Morgunblaðið - 17.09.1993, Síða 43

Morgunblaðið - 17.09.1993, Síða 43
KNATTSPYRNA / UEFA-KEPPNIN MORGUNBLAÐIÐ ÍÞRÓTTIR FÖSTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1993 Vantaði meiri græðgi - sagði Janus Guð- laugsson, þjálfari KR JANUS Guðlaugsson, þjálf- ari KR-inga, sagðist vera nokkuð ánægður með strák- ana sína. „Við sýndum það í þessum leik að við eigum að geta unnið þetta lið. Við stjórnuðum leiknum lengst af og færin voru til staðar, en það vantaði meiri græðgi í vítateingum,11 sagði Janus. Þetta var besti leikur okkar síðan ég tók við liðinu. Og ég get ekki annað en hrósað strákunum fyrir það. Vonandi tekst okkur að snúa dæminu okkur í hag í Búdapest, en það verður erfitt," sagði Janus. Hann sagðist hafa verið sérstak- lega ánægður með nýliðann, Vilhjálm. „Það var ekki hægt að sjá á leik hans að hann væri að leika fyrsta leik sinn.“ Sártaðtapa „Það var sárt að tapa þessum leik því við vorum betri allan leikinn," sagði Rúnar Kristins- son, fyrirliði KR. „Vandamálið hjá okkur í sumar hefur verið að dekka nægilega vel í auka- spymum og homspyrnum og það kostaði okkur mark. Við þurfum líka að vera grimmari í teignum og ákveðnari í sókna- raðgerðum. Ég held að við eig- um enn möguleika á að komast áfram þrátt fyrir þessi úrslit," sagði Rúnar. Ánægður með slgurinn „Ég er mjög ánægður með þessi úrslit," sagði Imre Gelles, þjálfari MTK. „Við komum hing- að til að veijast og ég bjóst ekki við sigri. Ég hefði verið sáttur við jafntefli. Seinni leik- urinn verður erfiður því íslend- ingar em þekktir fyrir að gefast aldrei upp. En þessi úrslit gefa okkur meiri möguleika. Ég held að bæði liðin geti leikið betur en hér í kvöld, allavega mitt lið,“ sagði þjálfarinn. FOLX ■ HELGl Sigurðsson, miðheiji Fram, mun fara til Sviss stuttu eftir að 1. deildarkeppninni lýkur — og verða til reynslu hjá félaginu Young Boys í tíu daga. ■ LEIKMENN Aston Villa urðu fyrir óskemmtilegri reynslu þegar þeir komu að keppnisvelli í Brat- islava á miðvikudaginn til að leika gegn Slovan Bratislava í UEFA- keppninni. Múrsteinum var kastað að langferðabifreiðinni sem flutti þá — og hafnaði einn á rúðu þar sem markvöðrðurinn Nigel Spink og fyrirliðinn Kevin Richardson vom fyrir innan. Það var heppni þeirra að styrkt gler var í rútunni. FELAGSLIF Sigurhátið á Skaganum Skagamenn verða með mikla sigurhátið á laugardaginn, en þá fá þeir afhentan íslandsbikarinn eftir leik gegn Keflvík. Sigurhátið Skagamenna verður á íþróttasvæði þeirra og hefst hátíðin með því að íþróttahúsið verður opnað kl. 12 og þar verður boðið upp á kráarstemmn- ingu. Eftir leik Skagamanna og Keflvík- inga heldur hátíðin áfram og lýkur með flugeldasýningu kl. 20. MorgunDiaoio/ avemr < Þormóður Egllsson, vamarmaður KR-inga, brá sér í sóknina í fyrri hálfleik og fékk þá besta færi KR. Hann fékk fallega sendingu innfyrir vömina frá Izudin Daða Dervic, en Piel Zolán, markvörður MTK, bjargaði meistaralega i hom. Steinar gaf KR von KR-INGAR voru lánlausir á heimavelli sínum gegn ungverska liðinu MTK ífyrri leik liðanna í UEFA-keppninni ígærkvöldi og uröu að sætta sig við enn eitt tapið í Evrópukeppninni. Eftir að hafa verið 2:0 undir má segja að Steinar Ingimundarson, sem kom inná sem varamaður, hafi gefið KR-ingum von með því að minnka muninn á lokamínútu leiksins. Ungverska liðið var alls ekki sannfærandi og á góðum degi eiga KR-ingar að geta unnið þetta lið, en heilladísirnar voru ekki yfir Vesturbænum f gær. Valur B. Jónatansson skrifar KR-ingar byijuðu vel og stjórn- uðu leiknum. Vörnin var sterk og Rúnar var yfirburðarmaður á miðjunni en sókn- arparið, Atli og Ómar, voru ekki al- veg í takt við leikinn og því runnu flest færi út í sandinn áður en veruleg hætta skapaðist. Besta færið í fyrri hálfleik fékk Þormóður Egilsson eftir að hann komst einn innfyrir ungversku vömina, en Piel mark- vörður gerði vel í bjarga í hom. Ungveijar skoraðu þvert á gang FRJALSIÞROTTIR leiksins á 35. mínútu eftir auka- spymu sem dæmd var á Izudin Daða á hægri kantinum. Gyula Zsivóczki sendi boltann inná mark- teig KR-inga og þar stökk Ferenc Hámori hæst og sneiddi knöttinn snyrtilega í homið ijær, óveijandi fyrir Ólaf í markinu. Vesturbæingar létu mótlætið ekki slá sig út af lag- inu og vora nálægt því að jafna þremur mínútum síðar er Rúnar Kristinsson átti skalla í stöng og undir lok hálfleiksins fékk Einar Þór gott færi en skot hans smaug framþjá utanverðri stönginni. Algjört lánleysl Síðari hálfleikur var daufur og ekkert markvert gerðist fyrr en Ungveijar bættu öðra marki við og var það slysalegt og táknrænt fyrir lánleysi KR-inga. Turbék átti fast skot að marki utan vítateigs en Zsivóczki, sem var í miðjum víta- teignum, náði að reka fótinn í bolt- ann þannig að hann breytti um stefnu og fór í bláhomið. KR-ingar gáfust ekki upp og sóttu án afláts en eins og svo oft áður í leiknum áttu þeir í erfiðleik- um með að finna leiðina að mark- inu. Það var svo ekki fyrr en á síð- ustu mínútu leiksins að varamaður- inn, Steinar Ingimundarson, braut múrinn. KR-ingar tóku stutt hom og Rúnar sendi inní vítateiginn á Tómas Ingi sem skaut á markið, en Piel mörkvörður hélt ekki boltan- um og Steinar var réttur maður á Rangt ad saka kín- versku stúlkmar um ly^amisnotkun - segir Linford Christie, heims- og ólympíumeistari í 100 metra hlaupi LINFORD Christie, heims- og ólympíumeistar í 100 metra hlaupi f rá Bretlandi, segir að menn ættu að fara varlega í allar yfirlýsing- ar þess efnis að kínverskar hlaupakonur tæku einhver lyf til að ná þessum frábæra árangri sem þær hafa náð á síðustu vikum. En miklar efasemdir hafa verið upp innan íþróttahreyfingarinnar um að kínversku stúlkurnar séu „hreinar". Iþróttamenn á vesturlöndum hafa verið fullir efasemdar vegna árangurs kínversku stúlknanna, Wang Junxia og Qu Yuinxia, sem settu fjögur heimsmet á aðeins sex dögum í 3.000 og 10.000 metra hlaupi og grana þær um græsku. „Þú ert saklaus þar til sekt verð- ur sönnuð,“ sagði Linford Christie hlaupari. Hann segir að þær hafi náð þessum árangri með þrotlaus- um og markvissum æfingum og það væri rangt að saka þær um lyfja- misnotkun og kasta þannig rýrð á árangur þeirra. „í stað þess að sparka í þær, ættum við að finna út hvað þær gera til að ná svo góðum árangri. Það hefur komið fram að þær era „hreinar" og lög- legar svo við ættum að reyna að læra af þeim,“ sagði Christie. Christie segir að þær hafi geng- ist undir lyfjapróf og staðist það. „Þær hafa farið í gegnum ströng- ustu lyfjapróf og ég held því að það sé rangt að saka þær um svindl. Það sem þær hafa verið að gera vekur áhuga frjálsíþróttamanna um allan heim,“ sagði Cþristie. Wang Junxia tvíbætti heimsmet- ið í 3.000 metra hlaupi og setti met í 10.000 metra hlaupi og Qu Yuinx- ia bætti 13 ára gamalt met í 1.500 metra hlaupi. Arangur sem fáir höfðu getað látið sig dreyma um frá kínverskum hlaupakonum. réttum stað og skallaði í netið og kveikti þar vonameista í bijóstum KR-inga fyrir seinni leikinn í Búda- pest. Enn er von KR-ingar sýndu ágætis leik á köflum en duttu niður meðal- mennskuna þess á milli. Þeir áttu í fullu tré við þetta slaka ungverska lið og gott betur. Daði Dervic og nýliðinn Vilhjálmur Vilhjálmsson, sem er aðeins 16 ára og lék sem hægri bakvörður, komust mjög vel frá leiknum. Rúnar var góður á miðjunni og eins átti Einar Þór ágætar rispur á vinstri kantinum. Aðrir fundu sig illa. Sóknin var bit- laus og þarf Janus þjáflari að lag- færa hana. Það er alveg óþarfi að kvíða seinni leiknum, því ef viljinn og sjálfstraustið verður í lagi eiga KR-ingar möguleika á að komast áfram. En til þess þarf að skora minnst tvö mörk. URSLIT KR-MTK 1:2 KR-völlur, Evrópukeppni félagsliða — UEFA-keppnin, 1. umferð, fyrri leikur, fimmtudaginn 16. september 1993. Aðstæður: Suð-vestan gola og frekar kalt, völlurinn góður. Mark KR: Steinar Ingimundarson (90.). Mörk MTK: Ferenc Hámori (35.), Gyula Zsivoczki (70.). Gult spjald: Istvan Turbék (31.) og"Sandar Nagy (17.) — fyrir brot. Vilhjálmur Vil- hjálmsson (54.) — fyrir brot. _ Rautt spjald: Enginn. “ Dómari: A.C. Howells frá Wales. Áhorfendur: 505 greiddu aðgangseyri. KR: Ólafur Gottskálksson — Vilhjálmur Vilhjálmsson, Þormóður Egilsson, Izudin Daði Dervic, Þorsteinn Þorsteinsson (Stein- ar Ingimundarson 75.) — Bjarki Pétursson, Sigurður Ómarsson, Rúnar Kristinsson, Einar Þór Daníelsson — Atli Eðvaldsson, Ómar Bendtsen (Tómas Ingi Tómasson 57.). MTK: P. Zolán — M. Sztanó (Z. Kovacs 72.), G. Hires, S. Nagy, M. Sztanó — C. Horváth, G. Pölöskel, I. Turbék, M. Vancsa, G. Zsivóczki — F. Hámori, T. Szabó (L. Komódi 58.). Evrópukeppni meistaraliða Bremen, Þýskalandi: Werder - Dynamo Minsk (H-Rússl.).5:2 Hobsch 3 (26., 32., 60.), Rufer 2 (55., 90.) — Gerassimiets (51.), Wielitschkow (77.). Belfast: Linfield - FC Kaupmannahöfn......3:0 ■Þetta var fyrsti sigur Linfield í Evrópu- keppninni siðan liðið vann Nendori frá Atb- aniu 2:1 árið 1982. UEFA-keppnin Búkarest, Rúmeníu: Dinamo - Cagliari (ttaiíu).......3:6 Nantes, Frakklandi: Nantes - Valencia................1:1

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.