Morgunblaðið - 10.07.1993, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 10.07.1993, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. JÚLÍ 1993 11 SKÁTAR Á AKRANESISTANDA í FRAMKVÆMDUM í SKORRADAL Glæsileg upp- bygging úti- vistarsvæðis Þungur baggi Bygging skálans reyndist félag- inu þungur baggi fjárhagslega enda leið langur tími þar til fram- kvæmdum við hann lauk og hægt var að taka hann í notkun. Þar réðu líka miklu aðstæður í þjóðfé- laginu. Minni áhugi varð á sumar- búðadvöl auk þess sem fjölskyldu- ferðir til útlanda urðu algengari. Frekari byggingaráform voru því lögð til hliðar. Akranesi. í FÖGRU landi í Skorradal er Skátafélag Akraness að byggja upp glæsilega útivistaraðstöðu. Aldarfjórðungur er nú liðinn frá því félagið fékk úthlutað þar landi og frá þeim tíma hefur margt breyst. í fyrstu fór meginkrafturinn í byggingu skála, en hin síðari ár hefur áherslan verið lögð á gróðursetningu og fegrun landsins. Nú er svo komið að staðurinn er vinsæll útivistar- og mótsstaður og er mikið notaður fyrir fjölskyldu- og ættarmót. Það var árið 1968 sem Skátafé- í byrjun níunda áratugarins lag Akraness eignaðist landið og færðist að nýju fjörkippur í fram- hugðist halda þar úti sumarbúða- kvæmdir við skálann. Ymsar fjár- starfi. Páll Gíslason læknir, þáver- andi félagsforingi skáta á Akra- nesi, beitti sér öðrum fremur við útvegun landsins. Strax að ári liðnu var hafist handa við bygg- ingu fyrsta skálans af þremur fyr- irhuguðum og var hann gerður fokheldur fyrir árslok 1969. , Morgunblaðið/Jón Gunnlaugsson í fylkingarbrjósti ÞEIR félagarnir Jón Leifsson (t.v.) og Sigurður Guðjónsson hafa staðið í fylkingarbrjósti í framkvæmdunum í Skorradal. Um miðjan áttunda áratuginn var landið sem er rúmlega 20 hekt- arar girt og komst það þá undir verndarvæng Skógræktarstöðvar ríkisins í Hvammi. Frá þeim tíma hafa skátarnir notið leiðsagnar Ágústar Árnasonar skógarvarðar við plöntuval og gróðursetningu. Með girðingu var komið í veg fyr- ir ágang búfjár og hefur svæðið síðan tekið stakkaskiptum. Þarna getur að líta fallegt birki og blóm- lega viðirunna auk fjölmargra ann- arra tegunda. Beinvaxinn tijágróð- urinn ber með sér að þarna sé mjög skjólsælt svæði. í heimsókn FJÖLMARGIR hópar hafa dvalið hjá skátunum í Skorradal, þar á meðal þessi hressi hópur vistfólks í Sólheimum. aflanir voru í gangi á vegum skát- anna og tekjur runnu óskiptar til uppbyggingarstarfsins. Skálinn var fullbyggður á skömmum tíma, tveim áratugum eftir að bygging hans hófst. Þeir Jón Leifsson og Sigurður Guðjónsson hafa öðrum fremur verið í fylkingarbijósti þeirra sem þarna hafa lagt hönd á plóginn. Margra ára starf þeirra og dugnaður hefur skilað ómældri vinnu sem og framlag fjölmargra annarra sjálfboðaliða sem þar hafa komið við sögu. Árangursrík fjáröflun Þeir félagar voru heimsóttir í Skátafell í Skorradal á dögunum. „Það er allt hægt ef viljinn er fyr- ir hendi,“ sögðu þeir félagar og bættu við: „Það hafa margir sýnt okkur velvild á liðnum árum. Þessi uppbygging er bæjarbúum á Akra- nesi að þakka. Allar okkar fjáraf- lanir hafa fengið góðar undirtektir og velvild fólks í okkar garð á sér lítil takmörk," sagði Jón Leifsson. Þeir félagar segja að fyrir tveim- ur árum hafi verið ráðist í að gera deiliskipulag af svæðinu sem nú væri unnið skipulega eftir. Þetta skipuiag er miðað við framkvæmd- ir fram til aldamóta og tekur til gerðar opinna svæða, gangstíga og svo gróðursetningar. Nú þegar hefur mikið áunnist við gerð gang- stíga og gróðursetningar. Þá er verið að leggja síðustu hönd á um 8000 m2 svæði undir tjaldstæði og leiksvæði og einnig hefur verið gerð mikil varðeldalaut rétt niður við vatnið. Talið er að lautin taki allt að 800 manns þéttskipuð. Öll þessi aðstaða sem hér hefur verið lýst hefur breytt miklu fyrir starfsemi Skátafélags Akraness. Þarna getur hið hefðbundna skáta- starf blómstrað. Þá hefur félagið einnig tekjur vegna útleigu aðstöð- unnar og segja þeir félagar að mikil ásókn hafi verið í að nýta aðstöðuna fyrir fjölskyldu- og ætt- armót. og er einhver starfsemi þarna nær flestar helgar ársins. Þá hafa skólar og félagasamtök einnig notað sér aðstöðuna. Þeir segjast sjá fyrir sér mun fjölbreytt- ari starfsemi í náinni framtíð. Þeir hafa m.a. hugsað sér að skipu- leggja stuttar ferðir fyrir unglinga i Skorradalinn, þar sem áhersla yrði lögð á leiki, útivist og náttúru- skoðun. Þau áform eru þó ekki komin á framkvæmdastig enn. Hefur gefið mikið „Við erum mjög ánægðir með hvernig til hefur tekist," segir Jón og bætir við að þetta sé eins og hvert annað áhugamál. „Þetta gef- ur okkur mikið á móti. Það má heldur ekki gleyma því að fjöl- skyldur okkar eru líka með okkur af sama áhuganum og fjölmargir aðrir hafa lagt fram dijúgt framlag til vinnu eða annars stuðnings. Allt sem þarna hefur verið gert er vitnisburður um hvað hægt er að gera með samtakamætti og dugnaði einstaklinga og félaga- samtaka." - J.G. Framkvæmdastjórn SUJ Hvatt til kosningar varaformanns í júlí Framkvæmdasljórn Sambands ungra jafnaðarmanna hefur sam- þykkt ályktun þar sem hún fer fram á það við Jón Balvin Hanni- balsson, formann Alþýðuflokks- ins, að hann boði til flokksstjóm- arfundar fyrir lok júlímánaðar til að flokksstjórn geti kosið nýjan varaformann flokksins. í frétt frá SUJ segir að öðrum kosti muni framkvæmdastjórnin knýja á um að flokksstjórnarfundur verði haldinn með því að safna til- skildum fjölda undirskrifta meðal Niðjamót Hermanns og Elínar á Mói AFKOMENDUR hjónanna Her- manns Jónssonar og Elínar Lárus- dóttur frá Yzta-Mói í Fljótum á Skagafirði, munu koma saman helgina 23.-25. júlí að Laugarhóli í Bjarnarfirði á Ströndum. Hermann og Elín eignuðust 9 börn; af þeim eru 8 á lífi og teljast afkomendur vera hátt í 200 manns. Nánari upplýsingar um fyrirkomu- lag mótsins gefa: Gunnhildur Sæ- mundsdottir, Hermann Björnsson og Ólafur Lárusson. flokksstjórnarmanna. Jafnframt er mælst til að flokks- stjórnarfundir verði framvegis boð- aðir skriflega með viku fyrirvara. VERJUR FYRIR EIGIIR ÞINAR! Leigjum mjög vandaðar yfirbreiðslur (4x6 m) til lengri eöa skemmri tíma. Allar nánari upplýsingar og pantanir í síma 625030. TJALDALEIGA KOLAPORTSINS Electrolux Goods Protection Sendar hafa verið út ávísanir til eigenda skyldusparnaðarreikninga í innlánsdeild Byggingarsjóðs ríkisins, sem eiga 30 þús. króna innistæðu eða lægri, í samræmi við ákvæði nýsettra laga um niðurfellingu á skyldusparnaði ungmenna. Nokkuð er um að ávísanir hafi ekki komist til skila, þar sem heimilisföng eru röng eða hlutaðeigandi sparandi búsettur erlendis samkvæmt upplýsingum í þjóðskrá. Skyldusparendur eða umboðsmenn þeirra, sem telja sig eiga innistæðu er nemur 30 þús. kr. eða lægri fjárhæð og ekki hafa fengið ávísanir sendar, eru hér með hvattir til að hafa samband við veðdeild Landsbanka íslands, Suðurlandsbraut 24, Reykjavík, í síma 60 60 55. cSn húsnæðisstofnun ríkisins SUÐURLANDSBRAUT 24 - 108 REYKJAVÍK - SÍMI69 69 00 (kl. 8 -16) - BRÉFASÍMI68 94 22

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.