Morgunblaðið - 10.07.1993, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 10.07.1993, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. JUU 1993 9 Sumarutsala £0% afsldttur TESS Nt x: NEÐST VIÐ DUNHAGA, S. 622230. Opið virka daga kl. 9-18, laugardaga kl. 10-14. 1983-1993 MEÐ VISA Á AFMÆLISÁRI! 50 þúsund króna fríúttektir mánaðarins komu á eftirtalin „Lukkunúmer“: VtSA 6739 og 11958 (Reykjavík) (Hveragerði) /--------------------------------------\ Boðskort Verið velkomin á myndlistarsýningu mina íPerlunni laugardaginn 10. og sunnudaginn 11. júlí 1993 eða síðar kl. 14.00 til 19.00. Á sýningunni verða skúlptúrar, postulínsmyndir, málverk og fleira. Hljómlistaruppákoma. J Ríkey Ingimundardóttir TRJAPLONTUR - RUNNAR Veróhrun! Bjóðum eftirtaldar tegundir á ótrúlega hagstæðu verði á meðan birgðir endast: 45% afsláttur af sígrænum plöntum og garðskála- plöntum, birkikvistur f pottum kr. 199, alparifs kr. 180, gljámi- spill kr. 140, lyngrós kr. 1900, kínaeinir kr. 980, runnamura kr. 290, sírenur kr. 290, gullregn kr. 300, ásamt fjölbreyttu úrvali sígrænna plantna og garðskálaplantna með 45% afslætti. Trjáplöntusalan Núpum, Ölfusi, beygt til hægri við Hveragerði. Símar 98-34388, 985-20388. Opið 10-21 alla daga. Sumaráætlun Flugleiða '93 Frá íslandi Dagur TII M Þ M F F L S Amsterdam M M M M Baltimore S S S S S S S Barcelona s Frankfurt M M M M Færeyjar M M Gautaborg M M Glasgow S M M Hamborg M/S M/S M/S M/S M/S M M/S Kaupmannahöfn M/S M/S M/S M/S M/S M M/S London M S M S M S S Lúxemborg M M M M M M M Frá íslandi Dagur Til M Þ M F F L s Mílanó • S Munchen S Narsarsuaq S S Nuuk S s New York s S s S S s s Orlando s S Ósló M M M M M M París S S S s s Stokkhólmur M M M M M M M Vin s Zúrich s S M = Morgunflug S = Sfödegisflug Bein flug íjúlf 1993 FLUGLEIÐIR I rauitur hlemkur fenlafelagi Æ. Reiúskólinn Hrauni, Grímsnesi Krakkar 10-15 ára! Erum að bóka í 9 daga síðsumarsnámskeiðin. Upplýsingar f síma 98-64444. Reiðskólinn Hrauni þarsem hestamennskan hefst Metsölublað á hverjum degi! Gunnar Helgi Kristinsson Halldór Jónsson Hulda Þóra Sveinsdóttir / Atvinnustefna á Islandi 1959-1991 Félagsvísindastofnun Hóskóla íslands 1992 Atvinnustefna á íslandi Á tímum atvinnuleysis og skertra þjóðar- tekna er ekki úr vegi að velta fyrir sér hvers konar atvinnustefna hafi ráðið ríkj- um hér á landi. í bókinni Atvinnustefna á íslandi 1959-1991 eftir Gunnar Helga Kristinsson, Halldór Jónsson og Huldu Þóru Sveinsdóttur (Félagsvísindastofnun Háskóla íslands/1992) er sitt hvað fróð- legt að finna um þetta efni. Meginvanda- málið í bókiniii Atvinnu- stefna á íslandi segir m.a.: „Meginvandamál at- vinnustefnunnar hér á landi hafa verið mikil miðstýring samfara ómarkvissum markmið- um. Hér þróaðist mið- stýrt stjómkerfi, með' valdamiklum stjórnmála- flokkum, sem sjálfir ein- kenndust af veikri upp- byggingu, ómarkvissri stefnumótun og mikilli áherzlu á fyrirgreiðslu- pólitík. Þessir flokkar hafa stýrt umfangsmeira ríkisafskiptakerfi heldur en þekkist víðast hvar í siðmenntuðum löndum. Þeir hafa stjómað fjár- málakerfi hér á landi í krafti einangrunar þess, sterkrar stöðu ríkis- stjóma gagnvart Ijár- málastofnunum og mik- illa ítaka í stjórnum þeirra. Mörkuðum liefur verið stýrt með hafta- stefnu í utanríkisvið- skiptum samfara mið- stýrðum verðlagsákvörð- unum og verðlagseftirliti á sama tíma og almennar leikreglur um samkeppni og eðlilega viðskipta- hætti hefur skort Flokk- amir hafa lítt sinnt lang- tíma stefnumótun, og markmið eins og hag- ræðing og nýsköpun hafa mætt afgangi í opinberri stefnumótun hér á landi þar til á allra síðustu ámm." Uppstokkun „Þær áherzlur sem ríkt hafa í stefnumótun í atvinnumálum hér ganga ekki upp til lengd- ar. Hagvöxtur hér á landi hefur byggt á vaxandi aðgangi að auðlindum hafsins, sem ekki geta orðið sams konar upp- spretta hagvaxtar eins og hingað til. Það þýðir að á komandi ámm verða íslendingar að fara aðrar leiðir en hingað tál, ef þeir vilja tryggja hag- vöxt, og leggja meiri áherzlu á stöðugleika, hagræðingu og nýsköp- un, en breyta um áherzl- ur í byggðamálum, þann- ig að þær verði að minnsta kosti markviss- ari en þær hafa verið. Þetta gæti krafizt upp- stokkunar í stjómkerf- inu, sem dregur úr yfir- vigt atkvæða á lands- byggðimii, og hindrar aðgang stjómmála- manna að fyrirgreiðslu- nefndum og stjómum á vegum hins opinbera. Að þessu gefnu geta íslendingar valið um það hvort þeir vilja halda áfram á braut ríkisaf- skipta, í anda ríkisaf- skiptakerfa, eða hvort þeir vi(ja hverfa £ meira mæli til markaðshátta í anda fijálslyndra kerfa og samráðskerfa..." Grundvallar- skilyrðið „Gmndvallarskilyrði þess að ná árangri i að treysta hagvöxt og skapa fjölþættara atvinnulif eftir leið fijálsra mark- aðshátta er að fyrir- komulag utanríkisvið- skipta verði fært i svipað horf og gildir meðal helztu viðskiptaþjóða okkar. Það þýðir m.a. stöðugt gengi, hindrun- arlaus viðskipti - lika með Qármagn, þjónustu, landbúnaðarvöm og út- flutning - og að markað- urinn ráði verðmyndun í stað hins opinbera eða einokunarfyrirtækja. Ef þetta er ekki gert mun ný atvinnustarfsemi á íslandi búa við meiri kostnað og ótryggari skilyrði en væntanlegir samkeppnisaðilar er- lendis, og þar með standa ver að vígi...“ Samkeppnis- loggjof „Til þess að nýta sér opnari viðskipti við út- lönd þurfa Islendingar að gera umbætur heima fyrir. Hér þarf að þróast fjármálakerfi sem gerii- eðlilegar kröfur til fjár- festinga, án þess að það eyðileggi aðgang at- vinnulífsins að langfíma fjármagni. Slíkt verður einungis gert með þróun verðbréfamarkaða sam- hliða alhliða viðskipta- bönkum eða fjárfest- ingalánasjóðum sem verði óháðari stjórnvöld- um en nú er. Jafnhliða þvi sem nauðsynlegt er að stuðla að stækkun fyrirtæly'a, með hagræð- ingu og samvinnu við erlenda aðila, verður að setja hér samkeppnis- löggjöf sem raunver- ulega hindrar einokun og óheilbrigða viðskipta- hætti..." Sumartilbob á sturtuklefum, bab- innréttingum og hreinlœtistœkjum mmm CAPRI stgr. 41.265,- Botn fyrir CAPRI stgr. 12.689,- Rabgreibslur allt upp i 78 mánubi. AZUR sturtuklefi m/öryggisgleri. Verö kr. stgr. 27.991 IBIZA sturtuklefi meb botni, blöndunartæki, sturtustöng og haus, allt á kr. stgr. 29.329,- B YGGINGAVÖRUR SKEIFUNNI11 b SÍMI 681570. x— 3 Os s

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.