Morgunblaðið - 17.09.1993, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 17.09.1993, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1993 ATVINNUAUGl YSINGAR (V\ ■McDonaid's I ■ 1™ FLEIRI STARFSMENN STRAX! Oskum eftir að ráða 20 starfsmenn í fullt starf á McDonald's veitingastaðinn að Suðurlandsbraut 56. Atvinnuumsóknir liggja frammi á skrifstofu okkar að Fákafeni 9. LYST 8888 Lyst hf. Leyfishafi McDonald's á íslandi. Skrifstofa: Fákafeni 9, Reykjavík. Sími 81 14 15. Laust starf Starf vetrarmanns við sauðfjárbú á Vestfjörð- um er laust til umsóknar. Um ársstarf gæti orðið að ræða. Fjölskyldumaður gengur fyrir. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um aldur, fjölskyldustærð og fyrri störf berist til auglýsingadeildar Mbl. merkt:„V - 10956“, sem fyrst. Greiðsluáskorun Innheimtumaður ríkissjóðs í Rangárvalla- sýslu skorar hér með á gjaldendur opinberra gjalda sem ekki hafa staðið skil á virðisauka- skatti með gjalddaga 1. september og fyrr, ásamt gjaldföllnum og ógreiddum virðisauka- skattshækkunum, tekjuskatti, útsvari, eigna- skatti, sérstökum eignaskatti, fasteigna- gjöldum, skipulagsgjaldi, kirkjugarðsgjaldi, gjaldi í Framkvæmdasjóð aldraðra, sérstök- um skatti á verslunar- og skrifstofuhúsnæði, iðnaðarsjóðs- og iðnaðarmálagjaldi, slysa- tryggingu skv. 36. gr. almannatryggingalaga, slysatryggingagjaldi v/heimilisstarfa, útflutn- ingsráðsgjaldi, launaskatti, bifreiðaskatti, slysatryggingagjaldi ökumanna, þungaskatti skv. ökumælum, vinnueftirlitsgjaldi, atvinnu- leysistryggingagjaldi, vörugjaldi, slysatrygg- ingagjaldi atvinnurekenda, aðflutningsgjöld- um, verðbótum af tekjuskatti og útsvari, svo og staðgreiðslu opinberra gjalddaga og tryggingagjaldi með gjalddaga 1. september 1993 og fyrr, ásamt vanskilafé, álagi og sekt- um, að gera skil nú þegar. Án frekari fyrirvara verður krafist fjárnáms fyrir ógreiddum eftirstöðvum ofangreindra gjalda með áföllnum verðbótum, vöxtum og kostnaði, að liðnum 15 dögum frá birtingu áskorunar þessarar. Athygli skal vakin á því að slíkar aðgerðir hafa bæði aukinn kostnað og óþægindi í för með sér fyrir gerðarþola. Eru gjaldendur því hvattir til að gera full skil sem fyrst. Hvolsvelli, 14. september 1993. Sýslumaðurinn í Rangárvallasýslu. FUNDiR - MANNFA GNAÐUR Til hvers erum við RWZ£! meðöllþessi LnSÍJ verkalýðsfélög? Rafiðnaðarsamband íslands mun á næstu vikum halda fundi með rafiðnaðarmönnum um land allt. Á fundina mæta forystumenn RSÍ og ræða starfsemi sambandsins, tilgang verkalýðsfélaga og félagsaðild. Einnig verður rætt um kjarasamninga og stöðu atvinnumála. Þegar hafa verið ákveðnir eftirtaldir fundir: Akureyri, föstudag 17. sept. kl. 20.30 í Al- þýðuhúsinu. Vestmannaeyjum, fimmtudag 23. sept. kl. 20.30 á Hótel Bræðraborg. Akranesi, föstudag 24. sept. kl. 17.00 í Verkalýðshúsinu. Egilsstöðum, laugardag 25. sept. kl. 14.00 á Hótel Valaskjálf. Næstu fundir verða auglýstir síðar. Rafiðnaðarmenn eru hvattir til þess að mæta og taka þátt í umræðunni og mótun stefnu sambandsins. AUGL YSINGAR Uppboð Bernskan - íslandsdeild OMEP Alþjóðasamtök um uppeldi ungra barna. Er heilsdagsskóli í sjónmáli? Verður farsæld barnsins höfð í fyrirrúmi? Um þessar spurningar o.fl. verður fjallað og leitast við að svara á málþingi Bernskunnar - íslandsdeildar OMEP, laugardaginn 18. september 1993, kl. 13.00-17.00 í Odda, stofu 101. Stjórnandi málþingsins verður Þuríður J. Kristjánsdóttir, fyrrverandi prófessor við Kennaraháskóla íslands. Ræðumenn verða: • Árni Sigfússon, borgarfulltrúi Reykjavíkur. • Áslaug Friðriksdóttir, fyrrverandi skóla- stjóri Ólduselsskóla. • Dagrún Ársælsdóttir, fóstra. • Jón Freyr Þórarinsson, skólastjóri Laugarnesskóla. • Jónína Bjartmarz, varaformaður foreldra- félags Ölduselsskóla. • Páll Guðmundsson, skólastjóri Mýrar- húsaskóla. í lok málþingsins verða pallborðsumræður. Málþingið er öllum opið. Kaffi og þátttöku- gjald er kr. 500,-. Foreldrar eru sérstaklega hvattir til að koma og taka þátt í umræðum um þetta mikilvæga mál sem varðar farsæld allra barna grunnskólans í bráð og lengd. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hörðuvöllum 1, Selfossi, þriðjudaginn 21. september 1993, kl. 10.00, á eftirfar- andi eignum: Bláskógum 2a, Hveragerði, þingl. eig. Halldór Höskuldsson, gerðar- beiöandi Verðbréfasjóðurinn hf. Borgarheiði 25, Hveragerði, þingl. eig. Hörður Ágústsson, gerðar- beiðendur Kauþing hf. og Tekjusjóðurinn hf. Heiðarbrún 68, Hveragerði, þingl. eig. Ólafía Guðrún Halldórsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingasjóöur rikisins. Hveramörk 19a, Hveragerði, þingl. eig. Óskar Helgi Helgason og Dagmar Jóhanhsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingasjóður ríkisins og Hveragerðisbaer. Smáratúni 1, Selfossi, þingl. eig. Samtök dýraverndunarfél. ísl., gerð- arbeiðandi Selfosskaupstaöur. Þóristúni 11, Selfossi, þingl. eig. Sigrfður A. Jónsdóttiri og Jóakim Tryggvi Andrésson, gerðarbeiðendur Byggingasjóöur rikisins, Lífeyr- issj. vlf. á Suðurlandi og Lífeyrissjóður verlunarmanna. Sýslumaðurinn á Selfossi, 16. september 1993. Eftirtaldar bifreiðir verða boðnar upp á lögregluvarðstofunni, Ólafs- braut 34, Ólafsvík, laugardaginn 25. september 1993 kl. 11:00: BÞ-451 EV-896 G-2245 G-23698 GP-218 HB-877 HP-208 IZ-015 JD-758 JF-659 JH-543 JR-016 LB-059 RH-858 Einnig verður boðið upp eftirtaliö lausafé: Offsetprentvél, Multilith 1850, árg. 1986, Eskefot myndavél typ. 6001, Kodak samlokuvél typ. prosessor, Kodak framköllunarvél fyrir filmur, Grafo-press prentvél, Axtalux lýsingarrammi tegundarnr. 7122, Heidelberg Digual prentvél og v.b. Óli Sveins SH-65. Eftirtaldar bifreiðir verða boðnar upp á lögregluvarðstofunni, Grund- argötu 33, Grundarfirði, laugardaginn 25. september 1993 kl. 13:00: JS-022 II-753 FÞ-443. Eftirtalið lausafé verður boðið upp á lögregluvarðstofunni, Nesvegi 3, Stykkishólmi, laugardaginn 25. september 1993 kl. 15:00: Still lyftari, typ. BFG 2/5/6008 árg. 1986 með snúningsgafli og hleðslubúnaði, Toyota lyftari, typ. J-536-FBA25-F5-VU4, talinn árg. 1986 með snúningsgafli og hleðslutækjum og Caterpillar dísellyftari. Vænta má að greiðsla verði áskilin við hamarshögg. Sýslumaðurinn í Stykkishólmi, 16. september 1993. Uppboð Famhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Faxabraut 9, (lóð '/» ha.), Norðurkoti, Grímsnesi, þingl. eig. Þorgeir Daníelsson, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki Islands og Grímsnes- hreppur, 24. september 1993, kl. 16.00. Hvoli, (byggingar og mannvirki, ölfushr., þingl. eig. Björgvin Ár- mannsson og Hrönn Bergþórsdóttir, gerðarbeiðendur Brunabótafé- lag íslands, Byggingasjóður ríkisins, Bæjarsjóður Hafnarfjarðar, Landsbanki íslands, 152, Ölfushreppur og (slandsbanki hf., 586, 24. september 1993, kl. 13.30. Sólbakka, Eyrarbakka, þingl. eig. Guðmundur Hreinn Emilisson, gerð- arbeiðendur Byggingasjóður ríkisins, Húsasmiðjan hf., Lífeyrissj. vlf. á Suðurlandi og Vátryggingafélag íslands hf., 24. september 1993, kl. 10.30. Sólvöllum, Stokkseyri, þingl. eig. Edda Hjörleifsdóttir, gerðarbeiðend- ur Byggingasjóður ríkisins og Lífeyrissj. verkalf. á Sl., 24. september 1993, kl. 10.00. Spildu í landi Drumboddsstaða (Sylla), eignarhl. Kr.St., Bisk., þingl. eig. Kristján Stefánsson, gerðarbeiðendur Hitaveita Reykjavíkur og Tollstjórinn í Reykjavík, 24. september 1993, kl. 15.00. Sýslumaðurinn á Selfossi, 16. september 1993. Uppboð á lausafjármunum Eftirtaldir lausafjármunir verða boðnir upp í Fjarðarstræti 28, (safirði, (gömlu lögreglustöðinni), laugardaginn 25. september, klukkan 14.00: (-1750, Subaru Station, árg. ’82. IY-781, Citroen BX GTI, árg. '88. HF-286, Kawasaki, KL 250, árg. '84. R-78735, (10-640), Izusu Trooper, árg. '88. (-848, Ford Fairmont, árg. '79. HJ-592, (R-76263), Mazda 626, árg. '85. R-41066, (IF-894), Daihatsu, árg. '87. R-6486, (EG-688), Range Rover, árg. '76. R-10695, (GK-885), Volvo 343, árg. '82. Fífa ÍS-57. HR-836, Porche 928, árg. '78. JI-317, Skoda, árg. '88. PK-936, Scania P113, árg. '89. JJ-132, Lada, árg. '88. LF-919, Toyota, árg. '85. GF-172, Volvo 244, árg. '81. KU-919, Chevrolet Blazer, árg. '87. KV-033, Suzuki GS 550, árg. '86. IL-819, Honda Accord, árg. '87. LH-206, Lada Samara, árg. '92. SA-226, Scania P113, árg. 1990. MR-458, Case hjóladráttarvél IH 895 XL, árg. '91. JA-533, Nissan Sunny, árg. '88. Hamada 611-CD prentvél, framl. ár 1986. Kalmar LM4-500 lyftari. Boss rafmagnslyftari, Typ Ne16 MK, árg. '87. GL-371, Scania, árg. '76. Sýslumaðurinn á Isafirði, 16. september 1993. Gunnhildur Gunnarsdóttir, ftr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.