Morgunblaðið - 17.09.1993, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 17.09.1993, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1993 H J ÓLREIÐ AKAPPI Ætlar sér að verða bóndi Per og Marie í Roxette gengin út Samstarfsfélagarnir Per Gessle og Marie Fredriksson í hljóm- sveitinni Roxette giftu sig bæði á þessu ári. Per stóðst ekki mátið þegar Marie gifti sig og bað Ásu Nordin, sem hefur verið kærasta hans í sex ár. Var hún fljót að játa því og fór brúðkaupið fram nú á haustmánuðum. Fjöldi tónlistarfólks var meðal gesta og mátti meðal annars sjá Björn Ulvaeus fyrrum hljómsveitarmeðlim í ABBA. Laugav*9i 45 - s. 21 255 I kvold ROKKABILLY Laugardagskvöld: NÝ DÖNSK UM HELGINA HLJÓMSVEITIN UPPLYFTING DANSBARINN Grensásvegi 7, símar 33311-688311 Lifandi tónlist öll kvöld vikunnar til kl. 01 og til 03 um helgar Matur + miði kr. 1.580,- Dansbarinn kr. 500,- A MONGOLIAN BARBECUE í DANBANDIÐl ásamt Evu Ásrúnu Albertsdóttur Aðgangseyrir kr. 800. Opið frá kl. 22-03. V Borðapantanir f slma 68 62 20 / v v------ • Hilmar Sverrisson skemmtir OPIÐ FRÁ KLUKKAN 1 9:00 - 03:00 Baski með stóru B-i Miguel er Baski frá héraðinu Navarra á Norður-Spáni. Hann kveðst aldrei hafa sólað sig í frægð- inni, enda segir hann að fólk frá sínu héraði sé ekki mikið fyrir að tala og það sé frekar lokað. Það kom því á óvart þegar hann tók sig til og spilaði á trommur með hótel- hljómsveit að einni hjólaferðinni lokinni. Sú uppákoma hefði verið óhugsandi fyrir ári. Yngri bróðir Miguels er einnig áhuga- og keppnismaður í hjólreið- um og tók þátt í Tour de France. Hann lenti þó töluvert fyrir neðan stóra bróður og varð í 126. sæti. Hins vegar gegnir hann stærra hlutverki heima á búgarði foreldra þeirra bræðra sem er rétt utan við Pamplona. Hvort það breytist á eft- ir að koma í ljós. „Það var í raun alltaf ætlunin að ég yrði bóndi,“ segir Miguel. „Það kemur líka að því þegar ég hef lagt hjólreiðarnar á hilluna. Þá sný ég mér að landbún- aðinum af fullum krafti." 12 milljónir á mánuði Ekki þarf Miguel að hafa áhyggj- ur af fjármálum, því hann hefur skrifað undir einn þann besta samn- ing sem um getur hjá hjólreiða- mönnum, því hann fær tólf milljón- ir króna á mánuði fyrir utan auglýs- ingatekjur og annað smávægilegt. Hjólreiðagarpurinn Miguel Ind- urain, sem varð sigurvegari Tourde France hjólreiðakeppninnar þriðja árið í röð, hefur það orð á sér að hann hlæi aldrei hressilega - heldur brosi bara. Hann er sagð- ur hæverskur og lítið fyrir að láta á sér bera. Þannig var hann fljótur Keuter Miguel Indurain varð í fyrsta sæti Tour de France þriðja árið í röð. Hann segist ætla að verða bóndi þegar hjólreiðaferlinum lýkur. að yfirgefa félaga sína og fjölmiðla- fólk þegar sigri hafði verið fagnað eftir hjólreiðakeppnina miklu. í staðinn gladdist hann í rólegheitum með eiginkonunni Marisu sem hann kvæntist í fyrra, en þau hafa þekkst frá því þau voru táningar. Miguel kvæntist Marisu, unnustu sinni til margra ára, í nóvember síðastliðnum. TONLISTARFOLK Marie Fredriksson var meðal gesta, en hún giftist Micke Boyl- os fyrr í sumar. Per Gessle lét loksins verða af því að kvænast. Björn Ulvaeus kemur hér til brúðkaupsins ásamt konu sinni, Lenu. S'W.V/ SABLANCA >\REYKJAVÍK UOOki.^-yít/i 20ÁRA annakorn Föstudags- og laugardagskvöld nmn Lækjaigata 1, sími 62 11 U TónlcikalKir Vitastíg 3, sími 628585 Opið 21 -03 Hljómsveitin Langbrók »0 Abbadísirnar vegna fidlda áskorana. Fríttinn. VAGNHOFÐA 1 1, REYKJAVIK, SIMI 685090 ömlu og iiýju dansarnir i kvöld kl. 22-3 Miðaverð kr. 800 VK 5 Miðo- og borócipantanir i símum 685090 og 670051

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.