífur. Verð frá kr. 5.795,- Hagstætt verð á skífum og diskum. Borvélar 500 w til 1.000 w. Verð frá kr. 4.902,- ÞRIÐJUNGI starfsmanna Daf í Bretlandi hefur verið sagt upp störfum, en fyrirtækið fékk greiðslustöðvun fyrir skömmu. AIls misstu 1.635 manns vinnu sína og náðu uppsagnimar til allra fimm verksmiðja Daf í Bretlandi. Bústjórar hlutafélagsins vöruðu jafnframt við því að hugsanlega yrði að segja öllum starfsmönnum upp ef ekki tækjust samningar við birgja. Um leið og Daf var veitt greiðslu- stöðvun hættu flestir birgjar að afgreiða vörur til fyrirtækisins. Afleiðingin er sú að framleiðsla hefur dregist saman og jafnvel stöðvast. í bréfi til birgjanna vöruðu bústjórar við því að ef birgjar sýndu ekki samstarfsvilja yrði öllu starfs- fólki sagt upp og öll framleiðsla stöðvuð. Ef til þess kemur er mjög ólíklegt að verksmiðjurnar verði opnaðar aftur. í Bretlandi störfuðu 5.500 manns hjá Daf. Flestir störfuðu í vöruflutn- Bókunarkerfi sameinuð MEÐ SAMEININGU bókunar- kerfanna Galileo og Apollo er stærsta bókunarkerfi flugfélaga og ferðaskrifstofa orðið að veru- leika. ingabílaverksmiðju í Leyland, eða rúmlega 2.000. Þar hafa nú 768 manns misst vinnuna. í Leyland Daf sendibifreiðaverksmiðjunni í Birmingham misstu 589 manns vinnuna, 204 var sagt upp í vara- hlutaframleiðslu og 75 starfsmenn úr sölu- og markaðsdeild fengu reisupassann. VERÐ! FRÁ FRAKKLANDI Hleðsluborvélar 4.8v/7.2v/9.6v/12v m/höggi Verð: 5.510,- 6.935,- 7.961,- 14.854,- Hleðsluskrúfjárn kr. 2.350,- Hleðslulykill 3/8”. kr. 5.510, Pússikubbar Verð frá kr. 4.275,- Bandslípari kr. 11.020,- Rafmagnshefill kr. 9.006,- Bókunarkerfi sem þessi hafa á síðustu árum orðið lykilatriði í sam- keppni stóru flugfélaganna. Hins vegar hefur kostnaðurinn við stofn- un og rekstur kerfanna vaxið félög- unum í augum. Af þeim sökum hófust viðræður um sameiningu Galileo og Apollo. Nýja fyrirtækið nefnist Galileo International og verður að hálfu í eigu evrópskra flugfélaga og hálfu í eigu bandarískra. Sameiningin hefur þó enn ekki verið samþykkt af yfirvöldum í Bandaríkjunum og Evrópubandalaginu, en þar sem nýja fyrirtækið mun hafa um 30% heimsmarkaðshlutdeild er sam- þykki þeirra nauðsynlegt. Vatnsdælur Margar stærðir og útfærslur. Verð frá kr. 8.815,- Brunndælur með flotrofa 110 mín./lít. 11/4”. kr.9.840,- Hitabyssusett ásamt límbyssu og fjölmörgum öðrum verk- færum. Kr. 6.850,- Stök hitabyssa 1600w elektronisk. kr. 4.142,- Gas- og olíublástursofnar Olía 17.500 kgl. kr. 44.170,- Gas 20.000 kgl. kr. 25.625,- Gas 35.000 kgl. kr. 30.812,- Mín/I Verð 230 28.725,- 230 36.700,- 250 49.160,- 320 64.226,- 550 100.860,- 690 139.960,- 550 142.680,- 690 159.633,- 810 180.135,- 1.120 204.280,- Súluborvélar Hraði Patróna Sn./mln. Mótor 5 13 mm 600/2.185 0.25hö/220v. 12 23 mm 220/3.100 0.5 hö/220v. 12 23 mm 220/3.500 0.5 hö/380v. 12 23 mm 220/3.500 0.5 hö/220v. 12 23 mm 220/3.500 0.5 hö/220v. 12 32 mm 190/3.500 1.0 hö/380v. Háþrýstidælur 120 til 160 bar þrýst. Raf- og vélknúnar. Verð frá kr. 24.190,- Hæð 575 mm 1.050 mm 1.050 mm 1.620 mm 1.620 mm 1.625 mm Verð 12.800,- 23.070,- 29.335,- 31.877,- 36.142,- 43.850,- Rafstöðvar fýrir aflúrtök 540 sn. 12 kva. Kr. 217.000,- 22 kva. Kr. 285.860,- Lóðbyssusett 8 til 16 hlutir í tösku. Verð frá kr. 2.090,- Loftpressur Tankstærð 50L 100L 100L 100L 200L 300L 500L 500L 500L 500L Þrýst/bar 8 10 10 10 9 12 9 12 12 12 Mótor 1.5 hö/220 1.5 hö/220 2.0 hö/220 3.0 hö/220 4.0 hö/380 5.5 hö/380 4.0 hö/380 5.5 hö/380 7.5 hö/380 10.0 hö/380 Rafstöðvar 2.2 kva til 6 kva. Bensín/diesel Verð frá (mynd) 2.2 kva með Briggs Straton. Kr. 45.346,- LAGERSALA - PANTANAÞJONUSTA SAS hefur lýst áhuga á að fá styrki frá sænska ríkinu vegna nokkurra innanlandsflugleiða í Svíþjóð sem reknar eru með miklu tapi. Jan Sundling yfírmaður SAS í Svíþjóð telur að í ljósi vaxandi erfiðleika hjá SAS sé ljóst að félag- ið hafi ekki tök á að halda uppi flugþjónustu við dreifbýl svæði nema að aðstoð hins opinbera komi til. Viðræður við ríkisvaldið hafa þegar verið ákveðnar og munu að öllum líkindum heíjast nú í vor. Að undanfömu hefur farþegum SAS á arðbærustu innanlandsflug- leiðunum í Svíþjóð fækkað um þriðj- ung vegna tilkomu nýrra aðila á markaðinn. Jensen og Bjarnason Co., h/f, Traðarlandi 10, 108 Reykjavík.Sími 677332. Fax 677335. Umboðs- og söluaðilar úti á landi, er veita nánari upplýsingar hver í sínu byggðarlagi: I HEIMAVERSLUN - SVEITAVERSLUN 1 Akranesi, s. 13184, Blönduósi, s. 24439, Djúpavogi, Höfn og nærsveitir, s. 81742, Borgamesi, s. 71963, Skagaströnd, s. 22896, Hvolsvelli, s. 78437, Ólafsvík, s. 61644, Sauðárkróki, s. 36141 Hellu, s. 75158, Stykkishólmi, s. 81178, Siglufirði, s. 71534, Selfossi, s. 22913, Búðardal, s. 41463, Akureyri, Dalvfk, Ólafsfjörður, s. 27829, - Vestmannaeyjum, s. 11406, ísafirði, Hnífsdal, Bolungarvík, s. 4168, Húsavík og nærsveitir, s. 41672 - Eyrarbakka og Stokkseyrí, s. 31381, Hólmavík, s. 13213, Vopnafirði, Bakkafirði, s. 31216, Þoriákshöfn, s. 33793. Hvammstanga, s. 12533, Austfirðir, Hérað, s. 61366,

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.