Morgunblaðið - 17.09.1993, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 17.09.1993, Qupperneq 38
BESTA ERLENDA MYNDIN 1993 LI£ 1KSTJORI: REGIS VVARG N11; R VIÐÁRBAKKANN RAISETHE REDIM Sýnd kl. 9 og 11.15. Ung stúlka gerist fjórða eiginkona kínversks aðalsmanns. Hún á í hatrammri baráttu við hinar eiginkonurnar um að fá rauða lampann fyrir framan dyrnar hjá sér, þar með að sofa hjá hús- bondanum þá nóttina. „Eftirminnileg...allir drama• tiskir hápunktar á réttum stöðum, samfara frábærri lýsingu og góðri kvikmynda- töku" * * * HK DV. This is Spinal Tap Sjá augl. Hreyfimyndafélagsins SKUGGAR OG ÞOKA SIIUillN WII.I.IWI IIIM siom; rai.dwin |{kri:m;i:u SLIVER Villt erótisk háspennumynd með SHARON STONE („Basic Instinct"), heitustu leikkonunni í Hollywood í dag. Þú hefur gaman af því að vera á gægjum, er það ekki? Ný stórbrotin frönsk mynd um mæðgur sem báðar verða ástfangnar af frönskum liðsforingja i Indókina. Móðirin (Catherine Deneuve) slitur sambandinu en fósturdóttirin (Linh Dan Pham) neitar að gefast upp og leggur af stað i leit að elskhuga sinum i óþökk móðurinnar. IVIyndin gerist í stjórnmálalegu umróti og er tekin í ægifögru umhverfi. Indókina hlaut bæði ÓSKARSVERÐLAUIV og GOLDEN GLOBE verðlaun sem besta erlenda myndin og CATHERINE DENEUVE var auk þess utnefnd til Óskarsverðlauna sem besta leikkonan. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. 60.000 HAFA SÉO JURASSIC PARK HVAÐ MEÐ ÞIG? Sýnd istórum fyrsta flokks sal kl. 5, 7, 9 og 11.15. BÖNNUÐ INNAN 10ARA ATH.: Atriði i myndinni geta valdið ottahja bornumyngrien 12ara. MORGUNBLAÐIÐ FOSTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1993 STÆRSTA BIOIÐ ALLIR SALIfí ERU FYRSTA FLOKKS HASKOLABIO SÍMI22140 RAUÐI LAMPHVN 16500 Frumsýnir spennumyndina í SKOTLÍNU Þegar geðsjúkur en ofursnjall morðingi hótar að drepa forseta Bandaríkjanna verð- ur gamalreyndur leyniþjónustumaður heldur betur að taka á honum stóra sínum. Besta spennu- mynd ársins „In TheLine O/Fire“ hittir beint í mark! ★ ★ ★ y2 GÓ. Pressan ★ ★ ★ ÓT. Rúv. ★ ★★1/2 SV. Mbl. ★ ★★ Bj.Abl. Sýnd kl. 4.30, 6.45,9 og 11.30. B. i. 16 ára. ★] ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ SIÐASTA HflSARMYNDAHETJAN SCHWARZENEGGER CLIFFHANGER i m THE HEIGHT OF ADUENTURE. Synd kl. 4.45 og 11.10. B 12 ára Synd kl. 7 og 9. B. 1.16 ara. ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ tfSfih, ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími ll200 Smíðaverkstæðið: •FERÐALOR eftir Steinunni Jóhannesdóttur. Frumsýniug laugardaginn 18. september kl. 20.30. Önnur sýning sunnudaginn 19. september kl. 20.30. Lýsing: Björn Bergsteinn Guðmundsson. Leikmynd og búningar: Grétar Reynisson. Tónlist: Hróðmar Ingi Sigurbjörnsson. Leikstjórn: Þórhallur Sigurðsson. Leikendur: Halldóra Björnsdóttir, Sigurður Sigurjónsson, Arnar Jónsson, Edda Arnljótsdóttir, Baltasar Kormákur og Árni Tryggvason. Stóra sviðið: • KJAFTAGANGUR eftir Neil Símon. laugard. 25. sept. kl. 20.00, sunnud. 26. sept. kl. 20.00. Sala aðgangskorta stendur yfír Verð kr. 6.560,- pr. sæti. Elli- og örorkulífeyrisþegar kr. 5.200,- pr. sæti. Frumsýningarkort kr. 13.100,- pr. sæti. ATH. KYNNINGARBÆKLINGUR PJÓÐLEIKHÚSSINS liggur frammi m.a. á bensínstöðvum ESSO og OLÍS. Miðasala Þjóðleikhússins verður opin alla daga frá kl. 13-20 meðan á kortasölu stendur. Einnig verður tekið á móti pöntunum í síma 11200 frá kl. 10.00 virka daga. Greiðslukortaþjónusta Græna línan 996160 - Leikhúslínan 991015. • Frjálsi leikhópurinn Tjarnarbíói, Tjarnargötu 12, sími 610280. „Standandi pína" (Stand-up tragedy) eftir Bill Cain. Frumsýn. 19. sept. kl. 20.00, sýn. miðv. 22. sept. kl. 20.00, laugard. 25. sept. kl. 20.00, sunnud. 26. sept. kl. 15.00. Miðasala frá kl. 17-19. Verð 1500 á frumsýn., aðrarsýn. 1400. Hópafsl. miðað við 10 manns 1000. Námsmannaafsl. 800. ■ SOFNUÐ URINNOrð lífsins í Reykjavík er að fara af stað með biblíuskóla. Kennt verður annað hvert föstudagskvöld frá kl. 20-23. Námskeið verða um ýmsis efni t.d. trú, réttlæti, guðdómlega lækningu, vald og myndugleika hins trúaða, gjafir andans o.fl. í annað hvert skipti koma erlendir kennarar, þar af fastir kenn- arar á Livets ord í Svíþjóð. í hitt skiptið munu kennarar frá Orði lífsins kenna. Skól- inn hefst í kvöld, 17. septem- ber, kl. 20 á Grensávegi 8 með Jens Garnfeldt frá Kaupmannahöfn. Jens er forstöðumaður Köbenhavns bibeltræningscenter og skólastjóri þess safnaðar. Jens mun prédika á almenn- um samkomum hjá Orði lífs- ins laugard. 18. sept. kl. 20.30 og sunnudag. 19. sept. kl. 11 og kl. 20.30. ■ ÞING VALLAFERÐ verður um helgina í tilefni gjafar Péturs M. Jónasson- ar prófessors til Hins ís- lenska náttúrufræðifélags, er hann gaf því 300 eintök af Þingvallabók sinni. Ferðin er dags skoðunarferð á veg- um HÍN umhverfis Þing- vallavatn laugardaginn 18. september, þar sem greint verður frá niðurstöðum ára- langra rannsókna á lífríki, vistfræði ogjarðfræði vatns- ins og nágrennis. Sigurður S. Snorrason líffræðingur og Kristján Sæmundsson jarðfræðingur munu segja frá niðurstöðum rannsókn- anna, en þeir tóku þátt í þeim. Farið verður kl. 9 frá Umferðarmiðstöðinni og er komið til baka kl. 18. Gjald er 1.800 kr. en hálft fyrir börn. Skráning við brottför. ■ SNÆFRÍÐUR OG STUBBARNIR frá Þorláks- höfn leika á Fógetanum í kvöld og á morgun. ■ KRÚSIN ÍSAFIRÐI Á föstudags- og laugardags- kvöld skemmtir hljómsveitin Gleðigjafarnir ásamt söngvurunum André Bac- hmann, Ellý Vilhjálms og Móeiði Júníusdóttur. Einn- ig verða með í för fulltrúar úr Kvennaklúbbi íslands til að afla nýrra meðlima.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.